Alþýðublaðið - 24.07.1973, Side 10
^ Laugardalsvöliur (§k
BIKARKEPPNIN ^
í kvöld kl. 20.00 leika
FRAM - HAUKAR
Knattspyrnufélagið Fram.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i 2 rafdrifnar loftpressur
ásamt sambyggðum loftkælum og
gangsetjum.
Þrýstingur er 7 kg/m2 og sogrúmmál 18
rúmm. á minútu.
Loftpressurnar eru til sýnis i dælustöð
Hitaveitu Reykjavikur að Reykjum.
Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri föstu-
daginn 27. júli, 1973 kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir júni
mánuð 1973, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 25. þ.m.
Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir "hvern
byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var
15. júli s.l., og verða innheimtir frá og með
26. þ.m.
Fjármálaráðuneytið 20. júli 1973.
Laust embætti,
er forseti íslands veitir
Héraðslæknisembættið i Siglufjarðar-
héraði er laust til umsóknar. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 1973.
Embættið veitist frá 1. september 1973.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
23. júli 1973.
Laust embætti,
er forseti íslands veitir
Héraðslæknisembættið i Eskifjarðar-
héraði er laust til umsóknar. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 1973. Em-
bættið veitist frá 1. september 1973.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
23. júli 1973.
ifa[
Sð3S.:t;:
rWtt?
Siifij
l'ÍÍTij:
t-.rííi;
m
viVk;
iítÉ
*> -á • "l t
Hermann skorar sitt 74. mark I
I. deiid, í leiknum gegn Breiða*
biiki. AB-myndir: Friðþjófur,
m
5tíá:
m
W
‘Vj'iVr
íiíiíÍÍ
UUifi
rtrri;-.
m
ifir.v
m
m;'.h
FJORIR LEIKIR:
22 mörk voru skoruð I fjórum IBK 8 8 0 0 20:3 16
leikjum í 1. deild um helgina, og Valur 8 6 1 1 22:11 13
er það mar það met markafjöldi IBV 8 5 0 3 16:10 10
i einni umferð. Mörkin frá byrj- 1A 8 3 1 4 22:13 7
un móts eru 114 i 32 ieikjum, eöa Fram 8 2 2 4 9:13 6
rétt um 3,6 mörk að meöaltali, KR 8 2 1 5 6:16 5
en um helgina voru mörkin að IBA 8 2 1 5 8:19 5
meðaltali 5,5 fleik! lOO.markið i UBK 8 1 0 7 11:29 2
deildinni var gert nú um heig-
ina, og var það ómar Friðriks- Markhæstu leikmenn:
son ÍBA sem gerði það mark. 1. Hermann Gunnars. Val 12
2. Teitur Þórðars. ÍA 9
3. Matthias Hallgr.son 1A 7
4. Steinar Jóhannsson IBK 7
5. Örn Óskarsson ÍBV 5
Nú i vikunni fara fram bikar
leikir, en um næstu helgi verða
mjög þýðingarmiklir leikir i 1.
deild, Akureyri leikur við
Breiðablik fyrir norðan og
Keflavik og Valur leika suður i
Keflavik — SS.
i'.ltri
íífe?
M,.iJ
iíiU;
»
S'Mv
KlM;
&
M
IBK heldur sínu striki
•i'tív
hWi-
u.-i.f
M
vW,
Nú fer fyrir alvöru að hilla
undir tslandsmeistaratitilinn hjá
Keflvikingum. Skagamenn urðu
þeim engin hindrun uppi á Skaga
á sunnudaginn, og tBK vann 2:1.
Þetta var fyrst og fremst mikill
baráttuleikur, en knattspyrnu-
lega séö slakur og fátt um góð
marktækifæri. Vörn ÍBK hélt
framiinumönnum Skagans al-
gjörlega i skefjum, og þar vannst
leikurinn fyrst og fremst, þvi
sókn IBK var frekar bitlaus.__
1-0:31. min. Matthias Hall-
grlmssyni var brugðið rétt utan
vitateigs IBK vinstra megin. Jón
Alfreðsson tók spyrnuna, nafni
hans Gunnlaugsson skallaði fyrir
fætur Matthiasar sem afgreiddi
knöttinn i netið.
1-1:36. min, Gisli Torfason tók
langt innkast frá hægri, og Stein-
ar Jóhannsson skoraði með
þrumuskoti af stuttu færi, eftir að
mikinn darraðadans i vitateig
Skagamanna.
1-2:52. min. Steinar fær knöttinn óvaldaður eftir hornspyrnu frá hægri, og skot hans hafnaði i net- inu alveg upp við þverslá. Þarna varð vörn Skagans á i messunni. Keflvikingar höfðu undirtökin i leiknum allan timann, og yfir- burðir þeirra voru algerir i fyrri hálfleik. En minna varð úr hlut- unum þegar upp að marki kom. Einarog Guðni voru i sérflokki, og þarna sannaðist vel að þeir eru kjölfesta IBK liðsins. Hjá 1A voru beztir þeir Jóhannes Guðjónsson | og Jón Gunnlaugsson — SS.
INorðanmenn heppnir
Staða Akureyringa I 1. deild batnaði mjög með sigri liðsins yfir tslandsmeisturum Fram fyr- ir noröan á sunnudaginn. Loka- tölurnar urðu 3:1 heimamönnum i vil. Ágætur leikur, og heppnin fylgifiskur Akureyringa að þessu sinni. 1- 0: 5 min. Sigbjörn Gunnarsson skoraði mark beint úr horn- spyrnu. 2- 0:14. mln. Sigbjörn enn á ferð- inni með hornspyrnu, knötturinn barst á höfuð Ómars Friðriksson- ar, sem lék miðherja i stað Kára Arnasonar sem var i leikbanni, og Ómar skoraði. Enn var Tómas klaufskur i markinu. 2- 1:40. min. Verðskuldað mark Fram sem Asgeir Eliasson skor- aði. 3- 1:81. min.Eftir stöðuga pressu Framara siðari hálfleikinn var sendur langur knöttur fram völl- inn, Ómar brunaði upp og innsigl- aði sigur heimamanna. — SS.
jríjí;
íiuix
12 MARKA SVEIFLA HJÁ ÍBV
ít
m
LVrflli
m
&
p
i
m
i®
Eyjamenn byrjuðu siðari
umferð 1. deildarinnar á nokkuð
annan veg en þeir kvöddu þá
fyrri, unnu nú KR 6-0, en eins og
menn muna eflaust, töpuðu þeir
fyrir Val 0:6 ileiknum á und-
an. Sem sagt 12 marka sveifla.
Þokkalegur ieikur, en yfirburðir
Eyjamanna of mikiir tii hann
gæti talizt verulega skemmti-
legur. Leikurinn fór fram á
.heimavelli” Eyjamanna i
Njarðvikum.
1- 0:10. min.Ólafur Sigurvins-
son leikur upp kantinn og skor-
ar með föstu skoti af um 25 m
færi i bláhornið.
2- 0: 18. min.Haraldur Júlíus-
son fær boltann úr útsparki og
sendir viðstöðulaust ut á
kantinn til Tómasar Pálssonar
sem leikur upp að endamörkum
og gefur þráðbeint á óskar
Valtýsson á vitateigslinu og
Óskar negldi viðstöðulaust i net-
iö.
3- 0: 23. min. örn Óskarsson
tekur hornspyrnu, sendir á
Tómas Pálsson sem skallar
fyrir fætur Haraldar Júliusson-
ar og hann skorar með
hörkuföstu skoti.
4- 0: 55. min. Orn Óskarsson
brunar i gegnum varnarvegg
KR og skorar örugglega.
5- 0: 83. min. MagnÚS
Guðmundsson missir boltann
klaufalega I vitateignum, Snorri
Rútsson nær boltanum, þrátt
fyrir að Magnús righéldi i
vinstri fót Snorra.
6-0: 85. mín.óskar Valtýsson
skorar eftir að vörn KR hafði
enn einu sinni opnast illilega.
Lið IBV lék mjög vel, en fjar-
vera Asgeirs Sigurvinssonar
vegna meðsla hafði sitt að
segja. Arsæll, Ólafur, óskar,
Tómas og Orn góðir. KR-ingar
léku góða knattspyrnu úti á
vellinum, en þeir brugðust fyrir
framan markið. Halldór
Björnsson var þeirra beztur.-
HJ.
Haraldur Júliusson skorar, I
stórsigur IBV yfirvofandi.
—
:132:
0
Þriöjudagur 24. júlí 1973.