Alþýðublaðið - 15.09.1973, Blaðsíða 7
Lionsklúbbur
Kópavogs
Lionsklúbbur Kópavogs
heldur sina árlegu kaffi-
sölu að Kópaseli, sum-
ardvalarheimilinu að
Lækjarbotnum n.k.
sunnudag 16. septem-
ber, kl. 2 e.h., en sama
dag er réttað i Lög-
bergsrétt.
öllum ágóða af kaffisöl-
unni er eins og alltaf,
varið til styrktar sumar-
dvöl barna.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla. •
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
Hallgrímskirkju (Guðbrandssiofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2-4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni
Oomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður, Bankastr. 12
Auglýsingasími
Alþýðublaðsins
er 86660
Ferðafélags
ferðir
Sunnudagsferðir 16. sept.
Kl. 9.30 BrúarárskörB. Verö 600
kr.
Kl. 13.00 Melskurður við Þorláks-
höfn. Fritt.
Hafið hnifa með.
Brottför frá B.S.t.
Ferðafélag tslands.
EINKAUMBÖÐ FYRIR ISLAND:
T. HANNESSON & CO. b/f.,
ÁRMÚLA 7— REYKJAVIK
SÍMI: 85935—85815
TWYFORDS LIMITED, er einn stærsti framleiðandi hreinlætistækja í Evrópu,
og er yfir fjórði partur framleiðslunnar seldur til útflutnings. Auk verksmiðja í
Staffordshire og Cheshire í Englandi á fyrirtækið verksmiðjur í Suður Afríku,
Ástralíu og á Indlandi.
TWYFORDS hreinlætistæki eru heimsþekkt úrvalsvara og löngu viðurkennd
hérlendis. Nýlega hefur fyrirtækið sent hreinlætistæki á markaðinn, sem
sérstaklega eru framleidd samkvæmt óskum kaupenda á Norðurlöndum.
TWYFORDS
"VIKING" BADSETTIÐ og handlaugar greyptar í borð
fallegum litum og er athygli vakin á nýjum
Um allar nánari upplýsingar visast til umboðsmanna vorra á Islandi:
T. HANNESSON & CO. H/F, ÁRMÚLA 7, REYKJAVÍK
Húsnæði
Bifreiðaeftirlit rikisins óskar að taka á
leigu 2-3 stofur fyrir fræðilega hluta al-
mennra bifreiðastjóraprófa og starfsemi
meiraprófsnámskeiðanna.
Nánari upplýsingar i sima 26077.
Reykjavík, 14. sept. 1973.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
Stálskipasmíði á
Akureyri
Óskum að ráða nú þegar eða seinna járn-
iðnaðarmenn og trésmiði.
öll vinna i nýsmiði i bónus. Upplýsingar
hjá starfsmannastjóra.
Slippstöðin H.F., Akureyri,
simi 96-21300.
Tölvustarf
Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur-
borgar auglýsa eftir starfsmanni til starfa
i vélasal.
Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf
eða menntun sem metin yrði til jafns við
það.
Umsóknarfrestur er til 21. september.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing-
ar veitir deildarstjóri vinnsludeildar að
Háaleitisbraut 9. simi 86144.
SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS
OG REYKJAVÍKURBORGAR
Námskeið fyrir verðandi
iðnaðarmenn
Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að halda námskeið
til undirbúnings iðnnáms fyrir þá sem ekki hafa tilskilda
menntun, en eru orðnir 18 ára gamlir.
Kennslugreinar vcrða:
islenska, danska, enska, stærðfræði.
Kenndar verða 30 stundir á viku. Námskeiðið verður hald-
ið í Vogaskóla i Reykjavik og hefst 1. okt. n.k. og lýkur um
miðjan desember.
Tekið verður á móti umsóknum í skólanum mánudaginn
17. og þriðjudaginn 18. september klukkan 5-7 siðdegis.
Þcir sem ekki geta koinið i skóiann á þessum tima skulu
láta innrita sig í sima 32600.
Menntamálaráðuneytið.
Lauqardaqur 15. september 1973