Alþýðublaðið - 28.04.1973, Page 3

Alþýðublaðið - 28.04.1973, Page 3
„Mér fínnst voöa gaman að syngja svona með kórnum”, sagði Björn litli Guðmundsson er við ræddum- við hann i gærkvöld. Friðþjófur smeiiti þessari mynd af honum við það tækifæri. TÖLF ARA EINSÖNGVARI Blaðamönnum meinað afl fylgjast með störfum gæzlunnar -látið undan þegar Jónas flrnason bingmaður vildi skrifa BLAÐA- MANNA- STÉTTIN FÓTUM TROÐIN Það fór ekkert milli mála, að sá sem bezt vann hugi og hjörtu áheyrenda á tónleikum karla- kórsins Visis frá Siglufirði i Há- skólabiói i gærkvöldi var ein- söngvarinn Björn H. Guðmunds- son, sem er aðeins tólf ára gam- all. Hann söng einsöng I „Sunnu- Snaöarnir voru búnir að koma sér fyrir á hóteli Litlu drengirnir tveir, sem auglýst var eftir i fyrradag eru nú fundnir. Voru þeir þá búnir að vera týndir I einn sólarhring. Þeir fundust á Hótel Borgarnes, þar sem þeir höfðu tekiö sér herbergi á leigu og ætluðu að dvelja næturlangt. Drengirnir, sem eru 11 og 12 ára eru búsettir i Reykjavík, en höfðu komizt til Borgarness á puttanum. Ekki er ljóst hvort þeir ætl- uðu að ferðast viða um landið, en þeir voru með talsverða peninga I fórum sinum. — degi selstúlkunnar” og þegar lag- iö var á enda, hefði fyrst mátt heyra saumnál detta, en siðan dunaði lófatakið upp á svið til hans. „Mér finnst voða gaman að syngja svona með kórnum”, sagöi Björn, þegar blaðamaður Alþ.bl. hitti hann að máli eftir tónleikana. „Svolitið nervös. En þetta er gaman”. — Hvernig komst þú i Visi? — Þetta byrjaði allt, þegar ég var á Vestmannsvatni i fyrra- sumar. Þá var ég allt i einu beð- inn að syngja eitt lag, þó enginn vissi, hvernig ég syng. Þegar ég var búinn sagði Pétur Þórarins- son, sem stjórnaði þarna, að ég ætti að fara til Geirharðs söng- stjóra Visis. Og svo lét hann mig bara syngja með kórnum. — Heldur þú aö þú veröir Visis- félagi áfram? — Ég er nú eiginlega ekki i kórnum núna. Ekki eins og þessir fullorðnu. En ég fer áreiðanlega i hann, þegar ég er búinn að fara i mútur. Sannkölluð hervirki voru fram- in að bænum Höfða i Mosfells- sveit um páskana, er þar voru. brotnar nálægt 300 rúður, auk þess sem fleiri skemdir voru unnar. Er lauslega talið að tjónið nemi ekki undir 300 þúsundum króna. Blaðamannastéttin er ekki hátt skrifuð hjá rikisstiórninni. Það, sem blaðamenn hafa verið að berjast við að fá i marga mánuði — og ekki fengið — barði Jónas Árnason i gegn á nokkrum klukkutim- um. Fyrir frekjuna i honum fengu blaða- menn loks allra náðar- samlegast leyfi til þess að fara með varðskip- um út á miðin — fyrst var ætlunin að senda Jónas einan, en stjórn- völd heyktust á þvi. Eins og blaðalesendur senni- lega vita hafa blaðamenn verið að berjast við að fá leyfi til þess að fara út með varðskipum sið- an 1. september i haust, en slikt leyfi hefur ekki verið auðfengið. Sérstök undantekning var einu sinni gerð um sjónvarpsmenn og var þá spurningum um, hvers vegna öðrum islenzkum fréttamönnum væri neitað aö fara, svarað með vifilengjum, undanslætti og beinum ósann- indum af hálfu ráðandi manna. Voru blöð þá komin á fremsta hlunn með að senda formlega kvörtun til forsætisráðherra vegna framferðis þeirra opin- beru aðila, er þarna komu við sögu. Þetta mál varð hins vegar til þess, að blöðunum var „leyft” að leggja inn umsóknir um að fá að senda mann með varðskip- unum á miðin. Þær umsóknir hafa verið til athugunar siðan. Allar eftirgrennslanir blaðanna um, hvenær „athuguninni” lyki hafa borið að sama brunni — engin svör nema vafningar og vifilengjur. Jónas í spilið Þannig stóö málið þar til nú i vikunni, að Jónas Arnason, al- þingismaður, gekk um i sólskin- inu á götum Reykjavikur. Fékk hann þá skyndilega hugdettu um að bregða sér með varðskipi út á miðin til þess að skoða atburðina eigin augum — svona likt og þegar Georg heitinn Bretakóngur brá sér I kynnis- heimsókn á vigstöðvarnar þar sem menn hans voru að striða. Tók Jónas strikið upp i ráðu- neyti, sagðist vera kominn til þess aö fá undir sig varöskip — hann ætlaði nefnilega að skrifa um landhelgismálið fyrir Þjóð- viljann! Þegar Jónas ætlar i ferðalag á rikisins kostnað halda honum engin bönd og eftir að Jónas hafði sett allt á annan endann i ráðuneytinu tókst hon- um að berja i gegn leyfið — varðskipi var befalað að taka Ekki er lengur búið að Höfða aö staðaldri, en ibúðarhúsuð er not- að sem sumarbústaður og er úti- húsunum haldið við. Að sögn rannsóknarlögreglunn- ar i Hafnarfirði virðist hópur unglinga hafa verið þarna á ferð, um borð „Þjóðviljablaöamann- inn” Jónas Arnason og sigla með hann út á miðin. „Aðrir” blaðamenn voru að sjálfsögðu ekki látnir um þetta mál vita, en það spurðist þó út og fóru ritstjórar þá að hringja i forráðamenn gæzlunnar og var þeim heldur þungt i sinni. Var þá i hendingskasti afráðið að lofa nú alvörublaðamönnum lika. 1 hamaganginum tókst þó ekki betur til en svo, að þegar Alþýðublaðið loks fékk „sitt leyfi” voru öll varðskip úr höfn og um seinan að bregða við á þann mátann að fara Kefla- vikurleiðina um borð, en þegar Jónas Arnason kom um borð i Óðin i Reykjavikurhöfn á til- settum tima uppgötvaði hann, að ljósmyndari hafði gleymzt og var þá gefin skipun um, að varpskipið sigldi til Keflavikur og sækti ljósmyndara Þjóðvilj- ans þangað, hvað varðskipið og gerði. Við á Alþýðublaðinu vorum heldur óhressir yfir þvi að fá ekki að sitja við sama borð og hinir, en kvörtuðum enn frekar vegna þessa furðulega af- greiðslumáta á umsókn um far- arleyfi, sem legið hafði i fleiri vikur óafgreidd i höndum Pét- urs aðmiráls á meðan Jónas „blaðamaður” sat á þingi. Var okkur þá sagt, að ef við gætum komið manni til Hornfjarðar myndi varðskip vera sent þang- aö eftir honum. Manninn send- um við, fór hann i bát til móts við varðskipið — en þegar til átti að taka, þá neitaði varðskipið að taka blaðamanninn vegna þess, að engin tilmæli um það heföu borizt frá Landhelgisgæzlunni. Varð blaðamaður þvi að snúa við til sama lands aftur. Það er ekki sama, hvort maður heitir Séra Jón eða bara Jón. Eftir að ef dæma má af sporum umhverfis húsin. Hver einasta rúða i öllum útihúsunum, og á báðum hæðum hússins, var mölbrotin. Hafa gluggarnir allir verið grýttir niður, þvi steinhnullungar eru allsstaðar fyrir innan þá. Þá var útihurð ibúðarhússins við Alþýðublaðsmenn höfðum tjáð blaðafulltrúa Landhelgis- gæzlunnar þau málsúrslit tókst þó loks að koma manninum um borö — og þar er hann nú. Óskirnar hunzaðar Við Alþýðublaðsmenn segjum ekki þessa sögu til þess aö kvarta undan meðferðinni á okkur. Við segjum þessa sögu til þess að mótmæla harðlega framkomu ráðamanna við blaðamannastéttina. 1 fleiri vik- ur hafa starfandi blaðamenn beðiö eftir leyfi fra forráða- mönnum Landhelgisgæzlunnar til þess aö fá að fara með is- lenzkum varðskipum út á miðin. ttrekaðar óskir þar um hafa verið hunzaðar og beiðnum svarað með vifilengjum og undanslætti — jafnvel hreinum ósannindum á stundum. Svo kemur þingmaður, sem búinn er að vera á sifelldum þveitingi út og suður á kostnaö rikisins — og lemur i gegn leyfi handa sér til þess aö fara sem blaðamaður út á fiskimiðin með islenzku varð- skipi. Fyrst á að láta hann fara einan, en svp fá mern út blaða- mannastétt náðarsamlegast að fljóta með honum og varðskip- um snúið út og suður til þess aö sækja fréttamenn, svo forráða- menn Landhelgisgæzlunnar geti bjargað andlitinu. Hvað á svona framferði eigin- lega að þýða? Og hvernig stend- ur á þvi, að embættismenn liða frekjuna? Er þeim e.t.v. illa við blaðamenn lika — eins og Ólafi Jóhannessyni? einnig brotin upp og nokkrar skemmdir unnar á innanstokks- mununum. Til þess að gera þessa heimsókn ekki endasleppa, var svo rammgert stálhlið, sem læst var með keðju, brotið upp. Ekki hefur enn hafzt upp á neinum við- riðnum málið. — UNGLINGASTOÐ BRAUT RUÐUR OG HURÐIRÁMANNLAUSUM SVEITABÆ O Laugardagur 28. apríl 1973.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.