Alþýðublaðið - 09.01.1973, Blaðsíða 2
LÆNAGREIÐENDUfí
vinsamlega veitiö eftirfaiandi eríndi atfygli:
Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 19. janúar. Það eru til-
mæli embættisins til yðar, að þér ritið allar uþplýsingar rétt og greini-
lega á miðana og vandið frágang þeirra. Með því stuðlið þér að hag-
kvæmni í opinberum rekstri og firrið yður óþarfa tímaeyðslu.
RÍKISSKATTSTJÓRI
LAUNAGREIÐENDUR!
Munið að tilgreina nafnnúmer
launþega á launamiðanum.
Með því sparið þér yður og
skattyfirvöldum dýrmætan
tíma og tryggið, að launa-
greiðslurnar verði frádráttar-
bærar til skatts.
Húsbyggjendur — Verktakar
KamhsUil: K, 10. 12. I(>, 20. 22. <>}• 2."> iii/m. Klippmn o)>
Ix'yfíjum s(;il o)> járn cftir óskum vii’iskiplavina.
Stálborg h.t'.
Smifljuvcf'i l.t, Kópavof'i. Simi 124X0,
jalþyduj
hfTiTfil
Askriftarsiminn er
86666
Auglýsing
um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumœlum
Fjármálaráðuncytiö minnir hcr með þá bifreiða-
cigcndur, sem hlut eiga að máli á, að gjalddagi þunga-
skatts skv. ökumælum fyrir 4. ársfjórðung 1972 er 11.
janúar og eindagi 22. dagur sama mánaðar. Fyrir 11.
jan. n.k. eiga þvi' eigendur ökumælisskyldra bifreiða að
liafa komið með bifreiðar sinar til álesturs hjá næsta eftir-
litsmanni ökumæla.
(ijaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi
innheimtumanni rikissjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta,
cn i Kcykjavík hjá tollstjóra.
Þcir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á
cindaga, mcga búast við, að bifreiðar þeirra verði teknar
úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil
hal'a vcrið gerð.
Fjármálaráðuneytið 5. janúar 1973.
Laust embœtti,
er forseti Islands veitir
Héraðslæknisembættið i Húsavikurhéraði
er laust til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 1973.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
5. janúar 1973.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa allan daginn á skrifstofu
Itannsóknarráðs rikisins. Góð
málakunnátta æskileg, æfing í vélritun á
ensku eftir handriti og segulbandi.
Krekari uppl. i sima 21320.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
líilasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
Ijii^ UMBOOSMENN
Wlllfil ÍREVKJAUÍK
jMw% ognágrennk
Aðalumboð, Austurstræti 6
Skrifstofa S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9
Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26
Hreyfill, Fellsmúla 24
Verzl. Straumnes, Vesturbergi 76
Félagið Berklavörn, Hafnarfirði
Styrktarsjóður sjúklinga, Vífilsstöðum
Litaskálinn, Kópavogi
u Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16—18, Garðahr.
|f
SEÐILL FYRIR ÞÁ SEM ENN HAFA EKKI TEKIÐ
ÞÁTT í GETRAUNINNI
NAFN
HEIMILISFANG:
f
2
3
□
□
□
□
□
□
□
□
□
SlMI:
HVAR ERU AUKAVINNINGARNIR?
SETJIÐ KROSS í ÞÁ REITI SEM VIÐ Á
VIÐ LAGARFLJÓT
i BORGARFIRÐI
i MÝVATNSSVEIT
I SURfSEY
Á SPRENGISANDI
VIÐ KLEIFARVATN
VIÐ HJÁLPARFOSS
VIÐ GUH.FOSS
VIÐ GLANNA
SKILIST TIL NÆSTA UMBOÐSMANNS,
EÐA I PÓSTI TIL SKRIFSTOFU SÍBS,
BRÆÐRABORGARSTlG 9, REYKJAVÍK
SKILAFRESTUR ER TIL 10. JANÚAR
0
Þriöjudagur 9. janúar 1973