Alþýðublaðið - 04.01.1973, Síða 8
Tmrnir^
,, FRENZY"
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchocokk. Frábærlega gerð og
leikinog geysispennandi. Myndin
er tekin i litum i London 1972 og
hefur verið og er sýnd við metað-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
Jon Finch og Barry Foster.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5,og 9.
Verö aðgöngumiða kr. 125,-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJðRNUBlQ simi ,69,6
Ævintýramennirnir
(You Can' t Win ’Km All)
íslenzkur texti
Hörkuspen.iandi og
viðburðarik ný amerisk kvik-
mynd i litum um hernað og ævin-
týramennsku. Leikstjóri Peter
Collinson. Aöalhlutverk: Tony
Curtis, Charles Bronson, Michele
Mercier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fló á skinni:
5. sýning i kvöld kl. 20.30
Blá kort gilda. Uppselt.
6. sýning föstudag kl. 20.30
Gul kort gilda. Uppselt
Atómstöðin:
laugardag kl. 20.30
Leikhúsálfarnir:
sunnudag kl. 15.00.
Örfáar sýningar eftir.
Kristnihaldiö:
sunnudag kl. 20.30
161. sýning.
Fló á skinni:
þriðjudag kl. 20.30.
Uppselt.
Flo á skinni:
miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00 Simi 16620.
Afrika Addio
Handrit og kvikmyndatöku-
stjórn: Jacopetti og Prosperi.
Kvikmyndataka : Antonio
Climati.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ simi 22i4o
Áfram Hinrik
(Carry on Henry)
Sprenghlægileg ensK gaman-
mynd, sem byggð er að nokkru
leyti á sannsögulegum viðburð-
um.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Sidney James, Joan Sims, og
Kenneth Williams.
Sýnd kl. 5
Tónleikar kl. 9.00.
HAFNARBÍÓ sim,~ ~
ftiBEirrnMMo
EOfmcwo
w«KEMMETMAVOfg
nMfn SunmNM
•n« AIECOUINNESS
Jóladraumur
Sérlega skemmtileg og fjörug ný
ensk-bandarisk gamanmynd með
söngvum, gerð i litum og Pana-
vision. Byggð á samnefndri sögu
eftir Charles Dickens, sem allir
þekkja, um nirfilinn Eveneser
Scrooge, og ævintýri hans a jóla-
nótt. Sagan hefur komið i is-
lenzkri þýðingu Karls ísfeld.
Leikstjóri: RONALD NEAME
tslenzkur texti
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Slðasta sinn.
TÓNABÍÓ Simi 31IS2
Heimsfræg kvikmynd sem
hvarvetna hefur vakið mikla
athygli. Arið 1969 hlaut myndin
þrenn OSCARS-verðlaun:
1. Midnight Cowboy sem bezta
kvikmyndin
2. John Schlesinger sem bezti
leikstjórinn
3. Bezta kvikmyndahandritið.
Leikstjóri: JOHN
SCHLESINGER
Aðalhlutverk:
DUSTIN HOFFMAN — JON
VOIGHT, Sylvia Miles, John
McGIVER
tSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára
í|iÞJÓÐL£IKHÚSiÐ
María Stúart
5. sýning i kvöld kl. 20
Sjálfstætt fólk
sýning föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Lýsistrata
sýning laugardag kl. 20
María Stúart
6. sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200
ijjróttir 1
Myndin er af þeim Stefáni Hallgrimssyni, og Valbirni Þorlákssyni eftir tugþrautarkeppnina hér
heima á siðasta sumri. í ágúst næsta sumar fá þeir einnig gott verkefni, Evrópubikarkeppni i tugþraut
MÖRt MÖT ERU KGAR
AKVEDIN IFRJÁLSUM
Frjálsiþróttasamband islands
hefur ákveðið eftirtalin mót á
næsta ári.
28. janúar: Sveina- og
meyjameistaramót Islands,
innanhúss.
4. febr.: Drengja- og stúlkna-
meistaramót Islands, innanhúss.
18. febr.: Unglingameistaramót
Islands, innanhúss.
3.-4. marz: Meistaramót Islands,
innanhúss i Baldurshaga og
Laugardalshöll.
Utanhúss:
25. marz: Viðavangshlaup Is-
lands.
23.-24. júni: Meistaramót Islands
(tugþraut, 10 km. hlaup, 4x800 m
boðhlaup, fimmtarþraut kv. og
boðhlaup kvenna).
30/6 - 1/7 : Islandsmót yngri
aldursflokkanna (18ára og yngri)
9.-10 júli: Reykjavikurleikir
(alþjóðamót)
16.-18. júli: Meistaramót Islands
(aðalhluti) karlar og konur.
11.-12. ágúst: Evrópubikarkeppni
i tugþraut og fimmtarþraut
kvenna. Þátttökuþjóðir: Bret-
land, Irland, Belgia, Holland,
Frakkland, Danmörk og tsland.
18.-19. ágúst: Bikarkeppni Frjáls-
iþróttasambands Islands.
8.-9. september: Unglingakeppni
FRI
Mót erlendis, sem
frjálsiþróttafólk tekur þátt i á
vegum FRI:
10.-11. marz: Evrópumeistara-
mót innanhúss i Rotterdam.
30/6-1/7: Evrópubikarkeppni
karla i Brussel.
30/6-1/7: Evrópubikarkeppni
kvenna i Kaupmannahöfn.
28.-29. júli: „Polar match” i
Uleáborg i Finnlandi, þátttöku-
þjóöir: N. Finnland, N. Sviþjóð.
N. Noregur og tsland. Þátttaka i
þessari keppni er ekki endanlega
ákveðin ennþá vegna mikils
kostnaðar.
24.-26. ág.:' Evrópumeistaramót
unglinga i Duisburg i V. Þýzka-
landi. Aldurstakmark drengja f.
1954 og siðar og stúlkna f. 1955 og
siðar.
28.-29. ág.: Landskeppni unglinga
Island- Danmörk i Kaupmanna-
höfn.
15.-16. sept.: Tugþrautarlands-
keppnin Island-Spánn-Bretland i
Madrid. Bezta frjálsiþróttafólkið
5-6 fara utan til keppni með tug-
þrautarmönnum.
NÝ STJÓRN FRÍ
A fyrsta fundi nýkjörinnar
stjórnar Frjálsíþróttasambands
tslands fyrir nokkru skipti
stjórnin með sér verkum, sem
hér segir:
Örn Eiðsson, formaður, kjörinn
á ársþingi,
Sigurður Björnsson, varafor-
maður,
Svavar Markússon, gjaldkcri,
Þorvaldur Jónasson, fundar-
ritari,
Páll Ó. Pálsson, bréfritari,
Sigurður Helgason, form.
Útbreiðslunefndar,
Magnús Jakobsson, form.
Laganefndar.
Hinar föstu nefndir sam-
bandsins skipa eftirtaldir
menn:
Útbreiðslunefnd:
Sigurður Helgason, formaður,
Halldór Jóhannesson,
Þorsteinn Einarsson.
Laganefnd:
Magnús Jakobsson, formaður,
Sigfús Jónsson,
Ólafur Unnsteinsson.
ÞEIR NÝJU
UNNU 2:0 í
GÆRKVÖLDI!
Daninn Ilenning Jensen
vakti á sér alþjóðaathygli i
gærkvöldi, er hann skoraði
fyrra mark úrvalsliðs land-
anna þriggja, sem gengu i
EBE um áramótin. Lék úr-
valsliöið gegn liði landanna
sex, sem fyrir voru i banda-
laginu. og sigraði 2:0.
Jensen, sem leikur með
Borussia Monchengladbach,
var fulltrúi Dana i liðinu, og
hann skoraöi i fyrri hálfleik.
Hitt markið gerði fulltrúi
Skota, Colin Stein.
Leikurinn fór fram á
Wembley, og voru áhorfend-
ur sárafáir. Þetta var þvi
sannkallaður mistakaleikur.
..Inngönguliðin” áttu meira i
leiknum, þótt i liði mótherj-
anna væru menn eins og
Beckenbaucr, Muller.
Netzer og fleiri. —SS.
Fimmtudagur 4. janúar 1973