Alþýðublaðið - 17.02.1973, Qupperneq 4
Á plánetunni Marz hefur verið nægilegt vatn
Ef til vill líf þar áöur
— ef til vill líf þar aftur
Upplýsingar, sem
gervitunglið Marin-
er 9 hefur safnað
saman á sveimi sínu
umhverfis reiki-
Marz-kort með inn-
teiknuðum fjöllum
og skurðum.
Ljósmynd af yfir-
borði Marz.
stjörnuna Marz í
meira en ár, benda
til þess, að líf kunni
að finnast á plánet-
unni eða allavega,
að líf hafi einhvern
tíma fyrirfundizt
þar.
Bandarískir vís-
indamenn, sem unn-
ið hafa úr gögnum,
sem Mariner 9 hef úr
sent til jarðar, sögðu
í gær, að þeir teldu
nokkrar líkur á því
samkvæmt upplýs-
ingum þeim, sem
þeir hafa verið að
vinna úr, að lífi hafi
allavega einhvern
tíma verið til að
dreifa á Marz.
Visindamennirnir telja,
að greina megi farvegi
eftir vatn, árfarvegi, á
myndum, en visinda-
mennirnir bæta þvi við,
að nú riki isöld á Marz og
þvi sé hitastig þar senni-
lega of lágt til þess að lif
fái þrifizt þar, meðan is-
öld varir.
Marz fyigir óreglulegri
braut umhverfi,s sólu,
segja visindamennirnir,
en eftir nokkur þúsund ár
ætti isinn að byrja að
bráðna og þá kynni lif að
kvikna þar að nýju.
Þá halda visindamenn-
irnir þvi fram, að á þess-
ari plánetu séu mikil eld-
fjöll og viða séu þar stórir
fjallgarðar og sums stað-
ar nái klettabeltin marga
kilómetra niður fyrir
yfirborðið. —
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i
allflestum litum. Skiptum á einum degi
með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun (iarðars Sigmundssonar
Skipholti 25. Simar 19099 og 20988.
AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
!|1 ÚTBOÐ
Tilboð óskast frá innlendum framleið-
endum, um sölu á háspennu og lágspennu-
búnaði i dreifistöðvar fyrir Rafmagns-
veitu Reykjavíkur.
Tilboðum skulu fylgja málsettar teikn-
ingar og tæknilegar upplýsingar um raf-
búnað og stjórnbúnað eininga, samkvæmt
útboðslýsingu.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag-
inn 16. marz n.k. kl. 11 f.h.
1INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
i — 1
1 I r £ I.O.G.T. L Æunið ljóðakvöldið nánudaginn 19/2 kl itúkan F'ramtiðin. jóðakvöld i Templarahöllinni . 8.30
Skrifstofustúlkur
óskast sem fyrst til ýmissa skrifstofu-
starfa.
Upplýsingar veitir starfsmannadeild.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116, Reykjavik
Fjármál, bókmenntir og myndlist
meðal verkefna fræðsluhópa ASf
Næstkomandi þriðjudag, 20.
febrúar, taka til starfa nýir
fræðsluhópar á vegum Menn-
ingar- og fræðslusambands al-
þýðu. Alls verða hóparnir fimm
og er ráð fyrir þvi gert, að hver
hópur um sig komi saman einu
sinni i viku, sex sinnum alls. Fer
starf hópanna fram i fræðslusal
MFA, Laugavegi 18, þriðju hæð
og hefst það kl. 20.30 hvert kvöld.
Hóparnir eru þessir:
Hópur I. Fjármál og bókhald
verkalýðsfélaga
Leiðbeinandi Þórir Danielsson,
framkv. stj. Verkamannasam-
Það
hve
„Þetta er afskaplega elskulegt
gas, að vera svona lyktarsterkt
og gera þannig boð á undan sér en
venjulega er engin lykt af slikum
gastegundum,” sagði Þorleifur
Einarsson, jarðfræðingur, þegar
Alþýðublaðið ræddi við hann i
fyrradag, um gas það, sem tók að
leggja úr eldstöðvunum þá. Eins'
og fram hefur komið er þetta gas
svipað að samsetningu og út-
blástursgas bifreiða, en auk þess
eru I þvi lyktarsterk efni, svosem
brennisteinsvetni. Gas þetta get-
ur valdið eitrun, en þar sem það
er mun þyngra en loft og liggur
SKIPAUTGCRe RÍKISINS
Áætlun
um skipaferðir frá Reykja-
vík. m/s Herjólfur fer til
Vestf jarða 20. febrúar, m/s
Esja austur um land í
hringferð 23. eða 24. febrú-
ar, m/s Hekla vestur um
land í hringferð 27. eða 28.
febrúar.
Ríkisskip
bands íslands. Hefst þriðjudaginn
20. febrúar.
Hópur II. Bókmenntir siðustu
ára. Leiðbeinandi Heimir Páls-
son, menntaskólakennari. Hefst
miðvikudaginn 21. febrúar.
Hópur III. Ræðuflutningur og
fundarstörf:
Leiðbeinandi Baldur óskarsson,
fræðslustjóri MFA. Hefst
fimmtudaginn 22. febrúar.
Hópur .IV. Hlutverk og starl
verkalýðshreyfingarinnar.
Eftirtaldir fyrirlesarar koma
fram: Björn Jónsson, forseti ASÍ,
Einar Olgeirsson, fyrrv. alþm.,
þvi niðri við jörðu er auðvelt að
varast það. Nokkurra eiturein-
kenna hefur orðið vart i Vest-
mannaeyjum, en ekki hættulegra.
Gosið hefur litið breytzt og er
tillögulega kraftlitið, eða eins og
starfsmaður flugturnsins i Eyjum
orðaði það, þegar Alþýðublaðið
hringdi þangað siðdegis i fyrra-
dag: „Þetta er hreint ekkert orð-
iö”. Litilsháttar öskufall varð i
bænum I fyrramorgun þegar
vindurinn snerist i austur.
Veðrið gekk eitthvað niður sið-
degis i gær, og að sögn þeirra i
flugturninum lentu fimm litlar
flugvélar um klukkan hálf fimm.
Með þeim voru aðallega visinda-
menn og Vestmannaeyingar, að
þvi er Alþýðublaðið fregnaði.
Engin tilraun var hinsvegar gerð
til þess að koma á loftbrúnni eftir
að Hercules flugvél varð að hætta
við lendingu i gærmorgun. Hins-
vegar fylgdust umsjónarmenn
Snorri Jónsson, varaforseti -ASI,
Ólafur Hannibalsson, skrifstofu-
stj. ASI og Helgi Guðmundsson,
trésmiður. Hefst mánudaginn 26.
febrúar.
Hópur V. Myndlist. Leiðbeinandi
Hjörleifur Sigurðsson, forstöðum.
Listasafns ASI. Hefst fimmtu-
daginn 1. marz.
Þeir, sem hug hafa á að taka
þátt i starfi einhvers hópsins eru
beðnir að tilkynna þátttöku á
skrifstofu MFA að Laugavegi 18,
simi 2-64-65 fyrir n.k. mánudags-
kvöld. Þátttökugjaldið er 300
krónur.
loftbrúarinnar væntanlegu vel
með veðurskilyrðum I Eyjum i
allan fyrradag.
Samkvæmt fréttatilkynningu
frá Almannavarnanefnd Vest-
mannaeyja urðu engar breyting-
ar á innsiglingunni I Vestmanna-
eyjahöfn i fyrradag, en varðskip
mældi 90 metra framrás hrauns-
ins á 400 metra kafla til austurs, i
átt að Bessa.
Minningarsjóður
Minningarsjóði dr. Victors
Urbancic hafa borizt margar
gjafir I minningu dr. Snorra Hall-
grimssonar sem jarðsettur
verður i dag. Hlutverk sjóðsins er
að styrkja lækna til sérnáms I
heila- og taugaskurðlækningum.
Minningaspjöld sjóðsins fást i
Bókaverzlun Isafoldar, Bóka-
verzlun Snæbjarnar og á aðal-
skrifstofu Landsbankans, Arnar-
hváli.
Húsbyggjendur - Verktakar
Kamhslal: X, III. 12. lli, 2(1, 22. ug 2á ni/m. Klippum og
hi'vgjum stál og járn cftir óskum viðskiptavina.
Stálborg h.f.
Smiðjuvcgi I:t. Kópavogi. Simi 124X11.
gerir gæfumuninn
gasið er lyktsterkt
O
Laugardagur 17. febr. 1973