Alþýðublaðið - 17.02.1973, Page 9

Alþýðublaðið - 17.02.1973, Page 9
IÞROTTIR 3 CHIVERS HÆSTUR Martin Chivers Tottenham er markhæsti leikmaöur Englands þessa stundina, ef talin eru mörk skoruð ideild, bikar, deiidarbikar og Evrópukeppni. Nýtur hann þess að hafa skorað mörg mörk i Evrópukeppninni, á mcðan menn eins og Bryan Robson hafa enga slika leiki fengið. Robson hefur skorað flest deildarmörk, 21 talsins. 1. deild: 24 mörk: Chivers (Tottenham). 21 mark: Robson (West Ham). 20 mörk: Peters (Tottenham). 19 mörk: Richards (Wolves). 17 mörk: Clarke (Leeds) og Toshack (Liverpool). 16 mörk: Radford (Arsenal), Marsh (Man City), MacDonald (Newcastle). 15 Mörk: Rogers (Crystal Palace). 14 mörk: Latchford (Birmingham) ,Jones (Leeds) og Dearden (Sheff Utd). 2. deild: Givens (QPR). Wood (Milwall). 22 mörk: 16 mörk: 3. deiid: 22 mörk: 18 mörk: 4. deild: 20 mörk: Binney (Exeter). 19mörk: Fairbrother Mansfield). Horsfield (Charlton). Shaw Oldham). I m é'X\ ÍV I ! HARVEY SKOTHARDASTU R David Harvey, markvörður Leeds og Skotlands, hefur nú fengið rasæmdarheitið skotharðasti knattspyrnumaður Bretiandseyja. Tók KHarvey við af félaga sinum úr Leeds, Peter Lorimer, sem hafði átt tíinetið siðan 1966. Það er oft gert til gamans aö mæia skothörku knattspyrnu- ® ^manna. Samkvæmt mælingu sem nýlega var gerð, náðu skot Harveys 75,6 milna hraða á klukkustund eða vel yfir 100 kólómetra Íyl Áhraða. Met Lorimers var 74,9 mflur á klukkustund. 1 stuttu máli gekk leikurinn þannig fyrir sig, að Júgó- slavarnir höfðu lengst af yfir. Þeir léku afar hægt, og þótt sóknarlotur þeirra nýttust illa/ nýttust þær þær enn verr hjá Valsmönnum, enda var fyrir að mæta mjög sterkum markverði, Zarko. Það var ekki fyrr en I lokin að Valur sótti á og tókst að sigra með dyggri hjálp dómaranna. Slagsmálaleikur sem dómarar okkar geta mann mest lært af. -SS. Þessi mynd er frá síðustu helgi, og sýnir hún baráttu um boltann milli Tony Book (Manchester City) og Jimmy Pearce (Totten- ham). Book hafði betur, og svo var einnig með lið hans, það sigraöi. í dag mætir Manchester City liði Liverpool á heimavolli, og spá flestir sérfræöingar heimaliðinu sigri. Af leikjum annarra toppliða i dag er það að segja, að Arsenal mætir Leicester heima, og ætti það að geta oröið hörkuleikur, sömuleiðis leikur Leeds og Chelsea á Eliand Road. Ipswich mætir Manchester United heima. 20 lið verða með þetta ár Knattspyrnumót skólanna það fimmta i röðinni hefst um heigina með eftirfarandi leikjum: Laugardagur 17. febr. 1973 Háskólavöllur kl. 13:00 Háskólavöllur kl. 15:00 Kópavogsvöllur kl. 16:00 Sanavöllur, Akureyri kl. 14:00 H.l.-Póstur/Simi LIND-Iðnsk./Rvik M.Is.-Þinghólssk. M.A.-M.H. Sunnudagur 18. febr. 1973 Háskólavöllur kl. 13: 00 H.Í.-M.Is. Háskólavöllur kl. 15: 00 M.R.-Flensborg Kópavogsvöllur kl. 14: :00 K.l.-Vighólaskóli Kópavogsvöllur kl. 16: :00 V.í.-Vélskóiinn Mánudagur 19. febr. 1973 M.T.-Gagnfrsk. Ve. Háskólavöllur kl. 13: :30 Háskólavöllur kl. 15 :30 Iðnsk./Hf.-Stýrim.sk Reglur mótsins eru að mestu leyti þær sömu og áður, sem sé tveir riðlar, með úrsláttafyrir- komulagi þ.e.a.s. tveir leikir tap- aðir þýða fall úr keppninni. Leik- timi er 2x40 min., framlenging 2x10 min., siðan vitaspyrnu- keppni þar til úrslit fást, nema i úrslitaleik, ef staðan er jöfn eftir venjulegan leiktima. Þá verður annar leikur, og ef.enn jafnt, þá er gert út um leikinn með vita- spyrnukeppni. ÁRSHÁTÍÐ VALS Arshátið Knattspyrnufélagsins Vals verður að Hótel Esju laugar- daginn 17. febrúar og hefst meö borðhaldi klukkan 7,00. Aðgöngumiðar afhentir hjá húsverðinum i iþróttahúsi Vals. Eftir frammistöðu þeirra Einars Hjartarsonar og Þor- varðar Björnssonar i leik Vals og Zagreb á fimmtudagskvöld, er full ástæða til þess að dómarar almennt setjist niður og hugsi sin mál. Það þarf að vinna markvisst að þvi að slíkir hlutir endurtaki sig ekki sem dómgæzla þeirra félaga i um- ræddum ieik. Dómgæzla af þvi tagi sem þeir sýndu verður islenzkum dómurum til ævarandi hnjóðs. Það verður að gera þá kröfu að okkar beztu dómarar dæmi leiki við erlend lið, alveg eins og beztu liðin er valin til þess að leika gegn þeim. Þá þarf að setja upp sem fyrst hæfnisnefnd dómara, sem hreinlega skeri úr um hvort viðkomandi dómari er maður til að valda verkefni sinu eða ekki. Það var algjörlega sök dómaranna að hörkunni var hleypt upp i leiknum á fimmtu- daginn. Þeir tóku ekki strax fyrir hörkuna og ruddaskapinn og ekki var við öðru að búast en hálfgerðum slagsmálum eftir að leikmönnum varð ljóst að dómararnir leyfðu næstum allt. Það verður að segjast eins og það er, að Valsmenn gengu feti lengra en anstæðingarnir. Það er annað að leika af hörku, en rudduskap, en slikt sýndu Vals- menn allt of oft. Gengu þar fremmstir i flokki Agúst Ogmundsson, Stefán Gunnarsson og GIsli Blöndal. Liktust athafnir Gisla i vörninni oftast þvi sem hnefaleikari væri á ferð. SKÓLAMÓTÐ AÐ HEFJAST Þegar Gisli Biöndal kom vaðandi inn i vörn Júgóslavanna eins og skriðdreki, var fátt til varnar. Myndina tók Friðþjófur. DÖMCÆZLUNA VERÐURAB ENDURSKODA Laugardagur 17. febr. 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.