Alþýðublaðið - 17.02.1973, Síða 7
r
Iþróttir 'I
AKRANES EÐA KEFLAVÍK í UEFA-BIKARINN?
LEIKA I DAG UM LAUSA
Aukaleikurinn milii ÍBK og íA um réttinn til
þess að taka þátt i Meistarakeppni KSt og
UEFA CUP keppninni 1973/74 fer fram á Mela-
vellinum, Reykjavik i dag og hefst kl. 15:00. —
Verð aðgöngumiða verður kr. 150.- fyrir
fullorðna og kr. 50.- fyrir börn.
Liö Í.A.
Miöverðir:
Þröstur Stefánsson
Jón Gunnlaugsson
Tngiliðir:
Jón Alfreösson
Andrés Ólafsson
Framherjar:
Matthias Haligrimsson
Hörður Jóhannesson
Teitur Þórðarson
Karl Þórðarson
Liö I.B.K.
Markmaður:
Þorsteinn Ólafsson
Bakveröir:
Astráður Gunnarsson
Gunnar Jónsson
Miövyöir:
Einar Gunnarsson
Guðni Kjartansson
Markmcnn:
Höröur Helgason,
Davið Kristjánsson,
Bakveröir:
Guðjón Þórðarson
Björn Lárusson
Varamenn:
Karl Alfreðsson
Hörður Ragnarsson
Miösvæöismenn:
Grétar Magnússon
Karl Hermannsson
Gisli Torfason
Framherjar:
Jón Ólafur Jónsson
Friðrik Ragnarsson
Ólafur Júliusson
Varamenn:
Kári Gunnlaugsson
Albert Hjálmarsson
Lúðvik Gunnarsson
Dómari: Einar H. Hjartarson
Linuveröir: Hinrik Lárusson og
Magnús V. Pétursson.
LANDSLIÐIÐ
LEIKUR TIL
STYRKTAR ÍBV
í ÁRHUS!
Aö frumkvæði danska liðsins
Arhus KFUM, mun islenzka
landsliöiö i handknattleik leika
einn aukaleik i ferö sinni til Dan-
merkur I næstu viku. Verður
leikiö við Arhus KFUM í Arhus
næsta föstudag, og á allur ágóö-
inn aö renna til ÍBV.
Sem kunnugt leikur Bjarni
Jónsson með liði Arhus, og mun
þessi hugmynd runnin undan
hans rifjum. Kom hann hug-
myndinni á framfæri við HSI, og
var strax tekið mjög vel i hana.
íslenzka liðið mun halda til
Arhus strax morguninn eftir
landsleikinn við Dani, þ.e. á
föstudagsmorgun, og leika i
iþróttahöllinni þar um kvöldið. Er
reiknað með mikilli aðsókn að
leiknum, þvi Arhus KFUM er eitt
allra vinsælasta lið Danmerkur
þessa stundina. Þá mun málefnið
ekki draga úr aðsókninni, Danir
hafa nefnilega stutt Vestmanna-
eyinga dyggilega i þrengingum
þeirra að undanförnu.
— SS
GEORGE BEST:
HÁLF MILLJÓN
FYRIR LEIKINN
George Best hefur tekið boði
um að leika innanhússknatt-
spyrnu i Kanada. Á kappinn að
leika með kanadisku liði, og fær i
laun tæpa hálfa milljón islenzkra
króna fyrir hvern einasta leik.
Auk þess fær hann 9000 krónur
fyrir hvert mark sem hann
skorar.
Mót þetta er hafið fyrir nokkru,
og hefur það verið furðu vinsælt.
ijtlUm helgina fá Júgóslavarnir síðasta tækifæriö til aö vinna fslenzkt liö, svo nú er aö duga eöa drepastm)
(.iTÍÞeir mæta Ólafi Jónssyniog félögum á morgun. Mynd þessa af Ólafi tók Friöþjófur á fimmtudagskvöld WA
vA'.
HEIM AN SIGURS?
Um helgina leikur
{íljúgóslavneska liðið
íwZagreb sina siðustu
Iftleiki hér á landi, gegn
þjóða i handknattieik i
veröldinni.
Fyrri leikur Júgóslavanna
verður i Laugardalshöll i dag
klukkan 15.30. Þá mæta þeir FH
sem að öðrum islenzkum liðum
ólöstuðum hefur staðið sig bezt
gegn erlendum liðum i gegnum
árin. Segja má að lið FH og
Zagreb séu i mörgu mjög ólik,
Zagreb leikur hægan og var-
færnislegan handknattleik, en
FH leikur yfirleitt léttan og
hraðan handknattleik. Júgó-
slavarnir þekkja vel Geir Hall-
steinsson, og verður örugglega
lagt á það kapp að gæta hans
n
^FH i dag og landsliðinu
[Má morgun. Er allt útlit
Jivíjfyrir að liðið fari héðan
iijjaf landi án sigurs, og
jiúyrði það mikil uppreisn
tfj; fyrir islenzkan hand-
ijílj knattleik, þvi eins og
j:|iallir vita, standa Júgó-
i&jslavar nú fremstir
sem bezt. En þá gæti losnað um
Gunnar Einarsson, og hann á
eflaust eftir að koma Zagreb á
óvart. íír
A morgun klukkan 16 leikur
Zagreb svo sinn siðasta leik i
heimsókninni, og eins og allir jiii'
hinir, fer leikurinn fram i
Laugardalshöllinni. íslenzka rjíí
landsliöið verður það sama og jiíl
gegn Dönum seinna i vikunni,
og má sjá upptalningu á liðinu fiji
hér að neðan. Þetta verður ípj
generalprufan fyrir lands-jíi*
leikinn, og verður þvi um að iiij
ræða fróðlegt uppgjör. tíii
Forleikir eru aö báðum leikj- ijl:
unum. ílij
— SSÍfr
HVAÐ ER Á
BOÐSTÚLUM
UM HELGINA?
Að vanda er mikið um að vera i
iþróttalifinu um helgina. Verður
hér á eftir stiklað á þvi stærsta,
en vist er að iþróttaáhugamenn
ættu að finna eitthvað við sitt
hæfi.
Handknattleikur:
Júgóslavarnir úr Zagreb verða
að sjálfsögðu mest i sviðsljósinu
þar. Frá leikjum þeirra er sagt
hér til hliðar. Auk leikjanna verð-
ur margt á boðstólum. Ber þar
fyrst að nefna leik FH og Hauka i
1. deild, sem fram fer á mánu-
dagskvöld klukkan 21.15 i Hafnar-
firði. í 2. deild karla fara fram
fimm leikir, og i 1. deild kvenna
fara fram tveir leikir i Laugar-
dalshöll.
Knattspyrna:
Auk leikjanna i skólamóti og
aukaleiks 1A og IBK fer fram einn
leikur, æfingaleikur landsliðsins
við Fram. Fer hann fram á Mela-
vellinum klukkan 15 á morgun.
Landsliðið verður litið breytt fr á
fyrri leikjum.
Kör f uknattleikur:
Aðeins fara fram tveir leikir i 1.
deildinni i körfuknattleik um
helgina, i stað fjögurra sem ráð-
gerðir voru. Þór frá Akureyri
kemur ekki suður um þessa helgi,
og falla leikir liðsins þvi niður.
Annað kvöld klukkan 19 fara þvi
fram tveir leikir á Seltjarnarnesi
klukkan 19, HSK leikur við 1S og
KR við 1R. sem sagt stórleikir á
Nesinu.
I HREINSKILNI SAGT
TJALDA
í næstu viku leikur is-
lenzka landsliðið í hand-
knattleik tvo leiki í Dan-
mörku, landsleik og svo
leik við Arhus KFUM til
styrktar ÍBV. Landsliðs-
nefndin kunngjörði val
sitt á liðinu í gær, og verð-
ur það skipað eftirtöldum
leikmönnum:
Markveröir:
Hjalti Einarsson.........FH
Birgir Finnbogason.......FH
ÞVI SEM TIL ER GEGN
Ótileikmenn: leikur i fyrsta sinn i langan tima Sovétmönnum. Þeir somu
Gunnsteinn Skúlason.....Val með islenzka landsliðinu. Verð- benda á, að Danir séu i miklu
ÓlafurH. Jónsson.........Val ur fróðlegt að sjá hvernig hann formi þessa dagana.
Stefán Gunnarsson........Val kemur út úr þessum leik. Ég er persónulega ekki
Bjarni Jónsson....Val/Arhus 1 heild má segja um þetta hræddur við slæma útkomu úr
AxelAxelsson...........Fram landsliö, að það sé nokkuð ná- þessum landsleikjum . Liðið
Björgvin Björgvinsson ... Fram lægt þvi að vera það bezta sem okkar hefur margsýnt það i
SigurbergurSigsteinss. ..Fram við getum teflt fram. Á meðan gegnum árin, að þaö nær stór-
GeirHallsteinsson........FH ekki fara framskipulegar lands- leikjum þegar enginn býst vit
Auðunn Óskarsson.........FH liðsæfingar, verður að tina sliku. Dæmin eru mörg i gegn-
Einar Magnússon......Vikingi menn saman úr öllum áttum, og um árin.
Eins og sjá má, verður teflt tjalda verður þvi sem til er. Ég er persónulega hræddast-
fram liku liði og I landsleikjun- Margir eru mjög svartsýnir um ur við markvörzluna. Hún hefur
um við Sovétmenn um siðustu útkomunaúr leiknum við Dani, verið höfuðverkur að undan-
helgi. Sá eini sem kemur nýr inn og benda á að liðið hafi virkað förnu. 1 landsliðinu eru þeir
er Bjarni Jónsson, sem þarna ósamstillt I leikjunum gegn tveir markverður sem helzt er
• •
DONUM
að treysta á. Vissulega hefði
verið fengur af Ólafi Benedikts-
syni, en hann kaus aö útiloka sig
frá landsliöi með agabroti al
verstu tegund. Við vitum af
Hjalti á til að detta á stórleiki
og það þegar fáir eiga von é
sliku.
Það ersannarlega þörf á sliki
i þetta sinn. Við skulum vona a!
hann afgreiði léttilega sko
Flemming Hansen og félaga, o§
óskum landsliðinu góðrar o{
árangursrikrar ferðar.
Sigtryggur Sigtryggsson
Laugardagur 17. febr. 1973