Alþýðublaðið - 17.02.1973, Page 8

Alþýðublaðið - 17.02.1973, Page 8
LAUGARASBÍÓ Simi :i2075 A UNIVERSAL /MALPASO COMFRNY PICTURE • TECHNICOLOR* i örlagafjötrum Geysi spennandi og afar vel leikin bandarisk mynd tekin i litum, meö islenzkum texta, gerö eftir sögu Tomas Cullinan. Leik- stjóri: Donald Siegel. Aöalhlutverk: Clint Eastwood Geraldine Page og Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. STHHNU6ÍQ i IS936 Geimfarar í háska (Marooned) Islenzkur texti Æsispennandi og snilldarlega gerð ný amerísk stórmynd i Technicolor og Panavision um örlög geimfara, sem geta ekki stýrt geimfari sinu aftur til jarö- ar. Leikstjóri: John Sturges. Mynd þessi hlaut 3 Oscars-Verö- laun. Beztu kvikmyndatöku, Beztu hljómupptöku, Ahrifa- mestu geimmyndir. Aðalhlut- verk: úrvalsleikararnir Gregory Peck, Richard Crenna, David Jansen, Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 9. KÖPAVOGSBÍÓ ~......... GULLRÁNIÐ Litmynd úr villta vestrinu. ísl. texti. Aöalhlutverk: James Coburn, Carrol O’Connor, Margaret Blye. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. IKFÉIAG YKJAVlKClC Atómstööin I kvöld kl. 20.30. FIó á skinni sunnudag kl. 14. — Uppselt. Sunnudag kl. 17. — Uppselt. Þriöjudag. — Uppselt. Atómstööin miövikudag kl. 20.30. Fáar sýn- ingar eftir. Kristnihald fimmtudag kl. 20.30. 170. sýning. — Fáar sýningar eftir. FIó á skinni föstudag. Aðgöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. TÓNABfð Simi 31182 FALLBYSSU R COR- DOBA. Mjög spennandi kvikmynd i litum með Gorge Peppard I aðalhlut- verki: Leikstjóri: PAUL WENDKOS. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: George Peppard, Givanna Ralli, Raf Valione. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Morö eftir pöntun The Assassination Bureu Bráöskemmtileg bandarisk lit- mynd, byggö á sögu eftir Jack London „Morö hf.”. Aöalhlutverk: Oliver Reed, Di- ana Rigg, Curt Jurgens, Telly Savalas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBr^n^TT111"1"" Litli risinn “UTTLE BIG MAN" Viðfræg, afarspennandi, við- buröarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd, byggð á sögu eftir Thomas Berger, um mjög ævin- týrarika ævi manns, sem annað- hvort var mesti lygari allra tima, eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. Islenzkur texti. — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15. (Ath. breyttan sýningartima) Hækkaö verð. íÍiÞJÓÐLEIKHÚSlR Ferðin til tunglsins sýning i dag kl. 15. Uppselt. Lýsistrata sýning i kvöld kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 14 (kl. 2). sýning sunnudag kl. 17 (kl. 5). Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. LEIKFÉLAG SELTJARNARNESS: Barnaleikritið „GOSI" eftir Jóhannes Steinsson leikstjóri Jón Hjartarson. Frumsýning I Félagsheimili Sel- tjarnarness, laugardaginn 17. febrúar kl. 3 e.h. önnur sýning sunnudag 18. febrú- ar kl. 3 e.h. Aögöngumiðasala i Félagsheim- ilinu i dag kl. 4-7 laugardag frá kl. 1 og sunnudag frá kl. 1. Aögöngumiðapantanir i sima 22676. Iþróttir 2 ríí s VV; f/T' 1 £ $ P M t.Y X>; $ if f* | I 9 1 &* ví I STARFI FELAGAHNA EIGA ALLIR AR LEGGIA EITTHVAÐ AF MÚRKIIM Sökum hinsstutta leiktímabils hérá landi verða oft- ast mjög löng hlé á golfiðkun og hefur t.d. komið fyr- ir, að einungis hefur verið hægt að leggja stund á golf- ið í 4-5 mánuði yfirárið. I hinu harðbýla landi okkar getur slíkt skeð annað veifið og skapast þá oft ýmis vandamál fyrir klúbbana. |í r.& U % $ 1 I 1 I <S Fjölgun félaga og fjáröflun verður mun erfiöari úrlausnar á slæmu árunum. Sjálft félags- starfiö og tengsl manna inn- byröis losna úr reipunum og oft dregur lika úr vilja manna til sjálfboöaliðsstarfa. Margir klúbbanna hafa af mikilli þrautseigju komið sér upp myndarlegum félags- heimilum, sem mikið eru notuð, á meöan sjálft leiktimabilið stendur yfir, þe. frá vori til hausts. Að haustinu og vetrinum standa þau hins vegar aö meira eða minna leyti ónotuð, þrátt fyrir aö kosta verði einhverjum fjármunum til reksturs þeirra árið um kring. Nýtingin er þvi ; miöur alltof litil. Að visu eru SS sum félagsheimilin enn i bygg- ingu, en þó nothæf til ýmiss ís félagslifs að vissu marki. H Eins og flestum kylfingum er ljóst, má telja félagskap, vin- S áttu og gagnkvæma virðingu g manna á meðal, höfuöþætti £3 golfiðkunar og við þá verður !fcj engu síður að leggja rækt en Sjj daglegt amstur og strit við rekstur klúbbanna. Við erum S? frumbyggjar og landsnáms- M menn i uppbyggingu golfað- B- stöðu viö erfiðustu skilyrði, Ö enda 3 af golfvöllum okkar þeir nyrztu i Evrópu a.m.k. Biðlund okkar er stundum full lltil, enda •Ö kröfupólitik I tizku hjá lýðum ® hér á Fróni. Eg hef oft látið það eftir mér !§ aö gagnrýna eitt og annað í upp- byggingunni, þrátt fyrir þá staðreynd, að mér væri fullljóst, að peningar væru hreinlega ekki fáanlegir til aö framkvæma hlutina. Vonir og hugsjónir eru £ þó gersemar, sem flestir okkar 'k hafa efni á að buröast með og H jafnvel láta í ljós i hópi manna ^ með svipuð aðaláhugamál. Sumar tillögur geta veriö til gagns og kostað litið, þótt höf- undar þeirra framkvæmi þær ekki sjálfir né hafi tök á þvi. Við verðum að vekja áhuga mun fleiri félaga á marksæknu starfi og megum ekki láta það liðast, að allur fjöldinn i klúbbunum standi álengdar og hrósi örfáum dugnaöar- og framfaramönnum fyrir að slita sér út i þágu þeirra. Bezt væri að framlögin yrðu sem jöfnust, þannig að menn finni til sameiginlegs styrks árangurs I starfinu. Méð eflingu fundahalds að vetrinum, t.d. með þvi að hafa „opið hús” tvis- var i mánuöi, þar sem lögð yrði áherzla á kvikmyndasýningar, púttkeppnir, spil, töfl, borðtenn- is o.m.fl., myndu skapast miklu nánari tengsl og kunningsskap- ur félaganna. Framámenn f félagsmálum klúbbanna fengju þá um leið kærkomið tækifæri til að brydda upp á og kynna ýmis mál, sem stjórnin væri að glima við á hverjum tima. Ég veit, að fullur vilji er fyrir hendi f flestum klúbbanna til að auka öll samskipti félaganna, en sökum anna við daglegan rekstur verður ekki úr fram- kvæmdum. Hinar árlegu og fjöl- mennu Skotlandsferðir hafa t.d. verið ómetanlegar i að treysta vináttubönd og samhug, sem félagsllfið hérheima gæti haldið við, ef alúð væri við það lögð. Ég tel, að þessi þáttur sé jafnvel enn mikilvægari hjá stærri klúbbunum, þar sem félögum finnst oft, að þeir séu lausir allra mála, ef þeir greiða ár gjöld sin skilvislega. 1 áhugamannafélögum, eins og golfklúbbunum okkar, sem hafa það allir á stefnuskrá sinni að gera golfið sem ódýrast, er útilokað að veita félögunum alla nauðsynlega þjónustu án veru- legrar sjálfboðaliðsvinnu. Til að menn skilji þetta, verður hins vegar að sýna þeim fram á, að ætlazt sé til einhvers sjálfboöa- vinnuframlags frá „öllum félögunum” ekki aðeins frá kjörinni stjórn og nefndum klúbbanna. e.g. I 1 I & ; i Sjónvarpsleikurinn á morgun verður leikur Birmingham og Derby frá siðustu helgi. Virðist Derby vera i uppáhaldi hjá Midland stöðinni þessa stundina. Einnig fylgja með giefsur úr leik Manchester United og Wolves. Þá verður Billy Wright væntaniega með viötalið sitt. Eins og flestir vita var hann á sinum tima einn þekktasti knattspyrnu- maður Englands, lék 105 landsleika fyrir England á timabilinu 1946-1959, þar af 70 leiki i röð frá 1951-’59, sem er fágætt afrek. Viðtöl hans eru fróöleg og skemmtileg. IRMINGI - DERBV 1 WSmmB j Laugardagur 17. febr. 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.