Alþýðublaðið - 17.08.1973, Side 4

Alþýðublaðið - 17.08.1973, Side 4
Frá mönnum og málefnum Hnykkur á beinu línuna Bein lina útvarpsins hefur jafnan flutt fjörlegt og fræðandi efni, enda byggð upp á beinu sambandi almennings og ráða- manna. Siðasti þáttur var engin undantekning, hvað þetta snertir. En hann varð þó aftur á móti til þess að upp kom hnykkur á beinu linuna. Opinber embættismaður var fenginn sem svaramaður til þáttarins.Hann gaf kost á sér, en setti um leið það skilyrði, að ákveðinn einstaklingur mætti ekki koma á beinu linuna. Hér skal enginn dómur lagður á þær væringar þessara tveggja manna, sem eru ástæða þess, að embættismaðurinn vildi ekki virða hann svars. Embættisheiti og nöfn skipta hér engu máli. Aðalatriðið er, að starfsmenn útvarpsins féllust á þaö að loka beinu linunni fyrir ákveðnum einstaklingi að kröfu annars. Og það voru þeir , sem hindruðu sambandið án þess svo mikið sem kynna sér, hvers eðlis mál það var, sem spyrja átti um. Samskipti stjórnanda þáttar- ins og þess, sem spyrja vildi, komu aldrei fyrir eyru útvarps- hlustenda. Hér skal þó engan veginn gerður að þvi skórinn, að þetta atvik sé ekki einstakt i sinni röð. En hvað með áframhaldið? Útvarpið er opin- ber stofnun og þessi hnykkur á beinu linunni, sem prjónaður var af starfsmönnum útvarps- ins sjálfum — i stað þess t.d. að hleypa fyrirspyrjanda að og láta svaramanninn um að neita, er óneitanlega enn einn fleinn- inn i viðkvæmt holdafar rikis- útvarpsins. Eða skyldi Vitus t.d. geta komið fram i beinu linunni með þvi skilyrði, að Helga Sæmunds- syni, Gylfa Þ. Gislasyni, Indriða G. Þorsteinssyni . Benedikt Gröndal, Gisla J. ! Astþórssyni Freysteini Jóhannssyni, eða Olafi Jónssyni — svo nefndir séu nokkrir þeir menn, sem Vitus hefur heyrt bendlaða viö sin skrif, yrði ekki hleypt að honum með spurning- ar? VITUS Helgason hf. STEINtÐJA ▼ TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 Einholtl 4 Slmar 26677 og 14254 |alþýðu| 13ÉÉ0JER BLAÐIÐ ÞITT V o I ks wagenei gendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen ? allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Simar 19099 og 20988. Haustpróf 1973 fyrir framhaldsdeildir gagnfræðaskóla fara fram i Lindargötuskóla sem hér seg- ir: Próftimi: Mánudagur 20. ágúst kl. 9 Þriðjudagur 21. ágústkl. 9 Miðvikudagur 22. ágúst kl. 9 Fimmtudagur 23. ágúst kl. 9 Föstudagur 24. ágúst kl. 9 Laugardagur 25. ágúst kl. 9 Prófgrein: Þýzka Danska, Landafr. Enska Stærðfræði Efnafræði Aðrar greinar Menntamálaráðuneytið VíPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 snrí Aðrar slærðir. smíÖaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 UH UG SKABIGKIPIR KCRNF.LÍUS JONSSON skOlavOrousiígs BANKASIR4116 ie600 Tilkynning Athygli innflytjenda skal hér með vakin á þvi, að samkvæmt auglýsingu Viðskipta- ráðuneytisins, dags. 5. jan. 1973, sem birt- ist i 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1973, fer 2. og 3. úthlutun gjaldeyris- og/eða innflutn- ingsleyfa árið 1973, fyrir þeim innflutn- ingskvótum, sem taldir eru i auglýsing- unni, fram i september 1973. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands- banka íslands eða útvegsbanka Islands fyrir 1. september 1973. Landsbanki íslands útvegsbanki íslands Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjald- föllnum og ógreiddum þinggjöldum ársins 1973, álögðum i Kópavogskaupstað, en þau eru: tekjuskattur, eignarskattur, kirkju- gjald, slysatryggingagjald v/heimilis- starfa, iðnaðargjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugarðsgjald og iðnlánasjóðsgjald. Ennfremur fyrir skipaskoðunargjaldi, lestagjaldi og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatrygg- ingagjaldi ökumanna 1973, vélaeftirlits- gjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjó- manna, áföllnum og ógreiddum skemmt- anaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, gjöldum af innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu- lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti, sem i eindaga er fallinn, svo og fyrir við- bótar og aukaálagningum söluskatts vegna fyrri timabila. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki ver- ið gerð. Bæjarfógetinn i Kópavogi, 15. ágúst 1973 Sigurgeir Jónsson. Bifreiðastjóri óskast Lyfjaverzlun rikisins óskar að ráða bif- reiðastjóra. Upplýsingará skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. Lyf javerzlun rikisins Lausar stöður 1. Stúlka óskast til skrifstofustarfa i tolladeild rlkisendur- skoðunarinnar, verzlunarmenntun eða hagnýt reynsla æskileg. 2. Staða bréfritara, verzlunar- eða stúdentspróf áskilið. Laun samkvæmt kjarasamningum rikisstarfsmanna. Umsóknir meö uppi. um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. september n.k. Reykjavík, 10. ágúst 1973 Rikisendurskoðun. Laus störf Störf fangavarða við Hegningarhúsið i Reykjavik eru laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendast skrifstofu Sakadóms Reykjavikur, Borgartúni 7 fyrir 28. ágúst næstkomandi. Yfirsakadómari. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-60 0 Föstudagur 17. ágúst 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.