Alþýðublaðið - 27.03.1973, Blaðsíða 8
LAUGARASBÍÓ simi 32075
ACADEMY AWARD NOMINATION FOR BEST
ACTRESS
CARRIE
SIMODGRESS
Dagbók ■
reiðrar
eiginkonu Æm
a frank perry film A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR* fRj-ij,.
Úrvald bandarisk kvikmynd i lit-
um með islenzkum texta. Gerð
eftir samnefndri metsölubók Sue
Kaufinanog hefur hlotið einróma
lof gagnrýnenda.
Framleiðandi og leikstjóri er
Frank Perry.
Aðalhlutverk Carrie Snedgress,
Kichard Benjamin og Frank
Langella.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
STJÚWNUBIO s,
mi lN9:t(i
Með köidu blóði
TRUMAN CAPOTE’S
IN
€OLD
BLOOD
ÍSLENZKUK TEXTI.
Æsispennandi og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd um glæpa-
menn sem svifast einskis. Gerð
eftir samnefndri bók Truman
Capot sem kondð hefur út á is-
lenzku.
Aöalhlutverk: Kobert Blake,
Scott Wilson.
Endursýnd kl. 9.
Heimsfræg
litum og Cinema Scope
Sýnd kl. 5.
KÓPAVOGSBlÖ ~ ..»»•<
Júdómeistarinn
Hörkuspennandi frönsk mynd i
litum, sem fjallar á kröftugan
hátt um möguleika júdó-
meistarans i nútima njósnum
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Marc Briand, Mariiu Tolo.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LEIKFELAG
YKJAVÍKI
Pétur og Kúna
Verðlaunaleikrit eftir Birgi
Sigurðsson. Frumsýning i kvöld.
Uppselt. 2. sýn. fimmtudag. kl.
20.30.
Fló á skinni
miðvikud. Uppselt.
Fló á skinni
föstudag. Uppsclt.
Atómstöðin
laugardag kl. 20.30. örfáar sýn-
ingar eftir.
Fló á skinni
sunnud. kl. 15. Uppselt.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
Austurbæjarbíó:
SÚPERSTAR
Sýn. miðvikud. kl. 21. Uppselt.
Næsta sýning föstudag kl. 21.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbió er opin frá kl. 16. Simi
11384.
TÖNABÍÖ^jji^ni^
Eiturlyf í Harlem
Iþróttir 1
(„Cotton Comes to Harlem”)
Mjög spennandi og ióvenjuleg
bandarisk sakamálamynd.
Leikstjóri: Ossie Davis
Aðalhlutverk: Godfrey Cam-
bridge, Raymond St. Jacques,
Calvin Lockhart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
^On a clear day you can see
[forever.
Bráðskemmtileg mynd frá
Paramount — tekin i litum og
Panavision- gerð eftir sam-
nefndum söngleik eftir Burton
Lane og Alan Jay Lerner.
Leikstjóri: Vincente Minnelli
Aðalhlutverk:
Barbara Streisand
V'ves Montand
Sýnd kl. 5 og 9
Næst siðasta sinn.
HAFNARBlÚ ^m.i „„„
Olsalega spennandi og vel gerð
ný bandarisk kvikmynd i litum og
Panavision, er fjallar um einn
erfiðasta kappakstur i heimi,
hinn fræga 24 stunda kappakstur i
Le Mans.
Aðalhlutverk leikur og ekur:
Steve McQueen.
Leikstjóri: Lee H. Katzin
islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15
Sýnd kl. 5 og 9
þjódleTkhúsid
Sjö stelpur
eftir Erik Torstensson. Þýöandi:
Sigmundur örn Arngrimsson.
Leikmynd: Björn Björnsson.
Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir.
Frumsýningföstudag 30. marz kl.
20.
önnur sýning sunnudag 1. april
kl. 20.
Fastir frumsýningargcstir vitji
aðgöngumiða fyrir miðvikudag-
skvöld.
Indiánar
sýning laugardag kl. 20.
*
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
KARFAN
Þessi mynd er frá leik tK og
IISK i l.deild i körfuknattleik,
en hann var einn fjögurra
leikja sem fram fóru urn helg-
ina.
KR—Valur 87:80 (37:37)
ÍR—HSK 91:69 (46:36)
Armann—1S 81:72 (40:38)
UMFN—HSK 81:80 (37:30)
Nánar á morgun.
STAÐAN
Staðan i 1. deild er nú þessi:
Valur 11 9 0 2 223: : 167 18
FH 11 8 1 2 217: : 196 17
Fram 11 7 1 3 209: : 192 15
IR 11 6 1 4 218: 195 13
Vikingur 13 5 2 6 278: 278 12
Haukar 12 4 2 6 209: 215 10
Armann 12 3 2 7 203: 232 8
KR 13 0 1 12 208: 290 1
— og þeír markahæstu
Einar Magnússon, Viking..... 91
Geir Hallsteinsson, FH...... 73
Brynjólfur Markússon, IR .... 66
Haukur Ottesen, KR.......... 64
Ingólfur Óskarsson, Fram . ... 63
Bergur Guðnason, Val........ 61
Ólafur ólafsson, Haukum..... 58
Guðjón Magnússon, Viking ... 51
Vilberg Sigtryggsson, A .... 50
Björn Pétursson, KR......... 46
Vilhj. Sigurgeirsson, ÍR ... 46
Viðar Simonarson, FH........ 41
Hörður Kristinsson, Árm .... 40
ÁgústSvavarsson, 1R ........ 38
Björn Jóhannesson, Árm ..... 34
Ólafur H. Jónsson, Val...... 34
Axel Axelsson, Fram......... 32
Gunnar Einarsson, FH ....... 32
SVIPTIIIGAR A TOPPNUM
Miklar sviptingar urðu i
toppbaráttunni I ensku knatt-
spyrnunni um helgina. Liverpool
og Arsenal unnu sina leiki, Leeds
gerði jafntefli, en Ipswich kom á
óvart með þvi að tapa á heima-
velli gegn Everton. Á botninum er
staðan cnn injög Óljós.
Hér á eftir fara úrslit leikja á
getraunaseðlinum, en auk þeirra
léku Liverpool og Norwich i 1.
deild og sömuleiðis Tottenham og
Manchester United. Liverpool
vann 3:1, en seinni leikurinn
endaði með jafntefli 1:1.
1 Birmingham-Coventry 3:0
Þorsteinn Björnsson er með yfir
40 landsleiki. Hann varð að
borga 300 krónur til að komast
inn.
2Crystal Pal.-West Ham 1:3
2 Ipswich-Everton 0:1
x Leeds-Wolverhamton 0:0
1 Leicester-Stoke 2:0
2Manch. City-Arsenal 1:2
x Newcastle-Chelsea 1:1
1 Sheffield Utd.-Derby 3:1
xWestBromw.-Southamt. 1:1
2Luton-Bristol City 1:2
x Middlesbrog-Aston Villa 1:1
1 Queens Park-Blackpool 4:0
Nánar seinna
ÓVÆNT hjá kvenfólkinu
Spenna i 1. deild kvenna jókst til muna um helgina, þegar úrslit
leikja urðu enn einu sinni mjög óvænt. Fram og Valur berjast um sig-
ur i mótinu, en KR, Vfkingur, Breiðablik og Ármann eru enn I fall-
hættu.
Það óvænta byrjaði er Víkingur og Valur gerðu jafntefli 6:6, og
inátti Valur jafnvel þakka fyrir annað stigið. Vikingur hafði yfir 4:1 i
hálfleik. Þá kom KR á óvart með þvi að vinna Ármann 12:10 (5:5) og
smiðshöggið rak Breiðablik með þvl að vinna fram 12:11, en staðan I
hálfleik var 7:6 Breiðabiik I hag.
GOÐUR SIGUR YFIR IRUM
Islenzka sundlandsliðið vann nokkuð óvæntan, en mjög sætan sigur
yfir Irum i Dublin um helgina. Lokatölurnar urðu 134 stig gegn 121
stigi íranna. Góður árangur náðist i mörgum greinum.
Eftir fyrri daginn var ljóst að hverju stefndi, þvf Island hafði þá
nauma forystu og seinni daginn áttu að fara fram keppnisgreinar
hagstæðari okkar fólki. Islenzku karlmennirnar unnu sinar greinar
undantekningarlitið, en kvenfólkinu gekk miður vel. Nánar seinna.
600 KALL TAKK!
Maður er nefndur Hjalti Einarsson. Hann hefur nú I tæp 15 ár
staðið i marki islenzku handknattleikslandsliösins, eða samtals i
67 skipti. Siðast lék hann með landsliðinu gegn Dönum um slðustu
mánaðamót.
A föstudagskvöld mátti Hjalti greiða 600 krónur i aðgangseyri
fyrir sig og konu sina, til þess að sjá landsleik tslands og Noregs. Á
sama tíma sátu hinir og þessir menn á afmörkuðum bekkjum inni
I sal, gestir HSl.
Þetta er svo óforskömmuö framkoma, að engu tali tekur. Eöa
telur HSt sig ekki vera i þakkarskuld við Hjalta og aðra, sem
fórnað hafa tima sinum og fjármunum til aö leika fyrir tsland i
gegnum árin? 1 minum augum eiga þessir menn að fá boðsmiða
fyrstir, síðan mega hinir koma, hverjir sem þeir nú eru.
— SS.
Þriðjudagur 27. marz. 1973