Alþýðublaðið - 20.06.1973, Síða 9
ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR
OVÆNT STEFNA I ANNARI DEILD
ÖLL TOPPLIÐIN
TðPUDU STIGUM
Keppnin i II. deild tók nokkuö
óvænta stefnu um helgina þegar
öll toppliðin töpuðu stigum. Við
höfum áður sagt frá óvæntu tapi
Vikings fyrir Haukum og
Haukarnir voru aftur á ferðinni á
ERLENDUR
VANN
BEZTA
AFREKIÐ
Erlendur Valdimars-
son vann bezta afrek 17.
júni mótsins. Hann kast-
aði kringlunni 55.10 m.
Erlendur náði einnig
góðum árangri í kúlu-
varpi, kastaði 17,07 m.
en varð að láta í minni
pokann fyrir Hreini
Halldórssyni sem sigr-
aði, 17,13 m.
laugardaginn er þeir gerðu jafn-
tefli við FH 0-0. Þannig hafa
„óskabörn Hafnarf jarðar” FH
tapað þremur stigum á
skömmum tima á meðan
Haukarnir hafa krækt sér i þrjú
stig á enn skemmri tima.
Armenningar gerðu jafntefli
við Völsunga á gamla Melavell-
inum á laugardaginn. Viggó
Sigurðsson kom Armanni yfir en
Hreinn Elliðason jafnaði metin
fyrir norðanmenn. Hreinn hefur
skorað i öllum leikjum sinum i
deildinni og er markahæstur.
Fjörugasti leikur helgarinnar 'i
II. deildinni var leikinn á Nes-
kaupstað þar sem nafnarnir
Þróttur NK. og Þróttur Rvk.
mættust. 1 hinu mesta bróðerni
skiptu liðin með sér stigunum,
jafntefli varð 3-3.
STAÐAN: ——
Staðan i II. deild eftir helgarleikina er þessi:
Þróttur Rvk. 3 2 1 0 12-6 5
Völsungar 4 2 1 1 11-10 5
Vikingur 3 2 0 1 9-3 4
Ármann 4 1 2 1 6-4 4
Haukar 4 1 2 1 6-6 4
FH 3 1 1 1 6-5 3
Selfoss 3 1 0 2 2-10 2
Þróttur Nk. 4 0 1 3 6-14 1
Markahæstir:
Hrefnh Elliðason,Völsungum 7
Aðalsteinn örnólfsson, Þrótti Rvik. 6
Stefán Halldórsson, Vikingi 4
Þórður Hilmarsson, Þrótti Rvik. 3
LANDSLIÐIÐ VANN 4:2
Jafntefli
sennilega
réttlátust
úrslit!
Hinir fjölmörgu áhorfendur
sem lögðu leið sina á Laugardals-
völlinn i fyrrakvöld fengu hina
ágætustu skemmtun, mörg mörk
og skemmtileg augnablik við
bæði mörkin. Þó voru mistökin i
leik beggja liða of mörg svo góðu
hófi gegni um landsliðin tvö sem
þarna áttust við: Landsliðið 4 —
UL.liðið 2 urðu siðan úrslit
leiksins.
Það voru einkum fjórir leik-
menn sem veittu áhorfendum
mestu skemmtunina, Matthias
Hallgrimsson og Guðgeir Leifs-
son i landsliðinu og Asgeir Sigur-
vinsson og Arsæll Sveinsson i
UL.liðinu.
Matthias var maðurinn á bak
við sigur landsliðsins og skoraði
hann 3 mörk en Marteinn Geirs-
son 1 mark. Ottó Guðmundsson
skoraði fyrra mark UL. en Asgeir
Sigurvinsson hið siðara mjög
glæsilega.
Leikurinn var nokkuð jafn og
jafntefli hefði sennilega verið
réttlát úrslit, en UL. varð á
nokkur slæm varnarmistök á
fyrsta korterinu og fékk þá á sig
tvömörk. Staðan var 3-2 i hálfleik
og átti UL. mörg gullin tækifæri
til að jafna i s.h. m.a. mistókst
Stefáni Halldórssyni tvivegis
fyrir opnu marki.
BRAZZARNIR KOMA EKKI
Nú er útséð meö það, að
heimsmeistarararnir í knatt-
spyrnu, Brazilia, koma ekki til
tslaiuls I bráð að minnsta kosti.
Samkv. fréttatilkynningu frá
KSt er astæðan fyrir þvi sú, að
4 leikmenn liðsins eru meiddir
eftir Evrópuferðina og þvi geti
ekki orðið af lslandsferð að
þessu sinni. Hinsvegar segjast
þeir vera reiðubúnir að athuga
með að senda braziliskt knatt-
spyrnulið til tslands siðar á
þessu ári, þannig aö ekki er öll
von úti enn.
Ef þessi ástæða sem tilgreind
er, er rétt, verður þetta að kall-
ast brandari ársins. Sjálfir
heimsmeistararnir treysta sér
ekki I leik við landslið Islands
vegna þess að 4 leikmenn eru
meiddir! Er þetta ekki mikill
álitsauki fyrir Islenzka knatt-
spyrnu?
M Í LILJA SETTI ÍSLANDSMET
Lilja Guðmundsdóttir sá til
þess að a.m.k. eitt íslandsmet var
sett á 17. júni mótinu. Lilja náði
þeim merka áfanga að vera fyrst
Ólafur Sigurvinsson bakvörður
IBV og landsliðsins meiddist
snemma i leiknum við IBK um
helgina og kom siðar i ljós að
hann var fingurbrotinn á þumal-
fingri. Ólafur gengur nú með
hendina i gipsi og verður frá
keppni I 2-3 vikur að þvi hann
tjáði síðunni. ólafur sagðist þó
ætla að æfa fullum fetum „þótt ég
kvenna til þess að rjúfa 60.0 sek.
múrinn í 400 m. hlaupinu. Hún
háði mjög harða keppni við met-
hafann Ingunni Einarsdóttur og
verði að burðast með þennan
gipshlunk á hendinni”.
Markvörður IBV, Páll Pálma-
son, meiddist einnig i þessum leik
og verður eitthvað frá keppni, en
ekki vissi Páll þó hversu alvarleg
meiðslin voru þegar við ræddum
við hann, þar sem hann beið eftir
að komast að hjá sérfræðingi.
sigraði á góðum endaspretti á 59,3
sek. en gamla metið var 60.1 sek.
OLAFUR FINGURBROTINN > *
-^HANN
VAKTI ATHYGLI
Friðrik Þór óskarsson var
sá sem mesta athygli vakti á
þjóöhátiðarmótinu I frjálsum
iþróttum s.l. sunnudag. Þessi
geöþekki ungi piltur úr 1R sem
fyrr ;um daginn hafði sett upp
hvitu stúdentshúfuna, stökk
15,13 m. i þristökkinu. Þetta er
þriðja bezta afreklslendings i
greininni. tslandsmet Vil-
hjálms Einarssonar frá 1960
er 16.70 m. en Karl Stefánsson
hefur stokkið 15.16 m.
Miðvikudagur 20. júní 1973
o