Alþýðublaðið - 04.09.1973, Side 4

Alþýðublaðið - 04.09.1973, Side 4
Lagerstærðir miðað við múrop:; Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm! 210 - x - 270 srrf Aðrar stærðlr. smiSaðar eftir beiðni. i GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 12 - Sími 38220 ___ . TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgTeiÖsla. • Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastx. 12 Auglýsingósíminn okkar er 8-66-60 UR U(j SKABIGKIPIR KCRNELÍUS. JONSSON SKDlAVOROUSIÍGB BANKASIRAII6 • !H*iH8-ieOOO DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ I RÆÐUMENNSKÚ OG MANNLEGUM SAMSKIPTUM Ný námskeið eru að hefjast — Námskeiðið mun hjálpa þér að: • Öðlast hugrekki og sjálfstraust • Tala af öryggi á fundum. • Auka tekjur þinar, með hæfileikum þin- um að umgangast fólk. • Talið er, að 85% af velgengni þinni séu komin undir þvi, hvernig þér tekst að umgangast aðra. • Afla þér vinsælda og áhrifa. • Verða betri sölumaður hugmynda þinna, þjónustu eða vöru. • Bæta minni þitt á nöfn, andlit og stað- reyndir. • Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki. • Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. • Halda áhyggjum i skefjum og draga úr kviða. Fjárfesting i menntun gefur þér arð ævi- langt Innritun og upplýsingar I dag og næstu daga I slma 30216. Stjórnunarskólinn Konráð Adolphsson Sprungnviðgerðir Vilhjálmur Húnfjörð Sími: 50-3 -11 MINNINGAR- SPiÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirlcju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Helgason hf. STEINIf>3A ■. Ctnholtl 4 Slmar I6Í77 OQ U2S4 Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 86660 Frá Námsflokkum Hafnarfjarðar Innritun i gagnfræðadeild Námsflokk- anna, hófst i gær 3. september og sténdur yfir til miðvikudagsins 5. september. Innritað verður i húsi Dvergs h.f. alla dagana kl. 17-20. Kennsla hefst 17. september kl. 20. Athygli skal vakin á þvi að nú verður boðið upp á margar valgreinar auk kjarna- greina og kennt verður fimm daga vikunnar frá kl. 18.15 — 10. Forstöðumaður ii! Félagsmálastofnun ^ Reykjavíkurborgar auglýsir laust til umsóknar starf aðstoðarmanns húsnæðisfulltrúa stofn- unarinnar. Laun samkv. kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 25. sept. n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir hús- næðisfulltrúi. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4. hosnæðismalastofnun RÍKISINS Mfg 4ra herbergja íbúðir til sölu STOFUHLID 112 söluíbúðir Auglýstar eru til sölu 112 ibúðir, sem verið er að byggja á vegum Framkvæmdanefndar byggingaáætlunar i fjöl- býlishúsum við Torfufell 44-50, Rjúpufell 21-23, Rjúpufell 25-35 og Rjúpufell 42-48, Reykjavik. Er hér um 4ra her- bergja ibúðir að ræða. bær verða seldar fullgerðar (sjá nánar i skýringum með umsóknunum) og afhentar þannig á timabilinu desember 1973 — júni 1974. Kost á kaupum á ibúðum þessum eiga þeir sem eru fullgildir félagsmenn i verkalýðsfélögum (innan ASl) svo og kvæntir/giftir iðn- nemar. Brúttóflatarmál hverrar ibúðar er 101,5 fermetrar (að meðtalinni geymslu og hlut i stigahúsi) og áætlað verð er kr. 2.560.00,00. íbúðir þessar eru einvörðungu ætiaðar fjögurra manna fjölskyldum og stærri. Greiðsluskilmálar Greiðsluskilmálar eru i aðalatriðum þeir, að kaupandi skal, innan 3ja vikna frá þvi að honum er gefinn kostur á ibúðarkaupum, greiða 5% af áætluðu ibúðarverði. Er ibúðin verður afhent honum skal hann öðru sinni greiða 5% af áætluðu ibúðarverði. Þriðju 5% greiðsluna skal kaupandi inna af hendi einu ári eftir að hann hefur tékið. við ibúðinni og fjórðu 5% greiðsluna skal hann greiða tveim árum eftir að hann hefur tekið við ibúðinni. Hverri ibúð fylgir ibúðarlán stofnunarinnar til 33ja ára, er svarar til 80% af kostnaðarverði. Nánari upplýsingar um allt, er lýtur að verði, frágangi og söluskilmálum er að finna í skýringum þeim, sem af- hentar eru með umsóknareyðublöðunum. Umsóknir um ibúðakaup þessi verða afhent i Húsnæðismálastofnuninni frá og með næstkomandi þriðjudegi 3. september. Um- sóknir verða að berast stofnuninni fyrir kl. 17 hinn 3. októ- ber næstkomandi. Reykjavik, 31. ágúst 1973 HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SllVII 22453 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur verður lokuð i dag, þriðjudag, eftir hádegi, vegna jarðarfarar. 0 Þriöjudagur 4. september 1973

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.