Alþýðublaðið - 28.04.1973, Side 11
William Terry
Hannie Caulder
þeirra á hana sjálfa, heldur
sundurtættur likami Jims sem
féll inn úr dyragættinni fyrir
skotinu úr haglabyssunni. Tárin
streymdu nú óhindruð og þegar
sorg hennar hafði runnið sitt
skeið fékk hún að reyna nýja til-
finningu. Þar sem hún lá i
myrkrinu og hlustaði á Clemens-
bræðurna fiflast, drekka og
hlæja, skjóta af byssunum og
KRÍUÐ
FL OK/MF
4. ___________4 - —J
STf?fiU/r\ rt>u KÖST Jfífí'Ð ÍFNLV &0RÞUÍ Bftuu/f? S J/»/ eft/R u enO.
i
£6b/n íiLo/m
RuÐfí (jLRF) UR
VREO,- IN ÚNfi
FfiRFfl LE/T
f ■ *
Tó/nu 2tWS m m/NN /E> ftfím fi/UDl
GELT T/T/LL
SKERA 1 RU/n-i Tumft — 5
V FÆW
11
í
'RRVOK P£N. STöTRU/f
brjóta og bramla heimilið, sem
þau Jim höfðu unniö hörðum
höndum við að byggja upp, fékk
Hannie að kynnast hatrinu. Það
var einhver hörðnun hiö innra,
sem virtist þenjast út með hverri
minútu eins og það ætlaði að
sprengja hana utanaf sér. Þaö
kom henni til að toga i fjötra sina
með tútnum vöðvum og af-
skræma andlitið i grettu. Og nú
bað hún, ekki til Guðs heldur til
hverrar þeirrar yfirnáttúrlegu
veru, sem reiðubúin væri að
hlusta á bæn hennar. Hún baö um
að lifi hennar yrði þyrmt —
krafðist þess aö þegar
Clemensarnir færu loks burt af
bænum, dræpu þeir hana ekki.
Hún bað um tækifæri til aö koma
fram hefnd.
Frank greri sára sinna meö
hvildinni og að morgni annars
dagsins á bæ Caulders ákvaö
Emmett að halda af stað aftur.
Þeir voru allir þrir úthvildir og
höfðu fengið nægju sina af mat,
drykk og kvennafari. Og hestar
þeirra höfðu jafnað sig eftir hel-
reiðina. Augljóst var að ef leitar-
flokkur hafði verið sendur á eftir
þeim frá Woodward, haföi hann
tapað slóðinni.
Emmett fór að leiðast að vera á
sama stað og vildi halda áfram.
Bræðurnir létu stjórnast af skapi
hans.
— Hvert eigum við að fara,
Em? spurði Rufus, þegar skotin
hlupu af byssunni i hnefa
Emmetts og mölbrutu þrjá
siðustu diskana i hillunni.
Hannie sat i horni herbergisins
og kippur fór um hana við hvern
hvell. Hún vissi að sá ljótasti af
bræðrunum hafði kveðið uppúr
um brottför þeirra. Þeir höfðu
etið af þessum diskum. Henni
hafði verið leyft að skafa innan
pottinn með fingrunum i lok
hverrar máltiðar.
— Hvert sem peninga er að
hafa, svaraði Emmett.
Hann stóð upp frá borðinu þar
sem hann hafði setið, en stakk
ekki marghleypunni i beltið.
TILKYNNING
um álagningu aðstöðugjalda í
Reykjanesskattumdæmi 1973
Eftirtalin sveitarfélög I Reykjanesumdæmi hafa ákveöiö
aö innheimta aöstööugjöid á árinu 1973, skv. heimiid f V.
kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga og
reglugerö nr. 81/1962 um aöstööugjöld.
Hafnarfjaröarkaupst.
Keflavikurkaupstaöur
Kópavogskaupstaöur
Grindavíkurhreppur
Hafnahreppur
Miöneshreppur
Geröahreppur.
Njarövikurhreppur
Vatnsleysustrandarhreppur
Garöahreppur
Seltjarnarneshreppur
Mosfellshreppur
Kjalarneshreppur
Gjaidskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboös-
mönnum skattstjóra og viökomandi sveitar- og bæjar-
stjórum, og heildarskrá á skattstofunni f Hafnarfiröi.
Meö skirskotun til framangreindra laga og reglugeröar er
vakin athygli á eftirfarandi:
1. Þeir aöilar, sem aöstööugjaldsskyldir eru I einhverju
ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheimili,
þurfa aösenda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt
framtal til aöstööugjaldsálagningar.
2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka þurfa aö senda full-
nægjandi greinargerð um, hvaö af aöstööugjaldsstofni
tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki.
Hafnarfirði i apríl 1973.
Skattstjórinn f
Reykjanesumdæmi.
AUGLÝSINGASIMINN OKKAR ER 8-66-80
Brosandi sinu venjulega aula-
brosi sleppti Rufus reipinu, sem
bundið var um háls Hannie, gekk
til bróður sins og tók um leið
haglabyssuna ofanaf vegg. Frank
haltraði til þeirra frá glugganum
og gretti sig aöeins litiö eitt þegar
hann steig I veika fótinn.
— Hvað um hana? spurði hann
og kinkaði kolli i áttina til Hannie.
Hún hafði setiö á ábreiðu og um
leið og hann talaði hafði hún
staðið á fætur og sveipað
ábreiðunni um sig.
Emmett glotti og nálgaðist
konuna, lyfti byssunni og þrýsti
hlaupinu að miðju enni hennar.
Augu hennar voru galopin en úr
þeim skein fyrirlitning, ekki
hræðsla. Emmett starði fast á
hana og tók i gikkinn. Smellurinn
af hamrinum við tómt skothólfiö
kom henni til að depla augunum
og hann rak upp hlátur.
— Ég býst ekki við að hún verði
fikin i að segja neinum frá þvi'
hvað kom fyrir hana, sagði hann,
sneri við byssunni og lét skeftið
riða á höföi hennar.
Augu hennar lokuðust,
ábreiðan féll úr máttlausum
fingrum hennar niður á gólfið og
nakinn likami hennar fylgdi á
eftir.
— Förum við núna? spurði
Rufus.
— Það er engin ástæða til að
vera lengur, svaraði Emmett. Við
erum vist hættir að vera vinsælir.
Litla frúin er sofnuð.
Hann skálmaði til dyra, Frank
á eftir honum og Rufus rak
lestina. Það var þegar búið að
leggja á hestana, sem voru
bundnir við vagninn á hlaðinu og
Frank gekk rakleitt að sinum og
lyfti sér á bak. Emmett var i
nokkrar minútur að ákveöa hvorn
hinna tveggja hann ætti, svo yppti
hann öxlum og gekk að þeim sem
næstur var. Rufus stóö i dyra-
gættinni, strauk eldspýtu eftir
buxnasetunni og kveikti sér i
vindilstubb sem hann hafði á milli
tannanna. Tóm augu hans virtu
fyrir sér logandi eldspýtuna
j Askriftarsiminn er j
i 86666
UR ULi SKARIGKIPIR
KCRNFLÍUS
JONSSON
SKOLAVORÐUSI IG 8
BANKASTRÆ Tl 6
1H“»881Ö600
OKKUR VANTAR
BLAÐBURÐAR-
FÓLK í EFTIR-
TALIN HVERFI
Laugarteigur
Laugarnesvegur
Rauðilækur
Blómvallargata
Hofsvallagata
Túngata
Garðastræti
Álfheimar
Gnoðarvogur
HAFIÐ SAM-
BAND VIÐ AF
GREIDSLUNA
Bifvélavirki
Bifreiðaeftirlit rikisins óskar að ráða bif-
vélavirkja með meiraprófsréttindi til
starfa við bifreiðaeftirlitið i Reykjavik.
Nánari upplýsingar um starfið veittar á
skrifstofu bifreiðaeftirlitsins að Borgar-
túni 7.
Bifreiðaeftirlit rikisins
Skrifstofumaður
óskast
Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráð skrif-
stofumann. Æskilegt er að viðkomandi sé
vanur launaútreikningum og almennum
skrifstofustörfum.
Upplýsingar i sima 33942 mánudags-
þriðjudags-og miðvikudagskvöld kl. 7—9.
Röntgentæknaskólinn
Reykjavík
Nýir nemendur verða teknir i
Röntgentæknaskólann á þessu ári, og
hefst kennsla 15. ágúst 1973. Inntökuskil-
yrði eru samkvæmt 4. gr. reglugerðar um
röntgentæknaskóla:
1. Umsækjandi skal vera fullra 17 ára.
2. Umsækjandi skal hafa lokið landsprófi
miðskóla eða gagnfræðaprófi með
fyrstu einkunn i stærðfræði, eðlisfræði,
islenzku og einu erlendu máli.
3. Umsækjandi, sem lokið hefur stúdents-
prófi, hjúkrunarprófi, framhaldsdeild
gagnfræðaskóla eða hefur tilsvarandi
menntun, skal að öðru jöfnu ganga
fyrir um skólavist.
4. Umsækjandi skal framvisa læknisvott-
orði um heilsufar sitt.
Áformað er að taka inn 15 nýja nemendur
og er þeim, sem sent hafa skólastjórn
fyrirspurnir um námið.sérstaklega bent á,
að slikar fyrirspurnir verða ekki taldar
sem umsóknir.
Umsóknir, sem greina aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum skulu hafa
boriztfyrir 15. mai 1973 til skólastjóra, Ás-
mundar Brekkan, yfirlæknis,
Röntgendeild Borgarspitalans, sem jafn-
framt mun veita nánari upplýsingar um
námið.
Skólastjórn Röntgentæknaskólans
Laugardagur 28. april 1973.
o