Alþýðublaðið - 31.01.1973, Qupperneq 2
í því er
hættan
fólgin
KONUR
REYKJA
MEIRA
EN KARL-
MENN
— og reykingar kvenna vaxa hröðum skretum
Reykinga-rannsóknir
Krabbameinsfélags Noregs
sýna fram á þetta.
Að beiöni Krabbameins-
varnarfélags Noregs hefur
norska Gallup-skoöana-
könnunarstofnunin framkvæmt
i október 1972 rannsókn á
reykingavenjum og reykinga-
þekkingu meöal norskra kvenna
og karia. Rannsóknin náði til
valins úrtaks 1642 manna 15 ára
og eldri 818 karlmanna og 824
kvenna. Svipaðar rannsóknir
hafa farið reglulega fram allt
frá 1965 og með samanburöi er
hægt að finna mörg athyglis-
verð atriði i þróuninni, atriði,
sem ekki er alltaf auðvelt að
skýra
Fleiri konur en færri karlmenn
reykja nú en áöur.
1 október 1972 svöruðu 54%
karlanna og 43% kvennanna þvi
til, að þau reyktu daglega.
Þannig virðist sú tilhneiging
halda áfram, er fyrir hendi er
frá fyrri rannsóknum á þessu
sviði. Hún virðist fara aðeins
minnkandi hjá körlum en vaxa
mjög ört hjá konum. Er
athyglisvert, að hún skuli fara
vaxandi hjá hinum siðarnefndu
þráft fyrir það, að 74% kvenn-
anna eru nú þeirrar skoðunar,
að krabbamein geti siglt i kjöl-
far reykinga. Nokkrar tölur úr
fyrri rannsóknum og til þessa
sýna i grófum dráttum þróunina
frá 1956 til 1972:
Artöl
Kariar
Konur
Taflan sýnir i prósentum
heildarfjölda daglegra
reykingamanna meðal hinna
spurðu. Þvi miður vex sá
heildarfjöldi af báðum kynjum
þegar á allt er litið. En skipting-
in, t.d. meðal hinna ýmsu
aldursflokka, breytist bæði frá
hópi til hóps og meðal kynjanna.
Hjá konunum er það aldurs-
hópurinn frá 25—39 ára sem
reykir i mestum mæli en hjá
karlmönnum reykja langflestir
á aldrinum 40—59 ára. Annar
verulegur munur milli kynj-
anna er, að meðal kvenna er
það hópurinn, sem hefur
alþýðuskólamenntun að baki,
sem reykir minnst. (32
prósent). Meðal karlmanna er
það einmitt þessi hópur sem
reykir mest (59 prósent).
Hinir yngstu hafa dregið úr
reykingum sinum.
Rannsóknin leiðir þá ánægju-
legu staðreynd i ljós, að reyk-
ingamönnum hefur fækkað i
aldurshópnum 15—17 ára frá þvi
sem var i fyrri rannsóknum.
Aðeins 20 prósent stúlknanna og
25 prósent drengjanna i þessum
aldursflokki svöruðu þvi til, að
þau reyktu daglega. Annað
mjög eftirtektarvert atriði i
þróuninni er, að sá hundraðs-
hluti manna, sem trúir þvi að
krabbamein hljótist af reyk-
ingum hefur aukizt úr 40
prósentum á árinu 1956 til rúm-
lega 70 prósent áriö 1972. Það er
yngsta fólkið, sem er bezt að sér
li/56. -58 -60 -64 -66 -70 -72
65 60 66 58 58 55 54
23 26 27 31 32 35 43
um þetta atriöi. Meðal kvenna
er það samtals 74 prósent
þeirra, sem álita að krabba-
mein sigli i kjölfar reykinga, en
samt hefur orðið veruleg aukn-
ing meðal reykingakvenna.
Samt sem áður segja áðeins 14
prósent hinna spurðu kvenna,
að þessi þekking hafi haft áhrif
á reykingavenju þeirra, meðal 8
prósent reykingakvenna hefur
þetta leitt til minni reykinga, en
aðeins 2 prósent reykinga-
kvenna hafa steinhætt reyk-
ingum af þessari ástæðu.
Meðal karlmanna segja 21
prósent hinna spurðu, að vit-
neskjan um heilsutjónið hafi
haft áhrif á þá, 9 prósent þeirra
reykja minna en áður,7 prósent
hafa steinhætt. 1 prósent hefur
Framhald á bls. 4
FOSTURLÁT OG
UNGBARNADAUÐI
ERU FYLGIFISKUR
REYKINGA
SANNAÐ MÁL
SEGIR BANDA-
RISKA HEIL-
BRIGÐISRAÐU-
HEYTnr
Þaö eru sterkar líkur á
aö konur sem reykja á
meögöngutimanum auki
mjög hættuna á aö börn
þeirra látist, segir í nýút-
kominni skV
þau. sem rannsóknirnar byggð-
ust á, vcru einhver veigamesti
hlekkurinn f þeim tengslum sem
talin hafa verib milli reykinga
verbandi mæðra og óvenju
hárrar hlutfallstólu f^yufláts
ungbarnadauð
nadauða
ins til bandarlska þingsins um
hættuna af völdum reykinga.
I skyrslunni er getið mörg
hundruð heimildargagna
bcirra á meðal brezkj
ifm gerö var á
f fullyrt
EIOIS-
GRANDI
00
KORP-
ULFS-
STADA-
LAHD I
SIGTI
„Það er meginstefnan i
byggðaþróun höfuðborgarinnar,
að nota fyrst þau svæði, sem
liggja i hinu staðfesta skipulagi”,
sagði Finnur Kristinsson, fulltrúi
hjá skipulagsdeild borgarinnar, i
viðtali við blaðið I gær.
1 samræmi við það, er næsti
áfangi I húsbyggingum áfram-
hald ibúðarbygginga I Breiðholti
2, Seljahverfinu, og Breiðholti 3,
og voru nú fyrir skemmstu aug-
lýstar til umsóknar lóðir þar
undir 567 ibúðir, ýmist f f jölbýlis-
húsum, raðhúsum og einbýlis-
húsum.
Mjög framarlega I næstu
áætlunum um svæði til ibúða-
bygginga er Eiðisgrandinn, norð-
vestur af Nesvegi. Þó þarf að
koma til samþykki skipulags yfir-
valda rikisins á hinu núgildandi
staöfesta skipulagi borgarinnar,
þar sem þetta svæði var áður
fyrirhugað undir iðnaðarbygg-
ingar.
1 sambandi við endurskipu-
lagningu þessa svæðis verða trú-
lega teknir upp samningar við
Seltjarnarneshrepp um mörkin
milli Reykjavikur og hreppsins.
Er sennilegt að þvi máli verði
ráðið til lykta, með einhverjum
makaskiptum, þótt ekki verði það
þó fullyrt á þessu stigi málsins.
Fyrirsjáanlegt er, að bygginga-
þörfin sprengir utan af sér
ramma aðalskipulagsins fyrr en
ætlað var. Til að mæta þeirri þörf,
kemur sennilega næst til athug-
unar skipulag Korpúlfsstaöa- og
Grafarholtslanda og jafnvel
Olfarsfellið og þá helzt suður-
hliðar þess. Allt er þetta þó óráðið
og I athugun hjá Þróunarstofnun
borgarinnar og skipulagsdeild.
Illlllillllllllllll Togarasjómenn fallast ekki á að aflýsa verkfalli
Sjómannasamband tslands og
sjómannafélögin innan þess, sem
aðild eiga að yfirstandandiverk-
falli undirmanna á togurum, hafa
hafnað þeim tilmælum rikis-
stjórnarinnar, að verkfallinu
verði aflýst vegna áfallanna i
Vestmannaeyjum.
Jón Sigurðsson, formaður Sjó-
mannasambands tslands, sagði i
samtali við blaðið i gær: „Við
höfum ekki orðið við þessum til-
mælum um að aflýsa verkfallinu
og gerum það ekki”.
1 gær var Alþýðublaðinu ekki
kunnugt um viðbrögð rikis-
stjórnarinnar við þessu svari
sjómannafélaganna, eða hvort
hún hafi ákveðið að freista þess
að fá samþykkt lög á Alþingi til
stöðvunar verkfallinu.
Fimm togarar af samtals 21
hafa þegar stöðvazt vegna verk-
fallsins og sá sjötti stöðvast
sennilega á laugardag.
Einn togaranna fimm, sem
þegar hafa stöðvazt vegna verk-
fallsins, er hinn nýi skuttogari
Bæjarútgerðar Reykjavikur,
Bjarni Benediktsson. Hann hefði
að öllu forfallalausu átt að vera
tilbúinn aö hefja veiðar um
þessar mundir .Þess skal getið,
að Bjarni Benediktsson hefur
fengið leyfi til að fara úr höfn og
reyna vélar sinar, en hann kemur
aftur að landi án þess að kasta.
Auk Bjarna hafa stöðvazt:
Kaldbakur, Svalbakur, Hallveig
Fróðadóttir og Júpiter.
Togarinn Röðull lagði af stað
frá Þýzkalandi I gær, en hann
seldi þar afla sinn i fyrradag.
Kemur hann beint heim og lokast
þá inni vegna verkfallsins, senni-
lega á laugardag.
RöBull seldi i Þýzkalandi sam-
tals 95 tonn af blönduðum fiski
fyrir 120.920 vestur-þýzk mörk, og
var meðalverðið 38,00 krónur
©
Miðvikudagur 31. janúar 1973