Alþýðublaðið - 22.03.1973, Side 10

Alþýðublaðið - 22.03.1973, Side 10
Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. 1. vinningur: 12 réttir — kr. 17.500.00 «r. 1557 nr. 18360 nr. 31284 nr. 42699 nr. 69002 — 6464 — 21618 — 37236 — 45844 — 75068 — 10698 — 23854 — 37327 — 46229 — 75740 — — 16584 — 27505 — 37674 — 47806 — 77059 — 17730 — 30105 37931 — 62896 — 83460 — — 18107 — 31182 — 39254 — nafnlaus Kærufrestur er til 9. april. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá uinboðsmönnum og aðaiskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku verða póstlagðir eftir 10. april. Handhafar nafnlausra seöla veröa að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiöstöðin — REYKJAVIK þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi. Eigum viö að trúlofa okkur? Kæru •Iskcndur! Þa5 er nú, sem við i Gulli og Silfri getum gert ykkur það kleift að hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þið eruð stödd á landinu. 1. Hringið eða skrifið eftir okkar Ijölbreytta myndalista sem innlheldur eitt falleg- asta úrval trúlolunarhringa scm vól er á og verður sendur ykkur innan klukkust. 2. Með myndalistanum fylgir spjald, gatað i ýmsum stærðum. Hvert gat er núm* erað og með þvi að stinga bauglingri i það gat sem hann passar i, finnið þið réttu stærð hringanna sem þið ætlið að panta. 3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum'skuluð þíð skrifa niður numerið ó þeim, ásamt stærðarnúmerunum og hringja til okkar og við sendum ykkur hringana stra* i póstkröfu. Með beztu kveðjum, ®ull mj i>tlíur Lðugávegi 35 - Reykjávik - Simi 20620 d. § cn AUELYSIÐ I ALÞYDUBLADINU vöknuðu menn upp við vondan draum, mál- verkið hafði skyndi- lega horfið. Það upp- götvaðist hins vegar fljótlega, að það var Agnew sjálfur, sem málverkið hafði tekið. Honum fannst sem sé, að i verkinu væru nokkrar smávægileg- ar strokur, sem ekki féllu alveg i kramið og þvi varð að breyta. Málverkið komst á réttan stað fyrir af- hjúpunina. Idi Amin forseti Uganda er stöðugt i fréttum. Nú hefur hann tilkynnt nýlega, að hann hafi séð fljúgandi disk, eða i það minnsta óþekkt- an fljúgandi hlut (UFO). Þetta mun hafa átt sér stað við Viktoriufossana. Hlut- urinn huldist reyk og hvarf að lokum út i geiminn. Amin virtist svo, sem hluturinn hefði langan hala. 1 yfirlýsingu frá Amin varðandi þennan óþekkta fljúgandi hlut segir, að hann boði velfarnað fyrir Uganda. Eftir að þetta hafði verið tilkynnt i útvarpinu, lýstu margir þvi yfir, að þeir hefðu einnig séð þennan undrahlut. Henry Kissinger, sérlegur snndifulltrúi Nixons Bandarikja- forseta, mun að öllum likindum hljóta mesta viðurkenningu fyrir friðarsamningana i Vietnam. Visir að þvi er verða vill, bar fyrir augu almennings nú um daginn, þegar sýndur var 21.6 karata gullpeningur, sem höfuð Kissingers og nafn hafa verið greipt i. Hinum megin á pen- ingnum er mynd af Vietnam ásamt áletr- uninni: Friður i Viet- nam 1973. Gullmyntin er gefin út af sviss- neskum yfirvöldum. Raquel Welch hefur S, löngum verið vinsælt jj* myndaefni ljósmynd- ara og tala myndirnar sinu máli. Þessi mynd var tekin af Raquel $ nýlega, þegar hún var við kvikmyndun nýrr- •5. ar myndar á Azoreyj- um. Auk hennar leika i Ö* in y n d i n n i J a m e s Mason og James Co- burn. Þeir eru báðir góðir leikarar og i þessari mynd fær Raquel kærkomið tækifæri til að sýna, að hún hafi meira til að bera sem kvikmynda- stjarna, heldur en fag- urt útlit. Spiro Agnew, aðstoðarforseti Bandarikjanna, átti að fá málverk af sér upp á vegg i ráðhúsinu i Annapolis, Mary- land. Það var búið að hengja málverkið upp, en það átti eftir að af- hjúpa það. En svo Nafnið hefur þegar verið ákveðið, stúlkan skal heita Isabel. hrow flugvelli fyrir stuttu, þegar Roger var á leið til Banda- rikjanna til kvik- myndatökunnar ásauit konu sinni. Þau vænta nú þriðja barnsins sins, sem þau vona að verði stúlka. grun i, er þar um að ræða nýja mynd um James Bond, 007. En Roger More er, eins og kunnugt cr, sá er tók við af Sean Connerey, s e m J a m e s B o n d. Myndin hér fyrir neð- an er tekin á Heat- Roger Moore, Dýrl- ingurinn gamli, er þessa dagana að leika i kvikmynd i Bauda- rikjunum. Eins og marga rcnnir eflaust KAROLÍNA Cnt —«■ -- v. Fimmtudagur 29. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.