Alþýðublaðið - 09.05.1973, Page 10
Frá
Náttúruverndarráði
um auglýsingar
meðfram vegum
Náttúruverndarráð vekur athygli á 19.
grein náttúruverndarlaganna, en þar
segir: „Óheimilt er aí setja upp
auglýsingar meðfram vegum eða annars
staðar utan þéttbýlis. Pó er heimilt að
setja upp látlausar auglýsingar um at-
vinnurekstur eða þjónustu eða vörur á
eign, þar sem slik starfsemi eða fram-
leiðsla fer fram. Hvers konar áletranir á
náttúruinyndanir eru óheimilar.
Spjöld með leiðbeiningum fyrir vegfar-
endur, svo sem um leiðir, nöfn bæja, án-
ingastaði, þjóögarða og friðunarsvæði
falla ekki undir ákvæði þessi”.
Náttúruverndarráð úrskurðar vafaatriði.
Náttúruverndarráð
Skrifstofustúlka í óskast
til alhliða skrifstofustarfa hjá opinberri
stofnun. Starfsreynsla og vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. Hér er um fram-
tiðarstarf en ekki sumarvinnu að ræða.
Umsóknir ásamt meðmælum og upp-
lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu blaðsins merkt „örugg
700” fyrir 13. mai.
AUGLÝSING
Eftirtaldar snyrtistofur eru reknar af full-
gildum snyrtisérfræðingum, meðlimum i
Félagi islenzkra snyrtisérfræðinga:
Snyrti-, andlits- og fótsnyrtistofa önnu
Helgadóttur, Grundarstig 10, simi 16119.
Anna Helgadóttir snyrtisérfræðingur.
Snyrtistofa Ásu Halldórsdóttur,
Tómasarhaga 31, simi 16010. Ásta
Halldórsdóttir snyrtisérfræðingur.
Snyrtistofa Áslaugar Sigurðardóttur,
Álfaskeiði 105, Hafnarfirði, simi 51443. Ás-
laug Sigurðardóttir snyrtisérfræðingur.
Snyrtistofan Birgitta, Flókagötu 17, simi
18369. Birgitta Engilberts snyrtisér-
fræðingur.
Snyrtistofa Gróu, Vesturgötu 39, simi
16508. Gróa Pétursdóttir snyrtisér-
fræðingur.
Snyrtistofa Guðrúnar Þ. Vilhjálmsdóttur,
Hátúni 4 A, simi 18955. Guðrún Þ. Vil-
hjálmsdóttir snyrtisérfræðingur.
Snyrtistofan Hverfisgötu 50, 2. hæð, simi
10658. Fanney Halldórsdóttir snyrtisér-
fræðingur.
Snyrtistofan Hótel Loftleiðum, simi 25320.
Asrún Zophaniasdóttir snyrtisér-
fræðingur.
Snyrtistofan Krista, Grundarstig 2 A, 2.
hæð, simi 15777 Ásta Hannesdóttir snyrti-
sérfræðingur.
PÖNTUN UPP Á 2.150 MILLJÓNIR
Sölumaöurinn Ian MacNae hefur I tvö ár þingaö i Moskvu um sölusamning. Aö loknum 90 feröum fram
og til baka milli Sovétrfkjanna og Bretlands náöist loks samkomulag, og MacNae fékk undirritaöan
samning er hljóöaöi upp á 2.150 milljónir króna. Söluvaran er byggingarefni. Og þegar þetta kemur á
þrykk er MacNae byrjaöur aö fást viö Pólverja. Myndin er af honum, konu hans Deanne og dótturinni
Sarah.
i .iii. ——— ....
Dómarinn prófaði sjólfur
mHITT”
DÆMD-
IST
EKKI
VERA
HÆGT I
AFTUR-
SÆTINU
Á FÓLKS
VAGNI
Allar sögur um atburöina,
sem átt hafa aö gerast i aftur-
sætum bifreiöa, hafa nú form-
lega veriö rengdar af vestur-
þýzkum dómara.
Tvær stúlkur ákæröu Klaus
nokkurn Meister fyrir aö
kyssa og klappa sér í aftursæti
á sportbil — og sögöu stúlk-
urnar raunar, aö Meister heföi
gengiö öllu lengra.
Dómarinn véfengdi frásögn
stúlknanna. Hann skipaöi
kviödómi og ákæranda aö fara
úr réttarsalnum og út, svo þeir
gætu fylgst meö er dómarinn
klöngraöist upp i aftursætiö á
umræddri sportbifreið ásamt
stúlkunum tveim til þess aö
sannreyna sögu þeirra.
Eftir aö hafa mjakaö sér tii i
báöar áttir i aftursætinu
komst dómarinn aö þeirri niö-
urstöðu, aö kyss og klapp væri
e.t.v. framkvæmanlegt — en
alls ekki þetta „hitt,” sem
Meister hafi átt aö fremja
gagnvart stúlkunum aö þeirra
sögn. Til þess væri bíllinn allt
of litill.
Þegar komiö var inn i rétt-
arsalinn aftur sagöi dómarinn
viö stúlkurnar, aö þær hlytu aö
hafa veriö fúsir félagar
Meisters i athöfninni, sem átti
aö hafa oröiö á einmanalegum
staö nálægt Wiesbaden.
En Klaus slapp samt sem
áöur ekki alveg viö refsingu.
Hann var dæmdur til 20 mán-
aöa varöhaids fyrir aö reyna
þaö ómögulega.
með það til morguns,
sem ég get gert í dag!
— Kennarinn sagði að ég
væri svo góður, að þeir
vildu gjarnan hafa mig
áf ram í sama bekk næsta
ár!
FLAAAENGO í ÞÓRSKAFFI
Spánska hljómsveitin LOS
TRANQUILOS kom hingað til
lands á vegum Þórscafé fyrir
skemmstu.
Hljómsveitin samanstendur
af fjórum mönnum á aldrinum
21-27 ára.Hljómsveitin, sem
leikur aöallega spánska tónlist,
er frá Costa del Sol enþar hefur
hún leikiö á hinum þekkta
næturklúbb EL M ADRIGAL
sem er islenzkum Spánarförum
að góöu kunnur. Einnig hefur
hljómsveitin skemmt gestum
ALOHA PLAYA sem einnig er á
Costa del Sol.
LOS TRANQUILOS munu
leika i Þórscafé ásamt hljóm-
sveitum hússins: mánudaga,
þriöjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga, og sunnudaga, en
á iaugardögum munu þeir fara i
ferðir út á land og skemmta I Hlégaröi—Festi—Hvoli— Hnifs-
hinum ýmsu félagsheimilum: dal—Valaskjálf—og Sindrabæ.
0
Miðvikudagur 9. maí 1973