Alþýðublaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1973, Blaðsíða 4
VINNINGUM I SfBS FJOLGAR verulega Miklar breytingar verða nú gerðar á vinningsskrá Vöruhapp- drættis SIBS, en um þessar mundirer að hefjast nýtt starfsár happdrættisins. Helztu breyting- ar eru fólgnar i, að vinningum fjölgar verulega og hækka. Sem dæmi má nefna, að 10,000 króna vinningum fjölgar úr 500 i 1000, bætt verður við vinningsskrána 12 200,000 króna vinningum og 500,000 króna vinningum fjölgar úr einum i 11. t desember verður hæsti vinn- ingur ein milljón króna. A árinu, sem er að liða seldust yfir90af hundraði útgefinna miða i happdrættinu og hefur miðasala stóraukist hin siðari ár, en út- gefnum miðum verður ekki fjölgaö um þessi áramót. öllum hagnaði happdrættisins er varið til að reisa og reka endurhæfingarstöðvar og ör- yrkjavinnustofur, og rekur SIBS nú þrjár slikar stöðvar: Reykja- lund i Mosfellssveit, Múlalund i Reykjavik og litla vinnustofu i Kristneshæli. Um mitt ár 1971 hófust fram- kvæmdir viö mikla stækkun Reykjalundar, og er áætlað að ljúka þeim framkvæmdum á ár- inu 1975. Er hér um að ræða verulega stækkun aðalbyggingar sem gerir kleift að fjölga vist- mönnum um 50. Viö stækkun aðalbyggingar skapast stóraukin og betri aðstaða fyrir vistmenn og starfsíólk. Reiknað er með að hinar nýju framkvæmdir muni eigi kosta undir 100 milljónum króna, og meginhlutann af þvi verður happ- drætti SIBS að leggja fram. Hættu aÓ reykja strax í dag, þú vaknar hressari f fyrramálió ® FORELDRAFRÆÐSLA Heilsuverndarstöð Reykjavikur gengst fyrir fræðslunámskeiðum fyrir verðandi foreldra nú i vetur. 'Á hverju námskeiði verða 6 fræðslufundir og verða þeir á mið- vikudagskvöldum. Námskeiðunum fylgja einnig slökunaræfingar fyrir konurnar i 3 skipti alls. Næsta námskeið byrjar miðvikudaginn 10. janúar. Mæðradeild stöðvarinnar veitir nánari upplýsingar og sér um innritun alla virka daga kl. 16—17, nema laugardaga, i sima 22406. Námskeið þessi eru ókeypis og ætluð Reykvikingum og ibú- um Seltjarnarness. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. ORKUSTOFNUN óskar að ráða til sin karl eða konu til starfa á rannsóknarstofu. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. janúar n.k., merktar O.S. 17501. —rnORKUSTOFNUN ORKUSTOFNUN óskar að ráða til sin skrifstofustúlku. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. janúar n.k., merktar O.S. 17502. rn -I ORKUSTOFNUN Laus staða einkaritara Við tollstjóraembættið i Reykjavik er laus staða einkaritara. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist skrifstofu tollstjóra, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, fyrir 13. janúar 1973. Tollstjórinn i Reykjavik, 3. jan. 1973. Tæknistörf Hafnarfjarðarbær óskar að ráða: 1. Verkfræðinga eða tæknifræðinga til hönnunar gatna og lagna og umsjóna með slikum verkum. 2. Tæknikennara til starfa á skrifstofu bæjarverkfræðings. Nánari upplýsingar gefur bæjarverkfræð- ingur. — Umsóknum, stiluðum til Bæjar- ráðs Hafnarfjarðar, skal skila eigi siðar en 23. janúar n.k. Bæjarverkfræðingur. Auglýsing frá iðnaðarráðuneytinu. OKKUR VANTAR BLAÐBURÐAR- FÓLK í EFTIR- TALIN HVERFI Álfheimar Bræðraborgarstigur Gnoðarvogur Hverfisgata Laugavegur efri og neðri Lindargata Laugarteigur Laugarnesvegur Itauðilækur Miðbær Bergþórugata Barónsstigur Skjólin Lynghagi Grimsstaðaholt Kópavogur GENGIÐ Einini? Sala 1 Bandaríkjadoller 97.90 1 Síerlingspund 229.80 1 Xanadadollar 98.45 100 Danskeir Dcrónur 1.432.55 100 Norskar krónur 1.489.05 ÍOO Sssnsk8!f kirónur 2.065.85 ÍOC 71tnnsk 'jatírk 2.350.95 iOO írer.ssar frankair 1.915.05 100 3elg. ifrankar 221.80 iOO SvVssr.. frankar 2.596.75 ÍOO Gyllinl 3.031.25 100 V-tjýik mðrk 3.058.90 xOO p£rur 16.83 100 AusturJTc Sch. 423.55 100 Escutíos 365.00 100 Pesetar 154.40 100 Reiknlngskrónur- Vöruskiptallínd 100.14 1 ReiHminKsdollai'- Vöruskiptalönd 97.90 AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 o Fimmtudagur 4. janúar 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.