Alþýðublaðið - 09.05.1973, Side 8
LAUGARASBÍÓ
Simi :»2n”5
Flugstööin
Heimsfræg amerisk stórmynd i
litum, gerð eftir metsölu bók
Arthurs Hailey ,,Airport”,er kom
út i islenzkri þýðingu undir nafn-
inu „Gullna farið”. Myndin hefur
verið sýnd við metaðsókn viðast
hvar erlendis.
Leikstjóri: George Seaton
tSLENZKUR TEXTI.
JF-K-k-k Daily News
Endursýnd kl. 5, og 9.
Aðeins fáar sýningar.
TÖNABÍÚ
Simi :!US2
Listir & Losti
The Music Lovers
STJÖRNUBIO s,
mi is»:t«
Hetjurnar
(The Horsemen)
Islenzkur texti
OMAR
SHARIF
Stórfengleg og spennandi ný
amerisk stórmynd i litum og
Super:Panavision sem gerist i
hrikalegum öræfum Afganistans.
Gerð eftir skáldsögu Joseph
Kessel. Leikstjóri: John
Frankenheimer. Aðalhlutverk:
Omar Sharif, Leigh Taylor
Young, Jack Palance, David De.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Mjög áhrifamikil, vel gerð og
leikin kvikmyndieikstýrð af KEN
RUSSEL. ‘ Aðalhlutverk :
RICHARD CHAMBERLAIN,
GLENDA JACKSON (lék Elisa-
betu Englandsdrottningu i sjón-
varpinu), Max Adrian,
Christopher Gable.
Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ
Prévin
Sýnishorn úr nokkrum dómum er
myndin hefur hlotið erlendis:
„Kvikmynd, sem einungis veiður
skilin sem afrek manns, er
drukkið hefur sig ölvaðan af
áhrifamætti þeirrar tjáningar-
listar, er hann hefur fullkomlega
á valdi sinu... (R.S. Life Maga-
zine)
„Þetta er sannast sagt frábær
kvikmynd. Að minum dómi er
KEN RUSSEL snillingur..”
(R.R. New York Sunday News)
Sýnd kl. 5. og 9
A . T . H .
Kvikmyndin er stranglega
bönnuð börnum innan 16 ára
íslen/.kur texti
Twoðleikhusið hafnarbiú
Sjö stelpur
sýning i kvöld kl. 20.
Lausnargjaldið
þriðja sýning fimmtudag kl. 20.
Indiánár
sýning föstudag kl. 20.
Siðasta sinn.
Sjö stelpur
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1-1200.
leikféugS^
YKlAVlKPRlB
Flóin i kvöld uppselt.
Föstudag uppselt.
Atómstöðin
Fimmtudag kl. 20.30.
Siöasta sinn.
Pétur og Húna
Laugardág kl. 20.30.
Loki þó
Sunnudag kl. 15
5. sýning. Blá kort gilda.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14 Simi 16620
Austurbæjarbíó
Súperstar
Sýning kl. 21
Siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 16 Simi
11384.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímslcirlqu (Guðbrandsslofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni
'Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Bisköpsstofu, Klapparstíg 27.
Auglýsingásíminn
okkar er 8-66-60
Simi 16144
/ rm 1
ifkm
Styttan
Bráðskemmt leg og fjörug, ný,
amerisk gamanmynd i litum, um
hversu ólikt sköpulag vissra
likamshluta getur valdið miklum
vandræðum.
Aðalhlutverk: David Niven,
Virna Lisi, Robert Vaughn.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
HASKOLABIO
Simi 22140
Tjáöu mér ást þina
(Tell me that you love me, June
moon)
Áhrifamikil, afbragðsvel leikin
litmynd um grimmileg örlög.
Kvikmyndahandrit eftir Marjorie
Kellog, byggt á samnefndri sögu
hennar. Tónlist eftir Philip
Springer. Framleiðandi og leik-
stjóri: Otto Preminger. islenzkur
texti
Aðalhlutverk:
Liza Minelli,Ken Howard
Robert Moore.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Þessi mynd hefur hvarvetna hlot-
ið mikið lof og mikla aðsókn.
KÚPAVOBSBfÓ
Simi 119X5
Kvenholli
kúrekinn
Djörf, amerisk mynd.i litum.
Aðalhlutverk: Charles Napier,
Debrah Downey.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
©'
Iþróttir
Fjölmenni á skíðum
Stórsvigsmót Ármanns var
haldið við skála Ármenninga i
Bláfjöllum á sunnudaginn. Veð-
ur var einstaklega gott til keppni
og skiðafæri eins og bezt verður
á kosið. Keppt var i tveimur
flokkum fullorðinna og sjö flokk
um unglinga og barna. Full-
orðnir fóru tvær umferöir i
Keppt í Bláfjöllum
Á ÖKÍÐUm
Vortíminn beztur
Snjór er ennþá nægur i Bláfjöllum. Aðsóknin i fjöllin er mjög
mikil þessa dagana, enda skoðun margra að vorið sé skemmti-
legasti skiðatiminn.
Lyftur verða i gangi um helgar ogá þriðjudags- og fimmtudags
kvöídum eins og undanfarið, og auk þess alla góðviðrisdaga '
meðan snjór endist.
brautinni, en unglingar eina. Drengir 11 og 12 ára:
Keppendur voru 83 frá Reykja- 1. Helgi Geirharðss. A 70.2
víkurfélögununi og einn frá 2. Sig. Kolbeinsson A 71,2
Siglufiröi. 3. Arni Þ. Arnason A 72.0
Ahorfendur voru óvenju margir, enda veður afbragðs- gott sem fyrr segir. Brautar- stjóri var Sigmundur Rikharðs- Stúlkur 13—15 ára: 1 Helga Möller KR 2. Guðbjörg Arnad. A 3. Guðrún Harðard. A 71,9 77,4 78.8
son, markstjóri Sigurður p.
Guðjónsson og mótstjóri Bjarni Drengir 13 og 14 ára:
Sveinbjörnsson. 1. Björn Ingólfsson A 69,9
2. Ragnar Einarsson 1R 70.2
Helztu úrslit urðu þessi: 3. örn Sæmundss. A 71.3
Stúlkur 10 ára og yngri: sek. Drengir 15 og 16 ára:
1. Asa Hrönn Sæmundsd. A 52,4 1. Magni Péturss. KR 65.5
2. Þórunn Egilsdóttir A 57,8 2. Sigurgeir Tómass. KR 66.3
3. Bryndis Pétursd.' A 58,0 3. Guðni Ingvarss. KR 67.6
Drengir 10 ára og yngri: Kvennaflokkur:
1. Einar Úlfsson A 51,3 1. Auður Harðard. A 139.8
2. Kormákur Geirharðss. Á 51,5 2. Hrafnhildur Helgad. A 148,7
3. RikharðSigurðsson A 54,4 3. Ingunn Egilsd. KR 200.8
Stúlkur 11 og 12 ára: Karlaflokkur:
1. Steinunh Sæmundsd. Á 65,3 1. Jóhann Vilbergss. KR 117.4
2. Berglind Friðþjófsd. Á 79.0 2. Hákon Ólafss. Sigl. 121.7
3. Nina Helgad. Á 80.0 3. Mames Major A 123.5
1 li Sérstaka athygli vakti
frammistaða þeirra Jóhanns
Vilbergssonar, sem náði
brautartima undir einni minútu
i báðum umferðum, og Stein-
unnar Sæmundsdóttur sem náði
beztum brautartima unglinga,
þó aðeins 12 ára sé.
Myndin er af Steinunni.
Karl Maack formaður BSI
Eins og fram hefur komið, var Kari Maack kjör-
inn formaður Badmintonsambands íslands á
sjötta ársþingi sambandsins fyrir skömmu, í stað
Einars Jónssonar sem baðst undan endurkjöri. Þá
vék Sig. Ág. Jensen blaðafulltrúi úr stjórninni, og
kom það nokkuð á óvart.
Aðrir i stjórn voru kjörnir Öskar
Guðmundsson, varaformaður,
Helgi Benediktsson, ritari,
Magnús Eliasson, gjaldkeri, og
Bragi Jakobsson, meðstjórnandi.
1 varastjórn voru kjörnir Ragnar
Haraldsson, Agnar Armannsson
og Rafn Viggósson.
Fyrir utan hin venjulegu þing-
störf lágu fyrir tillögur um
breyttan þingtima og sveita-
keppni milli félaga. Voru þær báð-
ar samþykktar. A fyrsta
stjórnarfundi sambandsins var
Rafn Viggósson kosinn blaðafuli-
trúi þess.
UR 06 SKAHIGfilPIR
KCRNFLÍUS
JONSSON
SKÖLAVORÐUSl IU 8
BANKASIRÍII6
rf-^1H*>88-1ö600
AUGLYSINGASIMINN
OKKAR ER 8-66-60
Miðvikudagur 9. maí 1973