Alþýðublaðið - 25.09.1973, Qupperneq 9
KASTLJÓS • O • O • O
r
Háskólabió hefur nú tekið til
sýningar hina umræddu
skemmtimynd Kabarett. En
myndin er byggð á sama sögu-
þræði og samnefnt verk er Þjóð-
leikhúsið hóf sýningar á siðast-
liðnu vori og tók aftur upp sýn-
ingar á i haust. Mynd þessi er á
vissan hátt timamótamynd
'ásamt myndinni Boyfriend sem
Gamla Bió mun taka til
sýningar á næstunni.
Báðar þessar myndir eru
byggðar á söng og dansatriðum
en slikar myndir hafa ekki átt
upp á pallborðið á undanförnum
árum. En þar sem báðar þessar
myndir hafa náð miklum vin-
sældum, og þá sérstaklega
Kabarett þá má búast við að
fleiri slikar eigi eftir að fylgja i
kjölfarið.
Aðalhlutverkið iKabarett er
leikið af Lizu Minelli og hlaut
hún Oscarverðlaunin fyrir.
Aðalkarlhlutverkið, sýningar-
stjórann, leikur Michael York.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgTeiSsla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
; gullsmiður, Bankastr. 12
ÚTVARP
Þriðjudagur
25. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir
kl.7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgun-
leikfimi kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.45: Sigurður
Gunnarsson les framhald
„Sögúnnar af Tóta” eftir Berit
Brænne (12). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög á milli liða. Viö
sjóinn kl. 10.25: Sturlaugur
Daðason verkfr. talar um lag-
færingar i hraðfrystihúsum og
athuganir á hafnarsjó og vatni i
hraðfrystiiðnaði. Morgunpopp
kl. 10.40: The Sweet leika og
syngja. Fréttir kl. 11.00. Hljóm-
plöturabb (endurt. þáttur G.J.)
1^.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið. Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög og
spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan: „Hin gullna
framtið” eftir Þorstein
Stefánsson. Kristmann Guð-
mundsson les (7).
15.00 Miðdegistónleikar: Pianó-
leikur Vladimir Ashkenazý
leikur Sinfóniskar etýður op. 13
eftir Schumann og „Myndir á
sýningu” eftir Mússorgský.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið.
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
19.35 Umhverfismál. Hrafnkell
Eiriksson fiskifræðingur talar
um sjávarlif Breiðafjarðar.
19.50 Lög unga fólksins. Sigurður
Garðarsson kynnir.
20.50 tþróttir. Jón Asgeirsson sér
um þáttinn.
21.10 Trió i Es-dúr (K 498) eftir
Mozart. Gervase de Peyer
leikur á klarinettu, Cecil
Aronowitz á viólu og Lamar
Crowson á pianó.
21.30 Skúmaskot. Hrafn
Gunnlaugsson sér um þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.. Eyjapistill.
22.35 Ilarmonikulög Arnt Haugen
og félagar hans leika.
23.15 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP
Reykjavik
Þriðjudagur
25. september
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Heima og heiman. Nýr,
brezkur framhaldsmynda-
flokkur. 1. þáttur. Svalir vind-
ar. Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir. Aðalpersónan er rúm-
lega fertug húsmóðir. Eigin-
maður hennar hefur komið sér
vel áfram i lifinu og er stöðugt
önnum kafinn. Börnin fjögur
eru að verða fullorðin, og sam-
band þeirra við heimilið verður
sifellt lauslegra. Húsmoður-
hlutverkið verður æ einmana-
legra og loks ákveður hún að
finna sér verkefni utan veggja
heimilisins.
21.20 Hver á að ráða?
Umræðuþáttur i sjónvarpssal
um nýja löggjöf varðandi
fóstureyðingar. Umræðum
stýrir Eiður Guðnason.
22.00 iþróttir. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveðin.
Keflavík
Þriðjudagur 25. scptember.
2.55 Dagskráin.
3.00 Fréttir.
3.05 Skemmtiþáttur Honey
West.
3.30 Kúrekaþáttur (Beverly
Hillbillies).
4.00 Kvikmynd (Homb).
5.30 Kúrekaþáttur (Tombstone
Terretory).
6.00 On Campus.
6.30 Fréttir.
7,00 Jim Conway.
8,00 For Your Information.
8.30 Skemmtiþáttur Doris Day.
9,00 Skemmtiþáttur ^Laugh In).
10,00 The Most Deadly Game.
10.55 Helgistund.
11,00 Fréttir.
11.05 Hnefaleikar.
Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga kl.
2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninnl
Oomus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall-
dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl.
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstíg 27,
Hei Isuræktin HEBA
Auðbrekku 53, Kópa-
vogi.
Karlmenn
athugið
Leikfimi, sauna, nudd
og ljós.
Innritun i sima 42360 og
18157.
ANGARNIR
K0MIÐ INN-
I P/RIR.MA&&A
BIOIN
STJÚRNUBIO s,
mi 18936
Skyttan
Killer Adies
Æsispennandi og viðburðarrik ný
amerisk-itölsk kvikmynd i litum
og Cinema Scope úr villta
vestrinu. Leikstjóri, Prime
Neglie. Aðalhlutverk: Peter Lee
Lawrenece. Marisa Selinas, Ar-
mando Calve.
Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðasta sinn.
Bönnuð i 1111 a 11 14 ára.
LAUGARASBÍÓ
Siini :J207á
Skógarhöggsfjölsky Idan
Bandarisk úrvalsmynd i litum og
Cinemascope með islenzkum
texta, er segir frá harðri og
ævintýralegri lifsbaráttu banda-
riskrar fjölskyldu i Oregon-fylki.
Leikstjóri: Paul Newman.
Tónlist: llenry Mancini.
Aðalhlutverk: Paul Newman,
Henry Fonda, Michael Sarrazin
og Lee Remick.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AUKAMYND:
Tvö hundruö og fjörutíu
fiskar fyrir kú
tslensk heimildarkvikmynd eftir
Magnús Jónsson, er fjallar um
helstu röksemdir tslendinga i
landhelgismálinu.
HAFNARBÍÓ
Simi 16111
Geöflækjur
Mjög spennandi og athyglisver
ný litmynd um ungan mann,
hættulega geðveilan, en sérlega
slunginn að koma áformum
sinum i framkvæmd.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11,15.
I
HVER ER
SINNAR
ÆFU SMIÐUR
t SAMVINNUBANKINN
HÁSKÓLABÍÓ simi 2214»
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18 verð-
laun, þar af 8 Oscars-vcrðlaun.
Myndin, sem slegið hefur hvert
metið á fætur öðru i aðsókn.
Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhús-
inu.
Aðalhlutverk : Liza Minneili, Joel
Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
llækkað verð.
KÖPAVOGSBÍÓ Simi 11985
z
Heimfræg verðlaunamynd i litum
tekin i sameiningu af Reganic
Films, Paris og O.N.C.I.C.,
Algeirsborg. Tónlist eftir Mikis
Theodorakis.
Leikendur: Yves Montand. Irene
Papas.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
TÓNABÍÓ Simi II182
Djöflaveiran
The Satan Bug
Djöflaveirunni, sem gereyðir öllu
lifi ef henni er sleppt lausri, hefur
verið stolið úr tilraunastofnun i
Bandarikjunum ....
Mjöf spennandi bandarisk saka-
málamynd eftir sögu Alistair
MacLean. Myndin var sýnd hér
fyrir nokkrum árum við mikla
aðsókn.
Leikstjóri: John Sturges.
Aðalhlutverk: Hichard Basehart,
George Maharis.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Þriðjudagur 25. september 1973
o