Alþýðublaðið - 30.08.1973, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 30.08.1973, Qupperneq 11
íþróttir HOLLENDINGUM TðKST EKKI AÐ Ní • • TVEGGJA STAFA TOLU - UNNU 8:1 ELMAR VAR Hollendingar unnu seinni leikinn sem fram fór i Deventer i gærkvöld 8:1. Þeir sýndu nú mun betri og ákveðnari leik en um daginn, og máttu islenzku leikmennirnir hafa sig alla frammi við að verjast sóknarlotum þeirra hollenzku. Diðrik Ólafsson þurfti enn að koma i markið i stað Þorsteins Ólafs- sonar, og varði hann oft á tiðum stórvel, og verður ekki sakaður um mörkin. Eina mark islenzka liðs- ins kom undir lok fyrri hálfleiks, og skoraði Elmar Geirsson, bezti maður islenzka liðsins, það inark með miklum glæsibrag, þetta er fyrsta markið sem Holland fær á sig í keppninni. Þar með er þátttöku okkar i þessar-i undankeppni Heims- meistarakeppninnar i knattspyrnu lokið. Leiknir voru sex leikir, sem allir töpuðust, og markatalan var 2:29 okkur i óhag. Mörk okkar i keppninni skoruðu örn Óskarsson og Elmar Geirsson. tslenzka liðið sótti öllum á óvart mun meira fyrstu 20 minút- urnar af leiknum. Var ekki laust við að undrunarkliður færi um hina 27 þúsund áhorfendur sem troðfylltu Deventer Stadium, völl hollenzka félagsins Go Ahead Eagles. Löngu var uppselt á leik- inn. Ekki fengu okkar menn hættuleg tækifæri þessar minút- ur. Hins vegar sóttu Hollendingar 1:0 í gærkvöld Orslitleikja i 1. deild i Englandi i gærkvöld: Derby-Man. City 1:0 Man. Utd-Stoke 1:0 Newcastle-Southampton 0:1 Norwich-QPR 1:0 Alan Hinton skoraði fyrir Derby, Steve James fyrir Ma. Utd. og Mick Channon fyrir Southampton. i sig veðrið, og eftir að Diðrik hafði varið stórkostlega vel gott skot stórstjörnunnar Johan Cruyff, urðu honum á mistök á 17. minútu sem kostuðu mark. Hann hljóp vitlaust út úr markinu og hægri útherjinn Brokamp skoraði 1:0. Þremur minútum siðar kom 2:0, og var Gruyff þar að verki með föstu skoti sem fór i stöng og inn. Þannig komu mörkin hvert af öðru, Neshers skoraði það þriðja með fallegum skalla á 23. minútu og Gruyff það fjórða á 29. minútu eftir fyrirgjöf Brokamp á hægri kantinum. Og svo var það á 45. minútu leiksins að Guðgeir Leifsson fékk knöttinn við vitateig islenzka liðs- ins, lék á nokkra Hollendinga og sendi siðan stungubolta fram völlinn. Þar var Elmar Geirsson kominn á fulla ferð, stakk hrein- lega alla hollenzku vörnina af á sprettinum, lék loks á hollenzka í JACKIE SELDI BOBBY NOBBY Merkileg sala átti sér stað i Bretlandi á mánudaginn. Jackie Charlton framkvæmda- stjóri 2. deildarliðsins Middles- brough seldi Nobby Stiles til 2. deildarliösins Preston fyrir 20 þúsund sterlingspund. Fyrir hönd Preston undirritaði Bobby Charlton framkvæmdastjóri samninginn. Sem sagt, Jackie seldi fyrrum félaga sinn I énska landsliðinu, Nobby, til bróður sins og fyrrum félaga i enska landsliðinu Bobby. Þeir þrír léku allir með enska landsliðinu þegar það varð heimsmeistari 1966. Þeir þrír gengu frá kaupunum á hálf- tima á mánudaginn. Bobby hafði sótzt mjög eftir að fá Nobby, en Jackie var lengi að hugsa sig um, þvi hann vildi helzt ekki missa Nobby. Bobby og Nobby voru ekki bara félagar hjá enska landsliðinu, heldur léku þeir mörg ár saman hjá Manchester UnitedBobby hefur trú á að Nobby geti gert það sama fyrir Preston og Dave Mackay gerði fyrir Derby hér um árið, er hann dreif það upp I 1. deild. og til meistaratitils markvörðinn og renndi knettin- um i netið. Þetta var sérlega vel gert, bæöi hjá Elmari og Guð- geiri, enda var mikið klappað. Þannig var staðan i hálfleik, 4:1 Hollendingum i vil, og ekki voru liðnar nema 40 sekúndur af siðari hálfleik er knötturinn lá enn i is- lenzka markinu. 1 þetta sinn var það Kerkhof sem skoraði. Sami maður átti þátt i sjötta marki Ho 11 endinganna aðeins tveimur minútum siðar, en það var Schneider sem rak endapunktinn á þá sóknarlotu úr vitaspyrnu. Á 72. minútu varð staðan 7:1, er Van Hanevem skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Gruyff. Og enda- hnútinn á þennan markaleik rak svo útherjinn Brokamp á 74. minútu, er hann sendi knöttinn léttilega i netið eftir að hann og Neeskers höfðu leikið islenzku vörnina sundur og saman. Sem fyrr segir voru Hollend- ingarnir mun ákveðnari i þessum leik en hinum fyrri, sem endaði 5:0 fyrir þá. En ekki tókst þeim i BEZTUR þessum leik frekar en þeim fyrri að uppfylla óskir hollenzkra knattspyrnuunnenda um 12—14 mörk, til þess veitti islenzka liðið of mikla mótspyrnu. Sem fyrr segir verður Diðrik ekki sakaður um mörkin, en það hefði þó verið styrkur að hafa Þorsteins með. Það voru dýr mistök að taka hann ekki útaf slasaðan i leiknum við Vestmannaeyjar um daginn, i stað þess að frysta meiðslin og láta Þorstein siðan leika allan leikinn. Bezti maður islenzka liðsins var Elmar Geirsson, en einnig áttu þeir Guðgeir Leifsson og Ólafur Sigurvinsson góðan leik. —SS. LEEDS VANN ARSENAL 2:1 Heil umferð hefur verið leikin I I. deildinni ensku i þessarri viku. Urslit liggja fyrir i sjö leikjum af II, en vegna slæmra skilyrða var ekki ljóst hvort tækist að ná úr- slitum leikja i gærkvöld. Hafi það tekizt er sagt frá úrslitunum hér á siðunni. Urslitin úr leikjunum sjö, sem fram fóru á mánudags- og þriðjudagskvöld, urðu þessi: West Ham-lpswich Arsenal-Lceds Birmingh.-Tottenh. Burnley-Chelsea Coventry-Liverp. Evert.-Leicester Wolves-Sheff. Utd. 3:3 1:2 1:2 1:0 l::0 1:1 2:0 Arsenal tapaði þarna óvænt fyrir Leeds á heimavelli, eftir að hafa átt meira í leiknum. Arsenal sótti einkum af miklum móði i byrjun, en tókst ekki að notfæra sér nema eitt marktæki’f æri af mörgum upplögðum. Markið skoraði Blockley, miövörður sem Arsenal keypti frá Coventry i vor. Peter Lorimer jafnaði fyrir Leeds beint úr aukaspyrnu, og sigur- mark Leeds kom undir lokin er Blockley stýrði knettinum i eigið mark eftir fyrirgjöf Madaley. Wilson i marki Arsenal heföi átt að geta afstýrt markinu. Þá töpuðu meistarar Liverpool dýrmætum stigum.er þeir töpuðu FH FOR I 2. ÞRÖTTUR N ( FH smeygöi sér i annað sætiö i 2. deildinni um siðustu helgi, með þvi að sigra Þrótt Neskaupsstað fyrir austan 3:1. Staöan i hálfleik var 2:0. Þar meö má telja öruggt að Þróttur N falli i 3. deild. Liöið á bara eftir tvo leiki, og þarf að sigra i þeim báöum til aö fá aukaleik um fallið viö Selfoss. Þetta verður að telja nær útilok- að, þegar þess er gætt að Þróttur á eftir að leika við forystuliðiö Viking i Reykjavik. Fer sá leikur fram á laugardaginn og ef Vik- ingur vinnur eru úrslit ráðin i 2. deild, Vikingur sigrar en Þróttur fellur. Mörk FH á laugardaginn gerðu þeir Helgi Ragnarsson og Ólafur Danivalsson, en eitt markanna var sjálfsmark. Staðan i 2. deild er þá þessi: SÆTHI - EN STÖRHÆTTU fyrir Coventry. Eina mark leiks- ins gerði Hutchinson á 64. minútu. Framlinumenn Liverpool fóru illa með mörg upplögð tækifæri. Martin Peters gerði bæði mörk Tottenham i þokkalegum leik i Birmingham. Þá virðist Burnley ætla að standa sig vel i 1. deild, Frank Gasper gerði sigurmarkið að Turf Moor yfir Chelsea. Jim McCalliog og Derek Dougan gerðu mörk Wolves i leiknum gegn Sheffield Utd. Leikur West Ham og Ipswich var sögulegur, þvi ungur nýliði hjá West Ham, Mervin Day, varö að fara i markið á siðustu stundu, og stóö sig ekki of vel. Ipswich haföi yfir 3:1 þegar sex minútur voru eftir, með mörkum David Johnson 2 og Trevor Whymark. En West Ham tókst að jafna, i þessum stórskemmtilega leik tveggja skemmtilegra liða. Mörk West Ham gerðu Bonds, Brooking og Best — SS. Víkingur 12 9 1 2 34: 8 19 FH 12 7 2 3 28: 13 16 Þróttur R 12 6 3 3 27 : 17 15 Völsungur 12 7 1 4 21: 22 15 Ármann 12 6 2 4 20: 21 14 Haukar 12 3 3 3 15: :20 9 Selfoss 12 3 0 9 12: 33 6 Þróttur N 12 0 2 10 10: 32 2 Heil umferð verður leikin um næstu helgi I 2. deild. — SS. Útborgun bóta Almannatrygginga í Gullbringu- og Kjósarsýslu i Seltjarnarneshreppi mánudaginn3. sept. kl. 10—12 og 1.30—5. í Mosfellshreppi þriðjudaginn 4. sept. kl. 1—3. . í Kjalarneshreppi þriðjudaginn 4. sept. kl. 4—5. í Kjósarhreppi þriðjudaginn 4. sept. kl. 5.30—6.30. í Grindavikurhreppi miðvikudaginn 5. sept. kl. 1—4. í Vatnsleysustrandarhreppi fimmtudaginn 6. sept. kl. 11—12. í Njarðvikurhreppi fimmtudaginn 6. sept. kl. 1—5. í Gerðahreppi föstudaginn 7. sept. kl. 10—12. í Miðneshreppi föstudaginn 7. sept. kl. 2—5. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Pimmtudagur 30. ágúst 1973. o

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.