Alþýðublaðið - 17.02.1973, Side 10
AUGLÝSINQ
Að marggefnu tilefni skal þeim, sem óska
eftir að fá birt efni eftir sig í Alþýðublaðinu,
bent á eftirfarandi:
Samkvæmt samningi við prentsmiðju Blaða-
prents h.f. ber blöðunum að skila fullfrá-
gengnu efni á innblaðsíður með a.m.k. sólar-
hrings fyrirvara. Einnig verður ritstjóm blaðs-
ins að skila öðrum síðum — s.s. fréttasíðum —
fullfrágengnum á ákveðnum tfmum daginn
áður en blaðið kemur út. ENGAR BREYT-
INGAR ER HÆGT AÐ GERA Á ÞESSUM
SKILUM NÉ HELDUR AÐSKIPTAUM EFNI
A SIÐUM, SEM GENGIÐ HEFUR VERIÐ
FRA I VINNSLU NEMA MEÐ MIKLUM
TILKOSTNAÐI.
Af þessum orsökum neyðist Alþýðublaðið til
þess að neita að veita viðtoku aðsendu ef ni t.d.
minningargreinum, afmælisgreinum og öðru
slíku, nema það berist a.m.k. tveim sólar-
hringum áður en birtingarinnar er óskað.
Alþýðublaðið
Ingólfs-Café
BINGO é sunnudag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali.
11 umferðir spilaðar.
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
^Áðgöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826
Aðstoðarlæknar
Við Kleppsspitalann eru lausar til um-
sóknar tvær stöður aðstoðarlækna og
veitast frá 1. april n.k.
Stöðurnar eru 6 og 12 mánaða stöður, en
möguleiki er á framlengingu ráðningar
siðar.
Umsóknum, er greini aldur, námsferil og
fyrri störf ber að skila til stjórnarnefndar
rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 15.
marz n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggj-
andi á sama stað.
Reykjavik, 14. febrúar 1973
Skrifstofa rikisspitalanna.
KAROLINA
fiiaKswsaísiBaeiriWC’
Fyrir ári siðan var
hann aðeins einn af
þúsundum smástirna i
ameriskum kvik
myndabransa, sem
dreymdi um það eitt,
að fá að upplifa per-
sónulega velgengni. A1
Pacino hafði hlotið
mikið andstreymi i lif-
jfí inu. Hann er fæddur af
H fátækum foreldrum,
»i afkomendur innflytj-
enda frá Sikiley, sem
bjuggu i Bronx hverfi
w New York borgar. Þar
úði allt og grúði af
y bófaflokkum, gang-
y stersamfélagið var i
'£■ algleymi. Þannig var
:’t, umhverfi það, sem A1
5 Pacino aldist upp i.
£ti En þannig vildi til,
sj* að A1 vildi fara sinar
'{íf eigin leiðir. Hann
6 flæktist ekki með
r«í götudrengjunum, og
li' þar af leiðandi bland-
t* aðist hann ekki þvi
p andrúmslofti, sem
rikjandi var i götunni.
$ Eitt áhugamál átti
hann, og það var kvik-
í&j myndastjörnur. Hann
% dreymdi um veröldina
aö baki kvikmynd-
$j, anna. Hann safnaði
leikara-myndum,
§¥■ næstum hverju þvi,
?•?.; sem minnti hann á þá,
er hann dýrkaði. Ef
Sj hann vann sér inn ein-
S- hverja summu hjá
bakaranum i götunni,
fj þar sem hann bjó, var
„J hann fljótur að eyða
Shenni i biómiða, til
þess að hann gæti
^ dvalist i félagsskap
sinna raunverulegu
vina.
S Þegar heim kom
eftir bióferðir, upplifði
hann oft atriði úr kvik-
myndinni upp á nýtt.
Hann átti það til aö
leika fyrir foreldra
sina fleiri, fleiri atriöi
úr kvikmyndinni, sem
hann hafði nýlega séö.
Þau voru ekki alltaf
jafn hrifin af hinum
heillum horfna syni
sinum, að þvi er þeim
fannst.
Sjö ára gamall sagði
A1 kennara sinum, frá
berg. Þar vegnaði
honum vel. Hann var
„seldur” i hin og þessi
aukahlutverk. Enginn
tók samt eftir þessum
A1 Pacino. Það var
ekki fyrr en áriö 1969,
sem einhver gagnrýn-
andi nefndi nafn hans i
umsögn sinni.
A FALLIÐ
Siðan fór A1 Pacino
til Boston, nánar til-
tekið i Boston Theatre
AL PACINO
þeim hinum mikla
áhuga, sem hann hafði
á kvikmyndum. — Ég
vil verða kvikmynda-
stjarna — sagði hann.
Vinir hans geröu grin
aö honum, hann, sem
ekki einu sinni vildi
vera hetja götunnar
ásamt hinum strákun-
um. Nokkrum árum
seinna kom A1 Pacino
i fyrsta sinn i forgang
á kvikmyndahúsi.
Hann hafði fengiö
vinnu sem hreingern-
ingastrákur i kvik-
myndahúsi, starf sem
vinna varö á nóttunni.
A daginn sótti hann
skóla, svo lengi sem
foreldrar hans höfðu
efni á að hafa hann
þar.
Þeir peningar, sem
A1 vann sér inn á nótt-
jnni, safnaði hann og
jinn góðan veöurdag,
stóð hann tröppum
leikskóla Lee Stras
Company. Þar kunni
hann vel við sig, hann
varð meölimur leikfé-
lagsins á staðnum. Af
og til fór hann til New
York, þar sem hann
lék smá hlutverk. En
Boston var orðið hans
nýja heimili. Þar hafði
hann búið um sig i
þriggja herbergja
ibúð, þar sem hann
gat látið sig dreyma
um frekari möguleika
sina i kvikmyndum.
Og þar kom að þvi.
Hann fékk hlutverk i
kvikmynd. Þetta gat
verið hans stóra tæki-
færi. En það fór ööru
visi en skyldi. Myndin
varð algjört áfall og
hún gleymdist á mjög
svo skömmum tima.
Og þar með A1 Pacino.
KAPPHLAUPIÐ
Þetta var á þeim
tima, sem leikstjórinn
Francis Ford Cappola
var aö leita aö leikur- »
um i nýja kvikmynd, «
sem hann var að gera, i
Godfather. Það voru j
margir prófaðir og »
meðal þeirra, sem i;
urðu frá að hverfa i
voru Robert Wagner, j
Jack Nicholsen og i
Warren Beatty. En A1 j
Pacino vakti eftirtekt. i
Fundur hans og
Cappola tók stuttan •
tima og tveimur tim- *
um seinna stóð Pacino 5
á götum Bostonborgar i
með samning upp á c
vasann. Hann átti að jj
leika Michael |
Corleone.
f
JAFNINGJAR
t dag hafa |
æskudraumar hans £
rætzt. Hann varð §
stjarna eftir að kvik- g
myndin, Godfather |
hafði verið sýnd. í fi
Godfather er aðeins |
eitt aðalhlutverk, Don |
Corleone, leikið af íj
Marlon Brando. Það j*
var alla vega ekki
annað að sjá, þegar |
litiö var yfir auglýs-
ingar kvikmyndahús- ív
anna. En þegar lokið ^
var við veitingu verð- #
launa fyrir kvik-
myndaleik á árinu, |’
töluðu menn ekki að- §
eins um Marlon iij
Brando. Ný stjarna
hafði séð dagsins ljós §
með kvikmyndinni S
Godfather, A1 Pacino. $
Bráðlega mun hann
taka til viö leik i nýrri iS
kvikmynd, þar sem
nafn hans verður efst 'íj)
á nafnaskránni. Sú
heitir, Sonur Guð-
föðursins. 8
Sjónvarp
17. febrúar
17.00 Þýzka I sjónvarpi.
Kennslumy nda-
flokkurinn Guten
Tag. 12 og 13. þáttur.
17.30 Skákkennsla.
Kennari Friðrik
Ólafsson.
£& AÐ HLVOA
SpC/PUtJOM VOAP, MAPÓR!
£<Z £/a/í/<z£T
STJá&mO p£3Sf\R*
ATP// T7JÖ&
FÁ/R £LU£M£k>t/
R4 z.Æi
QöP-fJA Svoh/a
yjétUtA!
£a
i(X HP/fðOoíl
om dO.ÞAÐ
- k£TlL
, Vlb
\I ERóUP'
AÐ Aöi/AHA
G£ST
OWIZAR.1.
18.00 Þingvika. Þáttur
um störf Alþingis.
Umsjónarmenn
Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
18.30 tþróttir. M.a.
mynd frá alþjóölegri
bikarkeppni kvenna á
skiðum. Umsjónar-
m a ð u r óm a r
Ragnarsson.
Hié
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og
auglýsingar
20.25 Hve glöð er vor
æska. Brezkur
gamanmynda-
flokkur. Hundalif.
Þýðandi Ellert Sigur-
bjönrsson.
20.50 ToreaDansflokkur
frá Tahiti, tvær
stúlkur og tveir piltar
sýna dansa frá
heimalandi sinu.
Hljómsveit Jóns Páls
Bjarnasonar leikur
og syngur ásamt
söngkonunni Þuriði
Siguröardóttur.
Upptakan var gerð I
sal Loftleiöahótelsins
siðastliðið sumar.
21.10 Vaka. Dagskrá
um bókmenntir og
listir. Umsjónarmenn
Björn Th. Björnsson,
Siguröur Sverrir
Pálsson, Stefán
Baldursson, Vésteinn
Ólason og Þorkell
Sigurbjörnsson.
22.00 Harðjaxlar. (The
Proud Ones) Banda-
risk kúrekamynd frá
árinu 1956, byggð á
frásögn eftir Verne
Athanas.
23.30 Dagskrárlok.
©
Laugardagur 17. febr. 1973