Alþýðublaðið - 23.03.1973, Side 8
LAUGARASBÍÖ
Árásin á
Rommel
Afar spennandi og snilldar vel
gerð bandarisk striðskvikmynd i
litum með Islenzkum texta, byggð
á sannsögulegum viðburðum frá
heimstyrjöldinni siðari.
Leikstjóri: Henry Hathaway.
Aöalhlutverk: Richard Burton
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
STJÖRNUBÍÓ sim. i
Stúdenta uppreisnin
R.P.AA.
tslenzkur texti
Afbragðsvel leikin og athyglis-
verð ný amerisk kvikmynd i lit-
um um ókyrrðina og uppþot i
ýmsum háskólum Bandarikj-
anna. Leikstjóri og framleiðandi
Stanley Kramer.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn
Ann Margret, Gary Lockwood
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
KÓPAVOGSBÍÓ Stmi 41985
Júdómeistarinn
Hörkuspennandi frönsk mynd i
litum, sem fjallar á kröftugan
hátt um möguleika júdó-
meistarans i nútima njósnum
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Marc Briand, Marilu Tolo.
Endursýnd ki. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
iKfelag
iYKJAVÍK)
FIó á skinni i kvöld. Uppseit
Atómstöðin laugard. kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Fló á skinni sunnud. kl. 17
Uppselt. Kl. 20.30. Uppselt.
Pétur og Rúna eftir Birgi
Sigurðsson. Leikmynd Steinþór
Sigurðsson. Leikstj. Eyvindur
Erlendsson
Frumsýning þriðjud. Uppselt.
2. sýning fimmtudag.
Fló á skinni miðvikudag.
Uppselt.
Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620
Austurbæjarbíó:
SOPERSTAR
Sýning i kvöld kl. 21. Uppselt
Sýning miðvikud. kl. 21.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi
11384
URUö SKARIGKIPIR
KCRNELÍUS
JONSSON
SKÖLAVORÐUSTIG 8
BANKASIRAII6
1H*>fí8-l8600
TÓMABÍÓ Simi 3IIS2
Eiturlyf í Hariem
(„Cotton Comes to Harlem”)
bandarisk sakamálamynd.
Leikstjóri: Ossie Davis
Aðalhlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Raymond St. Jacques,
Calvin Lockhart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
HASKÓLABÍÓ
Sími 22140
On a clear day you can see
forever.
Bráðskemmtileg mynd frá
Paramount — tekin i litum og
Panavision- gerð eftir sam-
nefndum söngleik eftir Burton
Lane og Alan Jay Lerner.
Leikstjóri: Vincente Minnelli
Aðalhlutverk:
Barbara Streisand
Yves Montand
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARBÍÓ “
Ofsalega spennandi og vel gerð
ný bandarisk kvikmynd i litum og
Panavision, er fjallar um einn
erfiðasta kappakstur i heimi,
hinn fræga 24 stunda kappakstur i
Le Mans.
Aðalhlutverk leikur og ekur:
Steve McQueen.
Leikstjóri: Lee H. Katzin
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Iþrótfir 1
MEISTARAKEPPNI KSÍ
ÍBV VANN 3:1
Vestmannaeyingar tryggðu sér tvö stig i fyrsta leik Meistara-
keppni KSI sem hófst á Melavellinum i gærkvöld. Fórnarlambið
var sjálft Islandsmeistaralið Fram. Lokatölurnar urðu 3:1, og er
það kannski heldur stór sigur miðað við gang leiksins. Framarar
voru allt eins mikið með boltann, en þegar framlinumenn Vest-
mannaeyinga fóru i gang, var ekki að sökum að spyrja. Engir
standa framlinumönnum IBV á sporði, komist þeir i gang.
Eyjamenn voru fyrri til að skora i þessum annars þokkalega
leik við erfiðar aðstæður. Og þeir fengu góða hjálp frá Fram við
þetta mark. Tómas Pálsson lék upp vinstra megin á 10. minútu og
gaf fyrir. Orn Óskarsson og Agúst Guömundsson stukku upp, og
Agúst vann baráttuna og skallaði knöttinn með glæsibrag i eigið
net. Framarar svöruðu fyrir sig á 31. minútu, er Eggert Stein-
grimsson skoraöi glæsilega með langskoti utan af kanti. Ekki urðu
mörkin fleiri i hálfleiknum, en tækifærin voru mörg.
A 22. minútu siðari hálfleiks skoruöu Eyjamenn. Tómas Pálsson
lenti i návigi við nýliða i marki Fram, Tómas Kristjánsson.
Markvörðurinn ungi virtist hafa tök á knettinum en missti hann
svo klaufalega til nafna sins, sem skoraði auðveldlega.
A 34. min. var svo sigur ÍBV innsiglaður, er örn lék upp hægri
kantinn, plataði Sigurberg auðveldlega og fyrirgjöf Arnar
afgreiddi Tómas af öryggi i netið.Eftir þetta hljóp fitonskraftur i
Eyjamenn, en samt urðu mörkin ekki fleiri. Næsti leikur i
Meistarakeppninni verður liklega næsta laugardag, og leika þá
IBK og IBV.
Og meðal annarra orða, hvaö segir landsliðsnefndin i hand-
knattleik við þvi, aö Sigurbergur Sigsteinsson skuli leika svona
erfiðan leik, daginn fyrir landsleik.
Tómas Pálsson skoraði tvö af
mörkum ÍBV.
GÓBUR LOKASPRETTUR
- OG ÁRAAANN VANN HSK 67:65
Laugvetningar taka forystuna
4:2, en Armann kemst yfir 12:7,
þá kemur góður kafli hjá HSK,
þeir taka forystuna 17:16, og
seinna t.d. 29:20, og hafði HSK
ágætt forskot i hálfleik.
Armenningar byrja strax i upp-
hafi siðari hálfleiks að saxa á for-
skot HSK, t.d. sást þá á töflunni
41:35, 44:40, 47:44, en Armann
kemst fyrst yfir 50:49, og virtist
þeim ætla að takast að halda
fengnu forskoti, en svo var ekki,
og HSK kemst aftur yfir 63:62,
siðan var staðan jöfn 63:63 þegar
aðeins ein minúta var eftir af
leiknum.
Brotið er á Birgi Erni Birgis
leikrey ndasta leikmanni
Armanns, þegar aðeins eru um 5
sexúndur eftir, þá var staðan
65:65, en Birgir hittir úr báðum
vitaskotum sinum, og Armann
vinnur leikinn þvi 67:65.
Leikmönnum Armanns tekst
oft að leika i gegnum vörn and-
stæðinganna, en bregðast svo
þegar að körfunni er komið, Bæði
liðin áttu frekar slæman dag að
þessu sinni, og var lið HSK nær
óþekkjanlegt frá leiknum við KR
fyrir skömmu.
Stigahæstir: Armann: Björn
Christensen 16, Jón Sigurðsson 15,
Jón Björgvinsson 15, og Haraldur
9.
HSK: Ólafur Jóhannsson 15,
Frjálsiþróttasamband Islands
og Iþróttakennarafélag Islands
gangast fyrir fundi laugardaginn
24. marz kl. 2, að Hótel Esju.
Fundurinn er ætlaður iþrótta-
þjálfurum, iþróttakennurum,
iþróttafólki og áhugafólki um
iþróttir.
Aðalefni fundarins er hlaupa-
þjálfun, einkum millivegalengd-
arhlaup.
Englendingurinn Ron Ward
mun halda erindi á fundinum, en
hann er:
Senior Middle Distance Ladies
coach,
Ladies Team Manager, og
Chairman of the Sports and
Social Council og the Solihull
Athletic and Youth Center.
Einnig munu taka til máls
Birkir og Jón óskarsson 12 hvor,
og Bjarni Þorkelsson 10.
Vitaskot: Árm: 10:7 HSK:
20:13. —PK
iþróttakennararnir Jóhannes Sæ-
mundsson og Guðmundur Þórar-
insson.
Æskilegt væri að sem flestir
notfærðu sér þennan fund.
Happdrætti KSÍ
Nú nálgast óðum að dregið
verði i happdrætti Knattspyrnu-
sambands Islands, en dre'gið
verður 26. marz n.k. á afmælis-
degi Knattspyrnusambandsins.
Stjórn K.S.l. beinir þvi þeim
eindregnu tilmælum til velunnara
og stuðningsmanna sambandsins
að senda greiðslur og gera nú
þegar skil, svo dráttur geti farið
fram og vinningsnúmerið birt
strax að drætt'i loknum.
Fundur um friálsar
Sýnd kl. 5 og 9
ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ
Lýsistrata
i kvöld 30. sýning kl. 20
Ferðin til tunglsins
sýning laugardag kl. 15
Indíánar
sýning laugardag kl. 20
Ferðin til tunglsins
sýning sunnudag kl. 15
Lýsistrata
.sýning sunnudag kl. 20
Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200
Leikför:
Furðuverkið
Sýning i félagsheimilinu Stapa
Ytri-Njarðvik, sunnudaginn 25.
marz kl. 15
Tjallinn hefur mesta
Muller skoraöi tvö mörk, en þaö
dugði ekki til.
möguleika í EB
I dag verður dregið um það í höfuðstöðvum Evrópuknattspyrnu-
sambandsins UEFA, hvaða lið leika saman I fjögurra liða úrslit-
um Evrópubikarsins. Mótin eru þrjú og liöin sem eftir eru i keppn-
inni eru þvi 12 talsins. Englendingar eiga mesta möguleika þvi
þeir ciga f jögur liðanna, og þar af fulltrúa i hverri einustu keppni.
Þegar blaðið fór i prentun I fyrrakvöld voru óljós úrslit þriggja
leikja. Hér koma þau úrslit:
Evrópukeppni meistaraliöa:
Real Madrid, Spánn — Dynamo Kiev, Sovét 3:0 (3:0)
Evrópukeppni bikarliöa:
AC Milan, ítalia — Spartak Moskva, Sovét 1:1 (2:1)
UEFA-bikarkeppnin:
Victora Setabul, Spánn — Tottenham, England 2:1 (2:2) Totten-
ham áfram á útimörkum.
Það var mark Martins Chivers scm tryggði Tottenham áfram-
hald i keppninni. Arangur Real Madrid kom á óvart, þvi þetta
gamaifræga félag hefur verið i öldudal. En svo virðist á þessum
úrslitum, að betri timar séu framundan hjá félaginu.
— SS.
0
Föstudagur 23. marz. 1973