Alþýðublaðið - 09.09.1973, Blaðsíða 6
NÚ A AÐ STILLA LJÓSIN
Eftir fyrsta ágúst fór bifreiöa-
eftirlitið að krefjast ljósa-
stillingarvottorðs við aðalskoðun,
en eins og kunnugt er hafa menn
ekki þurft að láta stilla ljósin
fyrir aðalskoðun fram til þess
tima. Þetta er nýbreytni hjá eftir-
litinu og á að koma i veg fyrir , að
þeir sem láta skoða bíla sína á •
vorin og sumrin láti stilla ljósin
fyrir skoðunina, en aka siðan
allan næsta vetur með þau meira
og minna vanstillt.
Þessir sömu menn eiga nú á
tímabilinu fram til 15. október að
láta stilla ljósin á löggiltum ljósa-
stillingarverkstæðum, og fá þeir
sérstakan miða á hægri hliðar-
rúðu að framan, sem sýnir að
ljósin eru i lagi. Ekki þurfa bil-
Siöast fór sérstök Ijósaskoðun
fram árið 1969, og voru samskon-
ar miðar þá settir á bilrúður.
AUGLYSINGASIMINN
OKKAR ER 8-66-60
eigendur þessir að fara i bifreiða-
eftirlitið, en lögreglan mun hafa
eftirlit með að allir þeir bilar,
sem eru I akstri, hafi slikan miða,
að sögn Guðna Karlssonar,
forstöðumanns bifreiðaeftirlit-
sins.
Miðarnir voru reyndar ekki til-
búnirfyrren 1. september, og eru
það tilmæli bifreiðaeftirlitsins, að
þeir sem fengu ljósaskoðun I
ágúst, fari á ljósastillingarverk-
stæði og láti setja þá á bfla sina.
y/A ftF- SKRfEm/ /r)ö/?6 T/?'£ VÓKV! ZJ PftSft
mftft STEft/V ftrv
;' nnyr/N/ GRODUP LÖftD
k » F/LV
V/
#7}
M1 F'yÉ'' 1 m' ■''* f I /w 7 to Ijm / VftyKft FRftrrn
KfíVftL /TJA/ eroF/v u/v
bm TftLft SKOR /ft
\ kuLnirtH TÓNN
j HRTftL. STElPl/ i moL/
KftUP/d srbR HVÖrí'T u/i/rvrv SKÓFL ft/V
: 0106/N ///9/ RLÖt/R //V/V
HNY/<- /LL//VN £FT/R GR'ftT ft/Fft- &E/ZC,/ ÓNNT- INft
SRÚK RÐ VREKKR Pftuftft E>J
TALf) SK. ST POKft H'V/L'D l<EYRft Y/LÉ
K£ND/ VRftáft
bftmyr. BKK/ fcETTft H'ftSP/L- L/o K 1
; 'ol 7/</r 3*Rft
s Em NýjftZ Lftr/7) TR'ft SÖG N
m b/Vftft BETEft
L'ftS TftRft ú/ BoNDu/r
HftN/ /EEft RE/Ð mENN
nHFP f
LY/nbftH Bú- SKftP SftrnTE 7lHT
S/ftft DPE//& P£/Dft Rft
A 61)ÐbjbN S'om/rJ N O. x Ol, Æ//V £ *
TjftQft mULH/Nft uR/nh TtíftH Go66 ug KLftmP
» Þj'oð+ forte Suftrvft S/<". ¥ GftT Hv/lT
EFStuR þ’/TT 5 OGNT /TlftNN *
ff SrroRT ’/L'ftT GUÐ
-4 (4 .o > 4 Q V) 4 -v. <4
vo - 4 u; o: (C > N 4; ■ K L.
LT> <4 V • .q; 4 U; % 4 4: K -<4 4
. 4; 0» 0» 4 u: 4 4 4 .<4
u; 4 VJl 4 . 4 $ K Í4 q;
4 cu (V • 4 - V0 4 4 - u; 4 4 Q;
u. ■4 UJ 4 q; • -4. u: N. > $ 4: Q:
• 'Al u. o; Cft • N/ > tn K 4 4 54
• > o; LD a; 0, Ul 4 4? q: <4 K 4 o: vn co
l tn a: • 4 \ o: tn :o 4 4
u~> 4 '4 4 •4 \ 4 vn V • 4
vn Ui 4 4 4 Q: Q: 4 o: <4
> - u: •o K
HLEKKURINN
SEM VANTAÐI
Aþessari skemmtilegu mynd
hér neðra eru þeir hjá bresku
Fordverksmiðjunum, þeir
hafa bætt inn i framleiðslu sina
millistærð af vöruflutningabil,
sem mörgum hefur fundist
vanta til þessa.
Þetta millistig nefna þeir ,,A-
seriuna ”, og það er einmitt
næst neðsti billinn á myndinni
og brúar bilið á milli Transit og
stóru ,,D-seriunnar”.
Nú býður Ford upp á vörubfla
og sendiferðabila allt frá litlum
Escortum, sem er efsti bfll á
myndinni og upp i þunga-
flutningabfla.Næsta stig verður
að framleiða ennþá stærri bfla,
eða vörubfla fyrir flutning af
stærstu og grófustu gerð. Nýi
risinn á að heita Elba.
Frá Ameríku:
MATADOR X FRA
AMERICAN
MOTORS
Nú eru tímar bandariskra bfla
að renna upp að nýju hér á landi
eftir öllum sólarmerkjum að
dæma. Þaö er þvi ekki úr vegi
að kynna nokkra þeirra, og hér
er sá fyrsti.
Hann er frá American Motors
og er splunkuný „coupé” gerð i
Matador linunni. Hann er fjór-
um tommum styttri en aðrar
gerðir af Matador og tekur
fimm farþega. Bíliinn á mynd-
inni hér fyrir neðan er sportút-
gáfa, sem ber nafnið „Matador
X”, en alls eru afbrigðin af
þessum bfl þrjú, og er hann
seldur standard með 300 hest-
afla V-8 vél. Auk þess er hann
m.a. búinn gúmmi stuðara-
hornum, sem má skipta um.
0
Sunnudagur 9. september 1973