Alþýðublaðið - 20.06.1973, Page 6

Alþýðublaðið - 20.06.1973, Page 6
örlagaríkt stcfnumót i London: ilin 27 ára gamla Gale Ann Benson féll flöt fyrir hinum glæsilega Abdul Malik. Ferðinni til paradísar lauk með dauðanum lin fagra, ríka enska stúika féil fyrir hinum glæsilega, sóibrúna milljónera frá Trinidad. Hún yfirgaf eiginmann og fjöl ar eilífu sælu. Fjórtán mánuðum siðar fannst hún hálshöggvin. i • • • • Komdu með mér til para- disar. Ég elska þig...! Þetta voru þau hin hrifandi orð, sem hvislað var i eyru hinnar 27 ára gömlu Gale Ann Benson við hljómfall danslaga- tónlistar. Maðurinn, sem hvislaði, var glæsilegur, sól- brenndur milljóneri Abdul Malik að nafni. Hann var frá Trinidad, en á það land má á- reiðanlega lita sem það, er einna næst kemst paradis á jörðu hér. Fólk heldur e.t.v., að þetta eigi aðeins heima i skáldsögum. En svo er ekki — vegna þess, að atburður þessi var upphaf morðs og hann átti sér svo sannarlega stoð i raunveruleik- anum. Hinn glæsilegi, sólbrenndi milljóneri hélt áfram að hvisla i eyru stúlkunnar: — Já, komdu»með til para- disar. Við skulum búa þar i fag- urri höll, við skulum leika okkur þar i dásamlegum garði með blómum, sem aldrei fölna. Sólin skal ávallt skina á okkur og ef það er ekki nóg, þá skal ég hlaða á þig gullinu og gefa þér allt, sem löngun þin stendur til...! Gaie Ann Benson var gáfuð og gift rikuni manni. En hún stóðst ekki ásókn Maliks. Hún yfirgaf allt og ferðaðist með honum til paradisar — og dauðans. Adolphus Parmassar — myrti samkvæmt skipun og fyrir pen- inga. Edward Chadee (til vinstri) — smyglari, glæpamaður og morð- ingi. Hljómsveitin NATTÚBA, sem lengi hefur verið i fremstu röð islen/.kra rock- hljómsveita, er nú sennilega að renna sitt skeið á enda. Karl Sighvats- son hélt utan fyrir hálfum mánuði i ókunnum erinda- gjörðum og skildi orgelstólinn eftir auðan. Að sögn Sigurðar Arnasonar munu þeir að öll- um likindum ha'tta, a.m.k. hætta að nota Náttúrunafnið, og verður örugglega stofnuð ný hljómsveit upp úr leifun- um. Þessi breyting á högum Náttúru, er mjög likleg til að koma af stað róttækari breyt- ingum í islenzka poppheimin- um. Það færi þá eftir þvi hvort að Náttúru-menn taki meðlimi úr öðrum hljóm- sveitum, eða hvort þeir færu ENGLAND SEE MY BABY JIVE, Wizzard Harvest CAN THE CAN, Suzie Quatro RAK ONE AND ONE IS ONE, Medicine Head Polydor AND I LOVE YOU SO, Perry Como RCA RUBBER BULLETS, 10 C.C. UK ALBATROSS, Fleetwood Mac CBS you'are THE SUNSHINE of NIY LIFE, Stevie Wonder Tamla Motown HELL RAISER, Sweet RCA TIE A YELLOW RIBBON, Dawn Bell WALKING IN THE RAIN, Partridge Family Bell STUCK IN THE MIDDLE WITH YOU, Stealers Wheel BROKEN DOWN ANGEL, Nazareth WALK ON THE WILD SIDE, Lou Reed ALSO SPRACH ZARATHUSTRA (2001) YOU WANT IT YOU GOT IT, Detroit Emeralds COULD IT BE l'M FALLING IN LOVE, Detroit Spinners GIVE ME LOVE (GIVE ME PEACE ON EARTH), Geoige .Harrison ARMED 8« EXTREMELY DANGEROUS, First Choice WELCOME HOME, Peters & Lee HELLO HELLO l'M BACK AGAIN, Gary Glitter SWEET ILLUSION, Junior Campbell FRANKENSTEIN, Edgar Winter Group POLK SALAD ANNIE, Elvis Presley GIVING IT ALL AWAY, Roger Daltrey SNOOPY VERSUS THE RED BARON, Hot Shots Mooncrest WONDERFUL DREAM, Anne Marie David Epic NO MORE MR. NICE GUY, Alice Cooper Warner Bros DRIVE-IN SATURDAY, David Bowie RCA MEAN GIRL, Status Quo Pye STANDING ON THE INSIDE, Neil Sedaka MGM Supplied by: British Market Research Bureau/Music Week. 1 1 2 2 3 4 4 3 5 13 6 17 7 7 8 5 9 6 10 14 11 20 12 9 13 10 14 8 15 12 16 1 1 17 38 18 22 19 26 20 15 21 35 22 33 23 27 24 16 25 39 26 19 27 23 28 21 29 25 30 45 A& M Mooncrest RCA Deodato CTI Westbound Atlantic Apple Bell Philips Bell Deram Epic RCA Track sitt i hvora áttina. NATTÚRA lék nú um hclgina i Bolungar- vik, cn ekki voru fleiri dans- leikir áætlaðir. MAGNÚS KJARTANSSON heldur til Knglands 2, júli n.k. til að taka upp sina fyrstu breiðskifu. A henni ciga að vcra 12 lög, sem öll eru eftir hann. Gömlu félagarnir úr Júdasi, Vignir Bergmann, Finnbogi Kjartansson og Hróflur Gunnarsson, leika undir, en ekki verða ráðnir neinir aukahljóðfæraleikarar. Platan á að koma á jólamark- aðinn, en útgefandi er fjár- sterkur einstaklingur i Kefla- vik. Það er því eins nú og oft áður, að Keflvikingar eru af- kastamestir i islenzka popp- heiminum. og hafa gert mest fyrir Isl. popptónlist, að öðr- um byggðarlögum ólöstuðum. Og Magnús lætur ekki þar við sitja að leika inn á breiðskifu, heldur mun hann taka upp lagiö „MY FRIEND AND I” i ORANGE-stúdióinu, og mun það fyrirtæki gefa lagið út i Englandi, og er ætlunin að auglýsa það vel og koma þvi inn á enska vinsælda-Jistann. Það væri óskandi að það tæk- ist og að islendingar fái loks- ins lag á þann fræga lista. En Magnús er ekki sá eini, sem er með plötu I undirbúningi. Annar ungur Keflvikingur, INGVI STEINN, hefur nýlega lokið að hljóðrita breiðskifu, og er Sigurður Garðarsson nú í London að ganga frá pressun hennar. Þessi plata var tekin upp i Stapanum og eru margir þekktir tónlistarmenn með Ingva Steini þar, má þar nefna Jonna, Adda og Bjögga úr Brimkló, Magnús og Jó- hann, Karl Sighvatsson o.fl. öll lögin eru eftir Ingva Stein, og má búast við að hún verði nokkuð góð. GINGER BAKER trommuleik- ari er nýkominn til London frá Nigeriu, þar sem hann hefur dvalið i sex mánuði og unnið við stúdió, sem hann á þar. Hann hafði meðferðis fjölmargar upptökur, sem hann hefur framleitt. Hann opnaði þetta stúdíó I febrúar s.l. og er það hið fyrsta sinnar tegundar i Afriku. GINGER er mjög hress yfir árangrin- um og tónlistinni sem þar er rikjandi, og iðar hann i skinn- inu að komast aftur til Niger- iu. m AMERIKA '1 1 MY LOVE, Paul McCartney & Wings Apple 2 3 FRANKENSTEIN, Edgar Winter Group Epic 3 4 PILLOW TALK, Sylvia Vibration 4 2 DANIEL, Elton John MCA 5 10 PLAYGROUND IN MY MIND, Clint Holmes Epic 6 7 l'M GONNA LOVE YOU JUST A LITTLE MORE, Barry White 20th Century 7 5 TIE A YELLOW RIBBON ROUND THE OLD OAK TREE, Dawn Bell 8 6 YOU APE THE SUNSHINE OF MY LIFE, Stevie ider Tamla Motown 9 9 HOCUS POCUS, Focus Sire 10 22 LONG TRAIN RUNNING, Doobie Brothers Warner 11 16 RIGHT PLACE, WRONG TIME, Dr John Atco 12 1 1 DRIFT AWAY, Dobie Gray Decca 13 14 GIVE ME LOVE (GIVE ME PEACE ON EARTH), George Harrison Apple 14 19 WILL IT GO ROUND IN CIRCLES, Billy Preston A&M 15 24 ONE OF A KIND (LOVE AFFAIR), Spinners Atiantic 16 24 WILD FLOWER, Skylark Capitol 17 28 KODACHROME, Paul Simon Columbia 18 25 STUCK IN THE MIDDLE WITH YOU, Steelers Wheel A&M 19 — SHAMBALA, Three Dog Night Daniel Moore 20 18 l'M DOING FINE NOW, New York City Chelsea 21 17 STEAMROLLER BLUES/FOOL, Elvis Presley RCA 22 12 REELING IN THE YEARS, Steely Dan ABC 23 23 THE NIGHT THE LIGHTS WENT OUT IN GEORGIA, Vicki Lawrence Bell 24 8 LITTLE WILLY, The Sweet, Bell 25 26 THE RIGHT THING TO DO, Carly Simon Elektra 26 — BAD, BAD LEROY BROWN, Jim Croce ABC 27 30 THINKING OF YOU, Loggins & Messina Columbia 28 21 LEAVING ME, Independents Wand 29 27 FUNKY WORM, Ohio Players Westbound 30 — NATURAL HIGH, Bloodstone London Supplied by: BILLBOARD Miðvikudagur 20. júní 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.