Alþýðublaðið - 15.09.1973, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1973, Blaðsíða 4
 INNRITUN í Námsflokka Reykjavíkur fer fram sem hér segir: til gagnfræðaprófs, miðskólaprófs og i NÝJA DEILD í HAGNÝT- UM VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUSTÖRFUM (inntökuskil- yrði gagnfræðapróf eða tveggja ára starfsreynsla) i Lauga- lækjarskóla þriðjudaginn 18. september kl. 7-9 siðdegis. Nemend- ur hafi með sér próf skirteini. Fimmtud. 20. og föstudag21. sept. kl. 7-10 e.h. í Laugalækjarskóla Almennar greinar: islenzka 1. og 2. fl. og islenzka fyrir útlend- inga. Reikningur 1., 2. og 3. (mengi) flokkur. Danska 1., 2., 3. og 4. fl. Enska 1., 2. 3., 4., 5. og 6. flokkur og verzlunarenska. Norska 1. og 2. flokkur. Sænska 1. og2. flokkur. Færeyska einn flokkur. Þýzka 1., 2. og frh. fl. Franska 1. og frh.fl. Spænska 1., 2., 3. og 4. fl. ítalska 1. og2. fl. kennsla á reiknistokk. Bókfærsla 1. og2. fl. Tafl. Nótnalestur og tónfræði. Gitarkennsla. Leikhúskynning. Jarð- fræði. Geimfræði. Nútimasaga. Rússneska. Ræðumennska og fundatækni (hefst um áramót). Mors og radiótækni (hefst um áramót — væntanlegir þátttakendur hafi samband við skrifstofu Námsflokkanna fyrir þann tima). Kennsla um meðferð og viðhald bifreiða. Vélritun. Föndur. Smelti. Tauþrykk. Kjólasaumur. Barnafatasumur. Sniðteikning sníðar og saumar (hefst um ára- mót). Kennsla til prófs i norsku og sænsku i stað dönsku fer sem fyrr fram i Hliðaskóla.Væntanlegir nemendur hafi samband við skrif- stofu Námsflokkanna eða kennarana Björgu Juhlin og Sigrúnu Hallbeck. Breiðholt og Árbær. Innritun i ensku 1., 2., og 3. fl.dönsku 1. og 2. fl. barnafatasaum og kjólasaum fer fram i Arbæjarskóla þriðjud. 25. sept. kl. 8-9.30 e.h. og i Breiðholtsskóla mánud. 24. sept. kl. 8-9.30 e.h. Þátttökugjöld: 650 kr. fyrir 22 stundir i bókl. flokkum. 1000 kr fyrir 33 stundir i bókl. flokkum. 1100 kr. fyrir 22 stundir i verkl. flokkum. 1650 kr. fyrir 33 stundir i verkl. flokkum. 2100 kr. fyrir 44 stundir i verkl. flokkum. 4.500 kr fyrir gagnfræða og miðskólanám 5.500 kr fyrir námsk. i verzl og skrifstofust. Þátttökugjald greiðist við innritun. Kennsla hiefst 1. okt.Skólastjóri, Lífeyrissjóöur Hlífar og Framtíðarinnar Stjórn Lifeyrissjóðs Hlifar og Framtiðarinnar hefur ákveðið að afgreiða umsóknir um lán úr sjóðnum aðeins tvisvar á ári, vor og haust. Umsóknir vegna haustúthlutunar þurfa að berast skrifstofu sjóðs- ins fyrir 1. otkóber, og vegna vorúthlutunar fyrir 1. april. Umsækjandi þarf að hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i 3 ár, til að fá lán. Hámark láns er nú kr. 250.000,00 til 15 ára. Aðeins er lánað gegn veði i húseignum allt að 50% af brunabótamatsverði (þ.e. það lán, sem lifeyrissjóðurinn veitir, að viðbættum áhvilandi forgangsveð- skuldum má ekki vera hærri upphæð en sem nemur helming brunabótamatsverðs) eða sé það ekki fyrir hendi, þá af mats- verði, sem ákveðið er af 2 mönnum, sem f jármálaráðherra hefur tilnefnt. Veð, sem tryggja skuldabréf sjóðsins, hafi forgang fyrir veðum, sem tryggja skuldabréf i eigu handhafa. Umsókn verður ekki tekin til greina nema eftirfarandi gögn fylgi: 1. Nýtt veðbókarvottorð, þar sem tilgreindur er eignarhluti (hundraðshluti) i húseign. 2. Veðleysi, sé þess þörf. 3. Veðheimild, sé umsækjandi eða maki ekki þinglýstur eigandi þeirrar húseignar, sem veðsetja á. 4. Vottorð um brunabótamatsverð, ef húseign er fullsmiðuð. 5. Teikning, er húseign er i smiðum. Umsókn er ekki tekin til greina, nema húseign sé fokheld. 6. Vorrorð um að húseign i smiðum sé brunatryggð. Athygli skal vakin á, að ekki verður auglýst oftar eftir umsóknum um lán úr sjóðnum, og sjóðfélagar þvi beðnir um að geyma aug- lýsingu þessa. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóðsins, Strandgötu 11, simi 53039. Skrifstofan er opin mánudaga til föstudaga kl. 1—5. Ingólfs-Café Gömludansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aögöngumiðasalan frá kl. 5 — Simi 12826 Ingólfs-Café BINGO á sunnudag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. 11 umferöir spilaöar. Fóstrur Forstöðukonu vantar að Dagheimilinu Pálmholti, Akureyri,frá 1. október n.k. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar hjá Félagsmálastjóra, simi 21000, Akureyri. Félagsmálaráð Akureyrar. Laust starf Starf tæknimenntaðs manns hjá Hafnar- hreppi, Höfn, Hornafirði, er laust til umsóknar. Starfið er m.a.fólgið i yfirstjórn verklegra framkvæmda og byggingaeftirliti. Verkfræði- eða byggingatæknimenntun æskileg. Umsóknir ásamt kaupkröfu sendist sveitarstjóra Hafnarhrepps fyrir 25. sept. n.k. og veitir hann nánari upplýsingar. Simi 8156. f.h. hreppsnefndar Hafnarhrepps, Sigurður Hjaltason. Dýraspítalinn Munið fjársöfnunina fyrir Dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á giróreikning no. 44000 eða senda i pósthólf 885. Einn- ig taka dagblöðin á móti framlögum. Dýraverndunarfélag Reykjavikur og samband Dýraverndunarfélaga ís- lands. Trésmiður óskast Viljum ráða nú þegar trésmið og laghent- an verkamann til framleiðslustarfa. Rammi H/F., Gluggaverksmiðja Simi 92-1601, Ytri-Njarðvik. Laugardagur 15. september 1973

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.