Alþýðublaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 8
LAUCAtASBÍd *m Stattu ekki eins og þvara (Don’t just stand there) Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd i litum og Techni- scope með islenzkum texta. Kobert Wagner — Mary Tyler Moore og Glynis Johns. Sýnd kl. 5,7 og 9. HÁSKdtABÍd Slmi UiiNU Sorg i Hjarta < l.e Souffle au coeur.) Áhrifamikil mynd gerð af Marianne Film i Paris og Vides Cinematografica i Róm. — Kvik- myndahandrit eftir Louis Malle, sem einnig er leikstjóri Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára Pessi mynd er nú sýnd vegna fjölda áskoranna, en aðeins yfir helgina. Tarzan og stórfljótiö Sýnd kl. :i Mánudagsmyndin Satyricon Ein frægasta kvikmynd italska snillingsins Federíco Fcllini.sem, er bæði höfundur handrits og leik- stjóri. Myndin er i litum og Panavision. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. ísienzkur texti Afar spennandi amerfsk stór- mynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif, Gregory Peck, Telly Savalas, Camilla Sparv. Endursýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 12 ára. KdPAVOGSBfd Simi 41985 Undur ástarinnar (Das wunder der Liebe) lslenzkur texti. Þýzk kvikmynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál i samlifi karls og konu. Aðalhlutverk: Biggy Freyer, Katarina Haertel, Ortrud Gross, Régis Vallée. „Hamingjan felst i þvi að vita hvað eðlilegt er”. Inga og Sten. Endursýnd kl. 5T5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KAFKABBid Simi 16444 Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg, spennandi og djörf bandarisk litmynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TdKABfd Simi :ill82 Sabata THE MAN lflflTH GUNSIGHT EYES Mjög spennandi itölsk-amerisk kvikmynd i litum með: LEE VAN CLEEF - WILLIAM BERGER, Franco Ressel. Lcikstjóri: FRANK KRAMER tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára íliÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20 Sjálfstætt fólk Sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Kristnihald i kvöld kl. 20.30-158. sýning. Nýtt met i Iðnó. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag kl. 20.30 siðasta sýning Atómstööin miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá ki. 14. Simi 16620 Vinaheimsókn frá Leikfélagi Akureyrar Stundum bannað og stundum ekki sýningar i Austurbæjarbió i dag kl. 20. og 23..15 siðustu sýningar Aðgöngumiðasala i Austurbæjar- bió frá kl. 16.00 Simi 11384. Sunnudagsgangan 3/12. Fjöruganga á Kjalarnesi. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 300 kr. Ferðafélag tslands Iþróttir 2 VALSMENH HALBA UPPA BABMIHTOHAFMÆLISITT Badmintondcild Allir beztu badmintonleikarar landsins munu verða meðal þátt- takenda og er ekki að efa að þarna verður mikið um skemmti- lega leiki. Badmintonmót hafa verið fá hér á landi i haust og verður án efa gaman að sjá okkar beztu badmintonmenn, sem allir hafa æft mjög vel i haust eigast við. Eftir áramótin hefst svo badmintonkeppnistimabilið fyrir alvöru enda fara bæði Reykja- vikurmótið og tslandsmótið þá fram. Mikið lif er nú i badmintondeild Vals og æfa þar bæði byrjendur og keppnismenn og þeir sem að- eins iðka badminton sér til heilsu- bótar. Þjálfari badmintondeildar Vals er Rafn Viggóson. 1 dag og á morgun gengst badmintondeild Vals fyrir afmælismóti. Er það gert af til- efni 5 ára afmælis deildarinnar, sem var i haust, MÓtið fer fram i iþróttahúsi Vals að Hliðarenda. Á móti þessu verður keppt i meistaraflokki og 1. flokki. bæði i einliðaleik og tviliðaleik. Ekki verður keppt i kvennaflokkum. 1 dag fara fram undanúrslit, en úrslitaleikir fara fram á morgun Þess má geta að aðstaða fyrir áhorfendur verður á morgun þegar úrslitaleikirnir fara fram. SKRITIÐ NAFN Sovcz.ka meistara m ótinu i knattspyrnu er lokið með sigri liðsins Zarja Vorosjjilovgrad. 1 iiðru sæti varð öllu þekklara lið, Dynaino Kiev. HSI BIÐUR EFTIR SVARIKARLS BEN. Nú liggja fyrir drög aö æfinga- áætlun landsliðsins i handknatt- leik fyrir næstu tvö ár. Hefur sér- stök nefnd unnið að skipulagningu þessara mála, og liefur hún sent stjórn HSÍ árangur vinnunnar til umsagnar Þetta æfingaprógram mun samið með Karl Beneditsson i huga sem þjálfara landsliðsins, og ef hann fæst ekki til starfsins, er álitið að kannski þurfi að breyta áætluninni eitthvað. HSI hefur sett sig i samband við Karl, og boðið honum þjálfara- starfið. Mun Karl gefa ákveðið svar innan skamms tima, og er talið liklegast að hann taki starfið að sér. STAÐAN Staðan i 1. deild Islandsmótsins er nú þessi. i framtiðinni er meiningin að skýra frá þvi hvern laugardag hér á siðunni hvaða lcikur úr ensku knattspyrn- unni verði á boðstólnum i sjón- varpinu daginn eftir . Viðhöfum þegarsagtfrá þvi hvaða leikur er á morgun. Derby-Arsenal er aðalleikur- inn, og svo verða sýndar glefsur úr leik Tottenham og Liverpool. FH Valur IR Fram Vikingur Haukar Ármann KR 0 0 53:48 0 1 65:48 0 1 57:47 0 1 0 1 1 0 1 2 0 0 0 0 34:31 35:42 36:32 23:42 0 44:57 0 DERBY-ARSENAL J Markahæstu leikmenn: Geir Hallsteinsson FH 23 Bergur Guðnason Val 21 Haukur Ottesen KR 17 Brynjólfur Markússon ÍR 16 Vilhjálmur Sigurgeirss 1R 13 Guðjón Magnússon Vikingi 12 Ólafur Ólafsson Haukum 11 UNGT FELAG A UPPLEIfi llandknattleiksfelag Kópavogs er ungt félag i örum vexti. Um helgina ætla félagar úr þessu unga félagi að ganga i hús i Kópa- vogi, og bjóða til sölu sérstaka jólapakka með sælgæti. Er það von drcngjanna en félagar eru flestir ungir, að vel verði á móti þcim tekið. H.K. var stonfað i jánúar 1970 af 12 drengjum úr Kársnesskóla i Kópavogi. Allt frá stofnun félagsins hefur mikill áhugi verið i félaginu og mörg gleðileg mark- mið náðst. Félagið hefur tekið þátt i flestum opinberum mótum i handknattleik allt frá stofnun þess, og árangur verið þessi: Nr. 2 i Isl.móti 4. fl.1971 UMSK meistarar i 4fl. 1971 UMSKmeistarar i 3 fl. 1972 Reykjanessmeistarar i 3. fl. 1972 Myndin er af Reykjaness- meisturum Handknattleiksfelags Kópavog i 3-flokki 1972 og UMSK meistarar 1972. Aftari röð talið frá vinstri: Þorvarður Á Eiriksson for- maður, Sturla Frostason, Gissur Kristinsson, Hilmar Hilmarsson, Ragnar Ólafsson, Einar Björns- son, Magnús ARnarsson og Sveinbjörn Björnsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Ársæll Harðarsson, Bergsveinn Þórarinsson, Bergur Þorgilsson, Lárus Ásgeirsson, fyrirliði, Einar Þorvarðarsson, Jón G. Kristins- son og Vignir Baldursson. Laugardagur 2. desember 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.