Alþýðublaðið - 20.06.1973, Page 4

Alþýðublaðið - 20.06.1973, Page 4
REYKJAVlK. !ÖKUMENN TEKNIR FYRIR MEINTA ÖLVUN- VIÐ AKSTUR, ARIN 1968 - 1972. Ar. Jan. Febr. Marz. Aprí1. Maí. Júní. Júlí. Agúst. Sept. Okt. Nóv. Des. Samtals 1968 36 36 49 40 50 5° 4o 58 67 53 49 45 573 1969 42 43 46 63 69 37 48 4o 53 36 4o 29 546 1970 74 32 55 48 48 48 61 74 ' 87 78 83 52 740 1971 55 75 73 74 66 54 96 103 71 69 54 42 832 1972 6l 67 75 62 66 53 110 96 115 '\ 105 112 86 1008 HAMARK 1 SEPT. 1972, 115 ÖKUMENN. September er blautasti mánuðurinn Ariö 1972 voru 1888 ökumenn talsins. Er aukningin þvi 13,9%, grunaðir um ölvun við akstur en sem er minni aukning en á milli árið 1971 voru ökumennirnir 1657 áranna 1970 og 1971 en þá var hún Húsmæðraskólinn Laugum S-Þing. starfar i tveimur námstimabilum næsta skólaár. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, simi um Breiðumýri. VÉLSKÓLI ÍSLANDS Umsóknir um skólavist veturinn 1973—1974 verða að hafa borizt skólanum fyrir lok júlimánaðar. Starfræktar verða eftirtaldar deildir: i Reykjavik. Öll fjögur stigin, á Akureyri: 1. og 2. stig, á ísafirði: 1. og 2. stig. t ráði er að stofnsetja deildir á Höfn i Hornafirði og I Ólafsvik, er veiti þá fræðslu, sem þarf til að ljúka 1. stigi vélstjóranáms, ef næg þátttaka fæst. Umsóknir um skólavist i Reykjavík, á Höfn i Hornafirði og i Ólafsvik ber að senda til Vélskóla tslands, pósthólf 5134, Reykjavik. Umsóknir um skólavist á Akureyri ber að senda til Björns Kristinssonar, Hriseyjargötu 20, Akureyri. Umsóknir um skólávist á Isafirði ber að senda til Aage Steinssonar, Seljalandsvegi 16, Isafirði. Umsóknareyðublöð má fá i skrifstofu skólans i Sjómannaskólanum, hjá Vélstjórafélagi tslands, Bárugötu 11, og i Sparisjóði vélstjóra, Hátúni 4a. Inntökuskilyrði eru þessi: 1. stig: a) Að umsækjandi hafi náö 17 ára aldri. b) Að umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eöa hafi likamsgalla, sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. c) Að umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Að umsækjandi hafi náð 18 ára aldri. b) Að umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hlið- stæða menntun. c) Að umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi likamsgalla, sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. d) Að umsækjandi kunni sund. e) Að umsækjandi hafi eitt af þrennu: el) lokið vélstjóranámi 1. stigs, e2) öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu i meðferð véla eða vélaviðgerðum og staðizt sérstakt inntökupróf við skól- ann, e3) lokið eins vetrar námi i verknámsskóla iðnaðar f málmiðnaðargreinum og hlotið a.m .k. 6 mánaða reynslu að auki í meðferð véla eða vélaviðgerðir og enn fremur staðizt sérstakt inntökupróf við skólann. Innritun fer fram 4. og 5. september i sima 23766. Skólinn verður settur laugardaginn 15. september kl. 2 e.h. Kennsla hefst þriðjudaginn 18. september kl. 8 f.h. Skólastjóri. 19,2%. Af þessum 1888 málum voru 8,6% felld niður, vegna þess að við blóðrannsókn náði alkóhól- magn i blóði ökumannanna ekki þvi lágmarki, er þarf til að við- komandi verði kærður. Flestir voru ökumennirnir teknir af lög- reglunni i Reykjavik eða 1.008, næstflestir i Hafnarfirði, Gull- bringu og Kjósarsýslu, 155 öku- menn og á Keflavikurflugvelli 137 ökumenn. Flestir ökumenn voru teknir i ágústmánuði, samtals 210 ökumenn en fæstir i janúar eða 115 ökumenn. 53,4% þeirra ökumanna, sem teknirvorugrunaðirum ölvun við akstur árið 1972, voru teknir af lögreglunni i Reykjavik þar af 69 ökumenn utan lögsagnar- umdæmisins þ.e. af lögreglu- mönnum i þjóðvegaeftirliti. Flestir voru teknir i september- mánuði eða 115 ökumenn og fæstir i júnimánuði, 53 ökumenn. I 3,5% umferðaróhappa, sem urðu i Reykjavik árið 1972, var um ölvun við akstur að ræða. I umferðarlögunum er tekið fram, að sé vinandamagn i blóði ökumanns 0,50 — l,20%o, eða sé ökumaður undir áhrifum áfengis þrátt fyrir að vínandamagn sé minna, þá geti sá ökumaður ekki stjórnað ökutæki örugglega. Sá sem þannig er ástatt um, má þvi ekki aka eða reyna að aka vélknúnu ökutæki. Reynist áfengismagn ökumannsins vera á svökölluðum neðri mörkum (0,5 — 1,20 %o) er refsing i formi fésektar og er heimilt að ljúka máli með sátt og ökuleyfis- sviptingu sem algengust er 3-8 mánuðir. Um leið og brotið er komið á alvarlegra stig (alkóhól- magnið er yfir l,20%o) breytist málsmeðferð þannig, að ekki er heimilt að ákvarða ökuleyfis- sviptingu skemur en 1 ár. Refsi- mál skal höfða á hendur öku- manni og dómur verður ávallt i formi varðhalds, þó að visu sé tíðkað að breyta varðhaldsdómi með náðun i fésekt samkvæmt beiðni viðkomandi. Itrekað brot leiðir alltaf til varðhaldsrefsingar og þá skal svipta ökuleyfi ævi- langt. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiCsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 UR Uli SKARI Gl’.IPIR KCRNF.LÍUS JONSSON SKOLAVOROUSI/(j 8 BANKASIR4 116 <-»IH->88ie000 - ÓK Urt EN\ N TE KN I R r / "j " ff • i Á::: ME irt ta O LV UN V T 0 A K S TU i -4 1 96 6 19 7 2 - ■ iHj - .... -• L— -1 &OC 3 — — ... ;. .. /QOO h- r ”~1 1 ffoo ■ T 1» A • REÍ <TA'y f700 Í££Z /600 /ttn y-teo /HOO f200 ffoo ÍM2. fOOO 1000 9*4- : 4iii: vpo ... fioo 7*0 100 6co tro7 ÖKUMENN TEKNIR FYRIR MEINTA ÖLVUN VIÐ AKSTUR. 1972 1971 Reykjavík 939 832 Þjóðvegaeftlrllt 56 Akranes 22 33 Isafjörður + sýslur 23 29 Sauðárkrókur + Skagafjarðarsýsla 12 9 Siglufjöröur 5 4 ölafsfjörður 1 2 Akureyrl + Eyjafjarðarsýsla 123 92 Húsavík + Þingeyjarsýslur 11 22 Seyðisfjörður + N-Múlasýsla 18 9 Neskaupstaður 6 6 VesttíJOnnaeyjar 28 29 Keflavík 77 32 Keflavíkurflugvöllur 137 145 Hafnarfjörður + Gullbringu- og Kjósarsýsla 155 119 Kópavogur 109 86 Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 11 13 Snæfellsnes- og Hnappadaissýsla 25 15 Dalasýsla 7 9 Barðastrandasýsla 8 17 Strandasýsla 0 0 Hónavatnssýsla 21 28 Suður-Múlasýsla 6 4 Bolungarvík 2 1 Skaftafellssýsla 14 19 Rangárvallasýsla 9 16 Arnessýsla 63 86 Samtals 1888 1657 Fjölgun í % Fjölgun í % frá 1970 - 71 13.9* 19.2# o Miðvikudagur 20. júni 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.