Alþýðublaðið - 24.07.1973, Side 9
KASTLJÓS • O • O •
LEITAÐI AHRIFA
TIL SPÁNAR OG
GRÆNLANDS
Hann kom með góða veðrið til
okkar á þriðjudaginn er ,var;
Jens Kromann heitir hann og er
frá Danmörku. Jens er hingað
kominn til þess að halda mál-
verkasýningu að Hallveigar-
stöðum. Kromann hefur farið
viða um norðurálfu, allt frá
Spáni tll Grænlands, en á Græn-
landi dvaldi hann i fjögur ár og
málaði. Þá dvaldi hann lang-
dvölum i nágrenni Barcelona á
Spáni árið 1968. Ferðir Kro-
manns hafa haft mjög þrosk-
andi áhrif á hann sem lista-
mann, enda geta allir imyndað
sér að svo mjög frábrugðin
lönd, eins og Danmörk, Spánn
og Grænland hljóta að hafa mik-
il áhrif á næman listamann.
Kromann hefur komið tvisvar
til Grænlands siðan hann hafði
þar fasta búsetu og eru sumar
myndanna að Hallveigarstöðum
frá siðustu ferð hans þangað.
Kromann hefur haldið sýning-
ar i Kaupmannahöfn, London og
á Spáni og fengið ágæta dóma,
þó sérstaklega góða dóma i
London. en þar sýndi hann
siðastliðið haust.
Nú undanfarið hefur Kro-
mann búið á eynni Fanö,
friðsælli eyju undan vestur-
strönd Jótlands og heldur þang-
að aftur i ágúst, en ætlar að
koma hingað aftur ef til vill
næsta sumar, og ætlar þá að
mála hér.
Sýningin hófst þann 20. júli og
mun henni ljúka 3. ágúst.
ÚTVARP
Þriðjudagur
24. júlí
fræðingum veiðarfæratilraunir
á Togaranum Vigra. Morgun
popp kl. 10.40: Rare Earth
syngur og leikur Fréttir kl.
11.00. Hljómplöturabli
(Endurt,. þáttur G.J).
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl.
7.30 8.15 (og forustugr. dagbl. ),
9.00 og 10.00 Morgunbæn kl.
7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Heiðdis Norðfjörð heldur
áfram lestri sögunnar um
,,Hönnu Mariu og villingana”
eftir Magneu frá Kleifum (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða. Við sjóinn kl. 10.25:
Infólfur Stefánsson talar við
Guðna Þorsteinsson fiski-
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Eftir hádegiðJón B. Gunn-
laugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan: ,,Eigi má
sköpum renna” eftir Harry
Fergusson Þýðandinn, Axel
Thorsteinsson, les (16).
15.00 Miðdegistónleikar Joan
Sutherland og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna flytja Konsert
fyrir flúrsöng og hljómsveit
eftir Glier: Richard Bonynge
stjórnar. Tékkneska fil-
harmóniusveit i n leikur
Sinfóniu nr. 10 i e-moll op. 93.
eftir Sjostakóvitsj: Karel
Ancerl stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningarþ
18.45. Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.20 Fréttaspegill
19.35 Umhverfismál Agnar
Ingólfsson prófessor talar um
orkuvinnslu og náttúruvernd.
19.50 Lög unga fólksins Sigurður
Garðarsson kynnir
20.50 tþróttir Jón Ásgeirsson sér
um þáttinn.
21.10 Tónleikar
21.30 Skúmaskot Svipast um á
Signubökkum. Hrafn Gunn-
laugsson ræðir við Halldór
Dungal um Paris áranna 1926-
1928: Fyrsti áfangi
22.00 Fréttir.
22.15. Veðurfregnir. Eyjapistill
22.35. Harmónikulög Jo Ann
Castle leikur á harmóniku
22.55 A hljóðbergiRödd úr útlegð
Bandariski presturinn séra
Daniel Berrigan ræðir um
Bandarikin og flytur ljóð úr
fangelsinu.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
SJÚNVARP
Keflavík
Þriðjudagurinn 24. júli.
2,55 Dagskráin.
3,00 Fréttir.
3,05 Þáttur úr dýragarðinum
(New zoo revue)
3,30 Gamanþáttur (Beverly Hill-
billies).
4,00 Kvikmynd (Comedy of
terrors) Hryllings gaman-
mynd, sem fjallar um eig-
anda útfararfyrirtækis, og
aðstoðarmanns hans, en
þeir drepa þann sem leigir
þeim húsnæðið. Gerð 1963,
með Vincent Price, Peter
Lorry og Basil Rathbone i
aðalhlutverkum.
5.30 Kvikmynd úr villta vestrinu
(Thompstone Terretory).
6,00 Camera Three.
6.30 Kvöldfréttir.
7,00 Stars and Stripes, tónlistar-
þáttur með bandariskri
þjóðernistónlist.
8,00 Upplýsingaþáttur um að-
skilnað og flutninga.
8.30 Skemmtiþáttur Dick Van
Dyke.
9,00 Þáttur Carol Burnett.
10,00 Þáttur um lögfræði for the
defence)
10.55 Helgistund.
11.00 Fréttir.
11,05 Boxþáttur frá olympiu-
leikum.
11.55 Boxþáttur frá Madison
Square garden.
BÍÓIN
STJÖRNUBIO Simi .8936
Vítiseyjan
A Place in Hell
Hörkuspennandi og viðburðarik
ný amerisk-itölsk striösmynd
i litum og Cinema Scope. Um
átökin við Japan um Kyrrahafs-
eyjarnar i siðustu heimsstyrjöld.
Leikstjóri: Joseph VVarren.
Aðalhlutverk: Guy Madison,
Monty Greenwood, Helen Chanel.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HAFNARBÍÚ —
Þrjár dauðasyndir
Spennandi og mjög sérstæð ný
japönsk cinemascopelitmynd,
byggðá fornum japönskum lieim-
ildum frá þvi um og eftir miðja
sautjándu öld, hinu svokallaða
Tokugawa timabili, þá rikti
fullkomið lögregluveldi og þetta
talið eitt hroðalegasta timabil i
sögu Japans. Teruo Yoshida
Yukie Kagawa
lslenzkur texti
Leikstjórn: Teruolshii
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11.
siðasta sinn
Blóðhefnd Dýrðlingsins
Ven detta for the saint.
Hörkuspennandi njósnamynd i
litum með tslenzkum texta.
Aðalhlutverk: Rodger Moore.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
HÁSKÖLABÍÓ Simi 22.4»
Hve glöð er vor æska.
Please Sir
óviðjafnanleg gamanmynd i lit-
um frá Rank um 5. bekk C. i
Fennerstrætisskólanum. Myndin
er i aðalatriðum eins og sjon-
varpsþættirnir vinsælu „Hve glöð
er vor æska”.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: John Alderton,
Deryck Guyler, Joan Sanderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
LAUGARASBÍÚ
„LEIKTU MISTY FYRIR
MIG".
CLINT EASTWOOD
Frábær bandarisk litkvikmynd
með islenzkum texta. Illaðin
spenningi og kviða, Clint East-
wood leikur aðalhlutverkið og er
einnig leikstjóri, er þetta fyrsta
myndin sem hann stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TÓNABÍÓ Sinti 11182
Skemmtileg, létt og djörf, dönsk
kvikmynd. Myndin er i rauninni
framhald á gamanmyndinni
„Ma/.úrki á rúmstokknum”,
sem sýnd var hér við metaðsókn.
Leikendur eru þvi yfirleitt þeir
sömu og voru i þeirri mynd
Ole Siiltoft, Birte Tove, Axel
Slröbyc, Annie Birgit Garde, og
i Paul llagen.
! Leikstjóri: John Hilbard
(stjórnaði einnig fyrri ,,rúm-
stokksmyndunum.”)
Handrit: B. Ramsing og F.
Henriksen eftir sögu Soya.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
: Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
: siðasla sinn
Ferðafélagsferðir.
Miðvikudagur 25. júli.
Þórsmörk kl. 8.00 Farmiðar i
skrifstofunni,
Grimmansfell — Seljadalur kl.
20.00 Verð kr. 300.00. Farmiðar
við bilinn.
Föstudagur kl. 20.00
Landmannalaugar — Eldgjá —
Veiðivötn
Kerlingarfjöll — Snækollur —
Hveravellir,
Hvitárvatn — Karlsdráttur (báts-
ferð á vatninu)
Sumarleyfisferðir
28. júli — 2. ágúst, Lakagigar, —
Eldgjá — Landmannalaugar
28. —31. júli. Ferð á Vatnajökul.
(Ekið um jökulinn á Snjóketti).
Ferðafélag íslands.
öldugötu 3,
Simar: 19533 og 11798
ANGARNIR
r Æ, HVAO ÉG"N
T V/LDi ÓSKA ALÉ&
l HEFBI ALDREl
r- a /■ t a r-i rr
uir
Þriðjudagur 24. júlí 1973.