Alþýðublaðið - 09.05.1973, Síða 12
alþýðu
INNLÁNSVIÐSKIPTILEIÐ
TIL LÁNSVIÐSKIPTA
KOPAVOGS APÚTEK
Opið öll kvöld til kl. 7,
nema laugardaga til
kl. 2, sunnudaga milli
kl' 1 og 3 Simi 40102.
SENDIBIL ASTODIN Hf
INNAR
SKUGGAHLIÐ
Beyglaðar ruslatunnur,
sumar opnar svo draslið
getur óhindrað fokið upp
úr þeim, ótrúlegt magn af
ryðguðum og hálf-
brunnum öltöppum,
brotnar vín- og ölflöskur á
víð og dreif, hvarvetna
bréfarusl og annað drasl.
og loks opiö skolpræsi,
sem rennur út í vatnslitla
mýrarsprænu, sem fleytir
úrganginum niður í Tjörn.
Lýsing þessi á viö umhverfi
Umferöarmiöstöövarinnar I
Reykjavik, þar sem hundruö
manna eiga leiö um dag hvern.
Þetta eru fyrstu kynni utan-
bæjarfólks af Reykjavik og
siðustu minningar Reykvlkinga,
sem fara meö áætlunarbif-
reiðum út á land.
Fyrir utan skitugt planiö viö
MENGUN
VIÐ
BÆJAR-
DYRNAR
Virðing fyrir umhverfinu? Starfsfólk
veitingasölu Umferðarmiðstöðvar-
innarvirðist samkvæmt þessari mynd
að dæma láta sér nægja að fara með
tappa af gosflöskum og sinnhvern
annan úrgang rétt út fyrir gafl.
Saurgerlar Tjarnarinnar stafa af frárennsli frá Umferðarmiðstööinni
noröurhliö hússins, er þar lltinn
sóðaskap aö finna, þvi aðal-
drasliö er sunnanmegin. Þar er
fyrst aö lita þvottaplan lang-
ferðabifreiöa, og gefur um-
hverfi þess þær hugmyndir aö
biistjórarnir sópi draslinu, sem
alltaf safnast saman i biiunum,
beint út á planið, og hugsi svo
ekki meira um þaö. Reyndar ér
litiö gagn i ruslatunnunum þar á
planinu, þar sem þær eru ýmist
opnar eöa samanbeygiaðar.
Þetta er I ca. 50 metra fjar-
lægö frá húsinu. Reyndar gefa
allir öltapparnir sem áöur er
lýst, til kynna aö starfsfólkið
hendi af og til rusli út fyrir hús-
vegginn.
Þegar lengra er litið, má sjá
breiöur af bréfarusli, en þar
sem bréfin og umbúöirnar
setjast gjarnan milli þúfna, ber
ekki eins mikiö á þeim óþrifnaöi
eins og efni standa til.
Hápunkturinn á öllu er svo
þar sem rusli þakin lækjar-
spræna sameinast skolpi frá
húsinu, og rennur meö þvi út i
litla lækjarsprænu, sem
umsvifalaust skiptir litum viö
þaö.
Hlykkjast svo þessi drullugi
forarlækur um Vatnsmýrina, og
rennur svo út i tjörnina, sem er
skammt noröan viö Norræna
húsiö, en rennsli er úr þeirri
tjörn út I Tjörnina i hjarta
borgarinnar.
Samkvæmt rannsóknum, sem
heilbrigöiseftirlitið hefur látiö
gera, er talsvert magn saur-
gerla i Tjörninni, og er sú
mengun rakin til frárennsiis
Umferöarmiöstöövarinnar.
Viröist vera sem forráöa-
menn Umferöarmiöstöövar-
innar viröi aö engu ábendingar
um úrbætur, þvi fyrir röskum
tveim árum var þetta mál tals-
vert til umræöu, en siöan hefur
nákvæmlega ekkert verið gert.
UMFERDAR-
MIÐSTðDVAR-
FIARFESTINEAFÉLAGIÐ HEFUR
A
í ATHUGUN AÐ REISA IDNAD-
ARHÚSNÆDI 0G LEIGJA ÚT
ÍSAFJÖRÐUR
MIKIÐ
BYGGT í
SUMAR
Nú er snjóa sem óöast að
leysa á Isafirði, og sumar-
bragur að færast yfir. Lif fer
að komast i hinar ýmsu at-
vinnugreinar sumarsins, svo
sem byggingariðnaðinn.
Samkvæmt upplýsingum
sem blaðið fékk á Isafirði i
gær, verður mikið byggt þar i
sumar. Byrjað verður á fjölda
ibúðarhúsa, og á næstunni
verða opnuð tilboð i 2. bygg-
ingaráfanga heimavistar
Menntaskólans á Isafirði. Er
vonazt til að húsið veröi orðið
fokhelt i haust.
Næsta vor verða fyrstu stú-
dentarnir útskrifaðir frá
hinum nýja mt-nntaskóla
þeirra Vestfirðinga, og verður
þá væntanlega mikið um
dýrðir.
Almanna-
varna áætlun
fyrir fsafjörð
í OPNU
Sildarpressa, lyftari, roðflett-
ingarvél, áfyllingartæki fyrir
úðara (spray), préntvélar, neta-
hnýtingarvélar, eru meðal þeirra
tækja, sem Fjárfestingarfélagið
hf. hefur keypt, og gert samninga
um leigukaup á. Hefur félagið nú
þegar keypt og afgreitt eða lofað
afgreiðslu á tækjum fyrir 40 mill-
jónir króna, og gert samninga við
20 aðila um leigukaup á þeim.
Það, sem hér er um að ræða, er
tiltölulega ný aðferð til fjármögn-
unar, sem fyrst náði almennri út-
breiöslu i Bandarikjunum. A
siðari árum hefur hún náð fót-
festu um alla Vestur-Evrópu.
Með þessari tilhögun getur leigu-
taki aflað sér atvinnutækis, án
þess að leggja fram nokkuð fé,
þ.e. Fjárfestingarfélagið fjár-
magnar kaupin 100%, en leigutaki
ákveöur hvaða vél skuli kaupa.
Þegar gengið hefur verið frá
kaupum, er stofnað til leigusamn-
ings til ákveðins lágmarkstima,
yfirleitt ekki skemmri en þriggja
til 5 ára, og er sá timi háður
endingartima vélar eða tækis. Viö
lok lágmarkstimans getur leigu-
taki sagt upp leigusamningi, eða
leigt tækið áfram gegn 1/12
upprunalegrar leigu, eöa eftir
atvikum keypt tækið þá, og
raunar fyrr, ef um semst. Leigan
er ákveðin i upphafi samnings-
tima og breytist ekki til sam-
ræmis viö verðlagsbreytingar, og
er hún frádráttarbær til skatts,
eins og vextir og afskriftir.
Við leigukaup er ekki tekiö veö i
fasteignum, og engin þau skilyrði
sett, sem að öðru jöfnu hljóta að
skerða lánsgetu fyrirtækis. Fjar-
festingarfélagið hf. bindur sig
ekki við ákveðnar hámarksupp-
hæðir i samningsgerð heldur
ákvarðast upphæðir i hverju til-
viki af stærð fyrirtækis, arðsemi
og rekstraröryggi, sem og hag-
kvæmni hins nýja atvinnutækis.
Leigutaki greiðir tryggingar og
sér um viðhald.
Með þeirri tilhögun, sem nú
hefur að nokkru verið sagt frá,
má afla iðnaöar-, skrifstofu- og
vinnuvéla, flutningatækja,
áhalda, verksmiðjubygginga, svo
eitthvað sé nefnt, og eru leigu-’
kaup ekki hvaö sizt notuð af fyrir-
tækjum, sem hafa verulega
vaxtarmöguleika, en skortir fjár-
magn.
Aðalfundur Fjárfestingar-
félagsins var nýlega haldinn, og
eru nú i stjórn þess: Gunnar J.
Friðriksson, frkvstj., formaöur,
en auk hans Hjörtur Jónsson,
stórkaupm., Kristleifur Jónsson,
bankastj., Eyjólfur K. Jónsson,
ritstj., og Guðmundur B.
Ólafsson, frkvstj. Framkvæmda-
stjóri félagsins er Sigurður
Helgason, rekstrarhagfræðingur.
Þess má að lokum geta, að nú
eru i athugun hjá Fjárfestingar-
félaginu hf. áform um að reisa á
höfuðborgarsvæðingu iðnaðar-
húsnæði til útleigu.
Skuttogararnir standa
fyllilega fyrir sínu
„Skuttogararnir okkar hafa
algjörlega sannað tilverurétt
sinn”, sagði Jón Páll Hall-
dórsson framkvæmdastjóri
Norðurtanga hf. á ísafirði er viö
slógum á þráðinn til hans i gær.
Þarna á Jón Páll við skut-
togarana þrjá, sem gerðir eru út
frá Isaf jarðardjúpi, en þeir hafa
allir mokfiskað á þessu ári. Um.
siðustu helgi lönduðu þeir allir,
samtals 220 lestum. Páll
Pálsson var með 60 lestir, Július
Geirmundsson meö 70 lestir og
Guðbjartur með 90 lestir.
Þetta var fallegur fiskur, og
góður i vinnslu. Linufiskurinn
vestfirzki er ekki siöur gott hrá-
efni, og linubátarnir hafa veitt
mjög vel að undanförnu, þetta 8-
12 lestir yfir daginn.
„Þetta hefur_ veriö allra
sæmilegasta vertið, og fiskurinn
hefur veriö jafnbetri en i mörg
undanfarin ár. Þvi er fram-
leiðsla frystihúsanna meiri en
hún hefur verið á undanförnum
vertiðum. Rækjuvertiö er lokið,
og var aflinn heldur meiri en i
fyrra, enda fleiri bátar. Afla-
brögöin voru hins vegar svipuð
og i fyrra”.
ISAFlORÐUR