Alþýðublaðið - 22.02.1973, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.02.1973, Qupperneq 2
EINSKONAR VEGABRÉFS- ARITUN til EYIAFERDA Flugumferðin þoldi ekki að fylgt vaeri settum reglum Flugumferðarstjórar í Frakk- landi ollu í fyrradag miklum töfum á flugumferð i landinu með þvi að vinna nákvæmlega eftir þeim reglum, sem eru sett- ar af yfirvöldum. Þetta hafði það i för með sér, að allt innan- landsflug lagðist niður, og ekki var unnt að afgreiða nema litinn hlutaflugvéla á alþjóðlegum flugleiðum. Flugumferðarstjórarnir gripu til þessa ráðs til þess að undir- strika kröfur sinar um hærri laun og verkfallsrétt, en aðgerð- unum má likja við aðgerðir þær, sem strætisvagnabilstjórar i Reykjavik hótuðu að fram- kvæma, þ.e. að aka ekki hraðar en lög leyfa. A Orly flugvelli við Paris eru vanalega 337 lendingar á dag, en verkfallið olli þvi, að ekki gátu lent nema 92 vélar. A öðr- um flugvelli við Paris, Le Bourget, gátu 29 af 62 vélum lent. Mörgum vélum á alþjóða- leitim var snúið frá Frakklandi til lendingar i öðrum Vestur- Evrópulöndum. BJORN FRIÐFINNSSON MÝVATNSSVEIT PISTILL AÐ NORÐAN ÞJOÐDANSINN — NÝFUNDNALANDSVALS ? Þjóð okkar glimir nú við afieiðingar eldgoss- ins i Ileimaey, alvar- legasta áfalls, sem hún hefur orðið fyrir i lang- an tima. Þar við bætast svo óleyst vandamál vegna lögmála þess há- neyzlusamfélags, sem hér hefur þróast á sið- ustu/áratugum. Þjóðfélagið i heild stigur nú orðið háttbundinn dans. Þar skiptast á spor kröfugerðar, verkfalla, kauphækkana og verðhækkana, gengisfellinga og nýrra skatta. Samfélagið kallar stöðugt á siaukna þjónustu og neyzlugetu og aukinn tima til neyzlunnar samfara slyttum framleiðslulima. Þennan dans stigum við öll sjálfrátt eða ó- sjálfrátt og hann hefur öðlast nægileg sérkenni til þess að hann megi skilgreina sem eins konar þjóðardans Islendinga. Þingmenn hafa nú orðið sam- mála um fjármögnun fyrstu neyðarráðstafana vegna Heimaeyjargossins. Hins vegar virðast menn að mestu sam- mála um að breyta i engu um danssporþjóðardansins.Þar eru þjóðarleiðtogarnir engin undan- tekning og allra sizt fer rikis- stjórnin okkar blessuð að spilla sporinu, —hún hét þvi i upphafi að vera vinur allra og að standa ekki gegn kröfum dansendanna. Þannig skaf kaupið okkar hækka um svo sem 12% nú til að byrja með og brennivinshækk- unin fyrr i vetur verður okkur bætt að fullu á endanum. Ibúðarkytran hækkar i verði um eina milljón i viðbót og almættið getur þegar i stað orðið við þeim hluta faðirvorsins, sem fjallar um skuldirnar. Þótt áfallið mikla hafi riðið yfir, þá heimtar Flugfélag íslands hefur nú selt báðar Douglas DC-6B Cloudmast- erflugvélar sinar, sem voru not- aðar til millilandaflugs til ársins 1967, eða þar til fyrri Boeing þot- an var keypt. Siðari Cloudmast- ervélin, Skýfaxi, var afhent á Reykjavikurflugvelli i gær og var þegar i staö flogið af stað áleiðis til Florida i Bandarikjunum, en kaupandinn er Rodin Enter- prises. Henni fylgdi talsvert magn varahluta, og auka hreyfl- ar. Hin Cloudmastervél Flugfé- lagsins, Snæfaxi, var seld i fyrra- vor til Belgiu. hver sitt, bæði einstaklingar, fyrirtæki og hið opinbera. Kröfugerð og verkföll ganga sinn gang og rikið ætlar ekki að skera niður útgjöld sin nema um rúm 7% og það kannski mest á pappirnum. Nei, hið ljúfa lif skal halda áfram, hvað sem það kostar og ekki skal hægt á dans- inum. Menn segja bara, að er- lendar þjóðir hljóti að hlaupa undir bagga, t.d. Norðurlanda- þjóðirnar, sem blaðafulltrúa rikisstjórnarinnar virðist svo illa við eða þá Bandarikjamenn, sem ekki hafa átt upp á pall- borðið hjá stjórnvöldum hér að undanförnu. Þótt fáir vilji sjálfsagt ljá þvi eyru, þá á þjóðardans okkar sér hliðstæðu i einu nágrannalanda okkar, þótt takturinn sé annar i samræmi við breytta tima. Ég á þar við örlög Nýfundnalands, en þar var tii skamms tima sjálf- stætt riki, sem eins og islenzka lýðveldið var fámennt, bjó við örðugt náttúruskilyrði og hafði megin tekjur sinar af fiskveið- um. Nýfundnaland var ein af elztu nýlendum Evrópubúa i Vestur- heimi. Nýlendan fékk eigið ráð- gjafarþing 1832, sem þróaðist til heimastjórnar 1855 og til sjálf- stæðis innan brezka sambendis- ins. Arið 1930 voru ibúar um 280 þúsund, flestir af brezkum eða irskum uppruna. Um siðustu aldamót voru um 90% af úrUutningstekjum lands- ins af söliXfiskafurða, en siðan þróaðist effcihagslifið til meiri fjölbreytni oV námugröftur og skógarhögg %rðu mikilvægari atvinnugrein\r. Landið var fyrst og frem\t matvæla- og hráefnaframleiobndi, en iðnað- ur átti örðugt uApdráttar. Heimskreppan'kom mjög illa við efnahag landsins. Verðfall varð á útflutningsafurðunum og sala saltfisks, pappirs og málma tregðaðist aórum. Rikisstjórn og þitg landsins héldu hins vegar sitt'strik unz i Flugvélar þessar voru keyptar árið 1961 og hlutu strax gælunafn- ið „sexurnar”. Eftir að þoturnar voru teknar i notkun voru þær notaðar til leiguflugs og innan- landsflugs. Nú er flugvélafloti Flugfélags- ins tvær þotur af gerðinni Boeing 747, fjórar Fokker Friendship og ein Doglas DC 3. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugfélagsins, eiga Fokkerarnir að anna innanlandsfluginu, auk flugs til Færeyja og eyjarinnar Kulusuk við austurströnd Græn- lands. óefni var komið. Fjárlög voru afgreidd með greiðsluhalla ár- um saman og útgjöld til sam- göngu-, mennta- og félagsmála voru siaukin þótt tekjustofnar brygðust. Dansinn mátti ekki trufla, hvað sem yfir gengi. Er- lend áhrif i efnahagslifinu fóru vaxandi og kandadiskur gjald- miðill leysti innlendan gjald- miðil af hólmi. Þegar heims- kreppan fór svo að segja til sin fyrir alvöru og fjöldi undir- stöðufyrirtækja landsins var kominn i greiðsluþrot námu skuldir landsmanna erlendis um 10 milljörðum króna miðað við okkar mynt. Enn var leitað nýrra lána til þess að velta byrðinni á undan sér og halda lifskjörum almennings uppi. En loks kom að þvi að fjármál rikisins komust i algert öng- þveiti. Arið 1933 neyddust Ný- fundnalendingar til þess að biðja um aðstoð brezku krún- unnar og var þá skipuð opinber rannsóknarnefnd með fulltrúum frá Kanada og Bretlandi auk heimamanna til að kanna ástandið. Niðurstöður hennar urðu til þess að rikisstjórn og þing lögðu niður stjórn sína á Nýfundnalandi árið 1934 og var landið i eins konar umsjá brezku krúnunnar þar til 1948, er það varð eitt af fylkjum Kanada. H ér er löng saga stytt og ein- földuð, en saga sjálfstæðs rikis á Nýfundnalandi er vissulega viti til varnaðar fyrir okkur Islend- inga. Við getum nefnilega hald- ið svo á málum okkar með stöð- ugu kifi um hégóma og með þvi að forðast að taka á aðsteðjandi vanda af hugrekki, sanngirni og sjálfsafneitun, að fjöreggið sjálft — sjálfstæði Islenzka þjóð- rikisins — glatist. Stundum virðist nefnilega svo sem hinir glöðu og áhyggju- lausu dansendur hafi misst sjónaraf aðalatriðinu... Sveinn sagði, að liklega takist að anna farþegaflutningunum innanlands með Fokkerunum og hjálp DC 3, eða „þristsins”, en þegar álagið sé mest verði senni- lega að nýta þennan flugvélakost Flugfélag Islands hefur reynt að halda uppi áætlunarferðum milli Reykjavikur og Vestmanna- eyja, eftir þvi sem veður hefur leyft, siðan á föstudaginn i fyrri viku. Að sögn ólafs Walters Stefánssonar blaðafulltrúa Al- mannavarnaráðs hefur á þessu timabili verið flutt talsvert af fólki i land, en mjög takmarkað út, eða ekki aðra en þá, sem eiga brýnt erindi til Eyja. Meðal þeirra eru islenzkir fréttamenn, og staðfesti Ólafur, að með þessu hafi Almannavarnaráð viður- kennt nauðsyn þess, að fjölmiðlar geti komið mönnum sinum á gos- stöðvarnar. Að sögn Sveins Sæmundssonar, blaðafulltrúa Flugfélagsins, hefur áætlunarfluginu verið hag- að þannig þá daga, sem fært hefur verið, að brottför frá Reykjavik hefur verið klukkan 10 á morgnana og vélin beðið i Eyj- um til kl. 3, enda hafi meirihluti farþeganna aðeins haft dvalar- leyfi i einn dag. t gær voru undirritaðari dóms- málaráðuneytinu reglur um ferð- Á fundi Norðurlandaráðs æsk- unnar i Osló i fyrradag var lýst yfir stuðningi við tslendinga i landhelgismáiinu. Urðu töluverð- ar umræður um málið en tillaga um stuðning samþykkt að end- ingu. Fulltrúar frá öllum stjórn- málaflokkum Norðurlanda sátu þingið og samþykktu þeir allir til- löguna utan einn. 1 tillögunni segir m.a. að Norð- urlandaráð æskunnar veki at- hygli á þeirri sivaxandi hættu sem auðlindum hafsins stafar að gegndarlausri rányrkju. til hins ýtrasta. Þá benti Sveinn á umræður um, að Flugfélagið taki i notkun þriðju þotuna, en frá þvi var sagt i Alþýðublaðinu á laug- ardaginn var. ir til Vestmannaeyja og dvöl þar, og segir þar m.a., að heimild til dvalar þar hafi þeir, sem lög- heimili eigi i Vestmannaeyjum, þeir sem starfi i Vestmannaeyj- um og þeir aðrir, sem þangað eigi lögmæt erindi. Allir, sem koma til Eyja eiga, samkvæmt reglum þessum, að láta skrá sig hjá lög- reglunni við komu og tilkynna brottför, og jafnframt skulu lög- reglunni sýnd skilriki, sem veitir heimild tii dvalar. Það er bæjar- stjórn Vestmannaeyja, sem gefur út skilriki þeirra, sem lögheimili eiga i Eyjum, en skilriki annarra gefa Almannavarnir út. Eins og áður gefur Sveinn Sæmundsson út skilriki fréttamanna. Bæjarfógetanum i Vestmanna- eyjum er heimilt að takmarka ferðir manna um einstök svæði i Heimaey og sömuleiðis að tak- marka hámarkstölu þeirra, sem þar dvelja. Brot á þessum reglum varða sektum og varðhaldi, nema þyngri refsing varði, samkvæmt lögum. Þvi skuli lögð áherzla á þörfina að tryggja strandrikjum rétt á og yfir landgrunninu. Af þessum á- stæðum er lýst yfir stuðningi við útfærslu Islendinga i 50 sjómilur, afstöðu forsætisráðherra Finn- lands fagnað, og harmað mjög að rikisstjórnir Norðurlanda skuli ekki hafa viljað styðja Islendinga i þvi lifshagsmunamáli þeirra að vinna gegn rányrkju fiskistofn- anna. Finnskt hús Fyrir frumkvæði Finnlands- deildar Norræna Byggingar- dagsins hafa samtök, fyrir- tæki og stofnanir i byggingar- iðnaðinum ákveðið að gefa eitt ibúðarhús, fjölskyldu, er misst hafi heimili sitt i eldgosinu i Heimaey. Hefur Húsnæðis- málastofnunin beðið finnsku Ilúsnæðismálastofnunina, að færa gefendum þökk fyrir hina myndarlegu gjöf. IIIIIIIIIIIIIIIIIHII HEIMFERÐ VESTMANNAEYJAR TOK 50 DAGA 1 vikunni kom til Hafnarf jarðar fyrsti Japansskuttogarinn af 10 sem Islendingar eiga von á næstu mánuðum. Nýja skipið heitir Vestmannaey VE 54, og er heimahöfn Vestmannaeyjar eins og nafnið gefur til kynna. Fyrst um sinn mun skipið gert út frá Hafnarfirði. Vestmannaey er 461 brúttó- rúmlest samkvæmt nýju mæling- unni. Er það sama stærð og flestir Japanstogararnir verða. Er skip- ið ákaflega vel útbúið til veiða. Heimferðin tók 50 daga, og lagði skipið að baki 13,500 sjómilur áð- ur en það kom hingað. Er þetta án efa lengsta sigling sem islenzkt fiskveiðiskip hefur lagt að baki áður en það hefur getað hafið veiðar. SEXURNAR ÚR ÍSLENZKU FLUGSðGUNNI ÆSKAN STUDDI OKKUR 0 Fimmtudagur 22. febr. T973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.