Alþýðublaðið - 28.04.1973, Qupperneq 7
Iþróttir
MÖRKIN SKIPTA ÆTÍÐ MESTU...
Richards skorar mest
John Richards, hinn ungi og markheppni miöherji (Jlfanna, er
sá leikmaöurinn i Englandi sem hefur skoraö flest mörk i vetur.
Þessi markheppni hans mun eflaust tryggja honumsæti i enska
landsliöinu von bráöar. Hér á eftir fer listi yfir markaskorarana,
og eru talin meö mörk skoruö I deild, deildarbikar, bikar og
Evrópukeppni. Markatalan kemur fyrst, en siðan nafn og félag:
1. deild:
32—Richards (Wolves).
30—Chivers (Spurs).
28—Robson (West Ham).
26—Clarke (Leeds).
21—Hector (Derby). Peters
(Spurs). Shaw (West Brom.).
20—Lorimer (Leeds).
19— Latchford (Birmingham).
Rogers (Palace). Keegan
(Liverpool). Marsh (Man.C.).
Macdonald (Newcastle). Dear-
den (Sheff. Utd.).
2. deild:
26—Givens (Q.P.R.).
20— Joicey (Sheff. Wed.).
18—Bolland (Millwall). Hughes
(Sunderland).
17— Gowling (Huddersfield),
Wood (Millwall).
16— McCulloch (Cardiff). Pear-
son (Hull). Halom (Sunder-
land).
3. deild:
29—Horsfield (Charlton).
25—Bannister (Bristol Rovers).
21—Field (Blackburn). Randall
(Notts. Co.).
20—Byrom, Jones (G) (Bolton).
18— Brace (Grimsby). Loyden
(Trammere).
17— Clark (Bournemouth).
16—Nixon (Notts. Co.).
15—Lee (Bolton).
14 — Boyer (BOURNE-
MOUTH) Flanagan (Charl-
ton) Guthrie (Southend).
4. deiíd:
28—Binney (Exeter).
23—Hail (Peterboro).
22—Provan (Southamport).
21—Melledew(Aldersholt). Fair-
brother (Mansfield).
20—Gilliver (Brad. City).
McNeil(Ljncoln). Brown(New-
port).
Myndin er af miöherjanum
unga, John Richards — SS.
ENN EITT JAFN1IFLID!
Enn eitt jafntefliö var staöreynd þegar Fram og IBV mættust í
Reykjavikurmótinu i gærkvöld. Lokatölurnar uröu 1:1. Þetta var ni-
undi leikur mótsins, og flestir þeirra hafa endaö meö jafntefli. Fram
hefur nú tekið forystu i mótinu meö fjögur stig eftir þrjá leiki.
færi, en skaut i stöng, og á 79.
minútu átti Marteinn Geirsson
skot aö marki ÍBV, sem Arsæll
varði mjög vel.
SKOTI
AÐSTOÐ-
AR SKOTA!
1 sumar er væntanlegur hingaö
til lands einn efnilegasti bakvörö-
ur Skotlands, David Hayes frá
Morton. Hayes hefur vakiö mikla
athygli i vetur, og hann hefur
tryggt sér fasta stööu i landsliöi
Skotlands, 23 ára og yngri.
Hayes hyggst eyöa hluta af
sumarfrii sinu hér, og mun hann
véröa Duncan McDowell til aö-
stoöar viö þjálfun meistaraflokks
Vestmannaeyinga.
350 TRIMAAUÐU
Geysimikil þátttaka var i
trimmgöngunum sem efnt var til
i skiðalöndum Reykvikinga um
páskana. Alls tóku 350 manns þátt
i þessu, fólk á öllum aldri, allt frá
Seðlabankastjórum til skóla-
krakka.
AJAX ER I
SÉRFLOKKI
Það er ekki nóg með að hol-
lenzka liðiö Ajax sé komið i úrslit
Evrópukeppninnar þriðja árið i
röð, og i 4. sinn á 5 árum, heldur
má telja öruggt að liðið hafi enn
einu sinni tryggt sér meistara-
titilinn i heimalandi sinu.
Nú þegar keppnin er á lokastigi
I Hollandi, hefur Ajax 54 stig, en
næsta liö, Feijenoord er með 45
stig.
Norðangarrinn réði mestu um
gang leiksins i gærkvöld, og þrátt
fyrir góða viðleitni tókst leik-
mönnunum ekki að ná upp afger-
andi spili i rokinu. Eyjamenn léku
undan vindi i fyrri hálfleik, og
þeir notfæröu sér vindinn þegar
þeir skoruðu mark sitt á 10.
minútu fyrri hálfleiks. Orn
Óskarsson lék upp hægra megin,
ogþegarhann var rétt kominn yfir
á vallarhelming Fram, lét hann
knöttinn fljúga, og með hjálp
vindsins þaut hann með ógnar-
hraða efst i markhornið. Stór-
glæsilegt mark af 40 metra færi.
Á 8. minútu seinni hálfleiks
jafnaði Fram. Jón Pétursson
skoraði i gegnum þvögu, eftir
hornspyrnu. Þegar leið á hálfleik-
inn fór úthaldsþjálfun Eyja-
manna að koma i ljós, og þeir
sóttu oft vel á móti vindinum. As-
geir Sigurvinsson komst i ágætt
LANDSLIÐIÐ FER NORÐUR
Landsliðið i knattspyrnu fer á
morgun til Akureyrar. Leikur
liðið æfingaleik við IBA á Sana-
vellinum klukkan 15 sama dag.
◄ i i
Pabbi -ég þarf að pissa.
„Pabbi, ég þarf aö pissa”.
Þetta sagöi þriggja ára dóttir
danska handknattleikskappans
Bent Jörgensen og gekk óhrædd i
áttina til pabba sins. En ekki stóö
beint vel á hjá pabbanum, þvi þaö
var verið aö afhenda liðinu hans,
Stadion, verölaun fyrir unniö
Danmerkurmeistaramót, og þaö
fyrir framan fullt hús af áhorf-
endum. Myndin er af atvikinu, og
i forgrunni er Dorte litla Jörgen-
sen.
25. BADMINTONMÓTIÐ
107 LEIKIR
A morgun hefst 25.. meistaramót íslands i badminton. Mótiö fer
fram i Laugardalshöllinni. 90 keppendur eru skráöir til leiks, og er
það metþátttaka. Þess má geta, aö sérstakri lýsingu verður komiö
fyrir við keppnisvelli á meðan úrslitakeppnin fer fram.
Keppnin hefst á morgun klukkan 17,30. Einar Jónsson formaður
BSl setur mótið, en siöan hefst keppni i hinum ýmsu flokkum. Alls
verða leiknir 107 leikir, og verður leikið á 8 völlum samtimis, en
aðeins 1-2 völlum þegar úrslitakeppnin fer fram klukkan 20 á
mánudagskvöld.
Eins og vænta mátti verða allir okkar beztu badmintonmenn
með i þessu móti, og eins og fyrri daginn er það Haraldur
Korneliusson sem er langsigurstranglegastur allra. Það er helzt
að hann fái einhverja keppni frá hinum unga og efnilega badmin-
tonleikara Sigurði Haraldssyni (sjá mynd). Haraldur Kornelius-
son varð þrefaldur meistari á 24. meistaramótinu — ss.
Staðan i mótinu er nú þessi:
Fram
Vikingur
Valur
KR
IBV
Þróttur
Armann
3 1 2 0 9:2 4
2 1 1 0 3:1 3
2 1 1 0 2:1 3
2 1 0 1 4:1 2
2 0 2 0 1:1 2
3 0 2 1 0:2 2
2002 1:12 0
t dag klukkan 14 leika Valur og
Armann á Melavellinum —Hj.
17 1 lei kjum hliðrað
Nú þcgar er fyrirsjáanleg mikil röskun á rööun lslandsmótanna I
knattspyrnu I sumar. í skrá þeirri sem mótanefnd hefur látiö frá sér
fara á prent, var ekki gert ráö fyrir þvi aö Islenzka unglingalandsliöið
kæmist i lokakeppnina á ltaliu.
Nú er þaö hins vegar oröin staöreynd, og af þeim sökum veröur aö
færa til alls 17 leiki um mánaöamótin mai-júni. Má mikiö vera, ef
ekki veröur meiri röskun á mótunum.
Laugardagur 28. apríl 1973.