Alþýðublaðið - 04.01.1973, Page 3
FLUGFÉLðGIN
REYNA FYRIR
SÉR MED
„ViÐTÆKARI
SAMVINNU”
FRAMHÖLD
Hass 12
legt nýtt komið i ljós. Þó geta þeir
ekki enn gefið skýringu á þeim
fjármunum sem fundust i fórum
þeirra. Hvorugur þeirra hefur
haft neina fasta atvinnu að
undanförnu, svo vitað sé, en samt
sem áður fundust um 400 þúsund
krónur i fórum þeirra, aðallega i
dollurum.
Alheimslögreglan Interpol,
vinnur að þvi að safna gögnum
um mennina, og er enn beðið eftir
þýðingarmiklum upplýsingum
þaðan, sem talið er að geti
auðveldað rannsókn málsins
verulega,-
Viötal Geirs 12
Fréttamennirnir sömdu yfirleitt
sjálfir það sem þeir fluttu — og
óhætt má telja Geir Hallgrims-
son i hópi höfunda. Þá samdi
Stefán sjálfur eitthvað, og hann
fór yfir handritin i samráði við
leikarana áður en atriðin voru
tekin upp.
Þess má að lokum geta, að '
liklega verður þessi þáttur ekki
endursýndur, en ástæðan er sú,
að hann er mjög dýr i flutningi.
Þannig er nefnilega samið við
þá sem fram koma i honum, að
þeir fá greitt sem svarar
helming launa sinna við endur-
sýningu.
Leigubílar 12
verið gifurlegar , siðasta
mánuðinn fyrir jól, liklega
meiri en nokkru sinni fyrr.
,,Dagtaxtinn er slæmur”,
sagði hann, ,,og þvi keyra
margir frekar á kvöldin og
nóttunni, auk þess em þeir eru
vel að hvildinni komnir eftir
törnina um jólin og áramótin,
þegar þeir unnu óvanalega
mikið á meðan flestir aðrir voru
i frii.”
Síld 1
Við mælingar hefði komið i ljós
að tveggja ára sildin hefði vegið
70grömm, en þriggja ára sildin
150 grömm. Eru þetta hvort
tveggja meðaltalstölur. Þannig
væri ljóst að sildin tvöfaldaði
þyngd sina á einu ári.
„Smásildveiðar verða aldrei
arðbærar, en ef við gefum sild-
inni tækifæri til að stækka, má
gera sildveiðar við tsland arð-
bærar aftur”, sagði Jakob.
t lok rannsóknarleiðangursins
var komið við i Hvalfirði, og við
athuganir þar kom i ljós tölu-
vert magn 4-5 mánaða sildar-
seiða. Verður fylgzt náið með
Hvalfirðinum á næstu árum.
,,Nú er unnið að þvi að finna
aðra lausn á rekstrarerfiðleikum
flugfélaganna tveggja, Loftleiða
og Flugfélags tslands, en þá að
skipta áætlunarleiðunum á milli
þeirra, þ.e.a.s. lausn, sem felur i
sér miklu viðtækari samvinnu en
nokkru sinni áður”.
Þannig komst Brynjólfur
Ingólfsson, ráðuneytisstjóri i
samgönguráðuneytinu, að orði i
simtali við Alþýðublaðið, er hann
var spurður, hvað liði viðræðun-
um, sem fram hafa farið að und-
anförnu milli Flugfélags Islands
og Loftleiða varðandi Norður-
landaflugið.
Eins og kunnugt er gaf sam-
gönguráðuneytið félögunum frest
i haust til 1. desember s.l. til þess
að koma sér saman um fram-
kvæmd og fyrirkomulag áætlun-
arflugs milli tslands og annarra
Norðurianda. Flugfélögin komust
ekki að niðurstöðu, áður en þessi
frestur rann út, en óskuðu eftir
þvi við ráðuneytið, að það aðstoð-
aði við áframhaldandi viðræður.
Ráðuney tisstjórinn i sam-
gönguráðuneytinu sagði i samtal-
inu við blaðið, að meðan viðræður
Skemmdu 1
einkum i peningaleit. Þeir hafa
hvergi fundið umtalsverðar
upphæðir, en nokkrar skemmdir
hafa orðið af umgengni þeirra.
Einkum hafa þeir brotið rúður
eða hurðir, til aö komast leiðar
sinnar.
A.m.k. sex eða sjö innbrot hafa
verið framin á þessu svæði
undanfarið, en ekki hefur enn
tekizt að hafa uppi á neinum
viðriðnum málið. —
færu fram i, fullri alvöru milli
flugfélaganna tveggja um við-
tæka samvinnu, myndi sam-
gönguráðuneytið ekki gripa inn i
atburðarásina, skipta áætlunar-
leiðum milli félaganna eða gera
aðrar ráðstafanir.
„Væntanlega verður reynt að
kanna til þrautar, hve langt verð-
ur hægt að komast á þeirri braut,
sem viðræðurnar eru nú á, og séö,
hvað félögin geta komið sér sam-
an um”, sagði ráðuneytisstjórinn.
Þá benti Brynjólfur Ingólfsson
á, að erfiðleikatimbil flugfélag-
anna hæfist að likindum ekki að
nýju fyrr en i siðari hluta janúar,
og stefnt yrði að þvi, að endanleg
lausn hefði fundizt fyrir þann
tima. —
HÆTTUR VIÐ
HEIMSÓKNINA
Brezki blaðamaðurinn Victor
Louis skrifar i Lundúnablaðinu
„Evening News” i gær, að Leonid
Brezhnev, aðalritari sovézka
kommúnistaflokksins, hafi hætt
við áður fyrirhugaða heimsókn
sina til Bandarikjanna næsta
haust „vegna hins nýja pólitiska
andrúmslofts, sem nú hefði
myndazt”.
Victor Louis, sem venjulega
hefur góðar upplýsingar um opin-
berar ákvarðanir i Sovétrikjun-
um segir i blaðinu, að Brezhnev
hafi ekki i hyggju að heimsækja
Bandarikin, fyrr en gengið hafi
verið formlega frá friðarsamn-
ingi um Vietnam.
Heimsókn Brezhnevs var fyrir1-
huguð til að endurgjalda heim-
sókn Nixons til Moskvu
„SJALFSTÆÐ UTANRÍKISSTEFNA” ®
réttarreglur á hafinu á grundvelli
skýrslunnar.
Genfarráðstef nan um
réttarreglur á hafinu var haldin
árið 1958 og var þar gengið frá
samningum um heildarskipan
réttarreglna á hafinu. Þó náðist
þar ekki samkomulag um við-
áttulandhelgi eða fiskveiðilög-
sögu, en ljóst var að viðtækur
stuðningur var fyrir 12 milum.
Eftir Genfarráðstefnuna 1958
voru islenzku fiskveiðimörkin
færð út I 12 milur.
Arið 1960 var haldin önnur
Genfarráðstefna um réttarreglur
á hafinu til þess að reyna að ná
samkomulagi um viðáttu land-
helgi og fiskveiðilögsögu. Ekki
náðist samkomulag á þeirri ráð-
stefnu um þessi atriði.
Bretar og Vestur-Þjóðverjar
sem ekki höfðu viljað fallast á út-
færsluna i 12 milur árið 1958 gerðu
samkomulag við tsland á árinu
1961, þarsem þessar þjóðir fengu
þriggja ára aðlögunartima, þeim
var heimilað að stunda veiðar
milli 6 og 12 milna á vissum
timum og svæðum.
Það var ljóst á Genfarráðstefn-
unum 1958 og 1960 að ekki væri
samstaða um viðtækari landhelgi
eða fiskveiðilögsögu en 12 milur,
og varð það þá stefna islenzku
rikisstjórnarinnar að biða átekta
um sinn. Var þá við það miðað að
likur væru á þvi að á næstu árum
mundubætast við fleiri riki i Sam-
einuðu þjóðirnar og þá aðallega
fyrri nýlenduriki, sem að lik-
indum myndu allflest styðja þau
sjónarmið sem Isl. börðust fyrir
varðandi viðáttu fiskveiðilög-
sögu. Var þá ráðgert að þegar slik
breyting hefði átt sér stað myndi
timabært að vinna að þvi að ný
alþjóðaráðstefna yrði haldin,
þannig að þessum málum yrði
þokaðlengra en unnt var á fyrri
Genfarráðstefnum árið 1958 og
1960.
A árinu 1967 fór aftur að komast
hreyfing á þessi mál. A alls-
herjarþinginu haustið 1967 var
sett upp sérstök hafsbotnsnefnd
S.þ. sem gera átti tillögur varð-
andi reglur er gilda skýldu fyrir
hafsbotnssvæðið utan lögsögu
hinna einstöku rikja. Fljótlega
kom i ljós i starfi þeirrar nefndar
að ekki væri hægt að ákveða tak-
mörk hins alþjóðlega hafsbotns-
svæðis, án þess að vita hversu
langt lögsaga hinna einstöku
rikja næði. Hófst þá ör þróun i
þessum málum, sem leiddi til
þess að allsherjarþingið, árið
1970, ákvað að stækka hafsbotns-
nefndina og gera hana að
eins konar undirbúnings-
nefnd fyrir nýja ráðstefnu
er skyldi haldin á árinu 1972
og fjalla um réttarreglur á
hafinu á viðum grundvelli Sú
ályktun var gerð m.a. fyrir for-
göngu tslendinga og þarna var þá
kominn grundvöllur til þess að
hefjast handa á ný. Af tslands
hálfu var þegar hafin virk þátt-
taka i starfi þessarar nýju undir-
búningsnefndar og hefur hún nú
haldið fjóra fundi. A öllum þeim
fundum hefur af Islands hálfu
verið gerð grein fyrir stefnu
Islendinga i þessum málum og
timinn notaður til þess að stofna
til samráös og samvinnu við þau
riki sem helzt var að vænta stuðn-
ings frá. Hefur málinu veriö
þannig þokað áleiðis, enda við
það miðað að til úrslitaátaka
kæmi bæði i þessari undirbún-
ingsnefnd og á ráðstefnunni
sjálfri. Má i þvi sambandi einnig
geta þess að nú þegar hefur verið
ákveðið að önnur ráðstefna sér-
fræðinga um verndun auðæfa
sjávarins verði haldin i framhaldi
af Rómar-ráðstefnunni frá 1955.
Verður sú ráðstefna haldin i Van-
couver i febrúar 1973 og er hlut-
verk hennar að leggja til visinda-
leg sjónarmið er gætu orðið
undirbúningsnefndinni að gagni.
Ævintýragetraun Samvinnubankans
URSLIT
Ævintýrin, sem Bjössi Baukur birtist í,voru þessi:
1. Rauöhetta
2. Þyrnirós
3. Nýju fötin keisarans
4. Mjallhvit og dvergarnir sjö
5. Jói og baunagrasið
Alls bárust 3930 lausnir. Þegar dregiö var úr réttum
lausnum urðu eftirtalin 100 börn hlutskörpust og fá Bjössa
Bauk sendan í verðlaun:
S-Múl
Adolf Friðriksson, Heiðarbraut 45, Akranesi
Agúst Guðmundsson, Njörvasundi 14, Reykjavík.
Anna María Jóhannsdóttir, Hraunteigi 21, 3.hæð, Rvík.
Arni Friðjón Arnason, Krossi, Barðaströnd
Arnór Jónatansson, I.'líðarvegi 3, Isafirði
Asgeir Emilsson, Hainargötu 55, Seyðisfirði
Asgerður Asgeirsdóttir, Eyjabakka 18, Reykjavík.
Asta Teresía Baldursdóttir, Laugarásvegi 39, Reykjavík.
Asta M. Guðlaugsdóttir, Dvergabakka 6, Reykjavík.
Asta H. Jóhannsdóttir, Ránargötu 9, Akureyri.
Asta Oddleifsdóttir, Haukholtum, Hrunamannahreppi, Arn
Asta Birna Stefánsdóttir, Skipasundi 25, Reykjavík.
Atli Þór Tómasson, Holtagerði 4o, Kópavogi.
Baldur Örn Baldursson, Laugarnesvegi 39, Reykjavík.
Baldur Már Róbertsson, Mánavegi 6, Selfossi
Bergdfs Ellertsdóttir, Kóngsbakka lo, Reykjavík.
Birgir Ölafsson, Fjólugötu 11, Vestmannaeyjum.
Björn Indriðason, Kjartansgötu 4, Borgarnesi.
Birna G. Ragnarsdóttir, Skúlagötu 14, Borgarnesi.
Bryndís Theódórsdóttir, Hraunbæ 57, Reykjavík.
Dóra Stefánsdóttir, Baldursgötu 33, Reykjavík.
Edda Georgsdóttir, Háaleitisbraut 33, Reykjavík.
Einar Lúðvíksson, Grenimel 2o, Reykjavík.
Egill Kr. Björnsson, Fjarðarstræti 57, fsafirði.
Elíu Jóna Haraldsdóttir, Hörðuvöllum 2, Selfossi.
Elín Hildur Sveinsdóttir, Bjarkarhlxð 6, Egilsstöðum,
Elísabet Stefánsdóttir, Þórustíg 5, Ytri-Njarðvík
Erla Jóhannsdóttir, Kúrlandi 3, Reykjavík.
Eyþór Björgvinsson, Goðheimum 14, Reykjavík.
Fjóla Guðmundsdóttir, Laugarnesvegi 9o, Reykjavík.
Fjóla Sigurðardóttir, Blöndubakka 5, Reykjavík.
Friðrik Sölvi Þórarinsson, Birkivöllum 4, Selfossi.
Gerður P. Guðfaugsdóttir, Stóragerði 18, Reykjavík.
Gísli Þórir Albertsson, Skógum, A-Eyjafjöllum, Rang
Gísli Björgvin Konráðsson, Silfurgötu lo, Stykkishólmi.
Guðbjörg Steinsdóttir, Hátúni 7, Eskifirði
Guðbjörn Salmar Jóhannsson, Hafnarstræti 17, Isafirði
Guðlaug Halldórsdóttir, Haðalandi lo, Reykjavík.
Guðný Aðalbjörg Jónsdóttir, Löngubrekku 9, Kópavogi.
Halldór Örn Egilsson, Alfheimum 72, Reykjavík.
Halldóra Ragnarsdóttir, Eístasundi 23, Reykjavík.
Hallgrímur S. Hal1grímsson, Smáraflöt 16, Garðahreppi.
Heiðdís Þorsteinsdóttir, Bugðulæk 12, Reykjavík.
Helena Líndal Baldvins, Strembugötu 16, Vestmannaeyjum.
Helga Halldórsdóttir, Hraunbraut 4, Kópavogi.
Helga Hallgrimsdóttir, Kristnesi, Hrafnagilshreppi, Eyjaf
Hildur Armannsdóttir, Eyjabakka 24, Reykjavík.
Hjördís Þorgeirsdóttir, Meistaravöllum 13, Reykjavík.
Hólmfríður S. Jónsdóttir, Þoríinnsstöðum, V-Húnavatnssýslu.
Hrafnhildur Sveinsdóttir, Fögrubrekku 36, Kópavogi.
Hulda María Mikaelsdóttir, Yrsufelli 12, Reykjavík.
Höskuldur Sveinsson, Grænuhlíð 14, Reykjavík.
Ingibjörg Gunnarsdóttir, Engihlíð 7, Reykjavík.
Ingibjörg Hinriksdóttir, Hlíðarvegi 42, Siglufirði
Ingibjörg Ölafsdóttir, Efstalandi 16, Reykjavík.
fvar Gunnarsson, Asavegi 23, Vestmannaeyjum.
Jakob Hjaltason, Laugargerði, Biskupstungum, Arnessýslu
Jenný B.jörk Sigmundsdóttir, Ferjubakka 12, Reyk.javík.
Jens Ölafsson, Kjartansgötu 2, Reyk.javík.
Jóhanna Bergmann, Blönduhlíð 14, Reykjavík.
Jóhannes H. Jónsson, Vogagerði 4, Vogum, Vatnsleysuströnd.
Jón Harðarson, Víðihvammi 5, Kópavogi.
Karólína S. Hróðmarsdóttir, Laugalæk 9, Reykjavík.
Katrín Asgrímsdóttir, Hafnarbraut 2, Höfn, Hornafirði.
Kristín Valdimarsdóttir, Hraunbæ 114, Reykjavík.
Lára Gunnvör Friðjónsdóttir, Geitlandi 11, Reykjavík.
Lára Kristín Pálsdóttir, Kleppsvegi 128, Reykjavík.
Margrét Ö. Magnúsdóttir, Birkimel 6, Reykjavík. -
María Jónsdóttir, Háaleitisbraut 39, Reykjavík.
María B. Magnúsdóttir, Asvallagötu 46, Reykjavík.
Olafur Ragnarsson, Skúlagötu 14, Borgarnesi.
Ragnar Haraldsson, Hörðuvöllum 2, Selfossi
Ragna Ragnars, Bólstaðarhl íð 15, Reyk.javík.
Ragna 8l Ingib.jörg Sæmundsdætui*, Hraunbæ 17o, Reykjavík.
Rannveig Guðrún Gísladóttir, Samtúni 8, Reykjavík.
Reynir Sigurðsson, Teigagerði 12, Reykjavík.
Sigrún Gunnarsdóttir, Laufvangi 9, Hafnarfirði
Sigurður Örn Eiríksson, Fögrubrekku 43, Kópavogi.
Sigurður Halldórsson, Tunghaga pr. Egilsstaðir.
Sigurjón Vilhjálmsson, Hlemmiskeiði, Skeiðum, Arnessýslu
Sigurlín Jóna Baldursdóttir, Alfhólsvegi 25, Kópavogi.
Sigursteinn Hjartarson, Neðri-Hundadal, lalasýslu.
Sjöfn Sigfúsdóttir, Hólavegi 34, Sauðárkróki.
Stefánía Sif Thorlacíus, Haðalandi 18, Reykjavík.
Steinunn Geirmundsdóttir, Lyngheiði 11, Selfossi.
Steinunn Steingrímsdóttir, Langholtsvegi 167, Reykjavík.
Svava Jóhannesdóttir, Skipholti 3o, Reykjavík.
Svava Björg Svavarsdóttir, Borgarfossi v/Arbæ, Reykjavík.
Unnur Runólfsdóttir, Hraunbæ 18, Reykjavík.
Unnur S. Sigurðardóttir, Skipholti 47, Reykjavík.
Vala Ölafsdóttir, Leifsgötu 19, Reykjavík.
Reykjavík.
Þorarinn Ingi Ölafsson, Digranesvegi 115, Kópavogi.
Þórir Björn Jónsson, Asbraut 21, Kópavogi.
Örn Arason, Stóragerði 17. Hvolsvelli, Rang.
$
SAMVINNUBANKINN