Alþýðublaðið - 25.09.1973, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 25.09.1973, Qupperneq 8
LEIKHÚSIN VATNS- BERINN 20. jan. - 18. feb. Þér gengur vel i vinnu þinni um þessar mundir og starfsfélagarnir og yfirmennirnir eru þér velviljaöir. A hinn bóginn átt þú í einhverjum vand- kvæðum heima fyrir. Ein- hvers konar óvissuástand rlkir I fjölskyldumálunum. Láttu það ekki hafa áhrif á starfshæfnina. TVÍ- BURARNIR 21. maí - 20. júní Ruglings- legur: Þótt þú reynir hvað þú getur, þá kemurðu sennilega ekki mikiu verki frá þér í dag. Ýmislegt ó- vænt verður til þess að tefja þig og ekki bætir það úr skák, aö ruglingsleg skilaboö verða til þess enn að auka á erfiðleika þina. VOGIN 23. sep. • 22. okt. Kuglingslegur: Þú átt ekki sem bestu gengi að fagna á vinnustað þinum um þessar mundir. Yfir- menn þinir og starfsfélagar eru lltið hrifnir af hug- myndum þínum, enda er ýmislegt heldur óskýrt i þeim. Gættu þess þvi að fara I öllu að settum regl- FISKA- MERKIO 19. feb. - 20. marz Ruglingslegur Einhvers konar misskiln- ingur skapast á vinnustað þlnum í dag — sennilega vegna rangra eða villandi upplýsinga. Þótt sá mis- skilningur sé ekki þér að kenna, þá ættirðu að sitja á strák þlnum og ekki að nota tækifærið til árása á sam- verkamennina. ©KRABBA- MERKIÐ 21. júní - 20. júlí Ruglingsleg- ur: Gættu vel aö þvl, sem þú segir og gerir i dag. Þú ert ekki alveg með sjálfum þér og dómgreind þin er ekki vel vakandi. Ef þú þarft nauðsynlega að ferð- ast skaltu sýna fyllstu að- gæslu. DREKIHN 23. okt - 21. nðv. Ruglingslegur: Fjölskyldumálin valda þér áhyggjum I dag. Þér hafa borist einhverjar heldur leiðar frétir um kæran ætt- ingja. Láttu samt gremj- una og reiðina ekki hafa yf- irhöndina. Þér eru allar staðreyndir málsins ekki kunnar og viðkomandi hef- ur sitthvað sér til afsök- unar. RAGGI ROLEGI HRUTS- MERKIÐ 21. marz - 19. apr. Ruglings- legur: Eitthvað gengur þér ekki sem best I dag, en þú ættir ekki að láta það á þig fá. Yfirmenn þinir llta þig ekkert sérstaklega hýru auga, en þú getur næsta lit- iö við þvi gert. Haltu þig bara sem mest út af fyrir þig- 21. júlí - 22. ág. Ruglingslegur: Fjármál þin eru ekki I sem bestu lagi um þessar mundir. Þú hefur vanrækt að fylgjast með tekjum þínum og gjöldum og veist ekki, hvar þú stendur fjár- hagslega. Farðu varlega i peningamálum svo þú auk- ir ekki á óvissuna. BOGMAD- URINN 22. nóv. - 21. des. Ruglings- legur: Þu nefur valdið yfir- mönnum þinum vonbrigð- um með kærulausri og ó- yfirvegaöri hegðun. Reyndu að bæta úr þvi. Það kann að visu.aö reynast þér erfitt, en reyndu samt. NAUTIÐ 20. apr. - 20. maí Viðsjárverður: Þú ert að eðlisfari likam- lega hraustur, en það er samt ekki sama hvað þú býður llkama þinum. Þú hefur unnið mikið upp á siðkastið og hætt er við, að þú hafir ofreynt þig. Farðu þvi varlega og reyndu að verða þér úti um hvildar- stund. MEYJAR- MERKIÐ 23. ág. - 22. sep. Oþægilegur: Þú átt i einhverjum leiðinda- málum heima fyrir og það hefur áhrif á vinnu þina og afköst. Starfsfélagarnir eru þér þvi ekki ýkja hlið- hollir og yfirmenn þinir hafa frekar horn i siðu þinni. Gættu þess að lenda ekki i óþarfa deilum. O STEIN- GEITIN 22. des. - 19. jan. Viðburða - snauður: Það ber heldur litið óvænt til tiðinda hjá þér i dag. Notaðu þvi tim- ann vel. Ljúktu þvi, sem þú átt ógert, þvi ekki er vist, að þér gefist svo rólegur og góður dagur á næstunni. JULIA ÉG ÆTLA AÐ UÍATA VÐUR VITA,A0 ÉG ER ATVINNU- LEIAAR1 OGfETTA ER TILRAUNA-LEIVCUR... HR.7ERKES- OE, HVERNIG SVIÐSFRAM- IADKVU ffTLARÐ'AÐ SÍNA/ ÞE6ART1L LEN6DAR LÆTUR T.D. 10 , 'AR'I R'IKIS' y* FANGELSlNUi " FJALLA-FUSI #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ELLIHEIMILIÐ sýning i Lindarbæ fimmtud. kl. 20.30 HAFIÐ BLAA HAFIÐ eftir Georges Schehadé Þýðandi: Jökull Jakobsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Búningar: Lárus Ingólfsson Leikstjóri: Sveinn Einarsson Frumsýningföstudag 28. sept. kl. 20 önnur sýning sunnudag kl. 20 Athugið breytt sölufyrirkomulag. Nokkrir aðgöngumiðar til sölu á þessa frumsýningu, en fastir frumsýningargestir vitji ársmiða fyrir miðvikudagskvöld. KABARETT sýning laugardag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Slmi 1-1200. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. ÖGURSTUNDIN fimmtudag kl. 20,30. FLÖ A SKINNI Föstudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HVAÐ ER Á SEYÐI? Arlegur kirkjudagur óháða safnaðarins er á sunnudaginn 23. september. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ Hverfisgötu 115. Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 — 16.00. Arbæjarsafn verður opið alla daga nema máriudaga frá 14-16 til 31. mai 1974. Leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, við Njarðargötu, opið alla daga frá kl. 1.30 — 16.00. Nú stendur yfir á Mokka-kaffi sýning á verkum 17 ára stúlku, Hönnu Sturludóttir . A sýningunni eru eingöngu blýantsmyndir. Sýningin verður opin fram i september. LOFTLEIÐIR Almennar upplýsingar um flug, komu og brottför flugvéla eru veittar allan sólar- hringinn i skrifstofusima Loftleiða á Reykja- vikurflugvelli, sem er 20200, og á flug- afgreiðslunni á Keflavikurflugvelli, simi 22333 Farpöntunum veitt móttaka allan sólar- hringinn i sima 25100. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Upplýsingar um flug og farpantanir kl. 8.00-23.30 I sima 16600. EIMSKIP. Sjálfvirkur simsvari 22070, sem veitir upp- lýsingar um skipaferðir allan sólarhringinn. Skipafréttirnar lesnar inn kl. 11 á hverjum morgni. Frekari upplýsingar og farmiða- þantanir i sima 21460 kl. 9.00-17.00. SAMBANDIÐ Upplýsingar um skipaferðir sambandsskipa i sima 17080 kl. 8.30-17.00. SKIPAÚTGERÐ RIKISINS’ Upplýsingar um ferðir skipa og farmiða- pantanir i sima 17650. Sjálfvirkur simsvari eftir kl. 17. 17654. UMFERÐARMIÐSTÖÐIN Upplýsingar um ferðir áætlunarbila i sima 22300 kl. 8.00-24.00. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavik eru gefnar i simsvara 18888. Þriðjudagur 25. september 1973

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.