Alþýðublaðið - 22.03.1973, Side 1

Alþýðublaðið - 22.03.1973, Side 1
PAKISTANIR FÚRU FYRIRVARALAUST IFIMMTÍU MÍLUR Pakistan færði i gær landhelgi sina úr 12 milum i 50 mflur. 1 tilkynningu Pakistanstjórnar sagði, að útfærslan komi til framkvæmda fyrirvaralaust. Erlend fiskiskip, aðallega rússnesk, hafa gert sig heimakomin við strendur Pakistan upp á siðkastið og þvi sá stjórnin sig tilneydda að gripa til fyrr- greindra ráðstafana. GEDVERNDAR- FÉLAGINU GEDJAST EKKI AÐ VOTTUM JEHOVA ,VILJUM EKKI VERA BÚÐLAR’ „Við læknar viljum ekki „framkvæma böðulsstörf”, svo ég vitni til orða Vil- mundar Jónssonar”, sagði Haukur Kristjánsson, yfir- læknir slysadeildar Borgarspitalans, þegar Alþ.bl. ræddi við hann i gær vegna forsiðufréttar blaðs- ins i fyrradag um að læknir á slysadeild hefði neitað að taka blóðprufu af manni, sem grunaður var um ölv- un við akstur. „Maðurinn harðneitaði að láta taka af sér blóð- prufuna og við teljum óvið- eigandi að læknar ráðist að mönnum og framkvæmi slika aðgerð á þeim nauð- ugum i höndum lögregl- unnar”, sagði Haukur. „Þessar blóðprufur hafa alltaf verið okkur mikill þyrnir i augum”, hélt Haukur áfram. „Þetta er slysadeild og við stöndum hér i þvi allan sólarhring- inn að bjarga fólki. En við — segja læknar á slysa deild sem telja sig hafa öðrum hnöppum að hneppa en framkvæma blóðprufur Geðverndarfélag is- lands hefur styrkt endurútgáfu á aðvör- unarriti þvi, sem Sig- urbjörn Kinarsson biskup skrifaði fyrir 11 áruin um Votta Jehóva. Erlendur Sigmunds- son biskupsritari sagði i viðtali við AI- þýðublaðið i gær, að Ásgeir Bjarnason, framkvæmdastjóri Geðverndar hefði far- ið þess á leit við sig, að ritið yrði gefið út að nýju, og bauð að félag- ið styrkti útgáfuna. Sagði Erlendur, „að mörg vandamál hefðu sprottið af ágangi Vottanna” og „að þeir hefðu i sumum tilfell- um orðið til að splundra heimilum og valda hjónaskilnuð- um”. Ásgeir Bjarnason staðfesti hlutdeild fé- lagsins i útgáfu rits- ins, en bætti þvi við, að upphaflega hefði hann farið fram á að fá nokkur eintök af eldri útgáfu þess. „til kynn- ingar”, en upplagið án vitundar formannsins hafi verið þrotið. Sagði hann, að þar sem Erlendur hefði sagt, að Biskupsstofan hefði hug á að gefa rit- ið út aftur en ekki haft fjárhagslegt bolmagn til þess, hefði hann boðizt til þess að Geð- verndarfélagið styrkti útgáfuna. Alþýðublaðiö bar málið undir formann Geðverndarfélagsins, Kjartan Jóhannsson, lækni, og kannaðist hann ekkert við það. „Þetta mál hefur ekki komið upp á stjórnar- fundi”, sagði Kjartan. erum engir lögreglulækn- ar. Það er rétt, að dómur féll i tilviki sem þessu fyrir einum 15 árum siðan. Sá dómur var kveðinn upp yfir mér og við læknar lit- um svo á, að hann hafi ver- ið persónúlegur og nái ekki til annarra lækna en min. Ég vil taka fram, að við höfum enga samúð með manninum i þessu ákveðna tilviki i fyrrakvöld, eða öðrum. sem aka undir áhrifum áfengis. Til þess sjáum við of oft slæmar af- leiðingar handarbragða þeirra, ef svo má að orði komast. En það eru tak- mörk fyrir þvi, hvað unnt er að útvikka starfssvið okkar hér i slysadeildinni. Ég get nefnt sem dæmi, að meðan þetta mál stóð yfir i fyrrinótt, var komið hingað með konu, en hjarta hennar var hætt að slá. Það tókst |—Læknir neitaði að taka—i blóðprufu af öðrum lækni— slapp ekki Læknireinn i slysadeild Borgarspitalans, neitaði fyrir rúmu ári síðan, að taka blóðprufu úr öðrum lækni, sem færður var til hans, grunaður um ölvun un við akstur. Saksóknari rikisins hefur nú krafizt þess, að lækninum sem neitaði, verði refsað, en dómssátt er heimiluð ef hann viðurkennir sekt. sina og fellst á að greiða þær fjársektir sem upp verða settar. Læknirinn, er sagður hafa gerzt brotlegur við 41. grein laga nr.82 frá 1961. Saksóknari hefur nú sent sakadómi Reykja- víkur niálið til afgreiðslu, og verður það væntanlega tekið fyrir á næstunni. Neiti læknirinn sekt sinni, mun saksóknari væntanlega höfða mál gegn honum, svo sem venja er, þegar rnenn fallast ekki á dómssátt. Þetta atvik átti sér stað fyrir rúmu ári, sem fyrr segir. Lögreglumennirn- ir, sem fært höfðu lækn- inn til blóðprufu, gáfust ekki upp þrátt fyrir neit- unina, og fóru með hinn grunaða i annað hérað, þar sem blóðprufa fékkst tekin. aðbjarga konunni til lifsins aftur og þannig ber þessi slysadeild hér meiri á- byrgð en nokkur önnur lækningastöð i landinu, að minu áliti. Ég viðurkenni erfiðleika lögreglunnar i starfi henn- ar og auðvitað viljum við ekki hindra það. En þetta er bara ekki rétta lausnin á blóðprufutökunum, þó ég viti ekki til, að lögreglan hafi reynt að gera nokkuð til að finna réttu lausnina á þessu. Það vár aldrei reiknað með þvi við skipu lagningu slysadeildarinn- ar, að hér færu fram blóð- prufutökur og það striðir algjörlega á móti starfsvit- und lækna að framkvæma slikt gegn harðri neitun viðkomandi. Þegar dómurinn var kveðinn upp yfir mér um árið, lét Vilmundur Jóns- son svo um mælt, að nú hefði læknir verið dæmdur til að framkvæma böðuls- starf. Og merkur lagamað- ur hefur svarað aðspurður, að á þeim dómi sé engum stætt. Ég lit auk þess á, að þar sem kveðinn var upp nýr úrskurður i fyrrinótt, staðfesti hann það að dóm- urinn um árið sé bundinn við mig persónulega”. • 1 LOKSINS • HáSKALEO FUNDARFÆRT i gær varö aö nýju LYF, JN Tveir menn voru i gærkvöldi fluttir i ofboði á slysadeild Borgarspitalans tunaar deiid / togaral ræn i neori dþingis. Voru cjörín þá tek- in til umræðu, og eftir aö hafa tekið stýröi séra Gunnar inn of stóra Gislasc n fundi. skammta af sterk- Einsog fram hefur um lyfjum. komiö í fréttum, Lögregla og varö aö fella niður sjúkralið var kvatt fund i neðri deild Al- um mitt kvöld i þingi *. á mánudag- heimahús i borginni inn/ >vi enginn af og voru þar þá ungur þrem j r forsetum maöur og fullorðinn, deildarinnarvar við- báöir nánast rænu- staddur. Gils Guö- lausir vegna eitur- mundsson var á lyfjanotkunar. ferðaia gi erlendis, „Þetta mál er bara séra Gunnar Gisla- venjulegs eðlis", son fyrsti varafor- sagöi lögreglan viö seti, var norður í okkur i gærkvöldi og landi, og Bjarni bendir þaö til þess Guönason, ánnar hversu alvarlegt varaforseti, var veikur. ástandiö er í þessum efnum hér á landi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.