Alþýðublaðið - 22.08.1973, Blaðsíða 10
Sigursveit ÍR i bikar-
keppninni ásamt þjálfara sinum
Gubmundi Þorsteinssyni.
Fyrirliöinn Ingunn Einarsdóttir
stendur á efsta þrepi verðlauna-
pallsins með siguriaunin i hend-
inni.
ORUGGT HJA IR
TVfi METISÖMU VIKUHNI
T'J®
íHi?
&
yjx
E'JfL'fí
58
v>v
Sl4
V.Tv
yv>
► . A,* '
&Í3-
EN HSÞ FÉLL í 2. DEILD
Eins og fram kom á iþróttasiðunni i gær, bar
ÍR sigur úr býtum i bikarkeppni FRí i frjálsum
iþróttum. ÍR-sigraði i karlakeppninni og sam-
eiginlegu keppninni, en Ármann i kvennagrein-
um. HSÞ hafnaði i neðsta sæti eftir harða bar-
áttu við HSK, og fellur niður i 2. deild. Hér á eftir
fer skrá yfir sigurvegara í einstökum greinum
og lokastigataflan.
Kariar
IR 92
KR 86
UMSK 72
Armann 56
HSK 40
HSÞ 32
Konur
Armann 50
IR 47,5
UMSK 46,5
HSÞ 35
HSK 30
Sa inlals
IR 139,5 stig
UMSK 118,5 stig
KR 107 stig
Armann 106 stig
HSK 70 stig
HSÞ 67 stig
Hástökk — Karl West UMSK 1,95 KR n>° sek
m. 400 m hlaup — Viimundur
Langstökk— Friörik Þór óskars- Vilhjálmsson KR 50,5 sek.
son IR 7,09 m 1500 m h*aup — Halldór
Kúluvarp — Erlendur Guðbjörnsson KR 4:17,1
Valdimarsson, 1R 16,64 m. 5000 m hlaup— Sigfús Jónsson IR
Sleg^jukast — Érléndur 15:38>6 mín
Valdimarsson. 1R 60.04 m. (Nytt Sigurvegarar i einstokum
íslandsmet). greinum urðu sem hér segir:
Spjótkast — Asbjörn Sveinsson
UMSK 62,34 m.
4X100 m boöhlaup — Sveit KR
44,0 sek.
Konur
100 m hlaup— Ingunn Einarsdótt-
ir 1R 11,9 (Isl. met-timi, en of
mikill meðvindur)
400 m hiaup — Sigrún Sveinsdóttir
Arm. 61.6 min.
4X100 m. boðhlaup— Sveit
Armanns 52,0 sek.
Hástökk — Lára Sveinsdóttir
Arm. 1,60 m.
Kúiuvarp — Sigriður Skúladóttir
HSÞ 10.16 m.
Spjótkast — Arndis Björnsdóttir
UMSK 31,02 m.
Siðari dagur
100 m hlaup— Bjarni Stefánsson
200 m hlaup — Bjarni Stefánsson
KR 22,2 sek.
800 m hlaup— Július Hjörleifsson
1R 2:03,3 min.
3000 m hlaup — Halldór
Guðbjörnsson KR 9:05,0 m.
110 m grindahlaup — Valbjörn
Þorláksson Arm. 14,8 sek.
1000 m boöhlaup — Sveit KR
2:00,6 min.
Kringlukast — Erlendur
Vald ilmarsson 1R 59,34 m.
Þristökk — Friðrik Þór Óskars-
son IR 14,52 m.
Stangarstökk — Valbjörn
Þorláksson Árm. 3,90 m.
Konur
200 m hlaup:
Lára Sveinsdóttir Árm. 25,7
sek. (tsl. met-tími, en of mikill
meðvindur)
800 m hlaup:
Ragnhildur Pálsdóttir UMSK
2:23,2 min.
100 m grindahlaup:
Ingunn Einarsdóttir 14,9 sek.
(Isl. met-timi, en of mikill með-
vindur)
Langstökk:
Lára Sveinsdóttir Arm. 5,40 m.
Kringlukast: ___•
Björg Guðjónsdó’ttir.JHSÞ
11,08 m.
Eitt islandsinet var sett i bikarkeppninni. Erlendur
Valdimarsson kastaði sleggjunni fyrstur islendinga yfir 60 metra,
nákvæmlega 60,04. Þetta er annaö metið sem Erlendur setur i
sömu vikunni, áður hafði hann bætt met sitt i kringlukasti.
Þetta gefur ótvirætt til kynna að Erlendur er i góðri æfingu um
þessar mundir. Verður fróðlegt að sjá hvernig hann stendur sig i
Noregsferðinni sem nú stendur yfir, en Erlendur er nú þar á
keppnisferð ásamt þeim Bjarna Stefánssyni, Halldóri Guðbjörns-
syni, Agústi Asgeirssyni, Hreini Halldórssyni, Stefáni Hallgrims-
syni, Friðrik Þór Óskarssyni og Halldóri Matthiassyni. Kcppa
þessir iþróttamenn m.a. á Agústleikum sern fram fara á Bislet.
MUNIÐ
AÐ SKILA
SEÐLUM
Það er ástæða til að minna
menn á, að skilafrestur fyrir
fyrsta getraunaseðil ársins renn-
ur út á föstudagskvöld. A seölin-
um eru sem kunnugt er enskir
leikir, og fer hér á eftir spá
iþróttasiðunnar, óformleg svona i
byrjun.
Arsenal-Man Utd x
Coventry-Tottenham 1
Derby-Chelsea 1
Ipswich-Leicester x
Leeds-Everton 1
Liverpool-Stoke x
Man C-Birmingham x
QPR-Southamton 1
Sheff Utd-Burnley 2
West Ham-Newcastle l
Wolves-Norwich 1
Blackpool-WestBrom 1
mBMmssmsmmmmsmMm
Laus störf
Viljum nú þegar ráða fólk til almennra
bankastarfa, bæði i aðalbankann og úti-
búin.
Vélritunarkunnátta æskileg.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
veitir starfsmannastjóri.
Umsóknarfrestur er til 27. þ.m.
ŒbCnamrbanki
w ISLANDS
Austurstræti 5
SINE auglýsir:
Ódýrari flugferðir til Norðurlanda.
Hringið i sima 2-53-15 eða 1-59-59 milli kl.
1-4 næstu daga.
Af ýmsum óviðráðanlegum ástæðum
verður sumarþinginu frestað um viku og
hefst það 25. ágúst kl. 2 i Árnagarði.
Þingskjöl liggja frammi á skrifstofunni i
Stúdentaheimilinu, þar á meðal drög að
frumvarpi til lága um námslán og
námsstyrki.
SÍNE.
VÉLTÆKNI-
FRÆÐINGUR
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna óskar að
ráða véltæknifræðing eða mann með hlið-
stæða menntun og starfsreynslu til starfa
sem fyrst.
SÖLUMIÐSTÖÐ
HRAÐFRYSTIHUSANNA
SÍMI 2-22-80
0
Miðvikudagur 22. ágúst 1973