Alþýðublaðið - 28.04.1973, Side 6

Alþýðublaðið - 28.04.1973, Side 6
® Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar Félagsstarf eldri borgara i vesturbænum hefst á Hallveigarstöðum við Túngötu mánudaginn 30. april kl. 1.30 e.h. Skemmtiatriði: Einsöngur, Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, við hljóðfærið Ólafur Vignir Albertsson. Gamanþáttur: Leikararnir Árni Tryggva- son og Klemenz Jónsson. Kaffiveitingar og bókaútlán. Dagblöð, timarit, spil og töfl iiggja frammi til afnota fyrir gesti. Félagsstarf- ið verður framvegis að Hallveigarstöðum mánudaga og þriðjudaga og i Fóstbræðra- húsi miðvikudaga og fimmtudaga. Allir eldri borgarar velkomnir. Ritari Staða ritara við Kleppsspitalann er laus til umsóknar og veitist frá 1. júni n.k. Umsóknum sé skilað á skrifstofuna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. mai n.k. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik, 27. april 1973 Skrifstofa rikisspitalanna Ljósmæður Ljósmæður vantar til afleysinga i sumar- leyfum á Fæðingadeild Landspitalans. Upplýsingar gefur yfirijósmóðir, simi 19500. Reykjavik, 27. april 1973 Skrifstofa rikisspitalanna Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 2. mai kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA 1. maí 50 ára SÖGUSÝN1NG VERKALÝDSINS í tilefni af fimmtugustu 1. mai-göngunni, sem farin verður n.k. þriðjudag á vegum verkalýðssamtakanna i Reykjavik, hefur 1. mai-nefndin, i samvinnu við Menningar- og fræðslusamband alþýðu, ákveðið að efna til sögusýningar á munum og minjum úr félags- og baráttustarfi verkalýðssam- takanna. Af þvi tilefni er nú leitað til almennings, og er fólk sem á slika muni i fórum sinum — ljósmyndir, bæklinga, flugrit o.s.frv. — vinsamlega beðið að ljá þá til sýningar- innar. Mununum verður veitt móttaka á skrif- stofu M.F.A. að Laugavegi 18, en siminn þar er 26425. Barnlaus hjónabönd eru oft karlmanninum að kenna OF ÞRONGAR BUXUR EDA TANNHVÖSS TENGDAHAMHA.í; Flestir eiginmenn ásaka konur sinar ef þeir eignast ekki börn — en oft liggur sökin hjá sjálfum þeim. I 50% tilfella eru það karl- mennirnir, sem eru ófrjóir. Aðeins læknar geta skorið úr um, hvort svo er eða ekki, en margir eiginmenn þora aldrei aö spyrja. bað særir karlmannsstolt þeirra. Kunnur kynsjúkdómalæknir segir: „Þegar við getum yfirunn- ið þá gömlu bábilju, aö það séu einhver sérstök merki um karl- mennsku að geta getið börn, þá er mikið unnið.” 1 mörgum barnlausum hjóna- böndum hefst „lækningin” á þvi, að eiginmaðurinn fæst til þess að viöurkenna, að orsökin kunni að Iiggja hjá honum. Einn karlmaöur af hverjum hundrað er ófrjór frá náttúrunnar hendi. En miklu fleiri karlmenn eru ófrjóir um stundarsakir. Þvi karlmannlegri og krafta- legri, sem barnlaus eiginmaður er, þeim mun liklegra er, að hann kenni konu sinni um barnleysiö. Það er hægt að nefna fjölmörg dæmi um slika menn. Eitt er t.d. um iþróttamann, sem hafði meitt sig viö iþróttaiökanir og varð að hætta. Við það tók hann að veita sér meiri munaö i mat og fitnaði töluvert. Um likt leyti kvæntist hann, en aldrei varð konan ófrisk. Lengi vel kenndi hann henni um, en loks samþykkti hann að leita læknis. Læknirinn sagði honum, að hann heföi orðiö of skyndilega of feitur. Umframfitan hefði eyði- lagt ákveðiö jafnvægi þeirra lif- færa, sem framleiddu sæði hans. tþróttamaöurinn fyrrverandi fór i megrun og ekki leiö á löngu áður en fyrsta barnið bættist I fjöl- skylduna. Áfengi Sterkjumikill matur með litlum köfnunarefnissamböndum i getur einnig valdiö timabundinni ófrjó- semi. Hins vegar eru kjöt, græn- meti — en þó einkum og sér i lagi fiskur — góöar fæðutegundir fyrir þann, sem geta vill börn. Þessar niðurstöður hafa m.a. verið staðfestar af athugun, sem gerð var á Indlandi. tbúar i hérð- aði einu máttu ekki eta fisk sam- kvæmt trúarreglum sinum. tbúar i næsta héraöi átu hins vegar fisk eins og annan mat. t þvi héraði áttu hjón að meðaltali tveim til þremur börnum fleira, en þar sem fiskur var bannvara. Einnig getur mjög einhæft mataræði valdið ófrjósemi. Þá getur áfengi valdið ófrjó- semi hjá karlmönnum. Sterk vin eru þarna sérstaklega hættuleg, en létt vin með mat geta hraðað blóðrásinni hjá karlmanni. Rómantisk kvöldmáltið tveggja. getur þvi hjálpað i barnlausu hjónabandi. En tóbak hefur aftur á móti öfug áhrif. Ferðafélagsferðir 29/4 Skarðsheiði eða Akraf jall. 1/5 Botnsúlur—Þingvell- ir. Brottför í báðar ferðir kl. 9.30 frá B.S.Í. Verð 500,00 Ferðafélag Islands. Það hefur t.d. komið i ljóS viö athuganir á verkamönnum, sem vinna i miklum hita, að hitinn getur valdið timabundinni ófrjó- semi. Um leið og skipt eV um vinnu lagast það. Bandariskur þotuflugmaður gat ekki orðið pabbi. f ljós kom, að hinn breytilegi loftþrýstingur i mismunandi flughæðum orsakaði þetta. Flugmanninum var haldið við jörðina i mánuð eöa svo og á þeim tima varð kona hans meö barni. Jafnvel of miklar hjólreiöar geta átt sökina. Bre'zka iæknatimaritið hefur skýrt frá þvi, að eiginmaður einn, sem hjólaði til og frá vinnu, hafi reynzt ófrjór. Hjólreiðarnar komu i veg fyrir fullkominn þroska sæðisfrumanna. Áhyggjur Manninum var sagt að leggja hjólinu og nota strætó. Ekki leið á löngu unz hans þrituga eiginkona var orðin ófrisk. Þá er ofþreyta önnur orsök timabundinnar ófrjósemi. Hjón nokkur, sem voru aö koma undir sig fótunum, unnu stöðugt i 12 tima á dag. Á kvöldin dvöldu þau uppfull af áhyggjum yfir búreikn- ingunum. Þau eignuðust ekki barn. Læknir þeirra stakk upp á þvi við þau, að létta af sér kvíöanum, leika hljómplötur og slappa af. Þrem mánuðum seinna var kon- an orðin með barni. Þá eru mörg dæmi þess, að hjón hafi ættleitt börn, en eignast svo sin eigin skömmu siöar. Þau höföu þjáðst af einum versta sjúkdómi þessarar aldar — spennunni. Umsýslun með barn hafö'i losað um spennuna. Og þá varö kraftaverkið. Jafnvægi Ein af þeim orsökum ófrjósemi, sem erfitt er að greina, á rætur sinar á tilfinningasviðinu. Maður nokkur, þritugur að aldri, var sjúkdómsgreindur sem ólæknan- lega ófrjór. Þá uppgötvaöi sál- fræðingur einn, aö i undirmeövit- undinni var maöurinn haldinn áköfum ótta i garð tengdamóður sinnar, sem bjó með þeim hjón- um. Hún var svo stjórnsöm, að likamlegu jafnvægi æxlunarfæra mannsins var ofboðið. Tengdamóðurinni var komið fyrir á öðru heimili. Eiginkonan varð fljótlega með barni eftir að mamma var horfin. önnur hjón virtust fullkomlega heilbrigð þótt þau gætu ekki átt börn. Þá tók læknirinn eftir þvi, að maðurinn var með mjög skemmdar tennur. Þegar skemmdu tennurnar höfðu verið dregnar úr varð maðurinn fljót- lega pabbi. Sýklar, sem bárust inn i likama hans um holurnar i tönnunum, höfðu valdið ófrjó- seminni. Þá eru niðþröngar buxur einnig sagöar geta valdið ófrjósemi. Læknir nokkur iSviþjóð tekur það mál svo hátiölega, að hann ráð- leggur barnlausum eiginmönnum að klæðast pilsi. Hjúkrunarkonur Staða hjúkrunarkonu á deild V við Klepps- spitalann er laus til umsóknar. Hjúkrunarkonur vantar einnig til sumar- afleysinga. Til greina kemur vinna hluta úr degi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 27. april 1973 Skrifstofa ríkisspitalanna Hjukrunarkonur óskast til starfa á kvöldvöktum á sjúkra- deild að Hátúni 10. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Kleppsspitalans, simi 38160- Reykjavik, 27. april 1973 Skrifstofa rikisspitalanna Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. 0 Laugardagur 28. april 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.