Alþýðublaðið - 20.06.1973, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 20.06.1973, Qupperneq 8
ER A LEIKHÚSIN ?ÞJOÐLEIKHUSIÐ Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Kabarett sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sjö stelpur sýning laugardag kl. 20. Siöasta sinn. Miðasala 13.15 - til 20. Simi 11200. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUK' Flö á skinni i kvöld, uppselt. F'immtudag kl. 20,30, uppselt. Föstudag kl. 20,30, uppselt. Laugardag kl. 20,30, uppselt. Sunnudag kl. 15,00. Siðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. Endursýnd kl. 5, 7, og 9. Itönnuð börnum innan 16 ára. BÍÓIN HASKÓLABÍQ simi 22.40 i strætó On the Buses Sprenghlægileg litmynd með beztu einkennum brezkra gamanmynda Leikstjóri: llarry Hooth Aðalhlutverk: Heg Varney, Doris llare. Michael Hobbins. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það er hollt að hlæja. HAFNARBÍO siiuiiöiiT Mjög spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd, i ekta Bonnie og Clyde stil um mannrán og bardaga milli bófaflokka, byggð á sögu eftir Janes Hadlev Chase. Kim Darby, Scott Wilson, Connie Stevens. Leikstjórn: Robert Aldrich. Islenzkur texti Bönnuð innan 16 ára, Sýnd Kl. 5, 9 og 11.20 LAUGARASBÍÓ simi 12075 CLINT EASTWOOD SHIRLEY maclaine TWO MULES FOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vél gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision Isl. texti. Endursýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. TÖNABÍÖ Simi 3IIK2 Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill. Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára tslenzkur texti. STJðRNUBÍÓ Simi .9936 Gullrániö The Wrecking Grew ISLENZKUR TEXTI amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Phil Karlsen. Aðalhlutverk: Dean Martin, Elke Sommer, Sharon Tate. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KlÍPAVOGSBÍÓ Simi ..9x5 Hættuleg kona tslenzkur texti Hressileg og spennandi litmynd um eiturlyfjasmygl i Miðjarðar- hafi. Leikstjóri Frederic Goody. Aðalhlutverk: Patsy Ann Noble, Mark Burne, Shawn Curry. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Sigurður Eyþórsson sýnir um þessar mundir 24 myndir i Galleri Grjótaþorpi. Sjö myndanna eru málverk, en hitt teikningar af fólki. Mest er um teikningar af leikurum, en Sigurður er sviðsmaður i Iðnó og hefur þvi gott tækifæri til að „stúdera” þá. Sigurður lauk námi frá Myndlista- og hand- iðaskólanum árið 1971. ÚTVARPIÐ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dabl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorbergs les sögu sina um „Bettu borgar- barn” (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Kirkjutónlist eftir Bach kl. 10.25: Helmut Walcha leikur Fjóra dúetta á Silbermann- orgelið i Saint-Pierre-le-Juene kirkjunni i Strassborg. / Janet Baker og Ambrosiusar kórinn flytja kantötu nr. 169 „Gott soll allein mein Herze haben”. Fréttir kl. 11.00. Morguntón- leikar: Norræn tónlist: Blásarakvintettinn í Filadelfiu leikur Kvintett op. 43 eftir Carl Nielsen / Filharmóniusveitin i Stokkhólmi leikur Serenötu i F- dúr op. 31 eftir Wilhelm Sten- hammár: Rafael Kubelik stjþ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Feröafélagsferöir Miðvikudagskvöld kl. 20. Bláfjallahellar, verð kr. 300,00 Fimmtudagskvöld kl. 20 Sóistöðuferð á Kerhólakamb verð: kr. 300,00 Föstudagskvöld kl. 20 Þórsmörk Landmannalaugar — Veiðivötn Eiriksjökull Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands, öldugötu 3. Simar: 19533 og 11798 SJÓNVARP KL. 20.30 Strax eftir fréttir, veðurfréttir og auglýsingar I kvöld er á dag- skrá sjónvarpsins ein af hinum frábæru myndum úr mynda- flokknum Mannslikaminn, og fjallar þessi þáttur um likam- lega hreysti. Ekki vitum við nánar um efni þáttarins, en það upplýstist klukkan 20.30, svo það er algjör óþarfi. Myndin hér til hliðar er raunar ekki úr þessum þætti, — en um hvað ber góður fótbolta- maður betra vitni en einmitt likamlega hreysti? Þessvegna fær þessi mynd að fljóta með. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Dala- skáld” eftir Þorstein Magnús- son frá Gilhaga Indriði G. Þorsteinsson les (3) 15.00 Miðdegistónleikar: isienzk tónlist a. Forleikur og tvöföld fúga yfir nafnið BACH fyrir ■ einleiksfiðlu eftir Þórarin Jóns- son. Björn ólafsson leikur. b. Tvö sönglög eftir Þórarin Jónsson. Guðmundur Jónsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikurá pianó. c. Fornir dansar eftir Jón Asgeirsson. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur: Páll P. Pálsson stj. d. Hugleiðing um gamlar stemmur eftir Jór- unni Viðar. Höfundur leikur. e. Lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Björgvin Buðmundsson og Þórarin Guðmundsson. Kristinn Hallsson syngur, Fritz Weisshappel leikur á pianó 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lina. Umsjónarmenn: Einar Karl Haraldsson og Vil- helm G. Kristinsson. 20.00 „Vakna, Sions verðir kalla" Kóralfantasia fyrir orgel eftir Max Reger. Abel Rodrigues Loretto leikur á orgel Frikirkjunnar i Reykja- vik. 20.20 Sumarvaka a. Daglegt lif í Arnkötludal Jón frá Pálmholti flytur frasöguþátt. b. Þrjú kvæði. Höfundurinn, Arni Helgason fra Stykkishólmi flytur. c. Sænautið frá Loft- stöðum Jón Gislason post- fulltrúi segir frá. d. Kórsöngur Þjóöleikhúskórinn syngur islenzk lög: Cari Billich stjórnar og leikur á pianó. 21.30 útvarpssagan: „Jómfrúin og tatarinn” eftir D.H. Lawrence Þýðandinn, Anna Björg Halldórsdóttir les (4) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Eyjapistill 22.30 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál i umsjá Kára Jónassonar. 22.45 Nútimatónlist Konsert fyrir sitar og hljómsveit eftir Ravi Shankar. Halldor Haraldsson sér um þáttinn. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrarlok. SJONVARPIÐ Reykjavík 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Mannslikaminn 9. þáttur. Sjúkdómar og hreysti. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 20.15 Þotufólkið. Lóðabrask Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 21.10 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.35 Blóðug hefnd Júgóslavnesk kvikmynd um hryðjuverk þýzkra nazista á striðsárunum. Myndin sýnir hvernig júgó- slavneskt þorp var lagt i eyði og ibúar þess, átta eða niu þús- und að tölu, myrtir i hefndar- skyni fyrir fallna Þjóðverja. Sérstaklega skal á það bent, að þessi mynd er ekki við hæfi barna. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.30 Dagskrárlok Keflavík 14.55 Dagskráin 15.00 Fréttir 15.05 Green Acres. (Gamanþátt- ur). 15.30 Æviatriði: Louise Tracy. 16,00 Kvikmynd: Flaming Star (1960). Aðalhlutverk: Elvis Prestley, Dolores Del Rio og John Mclntire. Um Indiána- uppreisn þar sem ungur hálf- Indiáni verður að ákveða með hvorum aðilanum hann á að standa. 17.30 Peter Gunn (leynilögreglu- þáttur). 18.05 Herbergi 222 (myndaflokk- ur um skólahald). 18.30 Fréttir. 19.00 Dýrarikið. 19.30 Laredo (myndaflokkur úr Villta Vestrinu). 20.30 Skemmtiþáttur Dean Martin. 21.30 Silfur dollar (fræðslumynd um silfurvinnslu á frumbýlis- árum USA). 22.00 Gunsmoke (myndafiokkur úr Villta Vestrinu). 22.55 Helgistund. 23.00 Fréttir og veðurfregnir. 23.05 Umræðuþáttur Dick Cavett. KRÍLIÐ Topp /nfu- I 5 0R6 GLUFfí 5* sr S£* AfT-r FifíáuR. flokk fíR í 7T&PI R£VN 2r SfíP EFL/ tónn tónu LFmup KNfífíp r S uöfíR 5 K66 'oV/ÍCj /N TfíLfí Duft FLJÓT ÚT ZÆ6 UR TnuTEbt l fíF STfíÐ l mÐi< ~0 o Miðvikudagur 20. júní 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.