Alþýðublaðið - 07.09.1972, Blaðsíða 4
ÓNSKÓLI
SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR
I
Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir
haustönn 1972 fer fram i húsi skólans
Hellusundi 7, jarðhæð, miðvikudaginn 6.
fimmtudaginn 7. og föstudaginn 8. sept-
ember kl. 17—20 alla dagana.
Þeir nemendur sem innrituðust siðastliðið
vor, eru sérstaklega beðnir að mæta sem
fyrst til þess að staðfesta umsóknir sinar,
þar sem búast má við, að skólinn verði
f'ullskipaður, fyrir þessa önn.
Skólastjóri.
RITARI
Vegna forfalla vantar ritara nú þegar, um
nokkurra mánaða skeið. Góð kunnátta i
vélritun og islenzku nauðsynleg.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið.
Auglýsing
um lausar lögregluþjónsstööur
í Reykjavik
Nokkrar lögregluþjónsstöður i Reykja-
vik eru lausar til umsóknar. Launakjör,
föst laun, auk álags fyrir nætur- og helgi-
dagavaktir, samkvæmt kjarasamningi
opinberra starfsmanna.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlög-
regluþjónar. Umsóknarfrestur er til 1.
október 1972.
Lögreglustjórinn i Reykjavík.
Fóstrur
4 fóstrur óskast til starfa við skóla fyrir
fjölfötluð börn. Upplýsingar gefur Bryndis
Viglundsdóttir forstöðukona i sima 43968
kl. 19 - 22 daglega.
+
Móðir min og tengdamóðir
Pálina Þ. Árnadóttir,
Krosseyrarvegi 5, Hafnarfirði, lézt i Landspitalanum, 5.
september.
Dóra Pétursdóttir, Rúnar Brynjólfsson.
Laus störf
Alþýðubankinn h.f. auglýsir eftirtalin
störf laus til umsóknar.
1. starf götunarstúlku.
2. Starf sendisveins (þarf að hafa vélhjól).
3. Nokkur störf i afgreiðslusal.
Umsóknum skal skila til skrifstofustjóra
bankans fyrir 12. september n.k.
Alþýdubankinn hf
Tilkynning um lögtök
í Seltjarnarneshreppi
23. ágúst s.l. var úrskurðað, að lögtök
geta fram farið vegna gjaldfallinna en
ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda, kirkju-
og kirkjugarðsgjalda, fasteignagjalda
álagðra i Seltjarnarneshreppi árið 1972
svo og heimtaugargjalda hitaveitu, allt
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök fyrir gjöldum þessum geta farið
fram að liðnum átta dögum frá birtingu
auglýsingar þessarar, ef ekki verða gerð
skil fyrir þann tima.
Tryggingastofnun
ríkisins
Bótagreiðslur Almannatrygginganna i
Reykjavik.
Útborgun ellilífeyris i Reykjavik hefst
þessu sinni föstudaginn 6. september.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
SKÓVER
(áður Skólavörðustíg 15) er flutt að
TÝSGÖTU 1
(áður Karnabæ)
SKOVER
Týsgötu 1 Sími 14955
EITT STERKflSTA_____________9
liðið danska liðinu AGF frá Árós-
um i fyrstu umferð og féll úr —
einnig á markatölu. Danirnir
sigruðu i Árósum með 3:0, en töp-
uðu ekki nema 1:0 i Varsjá.
En eftir þetta fór að ganga mun
betur hjá Pólverjunum i Evrópu-
bikarkeppninni. Næst lék Legia i
keppninni 1969—1970 og vann þá
fimm leiki af átta — tapaði loks
fyrir þvi liði. sem varð Evrópu-
bikarmeistari.
Fyrstu leikirnir voru gegn UT
Arad og vann Legia báöa, 2:1 og
6:0. Þá var leikið gegn franska
liðinu Saint Etienne i annarri um-
lerð og aftur vann Legia báða
leikina fyrst 2:1 og siðan 1:0. 1
þriðju umferð lék Legia við tyrk-
neska liðið Galtasarey og eftir
jafntefli i fyrri leikunum í Tyrk
landi. 1:1, vann Legia i Varsjá 2:0
og var þar með komið i undanúr-
slit þessarar miklu keppni. Og i
undanúrslitum lék liðið við
Feyenoord, hollenzka liðið heims-
fræga. sem fyrr i þessari keppni,
1969, hafði sigrað KR með 12:0 og
4:0, en báðir leikirnir voru háöir i
Ilollandi. Legia gerði jafntefli i
heimaleiknum við h’eyenoord 0:0,
en tapaði i Rotterdam 0:2. Þar
með voru Hollendingarnir komnir
i úrslit og þar sigruðu þeir Celtic
2:1 i Milanó.
Legia lék aftur i Evrópukeppni
1970—1971 og eftir mjög góða
keppni tapaöi liðið á einu úti-
marki. Legia lék fyrst við IF
Gautaborg og vann heima 4:0 og
2:1 i Gautaborg. i annarri umferð
mætti Legia belgiska liöinu
Standarr Liege og eftir að hafa
tapað i Belgiu 0:1 vann Legia
heimaleikinn 2:0 og var þar með
komið i átta-liða-úrslit. Þar
drógst Legia gegn hinu fræga liði
Atletico Madrid og voru leikirnir
milli þeirra afar skemmtilegir og
tvisýnir. Fyrri leikurinn var i
Madrid og sigraði Atletico með
1:0. Siðari leikinn vann Legia
með 2:1 i Varsjá. Stigatalan var
þvi jöfn og markatalan einnig, en
spænska liðið komst i undanúrslit
á markinu, sem það skoraði i
Varsjá, þar sem útimörk gilda
tvöfalt er markatalan er jöfn.
Eins og áður segir tók Legia
þátt i borgakeppni Evrópu
1969—1970. Liðið lék þar fyrst við
Waregem frá Belgiu og vann
heimaleikinn 2:0, en tapaöi hin-
um 0:1. I annarri umferð lék
Legia við TSV Munchen og sýndi
þar frábæran leik i Varsjá — sigr-
aði með 6:0. í Munchen sigraði
Legia einnig 3:2. i þriðju umferð
lék liðið við hið fræga lið Ung-
verjalands Ujpest Doza — gerði
jafntefli i Varsjá 2:2, en tapaði
útileiknum 0:1.
Af þessari upptalningu má sjá,
að Legia, Varsjá, er mjög sterkt
lið — eitt sterkasta lið, sem komið
hefur hingað til lands i keppni i
Evrópumótunum. Það tekur nú i
fyrsta sinn þátt i Evrópukeppni
bikarhafa og er talið hafa mikla
möguleika á að komast i úrslit —
en sigurstranglegast liða i keppn-
inni er Leeds United, ensku bik-
armeistararnir taldir.
Legia, Varsjá, hefur á undan-
förnum árum leikið fjölmarga
„vináttuleiki” við heimsfræg
knattspyrnulið og unniö þar góða
sigra. í Frakklandi vann það til
dæmis Stade Reims 2:1, i Vestur-
Þýzkalandi Rot-Weiss, Essen.
5—1, Fortuna. Dusseldorf 3:1,
Hannover 96 með 3:2 — og I Ung-
varjalandi eitt frægasta lið heims
hér áður fyrr. Hoved. með 3:1.
LUÐRASVEIT 3
Fyrsti viökomustaður
var Minneapolis í Banda-
ríkjunum, en síðan voru
þræddar íslendinga-
byggðir þar og í Kanada.
Lagt var af stað 3. ágúst
og komið heim 23. ágúst.
LANAMAL______________________5
gera til að lögin um veðtryggingu
iðnrekstrarlána verði meira
virði. en pappirinn, sem þau eru
prentuð á.
Ég hef áður sagt, að ég muni
taka ofan fyrir iðnaðarráðherra,
þegar hann hefur komið i lag
lánamálum iðnaðarins. Ég bið
með að kaupa hattinn.
4
Fimmtudagur 7. september 1972