Alþýðublaðið - 28.04.1973, Qupperneq 8
LAUGARASBÍÓ simi 32«75
Nótirí eftir næsta dag
Hörkuspennandi og afburða vel
leikin bandarisk sakamálamynd
i litum með islenzkum texta, gerð
eftir sögu Lionels ’ White „The
Snatchers”.
Leikstjóri: Hubert Cornfield
Aöalleikarar: Marlon Brando,
Richard Boone og Rita Moreno
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BönnuO innan 16 ára.
STJÖRWUBIO sim. ih9:í6
Engin miskunn
(The Liberation of L.B. Jones)
tslenzkur texti.
Spennandi og áhrifamikil ný
amerlsk úrvalsmynd i litum um
hin hörmulegu hlutskipti svert-
ingja i suðurrikjum Bandarikj-
anna. Leikstjóri: William Wyler
sem gerði hinar heimsfrægu
kvikmyndirFunny Girl, Ben Hur,
The Best Years of Our Lives,
Roman Holiday.
Aöalhlutverk: Lee J. Cobb,
Anthony Zerbe, Roscoe Lee
Browne, Lena Falana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓLABÍÓ s,m i 2214»
Tjáðu mérást þína
(Tell me that you love me, June
moon)
Ahrifamikil, afbragðsvel leikin
litmynd um grimmileg örlög.
Kvikmyndahandrit eftir Marjorie
Kellog, byggt á samnefndri sögu
hennar. Tónlist eftir Philip
Springer. Framleiðandi og leik-
stjóri: Otto Preminger. tslenzkur
texti
Aöalhlutverk:
Liza Minelli,Ken Howard
Robert Moore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikið lof og mikla aðsókn.
KÚPAVOGSBfð
Vandlifað í Wyoming
Spennandi mynd um baráttu við
bófa vestursins á sléttum
Bandarikjanna — i Technicolor-
litum
Aðalhlutverk: Howard Kcel, Jane
Russel, Bryan Ilonlevy, Wendell
Corey og Terry Moore
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
?ÞJÖÐLE1KHUSIÐ
Sjö stelpur
sýning i kvöld kl. 20
Ferðintiltunglsins
sýning sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
Indiánar
sýning sunnudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
O----------------------
TÚKABfÚ
Simi 31182
Listir & Losti
The AAusic Lovers
Mjög áhrifamikil, vel gerð og
leikin kvikmynd leikstýrð af KEN
RUSSEL. Aðalhlutverk:
RICHARD CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (lék Elisa-
betu Englandsdrottningu i sjón-
varpinu), Max Adrian,
Christopher Gable.
Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ
Prévin
Sýnishorn úr nokkrum dómum er
myndin hefur hlotið erlendis:
„Kvikmynd, sem einungis verður
skilin sem afrek manns, er
drukkið hefur sig ölvaðan af
áhrifamætti þeirrar tjáningar-
listar, er hann hefur fullkomlega
á valdi sinu... (R.S. Life Maga-
zine)
„Þetta er sannast sagt frábær
kvikmynd. Aö minum dómi er
KEN RUSSEL snillingur..”
(R.R. New York Sunday News)
Sýnd kl. 5. og 9
A . T . H .
Kvikmyndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16 ára
islenzkur texti
HAFNARBÍd
Sími H>444
ANl HONY HOPKINS NATHALIE Í5eLON"
ROBERT MORLEY ~JACK HAWKINS*w2«s
Spyrjum að leikslokum
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný ensk-bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision, byggð á sam-
nefndri sögu eftir Alistair
MacLean, sem komið hefur út i
isllenzkri þýðingu.
— Ósvikin Alistair MacLean —
Spenna frá byrjun til enda.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEIKFÉIAG
YKJAVÍKI
Flóin i kvöld uppselt
Laugardag uppselt
Þriðjudag uppselt
Miðvikudag uppselt
Loki þó
Sunnudag kl. 15
Pétur og Rúna
Sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14, simi 16620.
Austurbæjarbíó:
Súperstar
Sýning i kvöld kl. 21
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16, simi
11384.
íþróttir 2
Sífellt aukin þátttaka
unglinga í badminton
Fyrir skömmu fóru fram stærstu badmintonmót unglinga, Reykja-
vikur- og íslandsmót. Fyrra mótið fór að sjálfsögðu fram í Reykja-
vik, en tslandsmótið fór fram á Siglufirði. Þátttaka var mjög góð I
báðum mótunum, og sýnir það glögglega að badminton á vaxandi
vinsældum að fagna meðal unglinga. Hér fer á eftir frásögn af mótun-
Reykjavfkurmót unglinga i
badminton var haldið i K.R. hús-
inu 7.-8. april. Keppendur voru um
70 frá K.R.,Val og T.B.R. og er
þetta eitt fjölmennasta unglinga-
mót sem haldið hefur verið; und-
anúrslit voru á laugardegi og úr-
slit á sunnudegi.
t piltaflokki 16-18 ára var Jónas
Þ. Þórisson K.R. hinn öruggi sig-
urvegari, sigraði i öllum greinun-
um. 1 einliðaleik sigraöi hann
Hrólf Jónsson Val með 15-6 og 15-1
i tviliðaleik sigruöu þeir Jónas og
Hrólfur Jónsson þá Hannes Rik-
harðsson og Victor Ingólfsson
T.B.R. 17-16 og 15-1. og I tvennd-
arleik sigruðu þau Jónas og Svan-
björg Pálsdóttir K.R. þau Hrólf
og Hrafnhildi Tómasdóttur með
15-3 og 15-6.
Eins var i drengjaflokki 14-16
ára, þar sigraði Ottó Guðjónsson
T.B.R. i öllum greinum I einliða-
ieik Emil Emilsson Val með 11-2
og 11-0 og i tviliðaleik ásamt Jó-
hanni Möller og i tvenndarleik
ásamt Ragnhildi Pálsdóttur.
t sveinaflokki 14 ára og yngri
voru þátttakendur 36 og var
keppnin þar jöfnust og skemmti-
legust;þar sigraði i einliðaleik Jó-
hann G. Möller T.B.R. og i tvi-
liðaleik þeir Broddi Kristjánsson
og Guðmundur Adolfsson T.B.R.
og i tvenndarleik þau Kristinn
Helgason og Arna Steinsen K.R.
I einliðaleik i stúlknaflokki
sigraði Svanbjörg Pálsdóttir K.R.
Hrafnhildi Tómasdóttur 12-10 og
11-3,1 einliðaleik telpnafiokki 14-16
ára sigraði Ragnhildur Pálsdóttir
Kristinu Kristjánsdóttur 11-0 og
11-8 og i tviliðaleik telpna sigruðu
Kristin Kristjánsdóttir og Mar-
grét Adolfsdóttir T.B.R.. 1 meyja-
flokki 14 ára og yngri sigraði
Arna Steinsen K.R. Kristinu
Magnúsdóttur T.B.R. með 12-9 og
11-6. Mörg mjög skemmtileg bad-
mintonefni komu fram á þessu
móti og verður skemmtilegt að
fylgjast með þeim i framtiðinni.
Þátttaka var með mesta móti i
íslandsmótinu sem fram fór á
Siglufirði um miðjan mánuðinn.
Eftirtaldir unglingar urðu Is-
landsmeistarar:
Meyjaflokkur. Einliðaleikur:
Sóley Erlendsdóttir TBS
Tviliðaleikur: Sóley Erlendsdóttir
og Lovisa Hákonardóttir TBS.
Tvenndarleikur meyja og sveina:
Sóley Erlendsdóttir og Sigurður
Guttorms TBS.
Sveinaflokkur. Einliðaleikur:
Sigurður Blöndal TBS
Tviliðaleikur:
Jóhann Hjartarson og Sigurður
Kolbeinsson TBR.
Telpnaflokkur. Einliðaleikur:
Ragnhildur Guðmundsdóttir
Tviliðaleikur:
Margrét Adolfsdóttir og Kristin
Kjartansdóttir TBR.
Tvenndarleikur telpna og
drengja:
Auður Erlendsdóttir og Þórður
Björnsson TBS.
Drengjaflokkur. Einliðaleikur:
Þórður Björnsson TBS.
Tviliðaleikur:
Þórður Björnsson og Sigurður
Blöndal TBS.
Stúlknaflokkur. Einliðaleikur:
Svanbjörg Pálsdóttir KR.
Tviliðaleikur:
Svanbjörg Pálsdóttir KR. og Odd-
friður Jónsdóttir TBS.
Tvenndarleikur pilta og stúlkna:
Jónas Þ. Þórisson og Svanbjörg
Pálsdóttir KR.
Piltaflokkur. Einliðaleikur:
Jónas Þ. Þórisson KR.
Tviliðaleikur:
Jónas og ÞórðurJónsson Val.
EINAR MUN HÆTTA
6. ársþing B.S.t. verður haldið
að Hótel Esju, þriðjudaginn 1.
mai n.k., og hefst kl. 10.00 f.h.
Meðal verkefna þingsins er að
velja sambandinu nýjan for-
mann, þar sem Einar Jónsson nú-
verandi formaður hefur lýst þvi
yfir að hann gefi ekki kost á sér til
endurkjörs. Þá má búast við fjör-
ugum umræðum um hin ýmsu
mál badmintoniþróttarinnar.
Núverandi stjórn B.S.Í. er
þannig skipuð:
Form: Einar Jónsson,
Varaform: óskar Guðmundsson.
Ritari: Sigurður Ag. Jensson.
Gjaldk: Magnús Eliasson.
Meðstj: Bragi Jakobsson.
Varastj: Agnar Armannsson,
Helgi Benediktsson, Ragnar
Ilaraldsson.
** í *•
West
Brom —
Norwich
Senn kemur að þvi aö sjónvarpsleikirnir ensku hætta á skermin-
um. t dag er slöasta regluleg umferö ensku deildarkeppninnar
leikin, og næsta laugardag er sfðasti stórieikurinn á dagskrá, leik-
ur Leeds og Sunderland I úrslitum bikarkeppninnar. Þar á eftir
fara fram nokkrir landsleikir, og einhverja af þeim fáum við ef-
laust að sjá.
A morgun verður deildarleikur á dagskránni, og það afar mikil-
vægur leikur úr 1. deild, leikur botnliöanna West Brom. og Nor-
wich. Eins og menn vita eflaust nú þegar, hlaut West Bromwich
þau örlög að falla I 2. deild, og átti þessi leikur ekki sizt þátt i að
svo fór. Einnig verður sýndur á morgun leikur Sheffield United ög
Coventry.
Myndin er af Peter Latchford, einum af bræðrunum þremur
(hinir leika með Birmingham), en hann hefur átt annrikt I marki
WBA i vetur —SS.
Laugardagur 28. april 1973.