Alþýðublaðið - 23.03.1973, Side 10

Alþýðublaðið - 23.03.1973, Side 10
Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LOFTLEIÐIR - VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meft sjálfsafgreiösiu, opin alla daga."' HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans f Gyllta sain- um. Sfmi 11440 HÓTEL SAGA Grillið opið aila daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Sfmi 2GK00. INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826 ÞÓRSCAFÉ Opið'á hverju kvöldi. Sfmi 23333. HABÆR Kinversk resturation. Skóiavörðustig 45. Leifsbar. Opið frá kl. II. f.h. til kl. 2.30 og 6e.h. Sfmi 21360. Opið alla daga. SKEMMTANIR skemmtanir AljGLYSIII I ALÞVÐUBLAÐINU t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, FRC LÁRUÓ. KOLBEINS, Skeiðarvogi 157, Reykjavik, verður gerð frá Dómkirkjunni I Reykjavik 26. marz 1973 ki. 13.30. mánudaginn Aðalheiður Koibeins GIsli H. Kolbeins Guðrún Scheving Grna Kolbeins Eyjólfur K tibeins Þórey Kolbeins Ólafur Valdimarsson Lára Agústa Kolbeins Sæmundur Kristjánsson Sigrlður B. Kolbeins Jón Scheving Torfi Magnússon Ragnhiidur H. Kolbeins Baldur Ragnarsson Anna Jörgensdóttir Snorri Gunnlaugsson barnabörnin. KAROLINA Ponti, framleið- sem fram- & I leiðir kvikmyndir Sophiu Loren, svo og börn hennar, er nú orðinn faðir i annað sinn. „Það gerir þig ungan á ný betra en nokkuð sem yngingar- læknar geta látið mann hafa”, sagði hinn 59 ára gamli Ponti, fyrir nokkru, þegar m.a. þessi % $ I 4* | $ mynd var tekin af þeim hjónakornum ásamt syninum Edo- ardo. Hann er nú 2ja mánaða gamall. Það mætti halda, að Yul Brynner, sem við sjáum á þessari mynd, væri að leika „afa sjö hetja”. Þvi er hins vegar ekki að fagna. Myndin er tekin úr sjónvarps- myndaflokki, sem Brynner hefur verið með i gerð um nokk- urn tima. Þar leikur hann gamlan frænda einhvers kóngs, en myndaflokkurinn heitir „Anna And The King”. Gregory Peck er i ekki af baki dottinn. i Það munaði þó minnstu um daginn, en hann er nýlokinn við að leika i nýrri kvikmynd i kúreka- stil, sem heitir Billy Two Hats. Myndin er gerð i tsrael. Peck leikur gamlan káboj, mun eldrr en hann er sjálfur og þykir aðdá- endum hans það miður, finnst að hann ætti að halda aldrinum eins lengi og hann getur. Og hér sjáum við svo mynd af Peck- inum i fullri múnd- eringu. Henry Fonda, kvikmyndaleikari með meiru á eins og kunnugt er tvö börn, soninn Peter og dótturina Jane. Fjöl- skyldan hefur verið all óróasöm, þau hafa haldið sig hvort út af fyrir sig. Nú virðist heldur vænkast hagur þeirra feðga, þvi þeir eru eins og er á ferðalagi um háskóla i Bandarikjunum og leika saman hluta úr frægum verkum. Sagt er, að þar sjáist sann- kallað „samband”, samband á milli föður og sonar, eins og það er bezt. Jane Fonda er hins vegar enn sér á parti, og er allt útlit fyrir að hún haldi áfram að vera svo. Þeir feðgar eru vist ekkert allt of hrifnir af mjög svo róttækri vinstri stefnu hennar og mótmæla- aðgerðum. Edith Irving, hin 37 ára gamla kona rithöfundarins Cliff- ord Irving, var dæmd i 2ja ára fangelsi fyrir þátttöku sína i svikum manns sins, en hann sveik eins og kunnugt er, 650.000$ út úr sviss- neskum banka fyrir falsaða ævisögu miljónamæringsins Howard Hughes. Edith Irving náöi pen- ingunum út úr bank- anum með þvi að þykjast vera Helga R. Hughes, sem enginn veit enn þá hver hefur átt að vera. Clifford Irving stórskáld komst enn á ný i fréttir fyrir nokkru, þegar hann var fluttur i annað fangelsi og sterkara. Hann var dæmdur i 30 mánaða fangelsi fyrir að falsa ævisögu Hughes. Ástæðan fyrir flutn- ingnum er sú, að hann komst á kendiri án þess að nokkur hefði hugmynd um. Við nánari athugun kom i ljós, að kaffibrúsinn hans var fullur af wodka. Sjönvarp 20.00 Fréttir 20.25 Veður lýsingar og aug- 20.30 Kariar i krapinu Bandariskur kúreka- myndaflokkur i léttum tón. Svona eiga bankarán að vera Þýðandi Krist- mann Eiðsson 21.25. Sjónaukinn Umræðu- og frétta- skýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.05 Siðustu vikingar- nir Mynd frá Normandi i Frakk- landi, þar sem Göngu Hrólfur og kappar hans og aðrir nor- rænir ævintýramenn áttu forðum góðu gengi að fagna. I myndinni er rætt við fólk, sem rekur ættir sínar til vikinganna, og fjallað um norræn - áhrif i talmáli og ör- nefnum. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok. © Föstudagur 23. marz. 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.