Alþýðublaðið - 09.05.1973, Side 6

Alþýðublaðið - 09.05.1973, Side 6
Hafir þú lesið Alþýðublaðið að undanförnu þá hefur þú.ekki komizt hjá að veita ýmsu athygli. Svo sem að: Alþýðublaðið ber af öðrum blöðum að útliti og frágangí. Það er einróma álit sérfróðra manna á því sviði. Efnisval og fréttamat blaðsins miðast fyrst og fremst við það sem hinum almenna lesenda þykir áhugavert. Þar er ýmsu sleppt, sem fylla myndi margar síður af tiltölulega litt eftirsöknarverðu efni — en í stað þess farnar ótroðnar slóðir í efnisvali. Áherzl- an er lögð á það efni, sem fólk VILL lesa um, — það er skrifað eins og fólk vill lesa það. Þetta er blaðið, sem tekið hefur mestum fram- förum. Og heldur áfram að gera það. alþýðu Blaðið sem tekur framförum ■ ALMANNAVARNIR UM ALLT LANI Sérfræðingur sá í al- mannavörnum, sem dvaldi hér á landi í vetur á vegum Sameinuðu þjóð- anna, fórfram á, að neyð- arstarfsskipulag yrði gert fyrir ísafjarðarkaupstað , sem grunnskipulag fyrir kaupstaði í þröngum fjörðgm. Það sem ein- kennirslíka staði umfram allt er að sjálfsögðu snjó- flóða- og aurskriðuhætt- an, en á ísafirði eru að- stæðurtil flugs lika erfið- ar, og er nokkur hluti skipulagsins því helgaður aðgerðum vegna flug- slysa, einkum á Pollinum. Almannavarnir tsafjaröar hefjast handa, ef lýst hefur ver- iö yfir neyðarástandi á tslandi vegna náttúruhamfara eða hernaðarátaka, lýst hefur verið yfir neyðarástandi á tsafirði, eitthvert þaö ástand hefur skap aztá tsafirði af völdum náttúru- hamfara eða slysa, sem venju- leg slysaþjónusta getiir ekki annað, beiðni kemur frá aðal- stjórn almannavarna rikisins um aðstoð almannavarna tsa- fjarðar við önnur svæði eða beiðni kemur frá lögreglustjóra Bolungarvikur eða hreppsstjór- um nærliggjandi hreppa vegna neyðarástands þar. sveitar skáta, björgunarsveit S.V.F.I., flugstjórnarmiðstöðin tsafirði, Landhelgjsgæzlan, lög- reglan á tsafirði, Póstur og simi, loftskeytastöðin TFZ tsa- firði, rafveitan á tsafirði, rikis,- lögreglan (vegaeftirlit), vatns- veita tsafjarðar og Veðurstofa tslands. Hvenær sem einhver þessara aðila fær upplýsingar um yfirvofandi hættu eða vit- neskju um stórslys eða langvar- andi vatns- og rafmagnsleysi i umdæminu skulu þeir tilkynna það til almannavarna tsafjarð- ar tafarlaust. Yfirstjórn Almannavarnanefnd Isa- fjarðar hefur með höndum svæðisstjórn i öllum björgunar- aðgerðum, en ákvörðun um að- gerðir er i höndum bæjarfógeta. Sé hann fjarverandi færist á- kvörðunarvald yfir á fulltrúa hans, bæjarstjóra, bæjarverk- fræðing, slökkviliðsstjóra eða héraðslækni eftir þvi hver er til- tækur hverju sinni. Almanna- varnanefnd skipa bæjarstjóri, bæjarfógeti, bæjarverkfræðing- ur og slökkviliðsstjóri, og er bæjarstjóri formaður nefndar- innar. Almannavarnanefnd heldur reglulega fundi minnst tvisvar á ári i april og október ár hvert, eða fleiri eftir þvi sem þörf krefur. Svæðisstjórn tsafjarðar hefur aðsetur i skrifstofu bæjarfógeta, en sé það ekki hægt einhverra hluta vegna hefur svæðisstjórn aðsetur i gagnfræðaskólanum. Verði slikt stóráfall á tsafiröi, að svæðisstjórn verði óvirk kemur aðalstjórn almanna- varna rikisins upp neyðarstöð i umdæminu með þvi að senda varðskip á staðinn, og verði starfsmenn almannavarna óstarfhæfir taka yfirmenn skipsins við stjórninni, þar til starfsmenn Almannavarna rikisins komast á staðinn og taka yfirstjórnina i sinar hend- ur. Liður i upplýsingakerfi al- mannavarna tsafjarðar eru aðalstjórn almannavarna rikis- ins, bjargunarsveit hjálpar- Aðilar, sem taka á móti þess- um skilaboðum eru aðallega tveir, landsimastöðin á tsafiröi og lögreglan, og sjá þeir um aö koma þeim til almannavarna- nefndar. Tilkynningaraðili get- ur tilkynnt þessum aðilum beint um síma eöa þá talstöð, þar með er taliö Gufunesradió, og enn- fremur um aðalstjórn almanna- varna rikisins. Einnig er mögu- leiki að koma boðum um Brú, sem sendir skilaboðin áfram um skip á Húnaflóa eða talstöðvar- bila á Vestfjörðum á 2790 kr/s, um Siglufjarðarradió, sem kemur boðum um skip á Húna- flóa eða Hornbjargsvita eða að lokum um flugmálastjórn i Reykjavik, sem kemur boðum til flugstjórnarmiðstöövar tsa- fjarðar um talstöð. Almannavarnanefnd tsa- fjarðar aðvarar ibúana með tveimur viðvörunarflautum, SNJÖFLÉ AURSKRII ISAFIR sem eru látnar gefa frá sér lög- boðin merki. Langt hljóð með tveimur stuttum á eftir merkir áriðandi tilkynningu i útvarpi eða sjónvarpi, stutt hljóð i si- fellu i minnst eina minútu merkir yfirvofandi hættu, en langt hljóð i minnst eina minútu merkir, að hætta sé Iiðin hjá. Tilkynntngar Tilkynningar um yfirvofandi hættu eru orðaðar á eftirfarandi hátt: „Búast má við hættu af völdum... (tegund ástands) i tsafjarðarkaupstað (i... hluta bæjarinsj”, ,Jbúar tsafjarðar þurfa ekkert að óttast á þessu stigi” eða „Ibúar tsafjarðar skulu fylgjast með tilkynning- um i útvarpi og sjónvarpi, þvi þeir munu verða látnir vita strax og breyting veröur á á- standinu”. Svar og rökfastur grunur kemur um yfirvofandi hættu eru ibúar aðvaraðir þann- ig: „tbúum Isafjarðar sé sagt hvaða hætta sé yfirvofandi, en þannig, að þeir séu á verði án þess að það skapi ótta”, „Gefa ibúum ísafjarðar til kynna, hvernig almannavarnir Isa- fjarðar munu bregðast við vandanum”, „Segja ibúum tsa- fjarðar, hvað þeir geti gert til að tryggja eigið öryggi”, „Brýna fyrir ibúum Isafjarðar að fylgj- ast vel með i útvarpi og sýna stillingu og nota alls ekki sima nema i ýtrustu neyð” og „Brýna fyrir ibúum Súðavikur, Bol- ungarvikur og Súgandafjarðar að leggja ekki leið sina til tsa- fjarðar, þar sem vegum veröi lokað fyrir annarri umferð en öryggisþjónustu, ef ástandið breytist til hins verra”. Hafi náttúruhamfarir eða önnur vá dunið yfir kaupstaðinn verða eftirfarandi upplýsingar gefnar strax i útvarpi og sjónvarpi, ef það er mögulegt: „tsafjarðar kaupstaður hefur orðið fyrir... eða hluti tsafjarðarkaupstaðar hefur orðið fyrir..’.*, „Almanna- varnir munu strax... (al- menningi gert ljóst, hvað muni gert til úrbótar og björgunar mannslifum og eignum),” „Ibú- um tsafjarðar gert ljóst, hvaða ráðstafanir þeir skuli gera og hverjar ekki, með tilliti til á standsins og eigin öryggis”, „Otvarpa skal áskorun til ibúa annarra svæða um, að umferð til tsaf jarðar sé einungis heimil opinberum aðilum og hjálpar- liði, og almenningur sé beðinn að trufla ekki umferð að og frá bænum að óþörfu” og „Skorað á ibúa Isafjarðarkaupstaðar og nágrannabæja að nota ekki sima nema i ýtrustu neyð”. Svæðisstjórnin sér um að koma þessum tilkynningum til almannavarna rikisins, en þær sjá siðan um að koma þeim i út- varp og sjónvarp. Veröi svæðis- stjórnin á Isafirði sambands- laus við Reykjavik, eða rikisút- varpið getur ekki útvarpað til- kynningunum skal fela flugum- ferðarstjóranum á tsafirði að lesa tilkynninguna um radióvit- ann 1S, sem sendir út á 385 kr/s eða 780 m. bylgjulengd. Þegar tilkynnt hefur verið um snjóflóð til almannavarna nefndar Isafjarðar kemur hún boðum til slökkviliðsins, Hjálparsveitar skáta, hjálpar- sveitar Slysavarnafélags tslands, flutninga- og sendibif- reiðastjóra og sjúkrahússins. Allir björgunaraðilar koma að slökkvistöðinni, og 15 manna leitarflokkur úr slökkviliðinu * Miðvikudagur 9. maí 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.