Alþýðublaðið - 28.04.1973, Side 10
»
Ms. Baldur
Stykkishólmi — Simi (93)8120.
Afgrei&sla i Reykjavik: SkipaútgerB rikisins Simi 1-7650
JÚNÍ — SEPTEMBER
Stykkishólmur — Flatey — Br jánslækur —
Brjánslækur — Flatey — Stykkishólmur:
MÁNUDAGA:
Frá Stykkishólmi kl. 13 eftir komu póstbifreiöarinnar frá
Reykjavik
Frá Brjánslæk kl. 17. v
Aætlaöur komutimi til Stykkishólms kl. 20.30.
LAUGARDAGA
A timabilinu 9. júni til 8. sept. að báöum dögum meðtöld-
um.
Frá Stykkishólmi kl. 14.
Frá Brjánslæk kl. 18
Aætlaður komutimi til Stykkishólms kl. 22.30.
Viökoma er alltaf i Flatey, en þar geta farþegar dvaliö í
um 3 tima á meöan báturinn fer til Brjánslækjar og til
baka aftur.
FIMMTUDAGA:
A timabilinu 12. júli til 9.ágúst að báöum dögum meötöld-
um.
Frá Stykkishólmi kl. 11.00 árdegis.
Frá Brjánslæk kl 15.00.
Aætlaður komutimi til Stykkishólms aftur kl. 19.00.
FÖSTUDAGA:
A timabilinu 29. júni til 7. sept. aö báðum dögum meðtöld-
um.
Frá Stykkishólmi kl. 11.00 árdegis.
Frá Brjánslæk kl. 15.00
Áætlaður komutimi til Stykkishólms kl. 19.00.
AÐRAR FERÐIR:
M.s. Baldur fer 2 cöa fleiri feröir i manuöi milli Reykja-
vfkur og Breiöafjaröarhafna, sem eru nánar auglýstar
hverju sinni.
M.s. Baldur flytur bila milli Brjánslækjar og Stykkis-
hólms. — Með þvi að feröast og flytja bilinn með skipinu er
hægt að kanna fagurt umhverfi, stytta sér leið og spara
akstur. — Bilaflutninga er nauðsynlegt að panta með fyr-
irvara:
FRÁ STYKKISHÓLMl: Hjá Guömundi Lárussyni. 1 sima
93-8120.
FRA BRJANSLÆK: Hjá Ragnari Guömundssyni, Brjáns-
læk, simstöð Hagi.
VEITINGAR: Um borö er selt kaffi, öl o.fl.
— LEIGA: M,s. Baldur fæst leigður um helgar til siglinga
um fjörðinn.
Útgerðin ber enga ábyrgð á farangri far-
þega.
AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60
KAROUNA
HERKULESARNIR, SEM ALDREI KOMAST A
VERÐLAUNAPALLANA EN LÁTA SÉR NÆGJA
AÐ GANGA FRAM AF NÁGRÖNNUNUM
Það eru viðar til sterkir menn
p en I Keflavik á tslandi. Krafta-
H jötuninn Reynir á marga koll-
ega viða um heim — mennina,
3? sem aldrei sjást á ólympfuleik-
um eða verðlaunapöllum á
•S iþróttamótum, en leika sér að
& þvi I fritimum sinum að draga
g, strætisvagna með munninum
$ rifa sundur simaskrár, slita
g>; járnhlekkjafestar og beygja
K járnstengur.
Þeir mása, blása, roðna og
?V tútna á meðan þeir framkvæma
'%•. sinar ótrúlegu styrkleikaprufur.
Siðan þurrka þeir af sér svitann
ffli með handarbakinu, fá sér góðan
g slurk af bjór — Reynir fær sér
ij> Thule — og snúa sér aftur að
<ís sinum venjulegu, daglegu störf-
U um.
f,V Einn þessara sterku manna er
(V Mel Robson frá Sunderland i
Englandi. Hann blæs upp hita-
r.'f poka likt og blöðrur unz þeir
Í'f, springa. Segir það vera mjög
heilnæmt fyrir lungun.
/v Annars er hugmyndin — að
Öj blása upp hitapoka — frá
Ameriku komin.
Sama er að segja um þá hug-
'J? mynd að láta hnýta handleggi
Æ sina aftan i 2 hesta, leyfa þeím
W að taka á og gá svo að þvi eftir
j:i* tiu minútur eða svo, hvort hand-
rg leggirnir eru enn á sinum stað.
|j ótrúleg afrek
Sterkir menn i Texas segja,
að þetta sé hreinasti barnaleik-
|ii ur — svo lengi sem þér tekzt að
standa i lappirnar. Og þeir gera
en að segja það. Þeir.
meira
jyji sanna það lika.
Sterkur maður i London —
veitingahúsaeigandi aö nafni
^ Butty Sugrue — leikur þetta eft-
ir. En hann getur einnig ýmis-
tÍ legtannað. Hann getur m.a. lyft
p stól frá gólfi — að sjálfsögðu
íf með manni á — með þvi að bita I
stólsetuna og standa siöan upp
— með stól og mann i munnin-
um. Það er vandalitið fyrir
mann, er einu sinni lék sér að
þvi að draga tveggja hæða
strætisvagn eftir endilöngum
götum i Dublin á munninum
einum.
Fjöldamargir eru til, sem
geta svipt i sundur simaskrám.
Það er til muna auðveldara ef
þú kannt listina að brjóta fyrst
rifu framan á blöðin með þvi að
snúa simaskránni snöggt á hné
þér. En þeir eru til, sem kunna
bragðið ekki — en rykkja sima-
skránni i sundur samt.
Töluvert erfiðara er að keng-
beygja ölflöskutappa milli
þumalfingurs og visifingurs
annarrar handar. Samt eru þeir
margir sem það geta gert.
En einn af þeim, sem getur
það ekki, er A1 Murray, er
nýlega var þó kjörinn sterkasti
ungi maðurinn I Skotlandi og
varð siðan Skotlandsmeistari i
lyftingum. Nú er hann yfirmað-
ur iþr.stofnunar i London og
einn af þjálfurum brezká lands-
liðsins i lyftingum.
A1 segir: ,,Ég lék mér oft að
svona kraftabrellum á meðan
ég var á unga aldri. En ég hef
ekki gert það lengi. Lyftinga-
mönnum kemur ekki til hugar
að reyna að fást við að beygja
járnstengur eða að slita
hlekki”.
FlygiII og 8 menn
„Sennilega myndu lyftinga-
menn ekki standa „sterku
mönnunum” á sporði I þvi að
beygja járnstangir og rifa sima-
skrár án sérstakrar æfingar.
En ef þeir sneru sér fyrir alvöru
að slikum hlutum, þá myndu
lyftingamenn þola samjöfnuð
við þá beztu meðal „sterku
mannanna” ”,
Allir sterkir menn hafa sinar
góðu og slæmu stundir. Hacken-
schmidt, risavaxinn Rússi, sem £
tók þátt i 3000 fjölbragðaglímum jf'
án þess að tapa einni einustu, í|
vareinn af þeim. Hann lézt fyrir
nokkrum árum i sjúkrahúsi i jjg
London niræður að aldri. Aðeins
5 árum áður hafði hann það
fyrir daglegan sið að stökkva 50 3?
sinnum yfir bakháan stól. ®
Þegar hagur hans stóð með
hvað mestum blóma á yngri ár- ig
um hans stökk hann þvert yfir
borð 100 sinnum á dag — með %
fætur bundnar saman. Ef þú
gerir þér ekki grein fyrir, hvilik tji
styrkleikaprufa þetta er,
reyndu þá einu sinni. |v
Hackenschmidt leysti eitt
sinn griðarstóran hest frá '&’>
mjólkurvagni, lyfti honum yfir
höfuö sér og bar hestinn þannig
yfir á markaðstorgið. Sj-
Menn eins og Hackenschmidt
virðast ekki vera til lengur. Né ■&.
heldur menn eins og Sandow, $
Prússinn, sem hérna áöur fyrr $
kom fram á sýningum sem
sterkasti maður I heimi. ?£
Sandow gat staðið undir stór-
um flygli á meðan átta tón- vf,
listarmenn þeyttu horn sin ofan ÍS
á flyglinum.
I
1 t>an
við ljón
ð klippa
í kveðjuskyni lyfti hann með p*
bakinu palli, sem 19 manns og 0
einn hundur voru á. Sandow
sagði, að hundurinn hjálpaði j?s
honum til að halda jafnvægi.
Þegar Sandow var i San
Francisco barðist hann
— að visu var búið að ... ...
klær þess og setja mýli á trýnið $
á þvi. Eftir smávegis átök gafst
konungur dýranna upp og 5;;
Sandow lyfti ljóninu upp yfir
höfuð sér og fleygði þvi af hendi
langt út á gólf.
Sandow hélt þvi statt og stöð- |S
ugt fram, að hann yki afl sitt jpj
með þvi að fara I kalt sturtubað
á hverjum morgni og láta það
vera að þurrka sér á eftir.
.... 1*1
Sjónvarp
17.00 Þýzka i sjónvarpi.
Kennslumyndaflokk-
urinn Guten Tag 21.
og 22. þáttur.
17.30 Sólin og hr.
Norris. Mynd frá
Sameinuðu þjóðunum
um nýtingu sólar-
orku. Þýðandi Jóhann
aJóhannsdóttir.
18.00 Þingvikan. Þáttur
um störf Alþingis.
Umsjónarmenn
Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson
18.30 iþróttir. Piltar úr
Gagnfræðaskóla
Vestmannaeyja sýna
fimleika. Sýndar
verða myndir frá leik
1R og KR i 1. deild i
körfubolta og leik IR
og Vals i 1. deild i
handbolta og rætt
verður við Sigurð
Guðmundsson, skóla-
stjóra Leirárskóla.
Umsjónarmaður
Ömar Ragnarsson.
20.20 Veður og
auglýsingar
20.25 Hve glöð er vor
æska. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson.
20.50 Vaka.Dagskrá um
bókmenntir og listir.
Umsjónarmenn Björn
Th. Björnsson,
Sigurður Sverrir
Pálsson, Stefán
Baldursson, Vésteinn
Ólason og Þorkell
Sigurbjörnsson.
21.50. Dýr I bliðu og
striðu. Fræðslumynd
frá Time-Life um at-
ferlisvenjur dýra og
viðhald tegundanna.
Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.10 Milljónamærin.
(The Millionairess)
Brezk gamanmynd
frá árinu 1960, byggð
á leikriti eftir Bern-
ard Shaw. Aðalhlut-
verk Sophia Loren,
Peter Sellers, Vittorio
de Sica og Alistair
Sim. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. Aðal-
persóna myndarinnar
er ung og fögur
stúlka, sem erft hefur
ógrynni fjár og ótal
milljónafyrirtæki.
Hún er þó ekki fylli-
lega ánægð með lifið
og finnst það helzt
skorta á hamingju
sina, að henni megi
takast að finna sér
hæfilegan lifsföru-
naut.
o
Laugardagur 28. apríl 1973.