Alþýðublaðið - 24.07.1973, Síða 7
gaveg?
þeir, sem hafa endastöð við
Hlemmtorg norðanvert, að
flytja sig yfir Hverfisgötuna að
lögreglustöðinni. Yrði það til
þess, að fólk þyrfti að fara yfir
mikla umferðargötu til að
komast að og frá vögnunum.
Einnig leggjast kaupmenn
eindregið á móti þessari
breytingu, Fyrir hægri
breytinguna l968komuþeir í veg
fyrir hana, en þá hafði verið
ákveðið að breyta akstursstefnu
þessara gatna jafnhliða hægri
breytingunni.
í;
P.J5
r'p!
irri
i
I
m
:kl
r,iv
i
'Vi'-i
rsn
London
Wamer Broa.
Atiantic
lERlKA
. IT GO ROUND IN CIRCLES, Bilty Preston.
A&M
ACHROME, Paul Simon, Columbla
, BAD LEROY BROWN, Jim Croce, ABC
MBALA, Three Dog Night, DunhlW
: ME LOVE (GIVE ME PEACE ON EARTM),
je Harrison, Appla
rERDAY ONCE MORE, Carpenters. A&M
VGROUND IN MY MIND, Clint Holmes, Epic
KE ON THE WATER, Deep Purple.Wemer Broa.
LOVE, Paul McCartney & Wings, Appla
HT PLACE, WRONG TIME, Dr. John. Atco
S TRAIN RUNNING, Doobie Brothers.Wemor
Broa.
JRAL HIGH, Bloodstone,
IOND GIRL, Seals & Crofts,
5IE WOOGIE BUGLE BOY,
i Midler,
iONNA LOVE YOU JUST A LITTLE
IE BABY, Barry White, 20th Century
IND CLOSED DOORS, Charlie Rich, Epic
!EY, Pink Floyd, Harveet
5W TALK, Sylvia, Vibretion
fERY HARD TO GO, Tower of Power.Wemer
Bro&
ISTER MASH, Bobby (Boris)
itt & The Crypt Kickers, Perrot
:h me in the morning,
a Ross, Temla Motown
I' IT TO DEATH, Fred Wesley & the J.B.'s.
People
OF A KIND (LOVE AFFAIR),
ners, Atlantic
DY I COULD SWEAR I DECLARE,
ys Knight & The Pips, Soul
5EMEANOR, Foster Sylvers, MGM
.ING' STRONGER EVERY DAY, Chicago.Colum-
bia
NKENSTEIN, Edgar Winter Group Epic
N SHEETS, Jeanne Pruett, MCA
MORNING AFTER, Maureen McGovern,20th
Century
DOING FINE NOW, New York City, Cheleea
Einn af hverjum tiu lands-
manna er að einhverju leyti
hreyfifatlaður, eða kemst ekki
auðveldlega leiðar sinnar, og
fer þeirra hlutfall vaxandi, m.a.
vegna fjölgunar bilslysa og
afleiðinga þeirra, gamalt fólk
verður nú eldra en áður, og auk
þess fæðist alltaf fólk, með
likamlega galla, sem gera þvi
erfiðara en öðru fólki að taka
þátt I daglegu lifi.
En hvers á þetta fólk að
gjalda, að vera ekki á miðjum
aldri vel skapað og við fulla
heilsu?
Þvi er m.a. settar þær hömlur
að það kemst nær hvergi af
sjálfsdáðum inn i venjuleg
ibúðarhús, pósthús eða skrif-
stofur.
Galdurinn við að gera þessu
fólki kleift að taka eðlilegan þátt
i daglegu lifi er ótrúlega litill.
Til dæmis sá, að við tröppur séu
skábrautir, svipað og þekkjast
inni i barnavagnageymslur i
fjölbýlishúsum, handrið séu við
tröppur og stiga, dyr séu a.m.k.
80 cm breiðar, en venjulega eru
dyr heldur mjórri, lyftur rúmi
hjólastóla og séu gæddar þeim
einföldu kostum að rofaborðin
séu lárétt en ekki lóðrétt, sem
virðist ófrávikjanleg regla,
þrátt fyrir að jafnvel heilbrigð
börn, sem búa á efstu hæð,
komist ekki alla leið i lyftunni,
heldur verði að nota stiga
siðasta spölinn vegna þess að
þau ná ekki til efstu rofanna. Þá
þurfa salerni að vera rúmgóð,
og kemur það engum fullheil-
brigðum illa.
Ofangreindar upplýsingar
komu m.a. fram á fundi, sem
Sjálfsbjörg hélt nýlega með
fréttamönnum, og kom þar
fram, að ef tekið er tillit til
hreyfifatlaðs fólks strax og hús
eru byggð, verða þau ekki
dýrari i byggingu, en þau hús,
sem fötluðu fólki er ókleift að
ferðast um.
Fundurinn var haldinn i til-
efni þess, að vinnu- og dvalar-
heimili Sjálfsbjargar við Hátún,
er nú sem óðast að komast i
gagnið.
Þetta heimili er hið fyrsta i
sinni röð hér á Islandi, og er
ætlað fyrir mikið fatlað fólk,
sem hingað til hefur ekki búið
við viðunandi aðstæður, og jafn-
vel orðið að dvelja á ýmiskonar
stofnunum, sem ekki eru við
þeirra hæfi.
1 hinu nýja heimili, sem mun
rúma 45 manns i einstaklings-
herbergjum, verður m.a. starfs-
og endurhæfingaraðstaða, og er
i öllu miðað við að heimilisfólkið
þar geti lifað sem eðlilegustu
lifi.
Það sem, fólk sem þarna mun
dvelja, er það fatlað að meiri-
hluti þess þarf aðstoð við að
klæðast, við þvott, að nóttu, og
eru yfir 60% heimilisfólksins i
hjólastólum.
Áætlað var að heimilið kostaði
180 milljónir króna fullgert, en
þar sem þegar er búið að verja
100 milljónum til byggingar-
innar og henni er ekki nær lokið,
er ljóst, að það mun verða
dýrara. Ýmsir sjóðir hafa fjár-
magnað heimilið, og frjáls
framlög hafa hraðað byggingu
þess mjög.
Þrátt fyrir að heimili þetta
leysi vanda fjölda fatlaðs fólks.
komast þar færri að en vildu,
enda litur Sjálfsbjörg á heimilið
sem lið i áframhaldandi
uppbyggingu til handa bækluðu
fólki. -
Þekkir þú
Þetta alþjóðlega merki er nær
óþekkt i Reykjavik og reyndar á
öllu landinu. en þetta merki gefur
til kynna að viðkomandi staður sé
aðgengilegur fyrir mann í hjóla-
stól. og fatlað fólk yfirleitt.
Skýringin er einföld, það eru nefni-
lega fæstir staðir aðgengilegir fyrir
þetta fólk, þótt láti nærri að einn af
hverjum 10 landsmanna sé að ein-
hverju leyti hreyfifatlaður.
Það þarf ekki lengi að ganga um miðborgina til að finna staði þar
sem bækluðu fólki er greinilega ekki ætlað að geta farið inn:
Menntaskólinn, Landsbankinn, Landsbókasafnið, Veitingahúsið
Öðal, Pósthúsið og Gamla bíó En þeir eru mikli fleiii og athyglis-
vert, að opinberar stofnanir eru engin undantekning, nema siðiir sé.
Það virðist einnig vera ófrávikjanleg.regla að rofaborð f lvftum
seu lóðrétt. En það er ekkert einfaldara en að hafa þau lárétt,
þannig að þau korni börnum og fólki i hjólastólum að notum.
Þriöjudagur 24. júlí 1973.
o