Alþýðublaðið - 22.03.1973, Page 8
LAUGARASBlÚ Sitni 112075
Árásin á
Rommel
Afar spennandi og snilldar vel
gerö bandarisk striöskvikmynd i
litum meö islenzkum texta, byggö
á sannsögulegum viöburöum frá
heimstyrjöldinni siöari.
Leikstjóri: Henry Hathaway.
Aöalhlutverk: Richard Burton
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum innan 14 ára.
STJORHUBÍD simi .soio
Stúdenta uppreisnin
R.P.AA.
Islenzkur texti
Afbragðsvel leikin og athyglis-
verö ný amerisk kvikmynd i lit-
um um ókyrrðina og uppþot i
ýmsum háskólum Bandarikj-
anna. Leikstjóri og framleiöandi
Stanley Kramer.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn
Ann Margret, Gary Lockwood
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára.
KÓPAVOGSBfÓ
Simi 419H5
Dalur leyndardómanna
Sérstaklega spennandi og viö-
burðarrik amerisk mynd i litum
og Cinema scope
islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Kichard Egan, Peter Graves,
Joby Baker,
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuö börnum.
iKféiag
YKJAVÍKl
Kristnihaid: i kvöld
178. sýning, siðasta sinn
Fló á skinni: föstudag, uppselt.
Atómstööin: laugardag, fáar sýn-
ingar eftir.
Fló á skinni: sunnudag kl. 17.
uppselt, kl. 20.30 uppselt.
Pétur og Rúna:
Eftir Birgi Sigurðsson
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson
Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson.
Frumsýning þriðjudag kl. 20.30.
Fló á skinni: miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00 — Simi 16620
Austurbæjarbíó.
Súperstar: sýning föstudag kl. 21,
uppselt
Sýning miðvikudag kl. 21.
Aögöngumiöasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16.00 —
Simi 11384
'UR Oli SKAKIGHIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKOLAVOROUST IG 8
BANKASTRÆTI6
18688-18600
DLISTIN HOFfMAN
• Litli risinn
TÓHABÍÓ Simi 31182
HÁSKÓLABÍÓ
Slmi 22140
HAFNARBÍÓ s.-i
I.Kalli Bjarna hrakfallabálkur)
Afbragðs skemmtileg og vel gerð
ný bandarisk teiknimynd i litum,
gerö eftir hinni frægu teikniseriu
,,The veanuts” sem nú birtist
daglega i Morgunblaðinu, undir
nafninu „Smáfólkiö”. Islenzkur*
texti
Sýnd kl. 5 og 11.15
Eiturlyf í Harlem
(„Cotton Comes to Harlem”)
bandarisk sakamálamynd.
Leikstjóri: Ossie Davis
Aðalhlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Raymond St. Jacques,
Calvin Lockhart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum yngri en 16 ára.
a clear day you can see
emmtileg mynd frá
'Paramount — tekin i litum og
Ipanavision- gerð eftir sam-
nefndum söngleik eftir Burton
Lane og Alan Jay Lerner.
Leikstjóri: Vincente Minnelli
Aðalhlutverk:
Barbara Streisand
Vves Montand
Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30.
“cA ‘Hoy c\amed
^Charlíe ‘Brown’^j
“UTTIE BIG MAN"
Sýnd kl. 8.30 Síðasta sinn.
Smáfólkið
WÓDLEÍKHÚSID
Indíánar
Sjötta sýning
i kvöld kl. 20
Lýsistrata
30. sýning föstudag kl. 20.
Feröin til tunglsins
sýning laugardag kl. 15
Indíánar
sýning laugardag kl. 20
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15.
Lýsistrata
sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200.
Leikför:
Furðuverkið
Sýning i félagsheimilinu Stapa,
Ytri-Njarðvik, sunnudaginn 25.
marz kl. 15.
Iþróttir 1
STABAN
Staðan i 1. deild f handknattleik
er nú þessi. Næstu leikir verða á
sunnudaginn:
Valur 11 9 2 223-167 18
FH 11 8 1 2 217-196 17
Fram 11 7 1 3 209-192 15
IR 10 6 0 4 198-175 12
Víkingur 13 5 2 6 278-278 12
Haukar 11 3 2 6 182-199 8
Ármann 11 3 1 7 183-212 7
KR 12 0 1 11 192-263 1
- og þeir markahæstu
Markhæstu leikmenn 1. deiidar
eru þessir:
Einar Magnússon, Viking, 91
GeirHallsteinsson, FH 73
Ingólfur Óskarsson, Fram 63
Bergur Guðnason, Val. 61
Brynjólfur Markússon, ÍR 56
HaukurOttesen, KR 56
Guðjón Magnússon, Viking, 51
Ólafur Ólafsson, Haukum, 50
Steinar Lúðviksson Mbl. átti sér
þann draum að endurtaka afrek
sitt frá fyrri ieiknum, þ.e. skora
úr bláhorninu, en honum mis-
tókst i þetta sinn, þótt ótrúlegt
megi virðast eftir myndinni að
dæma.
STÓRKOSTLEGIR YFIRBURDIR!
Dómarar urðu enn einu sinni
aö láta i minni pokann i viður-
eign sinni við lið iþróttafrétta-
manna á þriðjudaginn. Éþrótta-
fréttamenn unnu enn einu sinni
stóran sigur, 10:9, og eru menn
farnir aö tala um það I alvöru að
fréttamenn hafi „tak” á dóm
urum, hvort sem þeir eru með
penna i hönd eða þá handknött.
Fréttamenn byrjuðu með
miklum látum og koinust I 3:0.
Eftir það var aidrei neinn vafi á
hvaða lið myndi sigra, jafnvel
þótt dómarar hefðu yfirhöndina
iengst af. Fréttamenn höfðu
nefnilega leynivopn, loka
sprettinn, og það var hann sem
tryggði þeim þann yfirburða
sigur sem raun varð á.
i liði fréttamanna áttu allir
siakan ieik, en dómarar virtust
tviefldir, en það dugði samt ekki
til. Aliorfendur tóku þessum leik
með mikilli gleði, og þeir voru
aliir sem einn á bandi frétta-
manna. Var það einróma álit
manna að þessir leikir ættu að
verða árlcgir viðburðir, en til
þess að svo verði.þurfa dómar-
ar að taka æfingarnar mun al-
varlegar en þeir hafa gert til
þessa.
Ensku liðin áfram í EB!
1 gærkvöldi fóru frant margii
leikir i Evrópukeppninni i knatt
spyrnu. Svo er að sjá, að enskum
liðum ætli að vegna vel, þvi nti
þegar undanúrslitin eru i nánd
eiga Engiendingar fulltrúa i öll-
um mótunum.
1 Evrópukeppni meistaraliða
tryggði Derby sér áframhald með
tveimur mörkum Kevin Hector.
Juventus frá Italiu komst þar
einnig áfram með tveimur mörk-
um Petro Anastasi, eftir að
Juventus hafði verið undir 2:0.
Ajax tapaði fyrir Bayern
Munchen 2:1, en kemst þó áfram.
Sjónvarpið islenzka hefur keypt
birtingarrétt á leiknum.
t Evrópukeppni bikarliða lék
Leeds frábærlega gegn Rapid og
vann 3:1 á útivelli. Mörkin gerðu
Mick Jones (2) og Mick Bates.
Bremner, Clarke og Cherry létu
ekki með vegna keppnisbanns.
Liverpool komst einnig áfram i
UEFA-bikarkeppninni. Hér eru
úrslit leikja sem kunnugt var um
þegar blaðið fór i prentun. I sviga
eru samanlögð úrslit úr báðum
leikjum liðanna, og sýna þau
hvaða lið komast áfram:
Evrópukeppni meistaraliða:
Ujpest Dosza, Ungvj.land—
Juventus, Italia 2:2 (2:2) Juvent-
us áfram þvi mörk á útivelli tvö-
faldast.
Derby, England—
Spartak Turneva, Tékksl.
2:0 (2:1)
Bayern Munchen, V-Þýzkal.—
Ajax, Holland
2:1 (2:5)
Evrópukeppni bikarliða:
Rapid, Rúmeniu—
Leeds, England
1:3 (1:8)
Hadjuk Split, Júgósl.—
Hibernian, Skotland
3:0 (5:4)
Sparta Prag, Tékkósl.—-
Shalke 04, V-Þýzkal.
3:0 (4:2)
UEFA-bikarkeppnin:
Bor Mönchengladbac, V-Þýzkl.—
Fc Kaiserlauten, V-Þýzkal.
7:1 (9:2)
Twente Enshade, Holland—
OFK Belgrad, Júgósl.
2:0 (4:3)
Dynamom Dresden, A-Þýzkal.—
Liverpool, England
0:1 (0:3) —SS.
ÍR var í vanda
I fyrrakvöld var keppni haldið
áfram i 1. deild karla i körfu-
knattleik. Fóru þá fram þrir leik-
ir, og gerðist það markverðast að
1R átti i miklum erfiðleikum með
Val. Fór þó svo um siðir, að Is-
landsmeistararnir höfðu betur.
Annars urðu úrslit leikjanna
þessi:
IR-Valur
Armann-HSK
KR-UMFN
Þór-IS
86:78(45:43)
67:65(25:35)
110:78(55:38)
54:55(á laugard.)
Eins og sjá má, hefur viða verið
mjótt á mununum i leikjum lið-
anna. Nánari frásögn af leikjun-
um biður til morguns.
BADMINTON
Reykjavikurmeistaramót i
Badminton verður haldið i
tþróttahöllinni i Laugardal dag-
ana 31. marz og 1. april. Keppt
verpur i meistara- og a.flokki
karla og kvenna, öllum greinum
og Old-Boys i tviliðal. karla.
Þátttaka tilkynnist til Hængs
Þorsteinssonar, simar 35770 eða
82725 fyrir 27. þ.m.
r
1 kvöid hefst Meistarakeppni KSt, en það hefur dregizt I marga
daga aö hún hæfist. Fyrsti leikur keppninnar verður á Melavellin-
um klukkan 19 (athugið breyttan tima), og eigast þá við liö ÉBV og
Fram. Þetta telzt heimaleikur Eyjamanna.
svoþeir verða að teljast sigurstranglegir I keppninni. Eyjamenn
nokkra af sinum beztu mönnum. Þá iná geta þess hér, að Guögeir
Leifsson mun I kvöld leika sinn fyrsta meiriháttarleik með Fram.
Myndin er af honum.
0
Fimmtudaqur 22. marz 1973