Alþýðublaðið - 05.01.1973, Blaðsíða 9
ifjróttir 1
PALLE NIELSEN
GENGIIR í HG
A NÝIAN LEIK
Margir muna eflaust eftir
þessum kappa hér til hliðar.
Hann var á sinum tima einn lit-
rikasti handknattleiksmaður
Dana, og margir islenzkir hand-
knattleiksunnendur muna vafa-
laust eftir honum, þvi hingað
hefur hann komið i keppnisferð.
Nafn hans er Palle Nielsen, eða
„villimaðurinn” eins og hann
var oft kallaður.
Palle Nielsen var leikmaður i
HG, á gullöld þess félags. Þá
vann HG fimm sinnum i röð
Danmerkurmeistaratitilinn i
handknattleik.
Árið 1971 skildu leiðir Palle og
HG, hann sagðist hafa fengið
leið á handknattleik, en hélt þó
áfram að leika sér til dundurs
með smáliðum. Á þessum tima
bárust ýmsar furðusögur af
honum, meðal annars var hann
rekinn úr kennarastarfi vegna
þátttöku i miður heppilegu
athæfi, sem var myndað, og
birtist siðar i Extrablaðinu.
Palle var einn aðal maður
danska landsliðsins meðan hann
lék með HG, og hann lék t.d. i
HM 1970.
Ekki mun HG veita af að fá
Palle i sinar raðir. Liðið hefur
átt mjög i vök að verjast allra
siðustu árin, og er nú neðarlega
i i. deild. Þá er það ekki siður
alvarlegt hjá HG, að fyrri hluta
mótsins nú, fékk HG til sin fæsta
áhorfendur allra liða i 1. deild,
þetta lið sem eitt sinn fyllti KB
höllina hvað eftir annað. Aðeins
1237 áhorfendur komu á fyrstu
fjóra leiki heimaleiki liðsins, en
i fyrra voru þeir 3296!
Annars er litið á það mjög
alvarlegum augum i Danmörku
hve áhorfendum hefur fækkað
að handknattleiknum. Nemur
fækkunin 7000 áhorfendum frá i
fyrra, bara fyrri umferð móts-
ins. Fredricia KFUM dregur að
sér flesta áhorfendur, en
meistaraliðið sjálft, Stadion,
fékk aðeins 2349 áhorfendur að
fyrstu fjórum heimaleikjum
sinum.
Þá má að lokum geta þess
hér, að flest bendir til þess að
Jörgen íslandsbani Petersen
hyggist byrja að leika hand-
knattleik að nýju næsta vetur,
og þá með Helsingör. Petersen.
var lengst af leikmaður HG liðs-
ins. — SS
ISLANDSMOTID I BLAKI VERDUR
FRAMVEGIS MED BREYTTU SNIBI
Blaksamband islands hefur
ákveðið að islandsmót i blaki
fyrir árið 1973 skuli fara fram á
timabilinu marz-april 1973. Er
þetta fyrsta islandsmótið i blaki
sem hið nýstofnaða Blaksamband
gengst fyrir. Keppnin verður að
nokkru leyti með öðru sniði en
áður og verður nú keppt eftir
reglugerð þeirri, sem hér fer á
eftir.
1. grein: Allir aðilar innan ÍSÍ
hafa rétt til þátttöku. Mótið skal
fara fram i samræmi við lög og
reglur iSt, leikreglur i blaki svo
og reglugerð þessa.
2. grein: Landinu er skipt niður
i fjögur svæði: 1. svæði (Reykja-
neskjördæmi, Reykjavik, Vestur-
landskjördæmi, Vestfjarðakjör-
Eins og fram kom i blaðinu hér
i gær, urðu úrslit EBE leiksins
margnefnda þau, að lið nýju
landanna þriggja bar sigur úr
býtum, sigraði lið landanna sex
sem fyrir voru i bandalaginu 2:0.
Skoruðu Daninn Henning Jensen
og Skotinn Colin Stein mörk
liðsins.
, dæmi að undanskilinni Stranda-
I sýslu). 2. svæði (Strandasýsla,
i Norðurlandskjördæmi vestra og
leystra). 3. svæði (Austurlands-
kjördæmi) 4. svæði (Suðurlands-
kjördæmi).
Heimilt er að hafa riðlakeppni
j innan svæðis ef þátttaka er mikil.
' Keppni á svæðum skal lokið 15.
marz.
3. grein: Á timabilinu 15. marz til
10. april skal fara fram keppni i 1.
riðli (Norðurlandsriðli) og 2. riðli
(Suðurlandsriðli). 1 1. riðli hafa
þátttökurétt tvö efstu lið af 2.
svæði og tvö efstu lið af 3. svæði. 1
2. riðli hafa þátttökurétt tvö efstu
lið af 4. svæði, og tvö efstu lið af 1.
svæði. Þau lið, sem verða i 1. og 2.
sæti i riðli, öðlast rétt til að keppa
sin á milli um Islandsmeistaratit-
Nú hafa borist nánari fregnir af
leiknum. Virðist það standa
heima sem menn spáðu fyrir
leikinn, að hann yrði hálfgerður
mistakaleikur. Þótt úr rættist
með mannskap á siðustu stundu,
urðu áhorfendur aðeins 36
þúsund talsins, en fyrst var búist
við 100 þúsund áhorfendum.
Leiknum var sjónvarpað vitt um
Evrópu.
Leikurinn þótti fremur slakur,
og það sem hélt honum uppi var
frábærleikur tveggja leikmanna,
Gunter Netzer og Bobby
Charlton. Þeir voru sifellt að
skapa tækifæri, og tvisvar nýttu
liðsmenn Bobby sér góðar fyrir-
gjafir hans, fyrst Daninn Jensen
strax i byrjun seinni hálfleiks, og
siðan Colin Stein á 68. min. Bobby
var fyrirliði sigurliðsins, og er
það trú margra, að þetta hafi
verið hans siðasti leikur á
Wembley.
Úrvalslið landanna sex átti
ilinn i blaki 1972. — Úrslit leikja á
svæðum gilda i riðlakeppni, en
úrslit leikja i riðlum gilda ekki i
úrslitakeppni.
REGLUR UP KAPPLEIK
1. grein: Kappleikur vinnst
með tveimur unnum hrinum. Ef
annað liðið vinnur tvær fyrstu
hrinurnar vinnur þaö leikinn 2-0.
Ef liðin standa jöfn eftir tvær
hrinur, þ.e. hafa unnið sina hrin-
una hvort, þá er þriðja hrinan
leikin til úrslita. Það lið sem vinn-
ur þriðju hrinuna vinnur leikinn
með 2-1.
2. grein: Lið skal fá eitt stig
fyrir að koma og leika kappleik-
inn til enda. Lið skal einnig fá eitt
stig fyrir að vinna kappleik, hvort
heldur úrslitin eru 2-0 eða 2-1.
eiginlega ekki nema þrjú góð
tækifæri allan leikinn, en i öll
skiptin bjargaði Pat Jennings
markvörður, utan eitt skipti er
Netzer átti skot i þverslá. Þess
má geta i lokin, að i gær féll niður
myndatexti með frétt um leikinn,
þess efnis að Henning Jensen sæ-
ist skora. -SS.
Verði tvö eða fleiri lið jöfn að stig-
um, þegar hvert lið hefur leikið
við hvert hinna i svæðakeppni,
keppni i riðlum eða úrslitakeppni,
keppni i riðlum eða úrslitakeppni,
þá skal farið eftir hlutfalli unn-
inna og tapaðra hrina. Ef lið, sem
eru jöfn að stigum, hafa sama
hrinuhlutfall, þá skal farið eftir
hlutfalli stiga úr hrinum, þ.e. öll
stig sem liðið hefur skorað móti
öllum þeim stigum sem öðrum
liðum hefur tekizt að skora i leikj-
um við það.
Ef ekki reynist unnt að skipa
liðum i mikilvæg sæti eftir þeim
reglum sem hér hafa verið gefn-
ar, þá verða jöfnu liðin að leika
úrslitaleik sin á milli.
REGLÚR VARÐANDI
FRAMKVÆMD KAPPLEIKJA
1, grein: Blaksamband Islands
skipar dómara en framkvæmda-
aðili sem er BLI eða aðili sem
BLI tilnefnir, skipar aðra starfs-
menn i samráði við dómara. —
Framkvæmdaaðili sér einnig um
að auglýsa leikinn i tæka tið. I
auglýsingu skal koma skýrt fram
hvar og hvenær leikurinn á að
fara fram.
2. grein: Strax að leik loknum
skal framkvæmdaaðili senda
LANDSLIDSNEFND
OG ÞJÁLFARI
FYRIR HELGINA?
i gærkvöldi var haldinn
stjórnarfundur i HSÍ. Þar var að
sjálfsögðu rætt um skipun lands-
liðsnefndar, og landsliðsþjálfara,
en það getur ekki dregist lengi úr
þessu, þvi landsleikir eru strax i
fyrjun næsta mánaðar.
Eftir þeim upplýsingum að
dæma sem blaðið hefur aflað sér,
er vonast til þess að ákvörðun
liggi fyrir i málinu fyrir næstu
helgi.
Hallast menn að þvi að Karl
Benediktsson verði landsliðs-
þjálfari, og með honum I lands-
liðsncfnd verði þeir Jón Erlends-
son og Páll Jónsson, liðsstjóri
Frain.
TIALLINN ER
ðSIGRANDI
Englendingar sigruðu
Hollendinga i landsleik 23 ára og
yngri sem fram fór á þriðjudags-
kvöld, 3:1. Hafa Englendingar
verið ákaflega sigursælir i
þessum aldursflokki gegnum
árin.
Mörk Englendinga gerðu þeir
Trevor Whymark og Denis
Mortimer (2). Sá fyrrnefndi er i
Ipswich, og var þetta hans fyrsti
landsleikur. Mortimer leikur með
Coventry.
Leikurinn fór fram á Highbury,
og safnaði að sér 12 þúsund
áhorfendum. Glöddust þeir mjög
þegar Charlie George (Arsenal)
stóð sig vel, en þetta mikla goð
þeirra á Highbury hefur ekki
1 komist i lið Arsenal að undan-
förnu.
POSSEE TIL CP
Crystal Palace keypti i gær enn
einn leikmann, Derek Possee frá
2. deildarliðinu Milwall fyrir 120
þúsund pund, eða 25 milljónir.
Possee er þekktur markaskorari.
Crystal Palace er nú orðið eitt
dýrasta lið Englands, hefur keypt
sex nýja leikmenn á stuttum tima
fyrir rúm 600 þúsund pund.
Aðalfundur
Borðtennisklúbbsins Arnarins
verður haldinn n.k. laugardag, 6.
janúar, i Loftleiðahótelinu. Hefst
fundurinn kl. 15.
HVER VERÐUR
ÍÞROTTAMAÐUR
ÁRSINS 1972?
i dag vcrða tilkynnt úrslit i
atkvæðagreiðslunni um iþrótta-
mann ársins 1972. Það eru
iþróttafréttainenn sem sjá um
þetta kjör árlcga.
Greiddu þeir atkvæði milli
jóla og nýárs, og siðan talið nú i
vikunni. Jón Asgeirsson, for-
maður Samtaka iþróttafrétta-
manna sk^rir frá úrslitum i hófi
sem haldið verður að Hótel Loft-
leiðum klukkan 15,30 i dag. Þar
verða til staðar 10 efstu iþrótta-
mennirnir, forystumenn íþrótta-
mála og iþróttafréttamenn.
Framhald á bls. 4
Norwich mun mæta Tottenham i úrslitum
enska deildarbikarsins á Wembley 3. marz
n.k. Norwich sigraði Chelsea 1:0 I seinni
undanúrslitaleik liðanna sem fram fór i
fyrrakvöld, og vann þar með báða leikina
samanlagt 3:0.
Þetta er i fyrsta sinn sem Norwich kemst í
bikarúrsiit á Wembley. Aður hefur Norwich
unnið til bikarsins, árið 1962, en þá þótti
keppnin litilssigld, og aðeins smálið voru
mcð. Tottenham hefur einnig unnið til
bikarsins, árið 1971.
Sigurmark Norwich i fyrrakvöld gerði
framvörðurinn Steve Covier i síðari hálfleik -
SS.
EBE-LEIKURINN MISLUKKAÐUR
Föstudagur 5. janúar 1973
o