Alþýðublaðið - 23.06.1973, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.06.1973, Blaðsíða 8
^ V JJ11 Jf * 1 ! LEIKHÚSIN í«; ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sjö stelpur sýning laugardag kl. 20. Síöasta sinn. Kabarett sýning sunnudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Kabarett sýning fimmtudag kl. 20 Aðeins örfáar sýningar eftir. Miðasala 13.15 - til 20. Simi 11200. EIKFÉIAG YKJAYÍKUR’ m&k IKUKfS Fló á skinni f kvöld, uppselt. Sunnudag kl. 15,00, uppselt. Síðustu sýningar á leikárinu. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. BIOIN HASKOLABIO s,„,i í strætó On the Buses Sprenghlægileg litmynd með beztu einkennum brezkra gamanmynda Leikstjóri: Harry Booth Aðalhlutverk: Kcg Varney, Doris Hare, Michael Kobbins. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það er hollt að hlæja. HAFNARBÍÚ Simi 161-14 Rakkarnir ABC PICIURES C0RP presents DUSTIN HOFFMAIU mSAMPECKINPAHS II Mjög spennandi, vel gerð, og sér- lega vel leikin ný bandarisk lit- mynd, um mann sem vill fá að lifa i friði, en neyðist til að snúast til varnar gegn hrottaskap öfund- ar og haturs. Aðalhlutverk leikur einn vinsælasti leikari hvita tjaldsins i dag Dustin Hoffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9, og 11,15. SAFNAST ÞEGAR SAMAN UTVARP KL. 15.00: STJORNMALAERJUR VIKUNNAR Þáttur Páls llciöars Jónssonar „Vikan scm leið” verður á dagskrá útvarpsins i annað sinn klukkan þrjú i dag, og við báð- um liann i gær að segja litillega, um hvað hann fjallar. I þessum þáttum cr efni, sem hefúr borið að höndum i vikunni, fyrst og fremsl hcr á landi”, sagði Páll. ,,En Gunnar Eyþórsson verður lika nieð crlent yfirlit, sem hann flytur i kapp við sjálfan sig. i þæltinum á morgun vcrður m.a. fjallað um stjórnmálaerj- ur, t.d. um efnið ,,er Heimdallur i banni hjá Morgunblaðinu?" og sillbvað fleira. Meðal fastra liða i þættinum er dagbók vel met- ins góðborgara. Eg fæ i hvern þátt einn slikan borgara og skaminla lionum fimm minútur til þess aö tjá sig um atburði vikunnar. sem var að liða. Annar fastúr liður er Gullkornasafn, þar sem ég les gullkorn, sem liafa birztá prenti eða opinberlega á annan hátt. Mig langar til að koma þvi á framfæri við hlustendur, að þeir hjálpi mér við þetta safn og sendi mér gullkorn, scm þeir rekast á, — þvi þessi söfnun er crfið og seinleg einum manni”. .Vikan sem leið” verður á dagskrá á laugardögum i sumar, en ekki hefur verið ákveðið, hvort hann fær að komast inn i dagskrá næsta vetrar. LAUGARASBÍÓ Simi 32075 Systir Sara og asnarnir CLINT EASTWOOD SHIRLEY maclaine twÓmulesfor SISTERSARA ÍHörkuspennandi og vel gerö amer iisk ævintýramynd i litum og ÍPanavision. tsl. texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. iBönnuð börnum innan 16 ára. jSTJÖRNUBI^jjjijjj Gullrániö The Wrecking Grew ISLENZKUR TEXTI_____ , .\f. with the wildest wreckersthat - everdidina Spennandi og viðburðarik ný amerlsk sakamálamynd i litum Leikstjóri: Phil Karlsen. Aðalhlutverk: Dean Martin, Elke Somraer, Sharon Tate. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KÓPÁYÖGSBÍO Simi 119X5 Hættuleg kona Islenzkur texti Hressileg og spennandi litmynd um eiturlyfjasmygl i Miðjarðar- hafi. Leikstjóri Frederic Goody. Aðalhlutverk: Patsy Ann Noble, Mark Burne, Shawn Curry. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. TÚMABfÚ Simi 311X2 Nafn mitt er'Trinity. Thcy call ine Trinity Bráðskemmtileg ný~ Jtölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotið metaðsókn viða um lönd Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára íslenzkur texti. UR UG SKARIGHIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSt lU 8 0ANKASIR4 116 tf-nHSHe-ieGoo ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Að lokinni velheppnaðri æfingu. F.v. Þorvaldur Asgeirsson, Loftur ó- lafsson, Jóhann Ó. Guðmundsson, Óttar Yngvason, Þorbjörn Kjærbo, Einar Guðnason og Páll Asgeir Tryggvason, form GSÍ. Gildi alþjóðlegra golf- móta og þátttaka í fjöl- þjóðastarfi í íþróttum Eins og ég hef oft áður drepið á, höfum við hingað til, nema að allra siðustu árum undanskild- um, mjög litið sinnt umheiminum eba tekið þátt i alþjóða samstarfi. Aðild Islands að Evrópusam- bandinu og Norðurlandasam- bandinu varð t.d. ekki virk fyrr en eftir 1970, er ný stjórn tók við G.S.Í. Golfsamband Islands, sem er hið elzta af sérsamböndum innan I.S.Í., hefur ekki lagt það i vana sinn að reisa sér hurðarás um öxl og hefur aldrei safnað skuldun, þó tekjur hafi jafnan verið rýrar. Að sönnu hefur oft lítið orðið úr verki en þó hafa málin mjakazt i áttina án bægsla- gangs. Siðan um 1965 hefur kylf- ingum f jölgað um meira en helm- ing og um leið hafa gifurleg störf bætzt á hendur stjórnar G.S.l. einkum þó ritara, gjaldkera og forseta. Tekjustofnar sambands- ins eru enn sem komið er fremur rýrir, en aukast þó aðeins t.d. I ár. 1 tekjuáætlun G.S.l. fyrir starfs- árið 1972 — 1973 eru heildartekjur áætlaðar kr. 360.000.-, sem ég tel að geti ef til vill aukizt i 400.000.-. Starfsárið 1971—’72 urðu tekjur alls um 332.000.- og var um 197.000.- eða nær 60% varið til styrktar keppendum i Scandi- navian Open 1971 og Norður- landsmeistaramótinu i sveita- keppni 1972. A liðandi starfsári má gera ráð fyrir eftirfarandi út- gjöldum vegna utanferða golf- landsliða: ---- EM i Portúgal Em i Silkeborg (ungl.) Heimsmeistaramót unglinga San Diego Þjálfun og þátttgj. allra ofangreindra karlalandsliðið 1973. Slik þróun er ekki æskileg og gengur i berhögg við tilgang iþrótta, að allir séu jafnir en getan og ástundunin séu hin eina viðmiðun við val úrvals- liða. Ég tel þetta nesjamennsku, skammsýni og uppgjöf. Leiðin hlýtur að liggja fram veg og sköp- un nýrra tekjustofna er farsælli leið en að draga sig inn i skel og hætta öllu alþjóðastarfi, sem get- urekkiog má ekki vera bréfavið- skiptin ein. Við getum heilmikið lært af þjóðum, sem hafa lagt stund á golf I 1-2 aldir, enda þótt við ber- um ekki sigurorð af þeim i mót- um. Sá hafsjór reynslu og þekk- ingar, sem hingað berst að utan, hlýtur að geta orðið okkur að gagni. Hreppapólitik og einangr- un islenzkra kylfinga bætir ekki úr neinu. Hitt skal játað, að eins og tekjustofnar G.S.I. eru i dag, veröur þvi miður litið afgangs til uppbyggingar golfsins út um landið. Hins vegar er hægt að koma við meiru sjálfboðaliðs- starfi á heimavigstöðvunum og láta peninga nýtast betur. Allur kostnaður við utanlandsferðir verður ekki greiddur með öðru en reiðufé. Vib verðum að Laka alla fjáröflun til G.S.I. til endurskoð- unar og skapa sem flestum að- stöðu til bæði félagsskapar- og keppnisgolfs. Sú breyting á formi fjáröflunar, er gerð var sl.haust er til mikilla bóta og einföldunar, Kr. 30.000.- (6menn) ” 200.000.- (6menn) ” 40.000.- (lmaður) ” 40.000.- í alþjóðamót fara þvi yfir 75% af tekjum G.S.l. i ár, þrátt fyrir það að beinn styrkur til karlalandsliðs sé aðeins 30.000.- kr.. Ljóst er þvi, að allar núver- andi tekjur G.S.l. hrykkju ekki til, ef styrkja ætti þátttöku i EM i Portúgal i sama mæli og ung- lingalandsliðið. A framhaldsgolf- þingi s.l. haust var mörkuð sú stefna að leggja meiri áherzlu á að styðja og styrkja unglinga- landsliðið, sem þá var ekki til og hafði aldrei keppt við aðrar þjóð- ir, til þátttöku i EM unglinga 21 árs og yngri I Silkiborg i Dan- mörku i júlimánuði 1973. Að sjálf- sögðu amaðist enginn við þvi að koma upp unglingaliði, enda þótt með þvi yrði karlalandsliðið sett til hliöar. Eins dauði er annars brauð. Ýmsir þingfulltr. vöruðu þó við hættunni af þvi, að ef til vill yrði efnahagur að ráða vali i Alls kr. 310.000,- svo langt sem hún nær. Full reynsla fæst þó ekki á það fyrr en að loknu yfirstandandi leiktima- bili. Við verðum að standa saman og lita stundum framhjá þröngum sérhagsmunum klúbba okkar og lita yfir til heildarsamtaka okkar og hugsa okkur alla klúbba sem eitt bræðralag. Þau umfangs- miklu sjálfboðaliðsstörf, sem unnin eru I öllum klúbbum og hafa verið unnin undanfarin 40 ár, eru sá trausti grunnur, er framtið golfsins byggir á, nema vilji sé fyrir hendi að gera golfið aftur að þvi montsporti fyrir rika fólkið og forréttindastéttir og það var áður fyrr. Hinir framsýnu baráttu- menn, sem börðust fyrir fram- gangi golfsins, tryðu þvi varla, að á áttunda áratug aldarinnar væru enn til raddir, sem útiloka vilja Framhald á bls. 4 o Laugardagur 23. júni 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.