Alþýðublaðið - 20.06.1973, Page 2

Alþýðublaðið - 20.06.1973, Page 2
IBLINDINGSLEIKUR Leitaðu svara um sjálfa þig án þess að vita um hvað er spurt Þetta er aðeins spurningaleikur, sem er öðru visi — alveg ný tegund af sjálfsprófun. Þér fáið nefnilega ekkert að vita um hvað spurninga- leikurinn snýst fyrr en þér hafið svarað öllum 20 spurningunum með jái eða neii. Reiknið svo út stigin, sem þér hafið fengið og notið til þess stigatöfluna, sem fylgir hér með. Þá fyrst skuluð þér leita niðurstöðunn- ar, en þar kemur hvort tveggja fram: hvað spurningaleikurinn snýst um, og hver útkoma yðar hef- ur orðið. Þér trúið ekki nema rétt mátulega á þetta, segið þér? Gott og vel, en hvað skaðar að leika sér svo- litið? JA EÐA NEI... 1. Eruð þér mikið á móti mini- pilsum og öðrum slikum töktum tizkunnar? 2. Ef þér eruð áhorfandi að knattspyrnukappleik eða öðrum slikum kappleik, látið þér þá hrifast með i svo miklum mæli, að þér farið að kalla og hrópa? 3. Ef ókunnur ljósmyndari stöðvaði yður á götu og bæði yð- ur um að lofa sér að ljósmynda yður munduð þér þá segja nei takk og hraða ferð yðar á brott frekar en að stilla yður upp til ljósmyndatökunnar? 4. Ef yður væri boðið i veizlu, sem að öllum likindum yrði meira en litið fjörug, munduð þér þá segja já takk án þess að hugsa yður tvisvar um? 5. Ef þér ættuð að velja yður húsdýr mynduð þér þá heldur kjósa stóran og hávaðasaman hund en litinn og mjúkan kettl- ing? 6. Geðjast yður illa að sam- söfnuði fólks og öðru sliku fjöl- menni? 7. Þér standið i hópi fólks og þá ber svo við, að einhver segir ÖNNUR SÍÐAN TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 eitthvað, sem þér eruð alveg á öndverðri skoðun við. Þegið þér þá fremur en að hætta á deilur? 8. Þykir yður þér oft vera þreytt og sama um allt og alla? 9. Þegar þér hlýðið á tónlist, viljið þér þá gjarna hafa tækin hátt stillt? 10. Kaupið þér oft hluti af augnabliksilöngun? 11. Verðið þér feimnar ef ein- hver fer að segja grófa sögu i áheyrn yðar? 12. Ef þér mættuð velja, mynduð þér þá heldur kaupa snotran litinn sportbil en fjöl- skyldubil með sjálfskiptingu? 13. Leggið þér mikla áherzlu á að sjá ný leikhúsverk, heim- sækja ókunna staði, kynnast ókunnu fólki og ræða nýjar hug- myndir? 14. Þér vitiö áreiðanlega hvað felst i máltækinu gamla: „Þeg- ar kötturinn er burtu dansa mýsnar á borðinu.” Eruð þér ein músanna? 15. Kjósið þér heldur að standa fyrir og skipuleggja veizlur, ráðstefnur o.s.frv., en bara að taka þátt i þeim? 16. Viljið þér heldur eiga marga kunningja en fáa vini? 17. Hættið þér oft við að gera hluti vegna þess, að þér eruð hræddar (ur) við að verða yður til skammar? 18. Getið þér nefnt einhverja stóra og mikla breytingu, sem þér hafið gert á útliti yðar á sið- ustu þrem mánuðum? 19. Verðið þér auðveldlega taugaóstyrk (ur) ef þér verðið aðganga ein inn i herbergi, sem er fullt af fólki — eins og t.d. i veizlu? 20. Ef yður væri ailt i einu boð- ið að taka þátt i.óundirbúnum þrætuþætti i sjónvarpi'eða i út- varpi mynduð þér þá segja já? STIGIN FALLA 1. já — 0. nei — i. 2. já — 1, nei — 0 3. já — 0, nei — 1. 4. já — 1, nei — 0. 5. já — 1, nei — 0. 6. já — 0, nei ,— 1. 7. já — 0, nei — 1. 8. já — 0, nei — 1. 9. já — 1, nei — 0. 10. já — 1, nei — 0. 11. já — 0, nei — 1. 12. já — 1, nei — 0. 13. já — 1, nei — 0. 14. já — 0, nei — 1. 15. já — 1, nei — 0. 15. já — 1, nei — 0. 16. já — 1, nei — 0. 17. já — 0, nei — 1. 18. já — 1, nei — 0. 19. já — 0, nei — 1. 20. já *— 1, nei — 0. jseuSio pcj Qnunm jptj iuia efÁu ‘bSjbui 3Aq §o bjSo] -puiujajjs nijpui pcj jnQjaA qi -J!I 9Ai) jsejpun Qnunui jQtj híqj qia sjqui ]ij euioij §o iuú!I05]s jn jn eQij5(s qb ij ui e npuÁaj eQa — (de^s i uejjpi njja^ ‘MI9J jSnuumiQ ðo íqbjs euunnQ bqsj qb ja uin jegacJ ‘uubqjaii 3o uu} -jfnajiis qia jjesnei qijjioas bj0a qb Q!úÁ0jj i,jjes ínna ‘SaimQjai jnpiaij jseupu úpueuuads qjjji 3ofui Qnja jQcj U8 ‘jnQ;ui jAcj L ua ujæj :Bi;s •jejjeðnii esnjdipfq 3o jbqá íuissuXiis eQSuqpaq j;jáj bqj;a 3o júqá pp ‘jnQÁ efqqacj eSajnjaAunej uias ‘J!8Cj ua ‘jb30Iú!Q!0I Qnps jqc} qb ipA pj ja epieq jjuins 3o ‘jeujaánjOAie Q!j.qoAS Qnja JQ3 '’SaiuiQiaidajp qjj ; jSuei pcj ug nuiuiæAiiuies j uqps 3o qijji siujiuiQq iqqa qujq jQdj 31 — L •6US •jsáus 8o JS!J[0A jqe uias ‘oas SmjQAq ‘euuejniq pj jjoqQiA eqjiA So BQæAqpf ejjacj jhbaq Q!jeq jqcJ qb ‘ssaij euSaA jbqá js;aqu i bj8a qb jpueSjjiddn e8ai -jeuues ja QBcj unQÁ qb jsefQaS IHIQJ 8o }5jiqj qb jsefQa§ jnQA • J!Qq8ai!Juiuia3is ; jSapuunAq uinSaiuiQjai ejKajquin qb ssa<j nj e3)!Qi!jæq j(jÁ Qjnq jQcj •uinigjuies i jiuSec} jeSapSæcjQ jajpie QijXa] jqc[ qb 8o nu!uiæA3i -uies i uorj ;ddn Qjpieq Q!ja8 JQ<j QB ‘jSeSjÁqp JIIBAQ QUI QBcJ bqq8 ja<L je Qi3(!Ui jo eQæj qb uin qs jbcJ qb qcJ ssacj up — ;pue -uuads n§Qu uias oas Qnja jqcJ Zl — ei :6úS efSSaAjjJOAq eQa — jQjsdB3(s JO BQ3 ‘3)!JQQJ JO BJ8A efpA QB ssacj pj náu!§!auqi!j Smuia Q(jeq JQcJ ÍJJBS !3(3ia ‘BQQJ QB QJ JZ(3q QifpA jqcJ 8o — um júqá esSnq qb ssacj uq jjo Qqej 8o uinun -jniq jijá uinðuoA (3(3ja qijioa JQ4 eSijsuies jbqá bjba qb b3(jo uias ‘jeSuijjÁiddn jeipsiíui I!J uijacJ jqc| Qnja jbSoa su^h uinC8u!uun3i 8o uinujA jjjáj juiuibjj jeuiuiesis pj jnQÁ bqjba Qe p lAcj Qaui Qijjæq JQ<j JlQc} (QAujef — ja uiqs QBAq euÁaj qb nj U!QqnQ!aj Qnja JQcj jjo jsjjaS 8o — jzjaS JQ uias ‘QBAq jnjaS puQu j Qnja JQ<j Je8acj ef8u!uun3i 8o jbqá ;ú!A euins J!JÁj ipueuuads jo uin uinma II!A pj ja jse8ue8uin qb efsisa -uueui !pueSji(ddn 8o jpueuuads e8ainjjn jujQjq Qnja JQ4 03 — 81 ;6US •QiueA !iHJ!i;a Qaui juunQojs -jnQiu B3(Bj Qe jzaq ejne jsjija juies qs jijæ ua ‘Qeq um e8án3(s jn QjáuaS jiefs jqc( Q;jaS n\' iJijsau 8o suw SaAiBQaui eupnS uuiq jqiJ Qjjaj BQ3 iijæqje 8o iqjo ! Sa|u;Q!aipunq jQd QUJa BQ3 ideqssSeiQj uene e ddn qjSjh jqiJ qb ‘ssacl eu§3A ! pu QB euÁaj efnA jqie uias ‘QjaSuueui ns jaq Qnjg QiuæA jq<( !pue -uuads aAq ‘uin unej Qe jseuioq qb euÁaj qb jeA jeqqo uinuqjai -eSujujnds qoui uujjnSueSHl BQBisjnoiN Þegar þér hafið gefið yöur stig og lagt stigin yðar saman, þá skuluð þér lita á niðurstöð- una. NVWOXin »] »]H Átt þú heima í þessum hópi....eða ekki? A NÆSTA LEÍTI - HÁALEITI HÁALEITISBRAUT 00 U1 _l < (/) U) < > X Háaleitisútibú Samvinnubankans er staðsett miðsvæðis í austur- borginni. GREIÐ AFGREIÐSLA NÆG BÍLASTÆÐI Afgreiðslutími kl. 13-18,30 SAMVINNUBANKINN Háaleitisútibú-Austurveri o Miðvikudagur 20. júní 1973 ■■■■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.