Alþýðublaðið - 23.06.1973, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1973, Blaðsíða 3
Þeir lán Keflavik: Þús.kr. 304. Sigurður Sigurbjörnsson: Lán v/endurbóta á t/b Snarfara GK—72.. 25 305. Ingólfur R. Halldórsson: Lán v/endurbóta á m/b Svani KE—90 ... 300 306. Sveinn Vilbergsson: Lán v/endurbóta á m/b Sæ- borgu KE—102... 300 307. Hraðfrystihús Keflavikur h.f.: Lán v/kaupa á skut- togara frá Spáni 5% . 5.250 308. Karl borsteinsson: Lán v/endurbóta á m/b Snorra KE—131......... 300 309. Halldór Lárusson: Lán til kaupa á m/b Andvara RE—101......... 220 310. Eirikur Eyfjörð Þórarins- son: Lán v/endurb. á m/b VísiEA—712...... 60 311. Hólmi h.f.: Lán v/nýsmiði 27,60m. M.L. fiskibáts 5%............... 2.090 Lán v/nýsmiði 27,60 m. M.L. fiskibáts 10% .. 4.180 312. Benedikt Guðmundsson: Lánv/nýsm. 11 lesta fiski- báts 5%........ 230 Lán v/nýsm. 11 lesta fiski- báts 10%.........460 313. HákonÞorvaldsson: Lán v/endurbóta á m/b Haf- borgu KE—54.... 200 314. Sigurður Brynjólfsson: Lán v/endurbóta á m/b Sigur- björgu KE—14... 300 315. Brynjólfur HÚFÚ3 Lán v/kaupa á m/b Skirni AK—12.......... 480 316. Jón Sæmundsson: Lán v/endurbyggingar m/b Þorgrims KE—81 ... 1.200 317. Jón K. Sigurðsson: Lán v/nýsm. 18 lesta fiskibáts 5%............. 540 318. Einar Pálmason: Lán v/endurbóta á m/b SnævariKE—19 .. 300 Ytri-Njarðvik: Þús.kr. 319.Ingi Gunnarsson: Lán v/endurbóta á m/b Freyju GK—364 ............. 300 320. Jóhann Þórlindsson: Lán v/endurbóta á m/b Haf- borguGK—90...... 300 321. Sæmundur Hinriksson: Lán v/endurbóta á m/b Kristinu GK—81 . 300 322. Garðar Magnússon: Lán v/kaupa á m/b Báru SU—526 ......... 725 323. Jóhann Þórlindsson: Lán v/nýsm. 50 lesta fiskibáts 5%.............. 740 Lán v/nýsm. 50 lesta fiski- báts 10%...... 1.480 Ilafnarfjöröur Þús.kr. 324. Indriði Kristinsson: Lán v/nýsm. 11 lesta fiskibáts 5%............... 195 Lán v/nýsm. 11 lesta fiski- báts 10%......... 390 325. Portland h.f.: Lán v/kaupa á skuttogara frá Spáni 5%................. 5.250 326. Ölafur Gestsson: Lán v/kaupa á m/b Helga tS—97............. 50 327. Haraldur Gislason: Lán v/endurbóta á m/b Tinda- stóli GK—8 . . .. 300 328. Grétar Pálsson: Lán v/nýsm. 11 lesta fiskibáts 5%............... 245 Lán v/nýsm. 11 lesta fiski- báts 10%............. 490 329. Skipasmiðastöðin Dröfn h.f.: Lán v/nýsm. 35 lesta fiskibáts 5%..... 700 Lán v/nýsm. 35 lesta fiski- báts 10%........... 1.400 Flugstöðin flytur Hver einasti Reykvikingur gæti flogið i rúman klukkutima hjá Flugstöðinni h/f á Reykja- vikurflugvelli á ári, miðað við það, sem félagið flýgur, þvi flugtimarnir á siðasta ári voru um 80 þúsund, og farkostur fé- iagsins tekur 32 i farþegasæti. Félagið á nú orðið 10 flugvél- ar, og sú tiunda bættist i hópinn i gær, um leið og fyrirtækið flutti i nýtt húsnæði, sem Flugþjón- ustan hafði áður en Flugþjón- ustan hefur nú breytt rekstrar- formi sinu yfir i þjónustustöð fyrir ferjuflugmenn. Nýjasta vélin er C—150 flug- vél ætluð til kennsluflugs, en fyrir á félagið fimm eins hreyf- ils vélar, og. fjórar tveggja hreyfla, sem aöallega fást við leigu- og útsýnisflug. Eftir sem áður mun kennslu- flug stöðvarinnar vera rekið frá gamla flugturninum, en öll al- menn afgreiðsla verður i hinum nýju húsakynnum. AUSTURVÚLLUR GIRTUR AF Á næstunni verður reist girðing utan um hluta Austurvallar, eða þann hluta hans, sem mest verð- ur fyrir átroðningi af völd- um gesta í veitingahúsinu Sigtúni, að því er Hafliði Jónsson garðyrk justjóri Reykjavíkurborgar tjáði blaðinu í gær. „Ég verð þvi miður að beygja mig fyrir þeirri staðreynd,- að æskulýður borgarinnar eyðileggur gróðurinn á Austurvelli, þannig að völlurinn er hreint svað á kaf la, og ef á að takast að halda honum Sendiráðstakan búið mál Námsmennirnir sem veturinn 1969—1970 hertóku sendiráð Is- lands i Stokkhólmi og ráku starfs- fólk út á götu, veröa ekki sóttir til saka fyrir hertökuna. Baldur Möller, ráðuneytisstjóri i dóms- málaráðuneytinu sagði i viðtali við blaðið, að ákveðið hafi verið að fella málið niður. A sinum tima var sérstakur setusaksóknari settur i málið, þar sem þáverandi saksóknari var tengdur einum af starfsmönnum sendiráðsins. Rannsókn málsins dróst mjög á langinn, þar sem erfitt reyndist að ná til margra aðila málsins til yfirheyrslna vegna langdvalar þeirra erlendis. Siðan liðu árin, og nú hefur málið sem sagt verið fellt niður. ,,Af ákæruvaldsins hálfu hefur verið tekin sú ákvörðun að ljúka málinu, þar sem brotin eru ekki þannig vaxin, að halda beri mál- inu áfram þégar svo langur timi er um iiðinn”, sagði Baldur Möll- er i viðtali við blaðið i gær. Þá spurðum við ráðuneytis- stjórann hver væri hin almenna regla um fyrningu mála sem þessa, og sagöi hann ákvörðun um slikt vera matsatriði dómara Venjulegast fyrnast sakamál eft- ir 2 til 5 ár og þá eftir þvi hversu alvarleg brotin eru. Sum brot fyrnast aldrei, þ.e.a.s. þau brot sem alvarlegust eru talin. Vildi Baldur ekki segja til um, hvar mál sem hertaka sendiráðs- ins i Stokkhólmi félli inn i regl- una um fyrningu; þar þyrfti til að koma mat dómara. viö er nauðsynlegt að girða hann, að minnsta kosti á meðan þarna er veitinga- hús", sagði Hafliði. Hafliði benti á sem dæmi um umgengnina, að hann hafi látið hreinsa Austur- völl rækilega að kvöldi 16. júní, en að morgni þess 18. haf i menn tlnt upp tvo poka af glerflöskum auk annars rusls. o Laugardagur 23. júni 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.