Alþýðublaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.11.1972, Blaðsíða 10
AKRANES — AÐALBÓKARI Starf aðalbókara á bæjarskrifstofunni á Akranesi er laust til umsóknar. Starfið veitist frá 1. janúar, 1973. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og starfsreynslu sendist undirrituðum fyrir 1. desember nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarritari. Hæjarstjóri Vélgæzlumaður — þvottamaður óskast við þvottahús rikisspitalanna að Tunguhálsi 2. Laun samkvæmt 12. flokki launakerfis opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar gefur forstöðukonan i sima 81714. Umsóknum, er greini frá aldri, námi og fyrri störfum, sé skilað á skrifstofu rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 7. desem- ber n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 28. nóvember 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Trésmiðafélag Reykjavikur HUS DAGSINS Heilsugæzla. Læknastofur eru lok- aðað á laugardögum nema læknastofan við Klapparstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Sjúkrabifreið. Reykjavik og Kópa- vogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Tannlæknavakt. er i Heilsuverndarstöð- inni og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. Læknavakt í Hafn- arfirði og Garða- hreppi. Upplýsingar i lög- regluvarðstofunni i sima 50131 og slökkvi- stöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Læknar. Reykjavik, Kópavog- ur. Dagvakt: kl. 8—17, mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilis- lækni simi 11510. Upplýsingasímar. Dagstund Eimskipafélag ts- lands: simi 21460. Skipadeild S.t.S.: simi 17080. tslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. Frentarakonur: Munið eftir basarnum á laugardag 2. desember. Gjöfum verður veitt móttaka eftir kl. 5 á föstudag að Hverfisgötu Staldrið við á morgungöngu i glaðasólskini og virðið fyrir ykkur útskornar vindskeiðar á húsinu á horni Tjarnargötu og Skothúsvegar. Þessi form má sjá úthöggvin i sandstein i Danmörku á þeim tlma sem húsið var byggt (1908) en hér er það skorið i tré. Þessi fallegu form snúa út á við en ekki inn á við og eru þvi með nokkrum hætti almenningseign. Um eitt skeið lá við borð að þetta hús drabbaðist niður, en hefur nú verið gert upp og hefur enginn haft á orði siðan að óprýði væri að þvi. 21. Listasafn Einars Jónssonar verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnu- dögum 15. sept. — 15. des., á virkum dögum eftir samkomulagi. Verkakvennafclagið Framsókn Bazar félagsins verður laugardaginn 9. desember. Félagskonur vinsamlega beðnar að koma gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. í’ÉLAGSFUTSDUR verður haldinn að Hótel Loftleiðum (ráð- stefnusal) i kvöld, fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 21. Fundarefni: 1. Fréttir af þingum SBM og ASÍ. 2. Kosningar i nefndir. Stjórn T.R. ATVINNA Trésmiðir óskast til starfa. Gluggasmiðjan, Siðumúla 20. Otvarp FIMMTUDAGUR 30. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimikl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jóns- dóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Fjársjóðinn i Ar- bakkakastala” eftir Eilis Dillon (3) Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Heilbrigöismál kl. 10.25: Geðheilsa III: Asgeir Karlsson læknir talar um taugaveiklun, ein- kenni hennar og orsakir. Morgunpopp kl. 10.45. John Kay syngur. Fréttir kl. 1.00. Hljómplötusafn- ið 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. 13.00 Á frivaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Búnaðarþáttur Sveinn Hallgrimsson ráðunautur talar um fengieldi (endurt.) 14.30 Bjalian hringir Tiundi þáttur um skyldunámsstigið i skólum, félagslif. Umsjón hafa Þórunn Friðriksdóttir, Stein- unn Harðardóttir og Valgerður Jónsdóttir. 15.00 Miödegistónleik- ar: Roger Reversy og hljómsveitin Suisse KAROLINA Romande leika Obó- konsert i c-moll eftir Benedetto Marcello, Ernest Ansermet stj. Hans Bunte, Rolf Dommisch og Ruth Ristenpart leika Són- ötu fyrir fiðlu, viólu da gamba og sembal i e-moll op. 1 nr. 7 eftir Buxtehude. Mischa Elman Ieikur Phaionnu fyrir fiðlu eftir Vitali. Wilhelm Kempff leikur á pianó „Járnsmiðinn söng- visa” og Menúett eft- ir Handel. Anton Heiller leikur á orgel partitu um „Sei geg- russet Jesu gutig” eftir Bach. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphornið Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.10 Barnatimi: Agústa'’ Björnsdóttir stjórnar a. Um Vatnajökuishundinn Bonsó og fleiri hunda Lesarar með ÁgUstu: Hjálmar Árnason og Karl Guðmundsson leikari. b. útvarps- saga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Hall- dórsson leikari les. (17) 18.00 Létt lög. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.20 Daglegt mál Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.25 Giugginn Um- sjónarmenn: SigrUn Björnsdóttir, GuðrUn Helgadóttir og Gylfi Gislason. 20.00 Leikritið: „Stormurinn” eftir Sigurð Róbertsson Leikstjóri: Gisli Hall- dórsson. Persónur og leikendur: Jóakim smiður / Þorsteinn ö. Stephensen, Anna kona hans / Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Maria dóttir þeirra / Edda Þórarinsdóttir, Jósep / Þorsteinn Gunnarsson, Manas- es kaupmaður / Valur Gislason, Benjamin sonur hans / Borgar Garðarsson, Séra Teddens / Helgi SkUlason, VinstUlka / Soffia Jakobsdóttir, Nornin / Inga Þórö- ardóttir, Stormurinn / Pétur Einarsson, Skripi / Karl Guð- mundsson, Piltur / Sigurður Karlsson, Ung stUlka / Margrét H. Jóhannsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Reykjavikurpistili Páls Heiðars Jóns- sonar. 22.45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþátt- ur i umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianó- leikara. 23.30 Fréttir i suttu máli. Dagskrárlok. © Fimmtudagur 30. nóvember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.